Velgengni Amazon nær nýjum hæðum 29. ágúst 2012 11:31 Þriðja kynslóð Kindle lesbrettisins. Fjórða kynslóðin er væntanleg seinna á þessu ári. mynd/AFP Vefverslunarrisinn Amazon tilkynnti fyrr í vikunni að rafbækur sem einskorðaðar eru við Kindle-lesbrettið hafa verið keyptar, halað niður og lánað rúmlega hundrað milljón sinnum. Rétt rúmlega 180 þúsund rafbækur eru á bókaskrá Amazon. Fyrsta Kindle-lesbrettið fór á markað í nóvember árið 2007. Notendur virðast hafa tekið tækninni með opnum örmum og hafa vinsældir litlu tölvunnar aukist jafnt og þétt síðustu misseri. En þessi gríðarlega aukning sem orðið hefur á niðurhali á rafbókum Amazon má rekja til Prime viðskiptaþjónustunnar sem fyrirtækið kynnti fyrir nokkrum árum. Með þjónustunni geta viðskiptavinir Amazon fengið bækur að láni, gjaldlaus og án skiladags.Jeff Bezos, forstjóri Amazon.mynd/AFPVinsælustu Kindle rafbækurnar eru A Modern Witch eftir Debora Geary, Fifty Shades of Grey eftir E. L. James og bókaröðin vinsæla um Harry Potter. Hungurleikarnir eftir Sauzanne Collins er síðan vinsælasta bókaröð í sögu vefverslunarinnar. Á síðustu árum hefur Amazon gengið í gegnum endurskipulagningu á nær öllum starfsháttum sínum. Innleiðing Kindle lesbrettisins og Kindle Fire spjaldtölvunnar hefur kallað aukna fjárfestingar, til dæmis í gagnaverum sem fyrirtækið rekur nú víða um heim. Apple er helsti samkeppnisaðili Amazon. Miðað við uppgjör Apple fyrir síðasta ársfjórðung hefur fyrirtækið nú um 70 prósent markaðshlutdeild á spjaldtölvumarkaðinum. Hlutdeild nýliðans, Amazon, stendur í 4.2 prósentum. Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Vefverslunarrisinn Amazon tilkynnti fyrr í vikunni að rafbækur sem einskorðaðar eru við Kindle-lesbrettið hafa verið keyptar, halað niður og lánað rúmlega hundrað milljón sinnum. Rétt rúmlega 180 þúsund rafbækur eru á bókaskrá Amazon. Fyrsta Kindle-lesbrettið fór á markað í nóvember árið 2007. Notendur virðast hafa tekið tækninni með opnum örmum og hafa vinsældir litlu tölvunnar aukist jafnt og þétt síðustu misseri. En þessi gríðarlega aukning sem orðið hefur á niðurhali á rafbókum Amazon má rekja til Prime viðskiptaþjónustunnar sem fyrirtækið kynnti fyrir nokkrum árum. Með þjónustunni geta viðskiptavinir Amazon fengið bækur að láni, gjaldlaus og án skiladags.Jeff Bezos, forstjóri Amazon.mynd/AFPVinsælustu Kindle rafbækurnar eru A Modern Witch eftir Debora Geary, Fifty Shades of Grey eftir E. L. James og bókaröðin vinsæla um Harry Potter. Hungurleikarnir eftir Sauzanne Collins er síðan vinsælasta bókaröð í sögu vefverslunarinnar. Á síðustu árum hefur Amazon gengið í gegnum endurskipulagningu á nær öllum starfsháttum sínum. Innleiðing Kindle lesbrettisins og Kindle Fire spjaldtölvunnar hefur kallað aukna fjárfestingar, til dæmis í gagnaverum sem fyrirtækið rekur nú víða um heim. Apple er helsti samkeppnisaðili Amazon. Miðað við uppgjör Apple fyrir síðasta ársfjórðung hefur fyrirtækið nú um 70 prósent markaðshlutdeild á spjaldtölvumarkaðinum. Hlutdeild nýliðans, Amazon, stendur í 4.2 prósentum.
Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira