Viðskipti erlent

Svikahrappur olli háu olíuverði

Olíuverð náði óvænt hámarki á þessu ári síðastliðinn þriðjudag. Ástæðan er rakin til mikilla kaupa olíumiðlara á svarta gullinu. Viðskipti miðlarans eru talin ólögleg og hafa verið tilkynnt til breskra og bandarískra yfirvalda.

Viðskipti erlent

Vændishús tapa á kreppunni

Enginn í viðskiptaheiminum hefur komist óskaddaður frá fjármálakreppunni sem hófst á síðasta ári. Það á einnig við um klámiðnaðinn en Nevada ríki í Bandaríkjunum er þekkt fyrir sín lögleiddu vændishús. Nú eru karlmenn meira að segja farnir að halda að sér höndum þegar kemur að kynlífi.

Viðskipti erlent

Sterlingspundið í alvarlegri krísu

„Það eru rúmlega 30% líkur á að Sterlingspundið lendi í alvarlegri krísu og líkurnar á verulegum skattaundanskotum og minnkandi einkaneyslu eru nánast 100%“, er haft eftir Niall Ferguson, virtum breskum prófessor í hagsögu, sem lokið hefur prófi frá Harvard háskólanum í Bandaríkjunum.

Viðskipti erlent

Eva Joly vill koma Barroso úr embætti sínu hjá ESB

Norsk/franski spillingarbaninn Eva Joly segir að fyrsta verk flokks hennar á Evrópuþinginu verði að koma í veg fyrir að José Manuel Barroso verði endurkjörinn sem leiðtogi framkvæmdanefndar ESB. „Hann hefur komið fram með fleiri heimskar tilskipanir,“ segir Joly í samtali við vefsíðuna e24.no.

Viðskipti erlent

Putin lokar öllum spilavítum í Rússlandi

Það stefnir í stærstu uppsagnabylgju á síðari tímum í Rússlandi á miðvikudag en þá á að loka öllum spilavítum landsins að skipun Vladimir Putin forsætisráðherra. Þessar lokanir eru liður í herferð Putin gegn siðferðisglæpum í Rússlandi.

Viðskipti erlent