Aukinn áhugi á Surface eftir sigur Apple 27. ágúst 2012 10:26 Talið er að niðurstaðan í dómsmáli Apple gegn suður-kóreska raftækjaframleiðandanum Samsung muni greiða veginn fyrir Microsoft. Tæknirisinn hefur brátt inngöngu sína inn á spjaldtölvumarkaðinn. Microsoft kynnti fyrstu spjaldtölvu sína, Surface, í júlí og fer hún í beina samkeppni við iPad spjaldtölvu Apple og Samsung. Surface er knúinn af nýrri útgáfu af Windows stýrikerfinu, Windows 8. Microsoft leitar á ný mið með uppfærslunni en hún tekur mið af þeirri gríðarlegu aukningu sem orðið hefur í notkun snjallsíma og spjaldtölva á undanförnum árum. Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort að Windows 8 getur í raun staðið í samkeppni við Android stýrikerfið. Á síðustu árum hafa vinsældir Android, sem framleitt er af Google, aukist gríðarlega og er það nú vinsælasta stýrikerfið fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Aukinn áhugi er nú á Windows 8 og Surface spjaldtölvunni eftir að Samsung var sektað fyrir að brjóta á lögum um hugverkavernd. Ástæðan fyrir þessum áhuga er einföld: hugbúnaðarframleiðendur óttast málsókn af hálfu Apple. Hið óbeina stríð sem Apple hefur háð gegn Samsung og Android stýrikerfinu gæti því orðið til þess að hugbúnaðarframleiðendur horfi frekar til Microsoft og Windows 8 stýrikerfinu.Surface fer í almenna sölu í október á þessu ári. Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir spjaldtölvuna hér fyrir ofan. Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Talið er að niðurstaðan í dómsmáli Apple gegn suður-kóreska raftækjaframleiðandanum Samsung muni greiða veginn fyrir Microsoft. Tæknirisinn hefur brátt inngöngu sína inn á spjaldtölvumarkaðinn. Microsoft kynnti fyrstu spjaldtölvu sína, Surface, í júlí og fer hún í beina samkeppni við iPad spjaldtölvu Apple og Samsung. Surface er knúinn af nýrri útgáfu af Windows stýrikerfinu, Windows 8. Microsoft leitar á ný mið með uppfærslunni en hún tekur mið af þeirri gríðarlegu aukningu sem orðið hefur í notkun snjallsíma og spjaldtölva á undanförnum árum. Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort að Windows 8 getur í raun staðið í samkeppni við Android stýrikerfið. Á síðustu árum hafa vinsældir Android, sem framleitt er af Google, aukist gríðarlega og er það nú vinsælasta stýrikerfið fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Aukinn áhugi er nú á Windows 8 og Surface spjaldtölvunni eftir að Samsung var sektað fyrir að brjóta á lögum um hugverkavernd. Ástæðan fyrir þessum áhuga er einföld: hugbúnaðarframleiðendur óttast málsókn af hálfu Apple. Hið óbeina stríð sem Apple hefur háð gegn Samsung og Android stýrikerfinu gæti því orðið til þess að hugbúnaðarframleiðendur horfi frekar til Microsoft og Windows 8 stýrikerfinu.Surface fer í almenna sölu í október á þessu ári. Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir spjaldtölvuna hér fyrir ofan.
Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira