Tíska og hönnun Kvenleikinn í fyrirrúmi Kvenleikinn var í algjöru aðalhlutverki á haust – og vetrarsýningu Nina Ricci í París í gær. Línan var fallega, elegant og nokkuð einföld, en flíkur eins og stuttar peysur og hnésíð pils voru áberandi. Tíska og hönnun 1.3.2013 12:30 Glans og metaláferðir hjá Balmain Áhrif frá níunda áratugnum voru greinileg í haust- og vetrarlínu Balmain þar sem glans og metaláferðir voru í brennipunkti. Tíska og hönnun 1.3.2013 11:30 Gott fyrir sálartetrið að hreinsa til Sigrún Edda Eðvarðsdóttir hefur sankað að sér gullmolum í fataskápinn í gegnum tíðina en nú er hún loksins tilbúin til að láta eitthvað af hendi. Því ætlar hún, ásamt öðrum úr tískuheiminum, að blása til allsherjar fatasölu á Kexi hosteli á morgun þar sem Tíska og hönnun 1.3.2013 10:45 Landaði stórri auglýsingaherferð fyrir franskt ilmvatn Íslenska fyrirsætan Brynja Jónbjarnardóttir landaði stórri ayglýsingaherferð fyrir fyrsta ilmvatn franska fatamerkisins Carven. Tíska og hönnun 1.3.2013 09:30 TREND – Hvítir skór Hvítir skór við hin ýmsu tilefni hafa náð miklum vinsældum upp á síðkastið. Tíska og hönnun 1.3.2013 01:00 Mjúkar línur frá hinu ítalska Missoni-húsi Hönnun Missoni vakti athygli á tískuvikunni í Mílanó. Enn hefur ekkert spurst til forstjóra fyrirtækisins sem hvarf ásamt eiginkonu sinni í byrjun ársins. Tíska og hönnun 28.2.2013 18:00 Einn stuttur, einn síður Söngkonan Alicia Keys og leikkonan Gwyneth Paltrow kunna að velja sér föt – það eitt er víst. Þær hafa báðar klæðst þessum skemmtilega kjól frá Michael Kors. Tíska og hönnun 28.2.2013 17:00 Fyrsta lína Wangs fyrir Balenciaga Það voru margir sem biðu með óþreyju eftir sýningu franska tískuhússins Balenciaga, en Alexander Wang tók nýlega við af Nicolas Ghesquière sem yfirhönnuður þar á bæ. Tíska og hönnun 28.2.2013 13:30 Í uppáhaldi hjá hönnunartímaritum um allan heim Meðfylgjandi má sjá gullfallegt sænskt heimili sem er í uppáhaldi hjá hönnunartímaritum út um allan heim. Bloggið Svart á Hvítu á Trendnet birti myndir frá innliti á heimili með ævintýralegu lofti og parketi sem er eins og listaverk. Nokkrar þeirra má sjá hér: Tíska og hönnun 28.2.2013 11:14 Tilda Swinton er nýtt andlit Chanel Karl Lagerfeld, yfirhönnuður Chanel, hefur valið skosku leikkonuna Tildu Swinton til að verða nýtt andlit fyrir tískuhúsið. Tíska og hönnun 28.2.2013 10:30 Besta hárið og farðanirnar á Óskarnum Hér eru þær stjörnur sem þóttu hafa verið með besta hárið og förðunina þetta árið. Tíska og hönnun 27.2.2013 13:30 Baksviðs í Mílanó Við fáum persónulegri og nákvæmari sýn á gang mála baksviðs á tískuvikunum. Tíska og hönnun 27.2.2013 12:30 Hjólin byrjuðu fyrst að snúast með hjálp eiginmannsins Kúluhálsmen Hlínar Reykdal hafa á stuttum tíma orðin gífurlega vinsæl á Íslandi og leyndust mörg slík í jólapökkum landsmanna síðustu jól. Hlín gerir hálsmenin í nánu samstarfi við eiginmann sinn og engin tvö eru eins. Tíska og hönnun 27.2.2013 09:30 Skipti hælunum út fyrir strigaskó Stórleikkonan Sally Field leggur ýmislegt á sig fyrir listina en hún ákvað þó að gera vel við sig á nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátíð. Hún sótti Vanity Fair-partíið eftir athöfnina og var þá búin að leggja hælaskónum og komin í strigaskó. Tíska og hönnun 26.2.2013 16:00 Hannaði Herra Tré í minningu afa síns Hönnunarneminn Heiðdís Inga Hilmarsdóttir hefur hannað herðatré, Herra Tré, sem er eins og yfirvaraskegg í laginu, til styrktar Krabbameinsfélaginu í tilefni af Mottumars. Trén eru gerð í minningu afa Heiðdísar sem lést fyrir ári síðan. Tíska og hönnun 26.2.2013 13:00 Háa klaufin snýr aftur Gólfsíðir kjólar með hárri klauf eru umdeildur tískustraumur sem virðist vera að ryðja sér rúms að nýju. Tíska og hönnun 26.2.2013 12:30 Glys og glamúr í Óskarspartýi Gleðin hélt áfram eftir að Óskarsverðlaunin voru veitt í gærkvöldi og partýin voru á hverju strái. Tíska og hönnun 26.2.2013 11:30 Glæsikjólar á Óskarnum Tískan á Óskarsverðlaununum þótti æði misjöfn. Tíska og hönnun 26.2.2013 11:00 Kom í kjól úr H&M á Óskarinn Stórleikkonan Helent Hunt kom mörgum á óvart þegar hún mætti í kjól frá verslunarkeðjunni H&M á Óskarsverðlaunin í gærkvöldi. Tíska og hönnun 26.2.2013 10:30 Svanakjólinn enn í fersku minni Hinn margómaði svanakjóll sem Björk Guðmundsdóttir klæddist á Óskarnum árið 2011 er orðin sá allra frægasti frá upphafi. Tíska og hönnun 26.2.2013 09:30 Blá og marin á tískupöllunum Fyrirsætan Cara Delevingne hlýtur að hafa verið sárþjáð á tískusýningu Versace á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Fótleggir fyrirsætunnar voru vel marnir en ekki er ljóst hvað kom fyrir módelið. Tíska og hönnun 25.2.2013 15:00 Kaþólskur innblástur hjá Dolce & Gabbana Hönnunartvíeykið Stefano Dolce og Domenico Gabbana sóttu innblástur til kaþólsku kirkjunnar fyrir haust - og vetrarlínu sína. Tíska og hönnun 25.2.2013 13:30 Fannst vanta eitthvað fyrir strákana Sjö stelpur á fjórða ári á viðskiptasviði í Versló gerðu sér lítið fyrir og stofnuðu slaufubúð á Facebook undir nafninu Slaufubarinn. Tíska og hönnun 25.2.2013 12:30 Er ferming á næsta leiti? Það reynist þrautin þyngri að halda og skipuleggja fermingarveislu. Það er að mörgu að huga og þar á meðal hverslags veislu skal halda og hvað hún má kosta. Tíska og hönnun 25.2.2013 11:00 Kjólarnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Hér eru þær dömur sem þóttu skara fram úr í klæðaburði á Óskarnum 2013. Tíska og hönnun 25.2.2013 09:30 Svona hafið þið aldrei séð hana Verðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence er stjarna nýju Miss Dior-auglýsingaherferðarinnar en myndir úr herferðinni voru gerðar opinberar fyrir suttu. Tíska og hönnun 24.2.2013 13:00 Kynþokki og glamúr Haust- og vetarlína Emilio Pucci var full af frjálslegum kynþokka og glamúr. Tíska og hönnun 24.2.2013 12:30 Best klæddu konur vikunnar Þessar þrjár þóttu bera af í klæðaburði við hin ýmsu tilefni þessa vikuna. Tíska og hönnun 24.2.2013 11:34 Sú kann að stela senunni Leikkonan Marion Cotillard var ljómandi fögur á Cesar-kvikmyndaverðlaununum sem haldin voru í Theatre du Chatelet í París í Frakklandi um helgina. Tíska og hönnun 24.2.2013 11:00 Cavalli fær fullt hús stiga Haust- og vetrarlína Roberto Cavalli sem sýnd var á tískuvikunni í Mílanó í gær hefur fengið einróma lof í tískuheiminum. Tíska og hönnun 24.2.2013 10:30 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 93 ›
Kvenleikinn í fyrirrúmi Kvenleikinn var í algjöru aðalhlutverki á haust – og vetrarsýningu Nina Ricci í París í gær. Línan var fallega, elegant og nokkuð einföld, en flíkur eins og stuttar peysur og hnésíð pils voru áberandi. Tíska og hönnun 1.3.2013 12:30
Glans og metaláferðir hjá Balmain Áhrif frá níunda áratugnum voru greinileg í haust- og vetrarlínu Balmain þar sem glans og metaláferðir voru í brennipunkti. Tíska og hönnun 1.3.2013 11:30
Gott fyrir sálartetrið að hreinsa til Sigrún Edda Eðvarðsdóttir hefur sankað að sér gullmolum í fataskápinn í gegnum tíðina en nú er hún loksins tilbúin til að láta eitthvað af hendi. Því ætlar hún, ásamt öðrum úr tískuheiminum, að blása til allsherjar fatasölu á Kexi hosteli á morgun þar sem Tíska og hönnun 1.3.2013 10:45
Landaði stórri auglýsingaherferð fyrir franskt ilmvatn Íslenska fyrirsætan Brynja Jónbjarnardóttir landaði stórri ayglýsingaherferð fyrir fyrsta ilmvatn franska fatamerkisins Carven. Tíska og hönnun 1.3.2013 09:30
TREND – Hvítir skór Hvítir skór við hin ýmsu tilefni hafa náð miklum vinsældum upp á síðkastið. Tíska og hönnun 1.3.2013 01:00
Mjúkar línur frá hinu ítalska Missoni-húsi Hönnun Missoni vakti athygli á tískuvikunni í Mílanó. Enn hefur ekkert spurst til forstjóra fyrirtækisins sem hvarf ásamt eiginkonu sinni í byrjun ársins. Tíska og hönnun 28.2.2013 18:00
Einn stuttur, einn síður Söngkonan Alicia Keys og leikkonan Gwyneth Paltrow kunna að velja sér föt – það eitt er víst. Þær hafa báðar klæðst þessum skemmtilega kjól frá Michael Kors. Tíska og hönnun 28.2.2013 17:00
Fyrsta lína Wangs fyrir Balenciaga Það voru margir sem biðu með óþreyju eftir sýningu franska tískuhússins Balenciaga, en Alexander Wang tók nýlega við af Nicolas Ghesquière sem yfirhönnuður þar á bæ. Tíska og hönnun 28.2.2013 13:30
Í uppáhaldi hjá hönnunartímaritum um allan heim Meðfylgjandi má sjá gullfallegt sænskt heimili sem er í uppáhaldi hjá hönnunartímaritum út um allan heim. Bloggið Svart á Hvítu á Trendnet birti myndir frá innliti á heimili með ævintýralegu lofti og parketi sem er eins og listaverk. Nokkrar þeirra má sjá hér: Tíska og hönnun 28.2.2013 11:14
Tilda Swinton er nýtt andlit Chanel Karl Lagerfeld, yfirhönnuður Chanel, hefur valið skosku leikkonuna Tildu Swinton til að verða nýtt andlit fyrir tískuhúsið. Tíska og hönnun 28.2.2013 10:30
Besta hárið og farðanirnar á Óskarnum Hér eru þær stjörnur sem þóttu hafa verið með besta hárið og förðunina þetta árið. Tíska og hönnun 27.2.2013 13:30
Baksviðs í Mílanó Við fáum persónulegri og nákvæmari sýn á gang mála baksviðs á tískuvikunum. Tíska og hönnun 27.2.2013 12:30
Hjólin byrjuðu fyrst að snúast með hjálp eiginmannsins Kúluhálsmen Hlínar Reykdal hafa á stuttum tíma orðin gífurlega vinsæl á Íslandi og leyndust mörg slík í jólapökkum landsmanna síðustu jól. Hlín gerir hálsmenin í nánu samstarfi við eiginmann sinn og engin tvö eru eins. Tíska og hönnun 27.2.2013 09:30
Skipti hælunum út fyrir strigaskó Stórleikkonan Sally Field leggur ýmislegt á sig fyrir listina en hún ákvað þó að gera vel við sig á nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátíð. Hún sótti Vanity Fair-partíið eftir athöfnina og var þá búin að leggja hælaskónum og komin í strigaskó. Tíska og hönnun 26.2.2013 16:00
Hannaði Herra Tré í minningu afa síns Hönnunarneminn Heiðdís Inga Hilmarsdóttir hefur hannað herðatré, Herra Tré, sem er eins og yfirvaraskegg í laginu, til styrktar Krabbameinsfélaginu í tilefni af Mottumars. Trén eru gerð í minningu afa Heiðdísar sem lést fyrir ári síðan. Tíska og hönnun 26.2.2013 13:00
Háa klaufin snýr aftur Gólfsíðir kjólar með hárri klauf eru umdeildur tískustraumur sem virðist vera að ryðja sér rúms að nýju. Tíska og hönnun 26.2.2013 12:30
Glys og glamúr í Óskarspartýi Gleðin hélt áfram eftir að Óskarsverðlaunin voru veitt í gærkvöldi og partýin voru á hverju strái. Tíska og hönnun 26.2.2013 11:30
Glæsikjólar á Óskarnum Tískan á Óskarsverðlaununum þótti æði misjöfn. Tíska og hönnun 26.2.2013 11:00
Kom í kjól úr H&M á Óskarinn Stórleikkonan Helent Hunt kom mörgum á óvart þegar hún mætti í kjól frá verslunarkeðjunni H&M á Óskarsverðlaunin í gærkvöldi. Tíska og hönnun 26.2.2013 10:30
Svanakjólinn enn í fersku minni Hinn margómaði svanakjóll sem Björk Guðmundsdóttir klæddist á Óskarnum árið 2011 er orðin sá allra frægasti frá upphafi. Tíska og hönnun 26.2.2013 09:30
Blá og marin á tískupöllunum Fyrirsætan Cara Delevingne hlýtur að hafa verið sárþjáð á tískusýningu Versace á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Fótleggir fyrirsætunnar voru vel marnir en ekki er ljóst hvað kom fyrir módelið. Tíska og hönnun 25.2.2013 15:00
Kaþólskur innblástur hjá Dolce & Gabbana Hönnunartvíeykið Stefano Dolce og Domenico Gabbana sóttu innblástur til kaþólsku kirkjunnar fyrir haust - og vetrarlínu sína. Tíska og hönnun 25.2.2013 13:30
Fannst vanta eitthvað fyrir strákana Sjö stelpur á fjórða ári á viðskiptasviði í Versló gerðu sér lítið fyrir og stofnuðu slaufubúð á Facebook undir nafninu Slaufubarinn. Tíska og hönnun 25.2.2013 12:30
Er ferming á næsta leiti? Það reynist þrautin þyngri að halda og skipuleggja fermingarveislu. Það er að mörgu að huga og þar á meðal hverslags veislu skal halda og hvað hún má kosta. Tíska og hönnun 25.2.2013 11:00
Kjólarnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Hér eru þær dömur sem þóttu skara fram úr í klæðaburði á Óskarnum 2013. Tíska og hönnun 25.2.2013 09:30
Svona hafið þið aldrei séð hana Verðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence er stjarna nýju Miss Dior-auglýsingaherferðarinnar en myndir úr herferðinni voru gerðar opinberar fyrir suttu. Tíska og hönnun 24.2.2013 13:00
Kynþokki og glamúr Haust- og vetarlína Emilio Pucci var full af frjálslegum kynþokka og glamúr. Tíska og hönnun 24.2.2013 12:30
Best klæddu konur vikunnar Þessar þrjár þóttu bera af í klæðaburði við hin ýmsu tilefni þessa vikuna. Tíska og hönnun 24.2.2013 11:34
Sú kann að stela senunni Leikkonan Marion Cotillard var ljómandi fögur á Cesar-kvikmyndaverðlaununum sem haldin voru í Theatre du Chatelet í París í Frakklandi um helgina. Tíska og hönnun 24.2.2013 11:00
Cavalli fær fullt hús stiga Haust- og vetrarlína Roberto Cavalli sem sýnd var á tískuvikunni í Mílanó í gær hefur fengið einróma lof í tískuheiminum. Tíska og hönnun 24.2.2013 10:30