Mario Draghi: Evrusvæðið ósjálfbært Magnús Halldórsson skrifar 31. maí 2012 10:42 Mario Draghi, bankastjóri Seðlabanka Evrópu. Mario Draghi, bankastjóri Seðlabanka Evrópu, segir að grunnfyrirkomulag evrusvæðisins sé „ósjálfbært" og mikilla úrbóta sé þörf ef ekki eigi að koma til enn dýpri efnahagsvanda á evrusvæðinu. Frá þessu greindi Draghi á ráðstefnu Evrópuþingsins í morgun, samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC. Draghi var þungorður, og sagði Seðlabanka Evrópu ekki geta gripið til aðgerða sem væru nauðsynlegar, það væri á hendi ríkisstjórna. „Næsta skref, er að skýra hver stefnan sé til visst margra ára frá því nú. Því fyrr sem það er gert, því betra." Hann sagði brýna þörf vera á samþættingu og samvinnu milli landa þegar kæmi að ríkisfjármálum. Að öðrum kosti myndi það leiða til enn meiri vandamála. Olli Rehn, framkvæmdastjóri efnahagsmála hjá Evrópusambandinu, sagði að meiri niðurskurður þurfi að koma til. Nauðsynlegt sé að gera ríkisfjármál landanna á evrusvæðinu sjálfbær, svo vandinn sem nú er fyrir hendi dýpki ekki um of. Sjá má umfjöllun BBC um þessi mál hér. Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mario Draghi, bankastjóri Seðlabanka Evrópu, segir að grunnfyrirkomulag evrusvæðisins sé „ósjálfbært" og mikilla úrbóta sé þörf ef ekki eigi að koma til enn dýpri efnahagsvanda á evrusvæðinu. Frá þessu greindi Draghi á ráðstefnu Evrópuþingsins í morgun, samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC. Draghi var þungorður, og sagði Seðlabanka Evrópu ekki geta gripið til aðgerða sem væru nauðsynlegar, það væri á hendi ríkisstjórna. „Næsta skref, er að skýra hver stefnan sé til visst margra ára frá því nú. Því fyrr sem það er gert, því betra." Hann sagði brýna þörf vera á samþættingu og samvinnu milli landa þegar kæmi að ríkisfjármálum. Að öðrum kosti myndi það leiða til enn meiri vandamála. Olli Rehn, framkvæmdastjóri efnahagsmála hjá Evrópusambandinu, sagði að meiri niðurskurður þurfi að koma til. Nauðsynlegt sé að gera ríkisfjármál landanna á evrusvæðinu sjálfbær, svo vandinn sem nú er fyrir hendi dýpki ekki um of. Sjá má umfjöllun BBC um þessi mál hér.
Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira