Viðskipti erlent Kaup Watson á Actavis skoðuð nánar Bandaríska samkeppniseftirlitið hefur óskað eftir nánari upplýsingum á kaupum Watson lyfjafyrirtækisins á Actavis í apríl s.l. Viðskipti erlent 13.7.2012 09:31 Danir spara sér þúsundir milljarða á að vera utan evrunnar Danskir hagfræðingar hafa reiknað það út að Danir hafi sparað sér þúsundir milljarða króna með því að halda sig fyrir utan evruna. Viðskipti erlent 13.7.2012 07:37 Moody´s lækkar lánshæfiseinkunn Ítalíu Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Ítalíu niður í A3 og er einkunnin þar með aðeins tveimur stigum frá ruslflokki í bókum Moody´s. Þar að auki er einkunnin með neikvæðum horfum. Viðskipti erlent 13.7.2012 07:02 Töluvert hægari hagvöxtur í Kína Töluvert hefur hægt á hagvexti Kína en hann mældist 7,6% á öðrum ársfjórðungi ársins. Hefur hagvöxtur ekki verið minni þar í landi s.l. þrjú ár. Viðskipti erlent 13.7.2012 07:00 Útlit fyrir að nýja Batman myndin slái öll sölumet Allt útlit er fyrir að nýjasta Batman myndin muni slá öll sölumet þegar hún verður frumsýnd um næstu mánaðarmót. Viðskipti erlent 13.7.2012 06:43 Peugeot Citroen sker niður 8.000 störf Franski bílaframleiðandinn Peugeot Citroen hefur boðað mikinn niðurskurð á næstu mánuðum og árum. Viðskipti erlent 12.7.2012 16:55 Grikkir uppfylla ekki skilyrði IMF Yfirvöldum í Grikklandi hefur ekki tekist að uppfylla skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Evrópusambandsins fyrir fjárhagsaðstoð. Stjórnvöld í landinu hafa farið fram á að breytingar verði gerðar á skilyrðunum en talsmaður IMF sagði að slíkar hugleiðingar væru ótímabærar. Viðskipti erlent 12.7.2012 15:53 Gengi Groupon nær nýjum lægðum Virði hlutabréfa í tilboðasíðunni Groupon féll um 6.5 prósent í gær og var gengi félagsins skráð á 7.77 dollara þegar Kauphöllin í New York lokaði fyrir viðskipti. Við skráningu var stakur hlutur í síðunni metinn á 20 dollara. Viðskipti erlent 12.7.2012 13:03 Milljarðamæringar í samstarf Auðkýfingarnir James Cameron og Richard Branson hafa nú tekið höndum saman. Branson mun sjá nýstofnuðu fyrirtæki Camerons fyrir geimskutlum en sá síðarnefndi hyggst stunda námuvinnslu á fjarlægum smástirnum. Viðskipti erlent 12.7.2012 11:42 Ítalskir vextir snarlækkuðu í morgun Vextir á ítölskum ríkisskuldabréfum snarlækkuðu í morgun. Þá var haldið útboð á skuldabréfum til eins árs og reyndust vextir á þeim vera tæplega 2,7%. Til samanburðar voru vextirnir á samsvarandi bréfum í útboði fyrir mánuði síðan tæplega 4%. Viðskipti erlent 12.7.2012 10:23 Bandarískur milljarðamæringur keypti Ópið í vor Í ljós er komið að það var bandaríski milljarðamæringurinn Leon Black sem festi kaup á málverkinu Ópið eftir norska málarann Edvard Munch á uppboði hjá Sotheby´s í maí s.l. Viðskipti erlent 12.7.2012 08:03 Björt framtíð Íslands sem matvælaframleiðenda Framtíðin er björt fyrir Íslendinga sem fiskveiðiþjóð ef marka má sameiginlega skýrslu OECD og FAO Matvælastofnunnar Sameinuðu þjóðanna um þróun matvælaframleiðslu heimsins til ársins 2021. Viðskipti erlent 12.7.2012 06:21 Boðar niðurskurð og hækkanir Ríkisstjórn Spánar kynnti í gær miklar sparnaðaraðgerðir, á meðan þúsundir mótmæltu í Madríd svo að til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu. Viðskipti erlent 12.7.2012 00:00 Blóðugur niðurskurður á Spáni Ríkisstjórn Spánar kynnti í dag víðfermar niðurskurðaráætlanir og skattahækkanir. Óeirðir og mótmæli urðu á götum landsins og í Madrid kom til átaka milli mótmælenda og lögreglu. Viðskipti erlent 11.7.2012 16:00 Þýskir vextir aldrei verið lægri í sögunni Vextir á þýskum ríkisskuldabréfum til 10 ára hafa aldrei verið lægri í sögunni en í morgun voru þeir komnir niður í rétt rúmlega 1,3%. Viðskipti erlent 11.7.2012 10:06 Kína opnar dyrnar fyrir vogunarsjóðum Stjórnvöld í Kína hafa gefið alþjóðlegum vogunarsjóðum leyfi til að taka við fjármunum frá Kínverjum og ávaxta á utan Kína. Viðskipti erlent 11.7.2012 09:25 Spánverjar hækka virðisaukaskatt Forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy tilkynntu í morgun um þriggja prósenta hækkun á virðisaukaskatti í landinu. Aðgerðin er hluti af aðhaldsaðgerðum Spánverja sem ætla sér að skera niður fjárlög landsins um 65 milljarða evra. Þá á söluskattur að hækka auk þess sem sveitarstjórnum verður gert að skera niður um þrjá og hálfan milljarð evra. Aðgerðirnar eru hluti af samkomulagi sem Spánverjar gerðu við ríkin á evrusvæðinu um 30 milljarða evra lán til spænskra banka. Viðskipti erlent 11.7.2012 09:19 Flestir innflytjendur streyma til Noregs Noregur er það land innan OECD þar sem flestir innflytjendur komu til á árunum 2009 og 2010 mælt sem hlutfall af íbúum landsins. Viðskipti erlent 11.7.2012 07:44 Lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna áfram á neikvæðum horfum Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna sem Aaa en einkunnin er áfram á neikvæðum horfum. Viðskipti erlent 11.7.2012 06:43 Arabískur milljarðamæringur kaupir Nottingham Forest Enska fótboltaliðið Nottingham Forest er komið í eigu arabíska milljarðamæringsins Fawaz Al Hasawi sem búsettur er í Kúwæt. Hasawi tilheyrir einni af auðugustu fjölskyldum landsins. Viðskipti erlent 11.7.2012 06:42 Afsalar sér 4 milljarða króna bónusgreiðslu Bob Diamond, fyrrverandi forstjóri breska bankans Barclays, mun þiggja 400 milljónir króna í laun fyrir árið. Hann mun hins vegar afsala sér 4 milljarða króna bónusgreiðslu sem hann hafði áunnið sér fyrir störf sín í bankanum. Diamond sagði upp störfum hjá bankanum á dögunum vegna vaxtahneykslis sem skekið hefur Bretland. Viðskipti erlent 10.7.2012 13:49 Danske Bank dottinn af Fortune 500 listanum Danske Bank er dottinn af hinum virðingarmikla Fortune 500 lista sem nær yfir 500 stærstu fyrirtæki heimsins. Viðskipti erlent 10.7.2012 09:40 Lítilsháttar tap á rekstri Alcoa á öðrum ársfjórðungi Bandaríski álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaáls, skilaði lítilsháttar tapi, eða tveimur milljónum dollara, á öðrum ársfjórðungi ársins. Til samanburðar var 322 milljóna dollara hagnaður af rekstri Alcoa á sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 10.7.2012 07:34 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað nokkuð á mörkuðum í morgun eftir að ljóst varð að norsk stjórnvöld hefðu komið í veg fyrir að olíuframleiðsla landsins stöðvaðist seint í gærkvöldi. Viðskipti erlent 10.7.2012 06:45 Spænskir bankar fá 30 milljarða evra fyrir mánaðarmótin Fjármálaráðherrar evrusvæðisins samþykktu í gærkvöldi að veita 30 milljörðum evra í neyðaraðstoð til spænskra banka fyrir næstu mánaðarmót. Viðskipti erlent 10.7.2012 06:41 Olíuverkfallið í Noregi stöðvað með neyðarlögum Norska stjórnin greip til neyðarlaga seint í gærkvöldi til að stöðva verkfallið sem verið hefur meðal norskra olíustarfsmanna undanfarnar tvær vikur og koma í veg fyrir boðað verkbann olíuframleiðenda landsins sem átti að hefjast um miðnættið. Viðskipti erlent 10.7.2012 06:30 Norðmenn stöðva olíuframleiðslu í vikunni Olíu- og gasframleiðsla mun stöðvast í Noregi í vikunni. Ástæðan er sú að hart er deilt um eftirlaunamál og virðist lausn á deilunni ekki vera í sjónmáli. Viðskipti erlent 9.7.2012 11:25 Vextir á spænskum skuldabréfum aftur yfir 7% markið Vextir á spænskum ríkisskuldabréfum til 10 ára fóru aftur yfir 7% markið í morgun. Vextir á samsvarandi ítölskum bréfum hækkuðu einnig og standa í 6,1% þessa stundina. Viðskipti erlent 9.7.2012 10:01 Fleiri bankahneyksli vegna vaxtasvindls í farvatninu Fleiri bankar en Barclays munu liggja undir grun um vaxtasvindl. Í blaðinu The Guardian segir að hátt í 20 bankar blandist inn í rannsókn málsins sem unnin er af bæði breska og bandaríska fjármálaeftirlitinu. Viðskipti erlent 9.7.2012 09:01 Niðursveifla á mörkuðum Niðursveifla varð á mörkuðum í Asíu í nótt. Nikkei vísitalan í Tókýó lækkaði um 1,4% og Hang Seng vísitalan í Hong Kong lækkaði um 1,7%. Viðskipti erlent 9.7.2012 06:58 « ‹ 171 172 173 174 175 176 177 178 179 … 334 ›
Kaup Watson á Actavis skoðuð nánar Bandaríska samkeppniseftirlitið hefur óskað eftir nánari upplýsingum á kaupum Watson lyfjafyrirtækisins á Actavis í apríl s.l. Viðskipti erlent 13.7.2012 09:31
Danir spara sér þúsundir milljarða á að vera utan evrunnar Danskir hagfræðingar hafa reiknað það út að Danir hafi sparað sér þúsundir milljarða króna með því að halda sig fyrir utan evruna. Viðskipti erlent 13.7.2012 07:37
Moody´s lækkar lánshæfiseinkunn Ítalíu Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Ítalíu niður í A3 og er einkunnin þar með aðeins tveimur stigum frá ruslflokki í bókum Moody´s. Þar að auki er einkunnin með neikvæðum horfum. Viðskipti erlent 13.7.2012 07:02
Töluvert hægari hagvöxtur í Kína Töluvert hefur hægt á hagvexti Kína en hann mældist 7,6% á öðrum ársfjórðungi ársins. Hefur hagvöxtur ekki verið minni þar í landi s.l. þrjú ár. Viðskipti erlent 13.7.2012 07:00
Útlit fyrir að nýja Batman myndin slái öll sölumet Allt útlit er fyrir að nýjasta Batman myndin muni slá öll sölumet þegar hún verður frumsýnd um næstu mánaðarmót. Viðskipti erlent 13.7.2012 06:43
Peugeot Citroen sker niður 8.000 störf Franski bílaframleiðandinn Peugeot Citroen hefur boðað mikinn niðurskurð á næstu mánuðum og árum. Viðskipti erlent 12.7.2012 16:55
Grikkir uppfylla ekki skilyrði IMF Yfirvöldum í Grikklandi hefur ekki tekist að uppfylla skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Evrópusambandsins fyrir fjárhagsaðstoð. Stjórnvöld í landinu hafa farið fram á að breytingar verði gerðar á skilyrðunum en talsmaður IMF sagði að slíkar hugleiðingar væru ótímabærar. Viðskipti erlent 12.7.2012 15:53
Gengi Groupon nær nýjum lægðum Virði hlutabréfa í tilboðasíðunni Groupon féll um 6.5 prósent í gær og var gengi félagsins skráð á 7.77 dollara þegar Kauphöllin í New York lokaði fyrir viðskipti. Við skráningu var stakur hlutur í síðunni metinn á 20 dollara. Viðskipti erlent 12.7.2012 13:03
Milljarðamæringar í samstarf Auðkýfingarnir James Cameron og Richard Branson hafa nú tekið höndum saman. Branson mun sjá nýstofnuðu fyrirtæki Camerons fyrir geimskutlum en sá síðarnefndi hyggst stunda námuvinnslu á fjarlægum smástirnum. Viðskipti erlent 12.7.2012 11:42
Ítalskir vextir snarlækkuðu í morgun Vextir á ítölskum ríkisskuldabréfum snarlækkuðu í morgun. Þá var haldið útboð á skuldabréfum til eins árs og reyndust vextir á þeim vera tæplega 2,7%. Til samanburðar voru vextirnir á samsvarandi bréfum í útboði fyrir mánuði síðan tæplega 4%. Viðskipti erlent 12.7.2012 10:23
Bandarískur milljarðamæringur keypti Ópið í vor Í ljós er komið að það var bandaríski milljarðamæringurinn Leon Black sem festi kaup á málverkinu Ópið eftir norska málarann Edvard Munch á uppboði hjá Sotheby´s í maí s.l. Viðskipti erlent 12.7.2012 08:03
Björt framtíð Íslands sem matvælaframleiðenda Framtíðin er björt fyrir Íslendinga sem fiskveiðiþjóð ef marka má sameiginlega skýrslu OECD og FAO Matvælastofnunnar Sameinuðu þjóðanna um þróun matvælaframleiðslu heimsins til ársins 2021. Viðskipti erlent 12.7.2012 06:21
Boðar niðurskurð og hækkanir Ríkisstjórn Spánar kynnti í gær miklar sparnaðaraðgerðir, á meðan þúsundir mótmæltu í Madríd svo að til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu. Viðskipti erlent 12.7.2012 00:00
Blóðugur niðurskurður á Spáni Ríkisstjórn Spánar kynnti í dag víðfermar niðurskurðaráætlanir og skattahækkanir. Óeirðir og mótmæli urðu á götum landsins og í Madrid kom til átaka milli mótmælenda og lögreglu. Viðskipti erlent 11.7.2012 16:00
Þýskir vextir aldrei verið lægri í sögunni Vextir á þýskum ríkisskuldabréfum til 10 ára hafa aldrei verið lægri í sögunni en í morgun voru þeir komnir niður í rétt rúmlega 1,3%. Viðskipti erlent 11.7.2012 10:06
Kína opnar dyrnar fyrir vogunarsjóðum Stjórnvöld í Kína hafa gefið alþjóðlegum vogunarsjóðum leyfi til að taka við fjármunum frá Kínverjum og ávaxta á utan Kína. Viðskipti erlent 11.7.2012 09:25
Spánverjar hækka virðisaukaskatt Forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy tilkynntu í morgun um þriggja prósenta hækkun á virðisaukaskatti í landinu. Aðgerðin er hluti af aðhaldsaðgerðum Spánverja sem ætla sér að skera niður fjárlög landsins um 65 milljarða evra. Þá á söluskattur að hækka auk þess sem sveitarstjórnum verður gert að skera niður um þrjá og hálfan milljarð evra. Aðgerðirnar eru hluti af samkomulagi sem Spánverjar gerðu við ríkin á evrusvæðinu um 30 milljarða evra lán til spænskra banka. Viðskipti erlent 11.7.2012 09:19
Flestir innflytjendur streyma til Noregs Noregur er það land innan OECD þar sem flestir innflytjendur komu til á árunum 2009 og 2010 mælt sem hlutfall af íbúum landsins. Viðskipti erlent 11.7.2012 07:44
Lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna áfram á neikvæðum horfum Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna sem Aaa en einkunnin er áfram á neikvæðum horfum. Viðskipti erlent 11.7.2012 06:43
Arabískur milljarðamæringur kaupir Nottingham Forest Enska fótboltaliðið Nottingham Forest er komið í eigu arabíska milljarðamæringsins Fawaz Al Hasawi sem búsettur er í Kúwæt. Hasawi tilheyrir einni af auðugustu fjölskyldum landsins. Viðskipti erlent 11.7.2012 06:42
Afsalar sér 4 milljarða króna bónusgreiðslu Bob Diamond, fyrrverandi forstjóri breska bankans Barclays, mun þiggja 400 milljónir króna í laun fyrir árið. Hann mun hins vegar afsala sér 4 milljarða króna bónusgreiðslu sem hann hafði áunnið sér fyrir störf sín í bankanum. Diamond sagði upp störfum hjá bankanum á dögunum vegna vaxtahneykslis sem skekið hefur Bretland. Viðskipti erlent 10.7.2012 13:49
Danske Bank dottinn af Fortune 500 listanum Danske Bank er dottinn af hinum virðingarmikla Fortune 500 lista sem nær yfir 500 stærstu fyrirtæki heimsins. Viðskipti erlent 10.7.2012 09:40
Lítilsháttar tap á rekstri Alcoa á öðrum ársfjórðungi Bandaríski álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaáls, skilaði lítilsháttar tapi, eða tveimur milljónum dollara, á öðrum ársfjórðungi ársins. Til samanburðar var 322 milljóna dollara hagnaður af rekstri Alcoa á sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 10.7.2012 07:34
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað nokkuð á mörkuðum í morgun eftir að ljóst varð að norsk stjórnvöld hefðu komið í veg fyrir að olíuframleiðsla landsins stöðvaðist seint í gærkvöldi. Viðskipti erlent 10.7.2012 06:45
Spænskir bankar fá 30 milljarða evra fyrir mánaðarmótin Fjármálaráðherrar evrusvæðisins samþykktu í gærkvöldi að veita 30 milljörðum evra í neyðaraðstoð til spænskra banka fyrir næstu mánaðarmót. Viðskipti erlent 10.7.2012 06:41
Olíuverkfallið í Noregi stöðvað með neyðarlögum Norska stjórnin greip til neyðarlaga seint í gærkvöldi til að stöðva verkfallið sem verið hefur meðal norskra olíustarfsmanna undanfarnar tvær vikur og koma í veg fyrir boðað verkbann olíuframleiðenda landsins sem átti að hefjast um miðnættið. Viðskipti erlent 10.7.2012 06:30
Norðmenn stöðva olíuframleiðslu í vikunni Olíu- og gasframleiðsla mun stöðvast í Noregi í vikunni. Ástæðan er sú að hart er deilt um eftirlaunamál og virðist lausn á deilunni ekki vera í sjónmáli. Viðskipti erlent 9.7.2012 11:25
Vextir á spænskum skuldabréfum aftur yfir 7% markið Vextir á spænskum ríkisskuldabréfum til 10 ára fóru aftur yfir 7% markið í morgun. Vextir á samsvarandi ítölskum bréfum hækkuðu einnig og standa í 6,1% þessa stundina. Viðskipti erlent 9.7.2012 10:01
Fleiri bankahneyksli vegna vaxtasvindls í farvatninu Fleiri bankar en Barclays munu liggja undir grun um vaxtasvindl. Í blaðinu The Guardian segir að hátt í 20 bankar blandist inn í rannsókn málsins sem unnin er af bæði breska og bandaríska fjármálaeftirlitinu. Viðskipti erlent 9.7.2012 09:01
Niðursveifla á mörkuðum Niðursveifla varð á mörkuðum í Asíu í nótt. Nikkei vísitalan í Tókýó lækkaði um 1,4% og Hang Seng vísitalan í Hong Kong lækkaði um 1,7%. Viðskipti erlent 9.7.2012 06:58