Viðskipti erlent Varar við andvaraleysi í efnahagsmálum Forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Christine Lagarde, varar við andvaraleysi í efnahagsmálum nú þegar ástand á mörkuðum er farið að batna eftir að Grikkir sömdu um aðstoð Evruríkjanna við skuldavanda sínum en sjóðurinn samþykkti 28 milljarða lán til Grikkja nú í vikunni. Þetta kom fram í máli hennar á ráðstefnu í Peking í Kína og sagði hún jákvætt að tekist hafi að koma hagkerfum heimsins af botninum á fjármálakreppunni en það megi ekki verða til þess að leiðtogar halli sér aftur í sætunum og haldi að kreppan sé búin. Gera þurfi róttækar breytingar til að tryggja efnahagsbata. Viðskipti erlent 18.3.2012 09:52 Fólk beið í röðum eftir nýjum iPad Þriðja kynslóð iPad spjaldtölvunnar fór í almenna sölu í dag. Fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan verslanir Apple - sumir höfðu beðið dögunum saman. Viðskipti erlent 16.3.2012 20:00 Snertilaus snjallsími frá Sony Japanski raftækjarisinn Sony hefur þróað snjallsíma þar sem hægt er að vafra um netið með því að setja fingur yfir tenglana án þess að snerta þá. Viðskipti erlent 16.3.2012 17:00 Norski olíusjóðurinn tapaði 1.900 milljörðum í fyrra Norski olíusjóðurinn tapaði 86 milljörðum norskra króna á síðasta ári eða sem svarar til 1.900 milljarða króna. Viðskipti erlent 16.3.2012 09:38 Risavaxið uppboð á munum úr flaki Titanic Risavaxið uppboð verður haldið í næsta mánuði á munum úr Titanic, þekktasta skipsflaki sögunnar. Viðskipti erlent 16.3.2012 09:29 SWIFT lokar fyrir alla greiðslumiðlun til og frá Íran Alþjóða bankagreiðslukerfið SWIFT lokar á morgun, laugardag, fyrir öll samskipti við íranska banka. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:50 Argentínumenn hóta olíufélögum málaferlum Enn versna samskiptin milli Argentínu og Bretlands vegna Falklandseyja en stjórnvöld í Argentínu hafa hótað því að hefja alþjóðlegar málssóknir gegn öllum þeim félögum sem hyggjast vinna olíu við Falklandseyjar. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:47 Fundu mikið magn af olíu undan ströndum Írlands Írskt olíufélag hefur tilkynnt að það hafi fundið töluvert magn af olíu undan ströndum Írlands en um er að ræða fyrsta stóra olíufundinn við Írland. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:25 Mikið magn af gulli finnst í Eþíópíu Mikið magn af gulli hefur fundist í suðurhluta Eþíópíu en talið er að hægt sé að vinna um 10 tonn af ári þar næstu áratugina. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:04 Hækkun og lækkun á mörkuðum Grænar tölur hækkunar einkenndu hlutabréfaviðskipti í Kauphöll Íslands í dag. Þannig hækkaði gengi bréfa í Icelandair um 2,61 prósent og stendur gengið nú í 5,9. Gengi bréfa í Marel hækkaði um 3,16 prósent og er gengið nú 147. Gengi bréfa í Össuri hækkaði um 3,57 prósent og er gengið nú 203. Viðskipti erlent 15.3.2012 20:19 Apple nær nýjum hæðum Velgengni tæknifyrirtækisins Apple náði nýjum hæðum í dag. Verð á hlutabréfum fyrirtækisins náði 600 dollara takmarkinu stuttu eftir að hlutbréfamarkaðir opnuðu í dag. Viðskipti erlent 15.3.2012 20:15 Afsagnarbréf hefur kostað Goldman Sachs 250 milljarða Opinbert afsagnarbréf starfsmanns hjá Goldman Sachs bankanum í Bandaríkjunum hefur kostað eigendur bankans um 250 milljarða króna á hlutabréfamarkaðinum á Wall Street. Viðskipti erlent 15.3.2012 10:17 Grikkir fá greitt úr neyðarsjóði Fjármálaráðherrar evruríkjanna sautján hafa formlega samþykkt að veita Grikklandi fjárhagsaðstoð úr neyðarsjóði Evrópusambandsins, eins og fyrirheit voru gefin um í síðustu viku. Viðskipti erlent 15.3.2012 07:00 Fjórði hver Íslendingur með snjallsíma Snjallsímar eru nú í höndum fjórða hvers farsímanotanda hér á landi og hefur niðurhal á gögnum í gegnum þá margfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil umbreyting er að verða á fjarskiptamarkaði sem fjarskiptafyrirtækin eru hratt að laga sig að. Viðskipti erlent 14.3.2012 20:15 Losið ykkur við "siðferðilega gjaldþrota fólkið" "Ég vonast til þess að þetta muni vekja framkvæmdastjórnina til umhugsunar[...] Og losið ykkur við fólkið sem er siðferðilega gjaldþrota, alveg sama hvað það er að græða mikla peninga fyrir ykkur." Þetta segir Greg Smith, fráfarandi framkvæmdastjóri afleiðuviðskipta hjá Goldman Sachs fjárfestingabankanum, í opnu uppsagnarbréfi sem birtist í The New York Times í dag. Viðskipti erlent 14.3.2012 14:05 Atvinnuleysi 8,4 prósent í Bretlandi Atvinnulausum í Bretlandi fjölgaði um 28 þúsund á undanförnum þremur mánuðum og mælist atvinnuleysið nú 8,4 prósent. Það jafngildir því að 2,67 milljónir manna séu án vinnu, samkvæmt tölu sem breska hagstofna birti í morgun og breska ríkisútvarpið BBC fjallaði um í kjölfarið. Viðskipti erlent 14.3.2012 12:23 Farsíminn eyðir efnahagslegri einangrun Farsímasamband og þráðlaust net getur hjálpað til við að eyða efnahagslegri einangrun í Afríku, segir hagfræðiprófessorinn Jeffrey Sachs, sem starfar fyrir Earth Institue við Columbia háskóla. Sachs segir að fátækustu svæði Afríku hafi þegar sýnt merki um að betra farsímabands styrki innviði og geri mönnum auðveldara um vik við að sinna margvíslegum viðskiptatækifærum. Viðskipti erlent 14.3.2012 08:33 Citigroup féll á álagsprófi Citigroup, þriðji stærsti banki Bandaríkjanna, féll á álagsprófi sem seðlabanki landsins gerði á 19 bönkum í Bandaríkjunum. Þrír aðrir minni bankar féllu einnig á prófinu. Viðskipti erlent 14.3.2012 07:25 Bilið milli ríkra og fátækra eykst í Danmörku Bilið milli ríkra og fátækra í Danmörku hefur aukist verulega á undanförnum þremur áratugum. Viðskipti erlent 14.3.2012 07:24 Fitch hækkar lánshæfiseinkunn Grikklands um 8 þrep Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Grikklands úr D eða gjaldþroti og upp í B- eða um átta þrep. Viðskipti erlent 14.3.2012 07:00 Nördinn sem græddi 200 milljónir dollara Hinn 26 ára gamli Pete Cashmore hefur oft verið kallaður konungur nördanna. Hann var aðeins 19 ára gamall þegar hann stofnaði tæknifréttasíðuna Mashable í svefnherberginu sínu. Viðskipti erlent 13.3.2012 21:45 Verð á hótelgistingu í heiminum orðið svipað og fyrir hrun Verð á hótelgistingu í heiminum hækkaði að meðaltali um 4% í fyrra og hefur verðið ekki verið hærra á heimsvísu síðan fyrir fjármálakreppuna árið 2008. Viðskipti erlent 13.3.2012 07:29 Tölvuþrjótar stálu 40.000 kortanúmerum frá klámsíðu Tölvuþrjótum tókst að stela lykilorðum, eða PIN númerum, að yfir 40.000 kreditkortum með því að brjóast í gegnum öryggiskerfi klámsíðunnar Digital Playground í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 13.3.2012 07:07 Bankar felldu niður skuldir Gríska stjórnin losnaði í gær á einu bretti við nærri 89 milljarða evra af alls 368 milljarða skuld ríkisins þegar fjármálafyrirtæki skiptu á skuldabréfum í staðinn fyrir önnur, sem eru helmingi minna virði og að auki með mun lengri afborgunartíma. Viðskipti erlent 13.3.2012 07:00 Yahoo stefnir Facebook vegna brota á einkaleyfum Vefsíðan Yahoo hefur stefnt Facebook vegna meintra brota á 10 einkaleyfum sem Yahoo telur sig eiga. Viðskipti erlent 13.3.2012 06:57 Nýi iPad óhemju vinsæll - milljón eintök seld á einum degi Svo virðist sem að Apple hafi tekist að slá sölumet með þriðju kynslóðinni af iPad spjaldtölvunni vinsælu. Tækið er nú uppselt í forpöntun og þurfa vongóðir viðskiptavinir að bíða í allt að þrjár vikur eftir að fá spjaldtölvuna afhenda. Viðskipti erlent 12.3.2012 20:45 Aftur frétt um að hlutur Landsbankans í House of Fraser sé til sölu Slitastjórn Landsbankans er að íhuga að selja hlut sinn í verslunarkeðjunni House of Fraser. Þetta hefur blaðið Daily Mail eftir ónafngreindum heimildum. Viðskipti erlent 12.3.2012 09:41 Malcolm Walker er áfram minnihlutaeigandi í Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar og aðrir stjórendur Iceland verða áfram minnihlutaeigendur í keðjunni eftir að Iceland var seld þeim í lok síðustu viku. Viðskipti erlent 12.3.2012 06:54 Ostastríð er í uppsiglingu milli Dana og Norðmanna Ostastríð er í uppsiglingu milli Noregs og Danmerkur, þar sem norskir kúabændur hafa krafist þess að settur verði 260% tollur á alla innflutta gula osta til landsins. Viðskipti erlent 12.3.2012 06:45 Coca Cola og Pepsi breyta uppskriftum sínum Gosdrykkjaframleiðendurnir Coca Cola og Pepsi í Bandaríkjunum hafa ákveðið að breyta lítillega uppskriftum sínum að kóladrykkjum til að koma í veg fyrir að þurfa að merkja þá með krabbameinsviðvörun í Kaliforníu. Viðskipti erlent 9.3.2012 07:27 « ‹ 184 185 186 187 188 189 190 191 192 … 334 ›
Varar við andvaraleysi í efnahagsmálum Forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Christine Lagarde, varar við andvaraleysi í efnahagsmálum nú þegar ástand á mörkuðum er farið að batna eftir að Grikkir sömdu um aðstoð Evruríkjanna við skuldavanda sínum en sjóðurinn samþykkti 28 milljarða lán til Grikkja nú í vikunni. Þetta kom fram í máli hennar á ráðstefnu í Peking í Kína og sagði hún jákvætt að tekist hafi að koma hagkerfum heimsins af botninum á fjármálakreppunni en það megi ekki verða til þess að leiðtogar halli sér aftur í sætunum og haldi að kreppan sé búin. Gera þurfi róttækar breytingar til að tryggja efnahagsbata. Viðskipti erlent 18.3.2012 09:52
Fólk beið í röðum eftir nýjum iPad Þriðja kynslóð iPad spjaldtölvunnar fór í almenna sölu í dag. Fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan verslanir Apple - sumir höfðu beðið dögunum saman. Viðskipti erlent 16.3.2012 20:00
Snertilaus snjallsími frá Sony Japanski raftækjarisinn Sony hefur þróað snjallsíma þar sem hægt er að vafra um netið með því að setja fingur yfir tenglana án þess að snerta þá. Viðskipti erlent 16.3.2012 17:00
Norski olíusjóðurinn tapaði 1.900 milljörðum í fyrra Norski olíusjóðurinn tapaði 86 milljörðum norskra króna á síðasta ári eða sem svarar til 1.900 milljarða króna. Viðskipti erlent 16.3.2012 09:38
Risavaxið uppboð á munum úr flaki Titanic Risavaxið uppboð verður haldið í næsta mánuði á munum úr Titanic, þekktasta skipsflaki sögunnar. Viðskipti erlent 16.3.2012 09:29
SWIFT lokar fyrir alla greiðslumiðlun til og frá Íran Alþjóða bankagreiðslukerfið SWIFT lokar á morgun, laugardag, fyrir öll samskipti við íranska banka. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:50
Argentínumenn hóta olíufélögum málaferlum Enn versna samskiptin milli Argentínu og Bretlands vegna Falklandseyja en stjórnvöld í Argentínu hafa hótað því að hefja alþjóðlegar málssóknir gegn öllum þeim félögum sem hyggjast vinna olíu við Falklandseyjar. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:47
Fundu mikið magn af olíu undan ströndum Írlands Írskt olíufélag hefur tilkynnt að það hafi fundið töluvert magn af olíu undan ströndum Írlands en um er að ræða fyrsta stóra olíufundinn við Írland. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:25
Mikið magn af gulli finnst í Eþíópíu Mikið magn af gulli hefur fundist í suðurhluta Eþíópíu en talið er að hægt sé að vinna um 10 tonn af ári þar næstu áratugina. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:04
Hækkun og lækkun á mörkuðum Grænar tölur hækkunar einkenndu hlutabréfaviðskipti í Kauphöll Íslands í dag. Þannig hækkaði gengi bréfa í Icelandair um 2,61 prósent og stendur gengið nú í 5,9. Gengi bréfa í Marel hækkaði um 3,16 prósent og er gengið nú 147. Gengi bréfa í Össuri hækkaði um 3,57 prósent og er gengið nú 203. Viðskipti erlent 15.3.2012 20:19
Apple nær nýjum hæðum Velgengni tæknifyrirtækisins Apple náði nýjum hæðum í dag. Verð á hlutabréfum fyrirtækisins náði 600 dollara takmarkinu stuttu eftir að hlutbréfamarkaðir opnuðu í dag. Viðskipti erlent 15.3.2012 20:15
Afsagnarbréf hefur kostað Goldman Sachs 250 milljarða Opinbert afsagnarbréf starfsmanns hjá Goldman Sachs bankanum í Bandaríkjunum hefur kostað eigendur bankans um 250 milljarða króna á hlutabréfamarkaðinum á Wall Street. Viðskipti erlent 15.3.2012 10:17
Grikkir fá greitt úr neyðarsjóði Fjármálaráðherrar evruríkjanna sautján hafa formlega samþykkt að veita Grikklandi fjárhagsaðstoð úr neyðarsjóði Evrópusambandsins, eins og fyrirheit voru gefin um í síðustu viku. Viðskipti erlent 15.3.2012 07:00
Fjórði hver Íslendingur með snjallsíma Snjallsímar eru nú í höndum fjórða hvers farsímanotanda hér á landi og hefur niðurhal á gögnum í gegnum þá margfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil umbreyting er að verða á fjarskiptamarkaði sem fjarskiptafyrirtækin eru hratt að laga sig að. Viðskipti erlent 14.3.2012 20:15
Losið ykkur við "siðferðilega gjaldþrota fólkið" "Ég vonast til þess að þetta muni vekja framkvæmdastjórnina til umhugsunar[...] Og losið ykkur við fólkið sem er siðferðilega gjaldþrota, alveg sama hvað það er að græða mikla peninga fyrir ykkur." Þetta segir Greg Smith, fráfarandi framkvæmdastjóri afleiðuviðskipta hjá Goldman Sachs fjárfestingabankanum, í opnu uppsagnarbréfi sem birtist í The New York Times í dag. Viðskipti erlent 14.3.2012 14:05
Atvinnuleysi 8,4 prósent í Bretlandi Atvinnulausum í Bretlandi fjölgaði um 28 þúsund á undanförnum þremur mánuðum og mælist atvinnuleysið nú 8,4 prósent. Það jafngildir því að 2,67 milljónir manna séu án vinnu, samkvæmt tölu sem breska hagstofna birti í morgun og breska ríkisútvarpið BBC fjallaði um í kjölfarið. Viðskipti erlent 14.3.2012 12:23
Farsíminn eyðir efnahagslegri einangrun Farsímasamband og þráðlaust net getur hjálpað til við að eyða efnahagslegri einangrun í Afríku, segir hagfræðiprófessorinn Jeffrey Sachs, sem starfar fyrir Earth Institue við Columbia háskóla. Sachs segir að fátækustu svæði Afríku hafi þegar sýnt merki um að betra farsímabands styrki innviði og geri mönnum auðveldara um vik við að sinna margvíslegum viðskiptatækifærum. Viðskipti erlent 14.3.2012 08:33
Citigroup féll á álagsprófi Citigroup, þriðji stærsti banki Bandaríkjanna, féll á álagsprófi sem seðlabanki landsins gerði á 19 bönkum í Bandaríkjunum. Þrír aðrir minni bankar féllu einnig á prófinu. Viðskipti erlent 14.3.2012 07:25
Bilið milli ríkra og fátækra eykst í Danmörku Bilið milli ríkra og fátækra í Danmörku hefur aukist verulega á undanförnum þremur áratugum. Viðskipti erlent 14.3.2012 07:24
Fitch hækkar lánshæfiseinkunn Grikklands um 8 þrep Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Grikklands úr D eða gjaldþroti og upp í B- eða um átta þrep. Viðskipti erlent 14.3.2012 07:00
Nördinn sem græddi 200 milljónir dollara Hinn 26 ára gamli Pete Cashmore hefur oft verið kallaður konungur nördanna. Hann var aðeins 19 ára gamall þegar hann stofnaði tæknifréttasíðuna Mashable í svefnherberginu sínu. Viðskipti erlent 13.3.2012 21:45
Verð á hótelgistingu í heiminum orðið svipað og fyrir hrun Verð á hótelgistingu í heiminum hækkaði að meðaltali um 4% í fyrra og hefur verðið ekki verið hærra á heimsvísu síðan fyrir fjármálakreppuna árið 2008. Viðskipti erlent 13.3.2012 07:29
Tölvuþrjótar stálu 40.000 kortanúmerum frá klámsíðu Tölvuþrjótum tókst að stela lykilorðum, eða PIN númerum, að yfir 40.000 kreditkortum með því að brjóast í gegnum öryggiskerfi klámsíðunnar Digital Playground í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 13.3.2012 07:07
Bankar felldu niður skuldir Gríska stjórnin losnaði í gær á einu bretti við nærri 89 milljarða evra af alls 368 milljarða skuld ríkisins þegar fjármálafyrirtæki skiptu á skuldabréfum í staðinn fyrir önnur, sem eru helmingi minna virði og að auki með mun lengri afborgunartíma. Viðskipti erlent 13.3.2012 07:00
Yahoo stefnir Facebook vegna brota á einkaleyfum Vefsíðan Yahoo hefur stefnt Facebook vegna meintra brota á 10 einkaleyfum sem Yahoo telur sig eiga. Viðskipti erlent 13.3.2012 06:57
Nýi iPad óhemju vinsæll - milljón eintök seld á einum degi Svo virðist sem að Apple hafi tekist að slá sölumet með þriðju kynslóðinni af iPad spjaldtölvunni vinsælu. Tækið er nú uppselt í forpöntun og þurfa vongóðir viðskiptavinir að bíða í allt að þrjár vikur eftir að fá spjaldtölvuna afhenda. Viðskipti erlent 12.3.2012 20:45
Aftur frétt um að hlutur Landsbankans í House of Fraser sé til sölu Slitastjórn Landsbankans er að íhuga að selja hlut sinn í verslunarkeðjunni House of Fraser. Þetta hefur blaðið Daily Mail eftir ónafngreindum heimildum. Viðskipti erlent 12.3.2012 09:41
Malcolm Walker er áfram minnihlutaeigandi í Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar og aðrir stjórendur Iceland verða áfram minnihlutaeigendur í keðjunni eftir að Iceland var seld þeim í lok síðustu viku. Viðskipti erlent 12.3.2012 06:54
Ostastríð er í uppsiglingu milli Dana og Norðmanna Ostastríð er í uppsiglingu milli Noregs og Danmerkur, þar sem norskir kúabændur hafa krafist þess að settur verði 260% tollur á alla innflutta gula osta til landsins. Viðskipti erlent 12.3.2012 06:45
Coca Cola og Pepsi breyta uppskriftum sínum Gosdrykkjaframleiðendurnir Coca Cola og Pepsi í Bandaríkjunum hafa ákveðið að breyta lítillega uppskriftum sínum að kóladrykkjum til að koma í veg fyrir að þurfa að merkja þá með krabbameinsviðvörun í Kaliforníu. Viðskipti erlent 9.3.2012 07:27