Viðskipti erlent Kínverjar hækka stýrivexti vegna verðbólgu Kínverjar hafa hækkað stýrivexti sína í annað sinn á síðustu sex vikum. Ástæðan er barátta þarlendra stjórnvalda við vaxandi verðbólguþrýsing í landinu. Vextirnir voru hækkaðir um 0,25 prósentur eins og síðast og eru vextirnir þá komnir í 3%. Viðskipti erlent 8.2.2011 13:58 Verð á matvælum í heiminum heldur áfram að hækka Verð á matvælum heldur áfram að hækka og hefur aldrei verið hærra samkvæmt mati Alþjóðamatvælastofnunarinnar FAO. Viðskipti erlent 8.2.2011 12:31 Viðskiptajöfnuður Danmerkur 2.000 milljarðar í plús Viðskiptajöfnuður Danmerkur á síðasta ári sló öll fyrri met. Viðskiptajöfnuðurinn var hagstæður um 93,6 milljarða danskra kr. eða tæplega 2.000 milljarða kr. Fyrra met í afgangi á viðskiptajöfnuðinum í Danmörku var sett árið 2005 en þá var hann hagstæður um rúma 67 milljarða danskra kr. Viðskipti erlent 8.2.2011 10:02 Varað við fleiri bankagjaldþrotum í Danmörku Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur varað við því að fleiri bankagjaldþrot séu í farvatninu í kjölfar þess að Amagerbanken féll með hvelli um helgina. Raunar hefur Amagerbanken þegar dregið lítinn sparisjóð, Sparekassen Midtfjord, með sér í fallinu. Viðskipti erlent 8.2.2011 09:12 Fjórði hver danskur banki fallinn í kreppunni Það er svipuð staða komin upp í danska bankageiranum og laginu um Tíu litla negrastráka. Einn af öðrum hafa þeir horfið bakvið móðuna miklu undanfarin ár. Frá árinu 2007 þegar fjármálakreppan hófst hefur fjórði hver banki í Danmörku hætt rekstri eða sameinast öðrum banka. Viðskipti erlent 7.2.2011 19:30 Sjælsö reiknar með að reksturinn verði á sléttu í ár Sjælsö Gruppen reiknar með því að rekstur félagsins verði á sléttu í ár, það er að hagnaður ársins verði 0 kr. fyrir skatta og hugsanlegar afskriftir. Skattar og afskriftir nemi hinsvegar um 240 milljónum danskra kr. fyrir árið í fyrra. Viðskipti erlent 7.2.2011 15:13 Miklar hreinsanir á næstunni meðal Nokia stjóra Nokkrir háttsettir stjórnendur finnska farsímarisans Nokia verða látnir taka pokann sinn á næstunni. Hinn nýi forstjóri Nokia, Stephen Elop, ætlar sér að hreinsa rækilega til í stjórnunarteymi fyrirtækisins. Þetta hefur The Wall Street Journal eftir ónafngreindum heimildum. Viðskipti erlent 7.2.2011 13:59 Mótmælin kosta Egyptland 36 milljarða á dag Mótmælin í Eyptlandi hafa hingað til kostað hagkerfi landsins 36 milljarða kr. á dag. Þetta kemur fram í skýrslu greiningar franska bankans Credit Agricole um málið. Viðskipti erlent 7.2.2011 13:18 Umfangsmikið skattafúsk í kvótasölu í Noregi Skattyfirvöld í Noregi segja að við eftirlit með sjávarútvegsfyrirtækjum landsins í fyrra hafi skatturinn uppgvötvað tekjur upp á 1,2 milljarða norskra kr. eða 24 milljarða kr. sem ekki voru taldar fram. Megnið af þessum tekjum, eða 800 milljónir norskra kr., voru vegna viðskipta með veiðiheimildir. Viðskipti erlent 7.2.2011 12:23 Beinagrindurnar rúlla úr skápum Amagerbanken Tölurnar um hugsanlegt tap vegna gjaldþrots Amagerbanken fara hækkandi eftir því sem líður á morguninn. Nú er talið að tapið geti numið allt að 9 milljörðum danskra kr. eða vel yfir 180 milljarða kr. Viðskipti erlent 7.2.2011 10:19 Danska ríkið gæti tapað 140 milljörðum á Amagerbanken Danska ríkið gæti endað með því að tapa 6,7 milljörðum danskra kr. eða ríflega 140 milljörðum kr. á gjaldþroti Amagerbanken sem tilkynnt var á sunnudag. Þetta samsvarar því að hver einasti Dani þurfi að greiða 1.200 danskrar kr. eða ríflega 25.000 kr. vegna gjaldþrotsins. Viðskipti erlent 7.2.2011 08:51 Góður hagnaður hjá French Connection Breska tískuverslanakeðjan French Connection hefur tilkynnt að áætlaður hagnaður hennar á síðasta rekstrarári, sem lauk 31. janúar s.l., hafi numið 6,8 milljónum punda eða tæplega 1,3 milljörðum kr. Um mikinn viðsnúning er að ræða m.v. við árið á undan þegar keðjan tapaði tæpum 13 milljónum punda. Viðskipti erlent 7.2.2011 08:19 Amagerbankinn gjaldþrota Amagerbankinn danski er gjaldþrota og var yfirtekinn af dönsku fjármálastöðugleikastofnuninni í gær. Þar með er lokið miklum darraðardansi sem stjórnendur bankans hafa staðið í allt frá því efnahagskreppan skall á, en oft hefur bankinn verið nærri því að leggja upp laupana. Það gerðist í gær í kjölfar þess að greint var frá því á föstudag að bankinn hefði þurft að afskrifa þrjá milljarða danskra króna af reikningum bankans á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Bankinn var sá níundi stærsti í Danmörku. Viðskipti erlent 7.2.2011 08:03 Atvinnuleysisskáin styttist í Bandaríkjunum Atvinnuleysi í Bandaríkjunum dróst saman um 0,4 prósent á milli mánaðanna desember og janúar að því er fram kemur í tölum vinnumálastofnunarinnar þar í landi. Viðskipti erlent 4.2.2011 19:45 Sænska stjórnin setur hlut í Nordea til sölu Ein stærsta bankasala á Norðurlöndunum er framundan en sænsk stjórnvöld hafa lýst því yfir að söluferli á hlut sænska ríkisins í Nordea bankanum sé hafið. Viðskipti erlent 4.2.2011 07:21 Forseti Rússlands fær nýtt leikfang Dimitry Medevdev forseti Rússlands hefur fengið nýtt leikfang. Um er að ræða lúxussnekkju sem gefur þeim bestu í heiminum lítt eftir. Viðskipti erlent 4.2.2011 07:19 Tug milljarða bónusar til Nordea stjóra Yfirmenn Nordea bankans, stærsta banka á Norðurlöndunum, munu fá um 1,3 milljarða danskra kr. eða rúmlega 27 milljarða kr., í bónusa fyrir síðasta ár. Bankinn skilaði methagnaði í fyrra eða 27 milljörðum danskra kr. sem svarar til um 570 milljarða kr. Viðskipti erlent 3.2.2011 10:02 JD Sports Fashion vill yfirtaka rekstur JJB Sports Íþróttavöruverslunarkeðjan JD Sports Fashion hefur lýst yfir vilja sínum til að yfirtaka rekstur JJB Sports í Bretlandi. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Viðskipti erlent 2.2.2011 09:51 Nær þriðji hver jarðarbúi er nú nettengdur Nær þriðji hver jarðarbúi er nú nettengdur eða hefur aðgang að netinu. Viðskipti erlent 2.2.2011 07:55 Álverðið komið í 2.537 dollara á tonnið í London Heimsmarkaðsverð á áli hefur rokið upp undanfarna daga í takt við hækkanir á olíu og annarri hrávöru. Viðskipti erlent 2.2.2011 07:45 Fiskneysla hefur aldrei verið meiri í heiminum Ný skýrsla frá Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna sýnir að fiskneysla hefur aldrei verið meiri meðal íbúa heimsins en nú. Viðskipti erlent 2.2.2011 07:26 Fjöldi hótela er hættur að selja gestum sínum klám Á fjölda hótela er hætt að leigja gestunum dónalegar bíómyndir, að því er segir á vefsíðunni túristi.is. Viðskipti erlent 1.2.2011 10:22 Risatap á rekstri BP olíufélagsins í fyrra Breska olíufélagið BP skilaði tæplega 5 milljarða dollara, eða hátt í 600 milljarða króna, tapi á síðasta ári. Er þetta í fyrsta sinn sem BP skilar tapi síðan árið 1992. Til samanburðar má nefna að BP skilaði tæplega 14 milljarða dollara hagnaði árið 2009. Viðskipti erlent 1.2.2011 08:39 BankNordik vill kaupa færeykst líftryggingarfélag BankNordik, áður Færeyjabanki, hefur lýst yfir áhuga á að eignast helmingshlut færeyska ríkisins í líftryggingarfélaginu P/F Føroya Lívstrygging. Viðskipti erlent 1.2.2011 07:49 Olíuverðið komið yfir 100 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu er komið yfir 100 dollara á tunnuna í fyrsta skipti síðan á miðju árinu 2008. Viðskipti erlent 1.2.2011 07:30 Danskar konur hafa meiri áhyggjur af fjármálum en karlar Samkvæmt umfangsmikilli könnun í Danmörku hafa konur mun meiri áhyggjur af fjármálum en karlar. Viðskipti erlent 1.2.2011 06:55 Ný áætlun: Skuldir Grikkja skornar niður um þriðjung Ný áætlun til að losa Grikkja undan óbærilegri skuldabyrði sinni er nú á borðinu. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafa unnið saman að þessari áætlun en greint er frá málinu í grísku dagblaði sem og Financial Times. Viðskipti erlent 31.1.2011 10:42 Nordea opnar farsímabanka í dag Nordea bankinn í Danmörku mun í dag opna farsímabanka þ.e. dönskum viðskiptavinum hans gefst nú kostur á að stunda bankaviðskipti sín í gegnum farsíma. Viðskipti erlent 31.1.2011 09:50 Bankar í Egyptalandi lokaðir vegna ótta um áhlaup Vegna ótta um gífurlegt áhlaup á egypska banka hafa stjórnvöld í Egyptlandi ákveðið að allir bankar landsins verði lokaðir fyrstu um sinn eða þar til meiri ró kemst á í landinu. Viðskipti erlent 31.1.2011 08:52 Olíuverðið að skríða yfir 100 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu er nú um það bil að skríða yfir 100 dollara á tunnuna vegna ástandsins í Egyptlandi. Viðskipti erlent 31.1.2011 07:54 « ‹ 237 238 239 240 241 242 243 244 245 … 334 ›
Kínverjar hækka stýrivexti vegna verðbólgu Kínverjar hafa hækkað stýrivexti sína í annað sinn á síðustu sex vikum. Ástæðan er barátta þarlendra stjórnvalda við vaxandi verðbólguþrýsing í landinu. Vextirnir voru hækkaðir um 0,25 prósentur eins og síðast og eru vextirnir þá komnir í 3%. Viðskipti erlent 8.2.2011 13:58
Verð á matvælum í heiminum heldur áfram að hækka Verð á matvælum heldur áfram að hækka og hefur aldrei verið hærra samkvæmt mati Alþjóðamatvælastofnunarinnar FAO. Viðskipti erlent 8.2.2011 12:31
Viðskiptajöfnuður Danmerkur 2.000 milljarðar í plús Viðskiptajöfnuður Danmerkur á síðasta ári sló öll fyrri met. Viðskiptajöfnuðurinn var hagstæður um 93,6 milljarða danskra kr. eða tæplega 2.000 milljarða kr. Fyrra met í afgangi á viðskiptajöfnuðinum í Danmörku var sett árið 2005 en þá var hann hagstæður um rúma 67 milljarða danskra kr. Viðskipti erlent 8.2.2011 10:02
Varað við fleiri bankagjaldþrotum í Danmörku Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur varað við því að fleiri bankagjaldþrot séu í farvatninu í kjölfar þess að Amagerbanken féll með hvelli um helgina. Raunar hefur Amagerbanken þegar dregið lítinn sparisjóð, Sparekassen Midtfjord, með sér í fallinu. Viðskipti erlent 8.2.2011 09:12
Fjórði hver danskur banki fallinn í kreppunni Það er svipuð staða komin upp í danska bankageiranum og laginu um Tíu litla negrastráka. Einn af öðrum hafa þeir horfið bakvið móðuna miklu undanfarin ár. Frá árinu 2007 þegar fjármálakreppan hófst hefur fjórði hver banki í Danmörku hætt rekstri eða sameinast öðrum banka. Viðskipti erlent 7.2.2011 19:30
Sjælsö reiknar með að reksturinn verði á sléttu í ár Sjælsö Gruppen reiknar með því að rekstur félagsins verði á sléttu í ár, það er að hagnaður ársins verði 0 kr. fyrir skatta og hugsanlegar afskriftir. Skattar og afskriftir nemi hinsvegar um 240 milljónum danskra kr. fyrir árið í fyrra. Viðskipti erlent 7.2.2011 15:13
Miklar hreinsanir á næstunni meðal Nokia stjóra Nokkrir háttsettir stjórnendur finnska farsímarisans Nokia verða látnir taka pokann sinn á næstunni. Hinn nýi forstjóri Nokia, Stephen Elop, ætlar sér að hreinsa rækilega til í stjórnunarteymi fyrirtækisins. Þetta hefur The Wall Street Journal eftir ónafngreindum heimildum. Viðskipti erlent 7.2.2011 13:59
Mótmælin kosta Egyptland 36 milljarða á dag Mótmælin í Eyptlandi hafa hingað til kostað hagkerfi landsins 36 milljarða kr. á dag. Þetta kemur fram í skýrslu greiningar franska bankans Credit Agricole um málið. Viðskipti erlent 7.2.2011 13:18
Umfangsmikið skattafúsk í kvótasölu í Noregi Skattyfirvöld í Noregi segja að við eftirlit með sjávarútvegsfyrirtækjum landsins í fyrra hafi skatturinn uppgvötvað tekjur upp á 1,2 milljarða norskra kr. eða 24 milljarða kr. sem ekki voru taldar fram. Megnið af þessum tekjum, eða 800 milljónir norskra kr., voru vegna viðskipta með veiðiheimildir. Viðskipti erlent 7.2.2011 12:23
Beinagrindurnar rúlla úr skápum Amagerbanken Tölurnar um hugsanlegt tap vegna gjaldþrots Amagerbanken fara hækkandi eftir því sem líður á morguninn. Nú er talið að tapið geti numið allt að 9 milljörðum danskra kr. eða vel yfir 180 milljarða kr. Viðskipti erlent 7.2.2011 10:19
Danska ríkið gæti tapað 140 milljörðum á Amagerbanken Danska ríkið gæti endað með því að tapa 6,7 milljörðum danskra kr. eða ríflega 140 milljörðum kr. á gjaldþroti Amagerbanken sem tilkynnt var á sunnudag. Þetta samsvarar því að hver einasti Dani þurfi að greiða 1.200 danskrar kr. eða ríflega 25.000 kr. vegna gjaldþrotsins. Viðskipti erlent 7.2.2011 08:51
Góður hagnaður hjá French Connection Breska tískuverslanakeðjan French Connection hefur tilkynnt að áætlaður hagnaður hennar á síðasta rekstrarári, sem lauk 31. janúar s.l., hafi numið 6,8 milljónum punda eða tæplega 1,3 milljörðum kr. Um mikinn viðsnúning er að ræða m.v. við árið á undan þegar keðjan tapaði tæpum 13 milljónum punda. Viðskipti erlent 7.2.2011 08:19
Amagerbankinn gjaldþrota Amagerbankinn danski er gjaldþrota og var yfirtekinn af dönsku fjármálastöðugleikastofnuninni í gær. Þar með er lokið miklum darraðardansi sem stjórnendur bankans hafa staðið í allt frá því efnahagskreppan skall á, en oft hefur bankinn verið nærri því að leggja upp laupana. Það gerðist í gær í kjölfar þess að greint var frá því á föstudag að bankinn hefði þurft að afskrifa þrjá milljarða danskra króna af reikningum bankans á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Bankinn var sá níundi stærsti í Danmörku. Viðskipti erlent 7.2.2011 08:03
Atvinnuleysisskáin styttist í Bandaríkjunum Atvinnuleysi í Bandaríkjunum dróst saman um 0,4 prósent á milli mánaðanna desember og janúar að því er fram kemur í tölum vinnumálastofnunarinnar þar í landi. Viðskipti erlent 4.2.2011 19:45
Sænska stjórnin setur hlut í Nordea til sölu Ein stærsta bankasala á Norðurlöndunum er framundan en sænsk stjórnvöld hafa lýst því yfir að söluferli á hlut sænska ríkisins í Nordea bankanum sé hafið. Viðskipti erlent 4.2.2011 07:21
Forseti Rússlands fær nýtt leikfang Dimitry Medevdev forseti Rússlands hefur fengið nýtt leikfang. Um er að ræða lúxussnekkju sem gefur þeim bestu í heiminum lítt eftir. Viðskipti erlent 4.2.2011 07:19
Tug milljarða bónusar til Nordea stjóra Yfirmenn Nordea bankans, stærsta banka á Norðurlöndunum, munu fá um 1,3 milljarða danskra kr. eða rúmlega 27 milljarða kr., í bónusa fyrir síðasta ár. Bankinn skilaði methagnaði í fyrra eða 27 milljörðum danskra kr. sem svarar til um 570 milljarða kr. Viðskipti erlent 3.2.2011 10:02
JD Sports Fashion vill yfirtaka rekstur JJB Sports Íþróttavöruverslunarkeðjan JD Sports Fashion hefur lýst yfir vilja sínum til að yfirtaka rekstur JJB Sports í Bretlandi. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Viðskipti erlent 2.2.2011 09:51
Nær þriðji hver jarðarbúi er nú nettengdur Nær þriðji hver jarðarbúi er nú nettengdur eða hefur aðgang að netinu. Viðskipti erlent 2.2.2011 07:55
Álverðið komið í 2.537 dollara á tonnið í London Heimsmarkaðsverð á áli hefur rokið upp undanfarna daga í takt við hækkanir á olíu og annarri hrávöru. Viðskipti erlent 2.2.2011 07:45
Fiskneysla hefur aldrei verið meiri í heiminum Ný skýrsla frá Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna sýnir að fiskneysla hefur aldrei verið meiri meðal íbúa heimsins en nú. Viðskipti erlent 2.2.2011 07:26
Fjöldi hótela er hættur að selja gestum sínum klám Á fjölda hótela er hætt að leigja gestunum dónalegar bíómyndir, að því er segir á vefsíðunni túristi.is. Viðskipti erlent 1.2.2011 10:22
Risatap á rekstri BP olíufélagsins í fyrra Breska olíufélagið BP skilaði tæplega 5 milljarða dollara, eða hátt í 600 milljarða króna, tapi á síðasta ári. Er þetta í fyrsta sinn sem BP skilar tapi síðan árið 1992. Til samanburðar má nefna að BP skilaði tæplega 14 milljarða dollara hagnaði árið 2009. Viðskipti erlent 1.2.2011 08:39
BankNordik vill kaupa færeykst líftryggingarfélag BankNordik, áður Færeyjabanki, hefur lýst yfir áhuga á að eignast helmingshlut færeyska ríkisins í líftryggingarfélaginu P/F Føroya Lívstrygging. Viðskipti erlent 1.2.2011 07:49
Olíuverðið komið yfir 100 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu er komið yfir 100 dollara á tunnuna í fyrsta skipti síðan á miðju árinu 2008. Viðskipti erlent 1.2.2011 07:30
Danskar konur hafa meiri áhyggjur af fjármálum en karlar Samkvæmt umfangsmikilli könnun í Danmörku hafa konur mun meiri áhyggjur af fjármálum en karlar. Viðskipti erlent 1.2.2011 06:55
Ný áætlun: Skuldir Grikkja skornar niður um þriðjung Ný áætlun til að losa Grikkja undan óbærilegri skuldabyrði sinni er nú á borðinu. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafa unnið saman að þessari áætlun en greint er frá málinu í grísku dagblaði sem og Financial Times. Viðskipti erlent 31.1.2011 10:42
Nordea opnar farsímabanka í dag Nordea bankinn í Danmörku mun í dag opna farsímabanka þ.e. dönskum viðskiptavinum hans gefst nú kostur á að stunda bankaviðskipti sín í gegnum farsíma. Viðskipti erlent 31.1.2011 09:50
Bankar í Egyptalandi lokaðir vegna ótta um áhlaup Vegna ótta um gífurlegt áhlaup á egypska banka hafa stjórnvöld í Egyptlandi ákveðið að allir bankar landsins verði lokaðir fyrstu um sinn eða þar til meiri ró kemst á í landinu. Viðskipti erlent 31.1.2011 08:52
Olíuverðið að skríða yfir 100 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu er nú um það bil að skríða yfir 100 dollara á tunnuna vegna ástandsins í Egyptlandi. Viðskipti erlent 31.1.2011 07:54