Skrifstofufólk dreymir um að rústa tölvunni 13. apríl 2011 13:00 Nær helmingur af öllu skrifstofufólki í Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi er óánægt með tölvu sína í vinnunni. Þetta kemur fram í könnun sem fyrirtækið Mozy hefur gert meðal 600 tölvusérfræðinga og 3.000 skrifstofumanna. Höfuðvanda mál þessa skrifstofufólks er að tölvan sem það notar í vinnunni er yfirleitt mun eldri en sú sem viðkomandi á og notar heima hjá sér. Hinar eldri tölvur gera það oft að verkum að framleiðsluhraðinn minnkar og áhættan eykst á því að tapa gögnum við að tölvan brotni niður. Í Bretlandi er vinnutölvan að jafnaði fimm ára gömul. Í Frakklandi er aldur tölvunnar að jafnaði þrjú ár og tveir mánuðir. Könnunin leiddi í ljós að tölvunar sem skrifstofufólkið notar heima við eru að jafnaði tveimur árum yngri en sú sem er á skrifstofunni. Af þessu kemur ekki á óvart að margt skrifstofufólk dreymir um að rústa vinnutölvu sinni. Yfir 20% aðspurðra í Frakklandi segja að slíkt sem eina leiðin til að fá nýja tölvu eða farsíma. Bretar eru aðeins kurteisari í svörum sínum en 15% þeirra segja að besta leiðin sé að nota hamarinn á tölvuna. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nær helmingur af öllu skrifstofufólki í Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi er óánægt með tölvu sína í vinnunni. Þetta kemur fram í könnun sem fyrirtækið Mozy hefur gert meðal 600 tölvusérfræðinga og 3.000 skrifstofumanna. Höfuðvanda mál þessa skrifstofufólks er að tölvan sem það notar í vinnunni er yfirleitt mun eldri en sú sem viðkomandi á og notar heima hjá sér. Hinar eldri tölvur gera það oft að verkum að framleiðsluhraðinn minnkar og áhættan eykst á því að tapa gögnum við að tölvan brotni niður. Í Bretlandi er vinnutölvan að jafnaði fimm ára gömul. Í Frakklandi er aldur tölvunnar að jafnaði þrjú ár og tveir mánuðir. Könnunin leiddi í ljós að tölvunar sem skrifstofufólkið notar heima við eru að jafnaði tveimur árum yngri en sú sem er á skrifstofunni. Af þessu kemur ekki á óvart að margt skrifstofufólk dreymir um að rústa vinnutölvu sinni. Yfir 20% aðspurðra í Frakklandi segja að slíkt sem eina leiðin til að fá nýja tölvu eða farsíma. Bretar eru aðeins kurteisari í svörum sínum en 15% þeirra segja að besta leiðin sé að nota hamarinn á tölvuna.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira