Ellibylgjan: Yfir 40.000 Japanir eru 100 ára eða eldri 11. september 2009 13:08 Meðalaldur japönsku þjóðarinnar fer nú ört hækkandi og eru yfir 40.000 Japanir orðnir 100 ára og eldri. Hefur þessum aldurshópi fjölgað um 10% á einu ári. Af þeim sem orðnir eru 100 ára og eldri eru konur í miklum meirihluta eða 87% enda verða japanskar konur allra elstar í heiminum að meðaltali. Ástæður fyrir háum aldri hjá japönsku þjóðinni má rekja til heilsusamlegs fæðis, góð heilbrigðiskerfis og mikils félagslífs meðal eldri borgara í Japan. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að samtímis valdi þessi þróun miklum áhyggjum meðal japanskra stjórnvalda. Þau horfa fram á að stöðugt færra vinnandi fólk verður að standa undir stöðugt stækkandi hópi ellilífeyrisþega. Í dag er staðan þannig að þrír vinnandi eru á móti hverjum einum sem sest hefur í helgan stein. Ef núverandi þróun heldur áfram verður hlutfallið komið í einn á móti einum innan 50 ára. Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Meðalaldur japönsku þjóðarinnar fer nú ört hækkandi og eru yfir 40.000 Japanir orðnir 100 ára og eldri. Hefur þessum aldurshópi fjölgað um 10% á einu ári. Af þeim sem orðnir eru 100 ára og eldri eru konur í miklum meirihluta eða 87% enda verða japanskar konur allra elstar í heiminum að meðaltali. Ástæður fyrir háum aldri hjá japönsku þjóðinni má rekja til heilsusamlegs fæðis, góð heilbrigðiskerfis og mikils félagslífs meðal eldri borgara í Japan. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að samtímis valdi þessi þróun miklum áhyggjum meðal japanskra stjórnvalda. Þau horfa fram á að stöðugt færra vinnandi fólk verður að standa undir stöðugt stækkandi hópi ellilífeyrisþega. Í dag er staðan þannig að þrír vinnandi eru á móti hverjum einum sem sest hefur í helgan stein. Ef núverandi þróun heldur áfram verður hlutfallið komið í einn á móti einum innan 50 ára.
Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira