Viðskipti erlent

Hafa engar áhyggjur af framtíð Apple og telja félagið undirverðlagt

Þrátt fyrir að Apple hafi selt færri iPhone á síðasta ári en spár gerðu ráð fyrir, einkum vegna minni sölu í Kína, þá jókst sala á öllu öðru eins og fartölvum, spjaldtölvum, heyrnartólum og þjónustu um nítján prósent. Þá jukust þjónustutekjur vegna iCloud um 28 prósent og námu rúmlega 10 milljörðum dollara bara á síðasta fjórðungi ársins 2018.

Viðskipti erlent

Shakira ákærð fyrir skattsvik

Kólumbíska söngkonan Shakira hefur verið ákærð fyrir skattsvik. Spænsk skattyfirvöld telja að þrátt fyrir búsetuskráningu söngkonunnar á Bahamaeyjum á árunum 2012-2014 hafi hún í raun verið búsett í Barcelona.

Viðskipti erlent

Trump gæti leyst Huawei-stýru úr haldi

Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei, var látin laus gegn tryggingu í Kanada í gær. Ellefu dagar eru nú liðnir frá því hún var handtekin, að beiðni Bandaríkjamanna, grunuð um að hafa afvegaleitt banka um ítök Huawei í Íran og þar með þá í hættu á því að brjóta gegn viðskiptaþvingunum.

Viðskipti erlent