Segir bókunum hafa fjölgað um 250 prósent Sylvía Hall skrifar 18. janúar 2021 23:11 Forstjóri EasyJet segir ljóst að fólk vilji komast í frí eins fljótt og auðið er. Gareth Fuller/getty Johan Lundgren, forstjóri EasyJet, segir útlit fyrir mikinn ferðavilja meðal fólks þegar slakað verður á takmörkunum vegna kórónuveirunnar. Hann segir bókunum hafa fjölgað um 250 prósent miðað við sama tíma í fyrra. Maí er sá mánuður sem er hvað vinsælastur til ferðalaga að sögn Lundgren. „Við vitum að fólk vill fara í frí eins fljótt og hægt er,“ segir hann í samtali við breska ríkisútvarpið. Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið flugfélög heimsins grátt, enda ferðatakmarkanir í gildi víða um heim og ekki mikill vilji til ferðalaga þegar fólk þarf víða í sóttkví fyrstu dagana. Á mánudag tóku nýjar reglur gildi í Bretlandi og þurfa ferðalangar nú að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr sýnatöku 72 klukkustundum fyrir brottför og vera í einangrun í allt að tíu daga. Lundgren segir sýnilega hreyfingu á bókunum í hvert skipti sem slakað er á takmörkunum. Nú þegar bólusetningar eru farnar af stað hefur fólk farið að bóka í síauknum mæli. „Við vitum að það er uppsöfnuð eftirspurn – við sjáum það í hvert skipti sem slakað er á takmörkunum,“ segir Lundgren. Fréttir af flugi Bretland Tengdar fréttir Ferðamenn þurfa að sýna fram á neikvætt covid-próf áður en þeir fara til Bretlands Bretlandsstjórn ákvað í dag að skylda ferðamenn frá öllum ríkjum í skimun. Koma ferðamanna frá Suður-Ameríku var hins vegar bönnuð vegna nýs brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. 15. janúar 2021 22:41 Loka á flug vegna brasilíska afbrigðisins Bretlandsstjórn bannaði í dag komur ferðamanna frá Suður-Ameríku vegna nýs, brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. 15. janúar 2021 17:33 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Maí er sá mánuður sem er hvað vinsælastur til ferðalaga að sögn Lundgren. „Við vitum að fólk vill fara í frí eins fljótt og hægt er,“ segir hann í samtali við breska ríkisútvarpið. Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið flugfélög heimsins grátt, enda ferðatakmarkanir í gildi víða um heim og ekki mikill vilji til ferðalaga þegar fólk þarf víða í sóttkví fyrstu dagana. Á mánudag tóku nýjar reglur gildi í Bretlandi og þurfa ferðalangar nú að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr sýnatöku 72 klukkustundum fyrir brottför og vera í einangrun í allt að tíu daga. Lundgren segir sýnilega hreyfingu á bókunum í hvert skipti sem slakað er á takmörkunum. Nú þegar bólusetningar eru farnar af stað hefur fólk farið að bóka í síauknum mæli. „Við vitum að það er uppsöfnuð eftirspurn – við sjáum það í hvert skipti sem slakað er á takmörkunum,“ segir Lundgren.
Fréttir af flugi Bretland Tengdar fréttir Ferðamenn þurfa að sýna fram á neikvætt covid-próf áður en þeir fara til Bretlands Bretlandsstjórn ákvað í dag að skylda ferðamenn frá öllum ríkjum í skimun. Koma ferðamanna frá Suður-Ameríku var hins vegar bönnuð vegna nýs brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. 15. janúar 2021 22:41 Loka á flug vegna brasilíska afbrigðisins Bretlandsstjórn bannaði í dag komur ferðamanna frá Suður-Ameríku vegna nýs, brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. 15. janúar 2021 17:33 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ferðamenn þurfa að sýna fram á neikvætt covid-próf áður en þeir fara til Bretlands Bretlandsstjórn ákvað í dag að skylda ferðamenn frá öllum ríkjum í skimun. Koma ferðamanna frá Suður-Ameríku var hins vegar bönnuð vegna nýs brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. 15. janúar 2021 22:41
Loka á flug vegna brasilíska afbrigðisins Bretlandsstjórn bannaði í dag komur ferðamanna frá Suður-Ameríku vegna nýs, brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. 15. janúar 2021 17:33