Tíska og hönnun Nú er tími fyrir rykfrakkann Gamli góði rykfrakkinn, sem margir eiga inni í skáp, er fullkominn í októbermánuði. Þó að klassíski brúni rykfrakkinn sé alltaf fallegur, þá kemur hann einnig vel út í dökkgrænu og gráu. Tíska og hönnun 19.10.2018 16:30 Vel varin fyrir veturinn Verslunin Akkúrat er þekkt fyrir sérstaka uppröðun og framsetningu sem hefur vakið mikla lukku. Þar er boðið upp á rjómann af sköpun eftir íslenska hönnuði og listamenn. Tíska og hönnun 19.10.2018 15:45 Gæði, líf og sál Hjónin og hönnunartvíeykið Karitas og Hafsteinn hafa átt annasamt ár og hafa nýlokið við tvö stór og krefjandi verkefni á árinu. Tíska og hönnun 1.9.2018 08:45 Supreme frumsýnir vetrarlínu Fatamerkið Supreme, sem er gríðarlega vinsælt meðal íslenskra ungmenna, frumsýndi nýja vetrarlínu í dag. Tíska og hönnun 13.8.2018 11:43 North West í hátískuherferð ásamt móður sinni og ömmu Hin fimm ára North West, dóttir athafnakonunnar Kim Kardashian og tónlistarmannsins Kanye West, leikur í auglýsingaherferð fyrir ítalska tískuhúsið Fendi. Tíska og hönnun 11.7.2018 12:45 Strigaskór við jakkaföt er trend fyrir bæði kynin Á nýafstaðinni herratískuviku í Parísarborg mátti greina eitt gott trend sem bæði kynin hafa fallið fyrir þetta sumarið. Það er að vera í strigaskóm við jakkaföt. Tíska og hönnun 29.6.2018 13:30 Einn þekktasti hönnuður samtímans með sýningu í Reykjavík Tom Dixon heldur sýninguna Around the World í tíu borgum víðsvegar um heiminn og var Reykjavík valin sem ein þeirra. Tíska og hönnun 13.6.2018 09:00 Með flóamarkaðsgeðsýki á háu stigi Á sínum yngri árum var tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip pönkari og skreytti sig með keðjum frá BYKO. Í dag finnst honum flóamarkaðsgeðsýki lýsa best fatastíl sínum. Tíska og hönnun 24.5.2018 15:00 Leðurjakkinn bestu kaupin Guðný Ásberg er mikill fagurkeri og fylgist vel með nýjum tískustraumum. Hún segist eiga of mikið af skóm en pels sem hún keypti nýlega á markaði í Los Angeles er í mestu uppáhaldi. Tíska og hönnun 24.5.2018 08:00 Illums beinir sjónum að íslenskri hönnun næstu daga Í tilefni af aldarafmæli fullveldisins standa Hönnunarmiðstöð Íslands og sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn fyrir tveimur sýningum á íslenskri hönnun á hönnunarviðburðinum 3daysofdesign Tíska og hönnun 23.5.2018 15:30 Fatalína innblásin af landsliðinu í fótbolta Íslenska útivistafatafyrirtækið 66°Norður hefur gefið út fatalínu í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið keppir á HM í sumar. Tíska og hönnun 17.5.2018 17:30 Lilja stefnir á að vinna Nordic Face Awards í ár Netkosning mun ráða því hvaða fimm myndbandsbloggarar komast í úrslitin. Tíska og hönnun 15.5.2018 22:15 Guðdómlegir líkamar, geislabaugar og páfinn á tískuviðburði ársins Met-galakvöldið er einn af hápunktum vestræns tískuheims og keppast stórstjörnurnar sem þangað mæta við að sýna fram á framúrstefnulegt tívkuvit sitt – og kynþokka um leið. Tíska og hönnun 8.5.2018 12:11 Fötin hans Ara vísa í eldgos og ástríðueldinn Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir gerir fötin sem íslenski Eurovision hópurinn klæðist í Lissabon. Jakkinn hans Ara hefur þegar vakið mikla athygli en þar eru íslenskar rúnir enda segir hönnuðurinn að Ari sé boðberi jákvæðni. Tíska og hönnun 2.5.2018 06:00 Ný verslun Geysis opnuð með pompi og prakt Á síðustu tveimur vikum hafa umfangsmiklar framkvæmdir átt sér stað í verslun Geysis á Skólavörðustíg 16. Tíska og hönnun 16.4.2018 16:00 Sam Smith í úlpu frá 66°Norður á Instagram Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith deildi mynd af sér íklæddum úlpu frá íslenska fyrirtækinu 66° norður í dag. Tíska og hönnun 10.4.2018 21:03 Þykir enn vænt um hvert einasta skópar Sýningin Undraveröld Kron by Kronkron verður opnuð á sunnudaginn í Hönnunarsafni Íslands. Þar verða til sýnis þeir fjölmörgu skór sem Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson hafa hannað á 10 árum. Hugrún segir magnað að líta til baka í aðdraganda sýningarinnar. Tíska og hönnun 16.3.2018 16:30 Endurtekning er þemað í níundu útgáfu af Mænu Mæna er tímarit um hönnun sem kemur nú út í níunda sinn. Tímaritið er gefið út af hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og hannað af þriðja árs nemum í grafískri hönnun. Í dag verður haldið upp á útgáfuna í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Tíska og hönnun 15.3.2018 06:00 Hönnunin verður að hafa einhvern tilgang Hönnuðurinn Ólína Rögnudóttir hefur undanfarið unnið að vörulínu sem unnin er með umhverfisvernd og margþætt notagildi að leiðarljósi. Hún mun líta dagsins ljós á HönnunarMars í næstu viku. Tíska og hönnun 10.3.2018 11:00 Tíska snýst um fleira en fatnað Halldóra Guðlaug Þorvaldsdóttir lifir og hrærist í tískuheiminum. Hún leggur stund á tísku- og markaðsfræði í Danmörku og hlakkar til að fara í skólann á hverjum degi. Tíska og hönnun 23.2.2018 13:00 Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. Tíska og hönnun 22.2.2018 08:00 Gegnsætt fjaðurmagnað og flögrandi í sumar Frá því í haust hefur það verið í deiglunni hvað verður raunverulega það heitasta eða svalasta að klæðast í sumar. Nú eru tískulínur teknar að skýrast og nokkrir þræðir virðast ætla að vera gegnumgangandi þegar sól hækkar á lofti. Tíska og hönnun 15.2.2018 20:00 Fágaður og fjölbreyttur Jovan Kujundzic reynir að vera fágaður þegar kemur að klæðaburði og hugar að smáatriðunum um leið. Tíska og hönnun 15.2.2018 11:00 Tom Ford setur loðfeldi út í kuldann Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren. Tíska og hönnun 9.2.2018 21:00 Sýndi útskriftarlínuna í Köben María Nielsen fatahönnuður tók þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í hönnunarkeppninni Designers Nest í liðinni viku. Hún segir þátttökuna dýrmæta í reynslubankann Tíska og hönnun 5.2.2018 11:15 Ganga skrefinu lengra Fallegur trébekkur úr gegnheilum við með svörtum stálfótum er nýjasta afurð AGUSTAV. Tíska og hönnun 3.2.2018 10:00 Unnustinn er krefjandi viðskiptavinur Slaufurnar frá SlaufHann bera nöfn karlmanna úr fjölskyldu hönnuðar þeirra, Elísu Hallgrímsdóttur. Tíska og hönnun 1.2.2018 12:00 Böðuð glæsileika í Hörpu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands þykja með glæsilegustu tónleikum ársins. Valgerður Guðnadóttir geislaði á sviðinu með hljómsveitinni að þessu sinni, klædd glæsilegum galakjólum. Tíska og hönnun 18.1.2018 10:00 Athyglissjúk glamúrglimmerskvísa Hverju klæðist djassdíva sem er með hádegistónleika í bókasafni? Hún verður fín í tauinu og skartar örugglega lokkandi glamúr. Stína Ágústsdóttir lofar líklegast hárauðum kjól sem sker sig úr bókahillunum. Tíska og hönnun 11.1.2018 10:45 Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. Tíska og hönnun 19.12.2017 15:30 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 94 ›
Nú er tími fyrir rykfrakkann Gamli góði rykfrakkinn, sem margir eiga inni í skáp, er fullkominn í októbermánuði. Þó að klassíski brúni rykfrakkinn sé alltaf fallegur, þá kemur hann einnig vel út í dökkgrænu og gráu. Tíska og hönnun 19.10.2018 16:30
Vel varin fyrir veturinn Verslunin Akkúrat er þekkt fyrir sérstaka uppröðun og framsetningu sem hefur vakið mikla lukku. Þar er boðið upp á rjómann af sköpun eftir íslenska hönnuði og listamenn. Tíska og hönnun 19.10.2018 15:45
Gæði, líf og sál Hjónin og hönnunartvíeykið Karitas og Hafsteinn hafa átt annasamt ár og hafa nýlokið við tvö stór og krefjandi verkefni á árinu. Tíska og hönnun 1.9.2018 08:45
Supreme frumsýnir vetrarlínu Fatamerkið Supreme, sem er gríðarlega vinsælt meðal íslenskra ungmenna, frumsýndi nýja vetrarlínu í dag. Tíska og hönnun 13.8.2018 11:43
North West í hátískuherferð ásamt móður sinni og ömmu Hin fimm ára North West, dóttir athafnakonunnar Kim Kardashian og tónlistarmannsins Kanye West, leikur í auglýsingaherferð fyrir ítalska tískuhúsið Fendi. Tíska og hönnun 11.7.2018 12:45
Strigaskór við jakkaföt er trend fyrir bæði kynin Á nýafstaðinni herratískuviku í Parísarborg mátti greina eitt gott trend sem bæði kynin hafa fallið fyrir þetta sumarið. Það er að vera í strigaskóm við jakkaföt. Tíska og hönnun 29.6.2018 13:30
Einn þekktasti hönnuður samtímans með sýningu í Reykjavík Tom Dixon heldur sýninguna Around the World í tíu borgum víðsvegar um heiminn og var Reykjavík valin sem ein þeirra. Tíska og hönnun 13.6.2018 09:00
Með flóamarkaðsgeðsýki á háu stigi Á sínum yngri árum var tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip pönkari og skreytti sig með keðjum frá BYKO. Í dag finnst honum flóamarkaðsgeðsýki lýsa best fatastíl sínum. Tíska og hönnun 24.5.2018 15:00
Leðurjakkinn bestu kaupin Guðný Ásberg er mikill fagurkeri og fylgist vel með nýjum tískustraumum. Hún segist eiga of mikið af skóm en pels sem hún keypti nýlega á markaði í Los Angeles er í mestu uppáhaldi. Tíska og hönnun 24.5.2018 08:00
Illums beinir sjónum að íslenskri hönnun næstu daga Í tilefni af aldarafmæli fullveldisins standa Hönnunarmiðstöð Íslands og sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn fyrir tveimur sýningum á íslenskri hönnun á hönnunarviðburðinum 3daysofdesign Tíska og hönnun 23.5.2018 15:30
Fatalína innblásin af landsliðinu í fótbolta Íslenska útivistafatafyrirtækið 66°Norður hefur gefið út fatalínu í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið keppir á HM í sumar. Tíska og hönnun 17.5.2018 17:30
Lilja stefnir á að vinna Nordic Face Awards í ár Netkosning mun ráða því hvaða fimm myndbandsbloggarar komast í úrslitin. Tíska og hönnun 15.5.2018 22:15
Guðdómlegir líkamar, geislabaugar og páfinn á tískuviðburði ársins Met-galakvöldið er einn af hápunktum vestræns tískuheims og keppast stórstjörnurnar sem þangað mæta við að sýna fram á framúrstefnulegt tívkuvit sitt – og kynþokka um leið. Tíska og hönnun 8.5.2018 12:11
Fötin hans Ara vísa í eldgos og ástríðueldinn Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir gerir fötin sem íslenski Eurovision hópurinn klæðist í Lissabon. Jakkinn hans Ara hefur þegar vakið mikla athygli en þar eru íslenskar rúnir enda segir hönnuðurinn að Ari sé boðberi jákvæðni. Tíska og hönnun 2.5.2018 06:00
Ný verslun Geysis opnuð með pompi og prakt Á síðustu tveimur vikum hafa umfangsmiklar framkvæmdir átt sér stað í verslun Geysis á Skólavörðustíg 16. Tíska og hönnun 16.4.2018 16:00
Sam Smith í úlpu frá 66°Norður á Instagram Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith deildi mynd af sér íklæddum úlpu frá íslenska fyrirtækinu 66° norður í dag. Tíska og hönnun 10.4.2018 21:03
Þykir enn vænt um hvert einasta skópar Sýningin Undraveröld Kron by Kronkron verður opnuð á sunnudaginn í Hönnunarsafni Íslands. Þar verða til sýnis þeir fjölmörgu skór sem Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson hafa hannað á 10 árum. Hugrún segir magnað að líta til baka í aðdraganda sýningarinnar. Tíska og hönnun 16.3.2018 16:30
Endurtekning er þemað í níundu útgáfu af Mænu Mæna er tímarit um hönnun sem kemur nú út í níunda sinn. Tímaritið er gefið út af hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og hannað af þriðja árs nemum í grafískri hönnun. Í dag verður haldið upp á útgáfuna í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Tíska og hönnun 15.3.2018 06:00
Hönnunin verður að hafa einhvern tilgang Hönnuðurinn Ólína Rögnudóttir hefur undanfarið unnið að vörulínu sem unnin er með umhverfisvernd og margþætt notagildi að leiðarljósi. Hún mun líta dagsins ljós á HönnunarMars í næstu viku. Tíska og hönnun 10.3.2018 11:00
Tíska snýst um fleira en fatnað Halldóra Guðlaug Þorvaldsdóttir lifir og hrærist í tískuheiminum. Hún leggur stund á tísku- og markaðsfræði í Danmörku og hlakkar til að fara í skólann á hverjum degi. Tíska og hönnun 23.2.2018 13:00
Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. Tíska og hönnun 22.2.2018 08:00
Gegnsætt fjaðurmagnað og flögrandi í sumar Frá því í haust hefur það verið í deiglunni hvað verður raunverulega það heitasta eða svalasta að klæðast í sumar. Nú eru tískulínur teknar að skýrast og nokkrir þræðir virðast ætla að vera gegnumgangandi þegar sól hækkar á lofti. Tíska og hönnun 15.2.2018 20:00
Fágaður og fjölbreyttur Jovan Kujundzic reynir að vera fágaður þegar kemur að klæðaburði og hugar að smáatriðunum um leið. Tíska og hönnun 15.2.2018 11:00
Tom Ford setur loðfeldi út í kuldann Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren. Tíska og hönnun 9.2.2018 21:00
Sýndi útskriftarlínuna í Köben María Nielsen fatahönnuður tók þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í hönnunarkeppninni Designers Nest í liðinni viku. Hún segir þátttökuna dýrmæta í reynslubankann Tíska og hönnun 5.2.2018 11:15
Ganga skrefinu lengra Fallegur trébekkur úr gegnheilum við með svörtum stálfótum er nýjasta afurð AGUSTAV. Tíska og hönnun 3.2.2018 10:00
Unnustinn er krefjandi viðskiptavinur Slaufurnar frá SlaufHann bera nöfn karlmanna úr fjölskyldu hönnuðar þeirra, Elísu Hallgrímsdóttur. Tíska og hönnun 1.2.2018 12:00
Böðuð glæsileika í Hörpu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands þykja með glæsilegustu tónleikum ársins. Valgerður Guðnadóttir geislaði á sviðinu með hljómsveitinni að þessu sinni, klædd glæsilegum galakjólum. Tíska og hönnun 18.1.2018 10:00
Athyglissjúk glamúrglimmerskvísa Hverju klæðist djassdíva sem er með hádegistónleika í bókasafni? Hún verður fín í tauinu og skartar örugglega lokkandi glamúr. Stína Ágústsdóttir lofar líklegast hárauðum kjól sem sker sig úr bókahillunum. Tíska og hönnun 11.1.2018 10:45
Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. Tíska og hönnun 19.12.2017 15:30