
Viðskipti erlent

Sögð ætla að fækka starfsfólki um 30 þúsund
Flugfélagið er einnig sagt ætla að flýta fækkun A380-risaþotanna í flota sínum.

Björgólfur Thor metinn á 275 milljarða króna
Björgólfur Thor Björgólfsson er á meðal hundrað ríkustu manna Bretlands samkvæmt nýjum lista The Sunday Times.

Sjóðir Ratcliffe og annarra auðkýfinga rýrna
Samanlagður auður þúsund ríkustu einstaklinga Bretlands hefur minnkað, í fyrsta sinn í tíu ár. Ástæðan er faraldur kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Einn þeirra sem tapað hefur vegna faraldursins er Jim Ratcliffe, landeigandi á Íslandi.

Facebook kaupir GIPHY
Fyrirtækið Facebook er að kaupa GIPHY, síðuna þar sem fólk deilir svokölluðum GIF-um.

Sögulegur samdráttur í Þýskalandi
Verg landsframleiðsla í Þýskalandi dróst saman um 2,2 prósent á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er mesti samdráttur á einum ársfjórðungi í landinu frá fjármálakreppunni 2009.

Sýningum á Frozen-söngleiknum ekki fram haldið á Broadway
Sýningum á söngleiknum Frozen á Broadway í New York verður ekki fram haldið í haust þegar leikhúsin þar opna á ný.

Fremstur í kapphlaupinu að billjón dollurum
Jeff Bezos, eigandi Amazon-samsteypunnar, er talinn líklegastur til þess að verða fyrsti billjónamæringur (e. trillionaire) heims, ef miðað er við metið virði í bandarískum dollurum.

ESB segir neytendur eiga skýlausan rétt á endurgreiðslu fyrir ferðir sem falla niður
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirstrikar í dag að flugfélög og seljendur pakkaferða verði að endurgreiða farþegum sínum falli ferðir þeirra niður.

Starfsmenn Twitter fá að vinna heima um ókomna tíð
Starfsmenn samfélagsmiðilsins Twitter munu fá að vinna heima um ókomna tíð kjósi þeir það.

Norðmenn sækja milljarða í olíusjóðinn
Stjórnvöld í Noregi hyggjast sækja nærri 420 milljarða norskra króna, um sex þúsund milljarða íslenskra króna, úr olíusjóði sínum til að fjármagna aðgerðir sínar vegna faraldurs kórónuveirunnar.

Ryanair: Um 40 prósent af áætluðum ferðum í júlí
Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur staðfest að það ætli að hefja starfssemi þann 1. júlí næstkomandi.

Starfsmenn Tesla snúa aftur til vinnu þvert á tilmæli yfirvalda
Starfsmenn hjá rafbílaframleiðandanum Tesla munu snúa aftur til vinnu í vikunni þrátt fyrir að ráðamenn í Almeda-sýslu í Kaliforníuríki hafi sagt það vera skynsamlegast að fyrirtækið yrði áfram lokað.

Ríkisflugfélag Kólumbíu sækir um gjaldþrotavernd
Ríkisflugfélag Kólumbíu, Avianca, hefur sótt um gjaldþrotavernd fyrir bandarískum dómstólum sem gefur stjórnendum færi á að koma lagi áreksturinn án þess að kröfuhafar geti sótt aðfyrirtækinu á sama tíma.

Flestir starfsmenn Facebook og Google vinna heima til 2021
Þegar kórónuveirufaraldurinn fór á kreik gripu fyrirtækin til þeirra ráða að láta starfsmenn vinna heiman frá og mun aðeins lítill hluti starfsmanna snúa aftur á næstu mánuðum.

33 milljónir sótt um atvinnuleysisbætur á sex vikum
33 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum á síðustu sex vikum.

33,5 milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur
Um það bil 3,2 milljónir Bandaríkjamanna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku. Í heildina hafa 33,5 milljónir sótt um bætur á undanförnum sjö vikum.

Spá mesta samdrætti Bretlands í 300 ár
Seðlabanki Englands spáir því að hagkerfi Bretlands muni dragast saman um 14 prósent á þessu ári, verði létt á félagsforðun í júní og fram á september.

57 prósent samdráttur í sölu hjá H&M
Mestur er samdrátturinn á tímabilinu sem um ræðir, 1. mars til 6. maí, á mörkuðum á Ítalíu og Spáni.

Norski seðlabankinn lækkar stýrivexti í núll
Þetta er í fyrsta sinn í 200 ára sögu bankans sem stýrivextir fara niður í núll prósent.

Vara við mesta samdrætti í sögu ESB
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar muni valda mesta efnahagssamdrætti sem hafi átt sér stað frá stofnun sambandsins.

Tinder fær heljarinnar uppfærslu í sumar
Myndsímtöl í Tinder eru handan við hornið.

Flytja að meðaltali aðeins sautján farþega í hverju innanlandsflugi
Farþegafjöldi í hverju innanlandsflugi bandarískra flugfélaga er að meðaltali aðeins sautján farþegar, 29 ef horft er til alþjóðaflugs sömu flugfélaga.

Frá Abu Dhabi til Íslands með lággjaldafélagi og einu stoppi
Lággjaldaflugfélagið Wizz Air mun í sumar hefja flug frá fimm áfangastöðum flugfélagsins í Evrópu til Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Bílasala á Bretlandi ekki minni frá því beint eftir stríð
Ekki hafa færri nýir bílar selst á Bretlandi frá því í febrúar árið 1946, strax í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar. Loka hefur þurft verksmiðjum og umboðum vegna kórónuveirufaraldursins og dróst bílasalan saman um 97% í apríl.

Efast um skjótan efnahagsbata að faraldri loknum
Takmarkanir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins verða að líkindum við lýði í lengri tíma og því er ósennilegt að hagkerfi Evrópu taki hratt og vel við sér á næstunni. Seðlabankastjóri Þýskalands á þó von á því að stöðugur efnahagsbati náist þegar faraldurinn er um garð genginn að fullu.

Reyna að bjarga Air France og Norwegian
Hluthafar í norska lággjaldaflugfélaginu Norwegian samþykktu í morgun björgunaraðgerðir, en félagið rambar á barmi gjaldþrots um þessar mundir. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti sjö milljarða evra aðstoðarpakka fyrir Air France.

Samþykktu björgunaraðgerðir til handa Norwegian
Framtíð norska lággjaldaflugfélagsins Norwegian virðist hafa verið tryggð í morgun, í bili í það minnsta.

Framtíð Norwegian ræðst í dag
Framtíð norska lággjaldaflugfélagsins Norwegian ræðst í dag en nú stendur yfir fundur hluthafa þar sem þeir taka ákvörðun um hvort reyna skuli björgunaraðgerðir.

Buffet losar sig við flugfélögin
Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna.

Hlutabréf í Teslu tóku dýfu eftir furðuleg tíst Musk
Markaðsvirði rafbílaframleiðandans Teslu hrundi um fjórtán milljarða dollara eftir að Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, tísti um að hlutabréfaverðið væru orðið of hátt í röð furðulegra tísta. Hegðun auðjöfursins hefur þótt óstöðug undanfarin misseri.