Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Vestramenn tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með sigri á Val á Laugardalsvellinum á föstudaginn og það var afar vel tekið á móti þeim þegar þeir mættu með bikarinn heim á Ísafjörð. Íslenski boltinn 25.8.2025 22:03 Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 25.8.2025 22:03 Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. Enski boltinn 25.8.2025 21:40 Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta KR tapaði gegn Stjörnunni 1-2 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. KR-ingar fengu ótalmörg marktækifæri sem þeir náðu ekki að nýta. KR er sem stendur í 10. sæti með 23 stig og þarf Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, að finna einhverja lausn ætli þeir að koma sér úr fallbaráttunni. Íslenski boltinn 25.8.2025 21:17 Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. Íslenski boltinn 25.8.2025 20:56 Inter byrjar tímabilið á stórsigri Internazionale vann stórsigur á Torino í kvöld í fyrstu umferð ítölsku deildarinnar. 5-0 sigur þýðir að liðið er í toppsætinu í Seríu A. Fótbolti 25.8.2025 20:39 Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. Íslenski boltinn 25.8.2025 20:37 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. Enski boltinn 25.8.2025 20:04 Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. Íslenski boltinn 25.8.2025 20:00 Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Íslendingaliðið Norrköping vann góðan útisigur í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og hann var líka langþráður. Fótbolti 25.8.2025 19:01 Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Sænski framherjinn Alexander Isak verður ekki með Newcastle á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 25.8.2025 18:44 Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Norski tugþrautarkappinn Markus Rooth verður ekki meðal keppenda á heimsmeistaramótinu í Tókýó í næsta mánuði. Sport 25.8.2025 18:01 Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Newcastle og Liverpool mætast í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í leik sem margir hafa beðið eftir vegna þess sem hefur gengið á milli félaganna í sumar. Alexander Isak, besti leikmaður Newcastle, neitar að spila og er að reyna að komast til Liverpool. Enski boltinn 25.8.2025 17:03 Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Aðeins tveir leikmenn ÍBV hafa fengið fleiri gul spjöld í Bestu deild karla en markvörðurinn Marcel Zapytowski. Íslenski boltinn 25.8.2025 16:30 Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Nýliðar Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni fengu óskabyrjun á tímabilinu er þeir unnu AC Milan á San Siro, 1-2. Varnarmaður Cremonese sló í gegn í leiknum. Fótbolti 25.8.2025 15:45 Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Tuttugasta umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. Gott gengi KA hélt áfram og ÍBV var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að vinna FH í Kaplakrika í sumar. Íslenski boltinn 25.8.2025 15:02 „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Júlíus Mar Júlíusson, leikmaður KR, segir spennu í hópnum fyrir leik við Stjörnuna að Meistaravöllum í Vesturbæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2025 14:18 Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Búið er að banna foreldrum leikmanna Borussia Dortmund að koma inn í búningsklefa liðsins eftir að ósáttir foreldrar Jobes Bellingham reyndu að ræða við forráðamenn liðsins eftir leikinn gegn St. Pauli á laugardaginn. Fótbolti 25.8.2025 13:32 Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á Ljósmyndari kom mikið við sögu þegar Daniil Medvedev tapaði fyrir Benjamin Bonzi í 1. umferð á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 25.8.2025 13:01 „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Knattspyrnumaðurinn Galdur Guðmundsson segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, hafa sannfært hann um að skrifa undir samning við Vesturbæjarliðið. Galdur er snúinn aftur hingað heim til að spila meira en stefnir á að komast aftur út í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 25.8.2025 12:30 „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. Enski boltinn 25.8.2025 12:00 Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Hún var tilfinningarík stundin þegar Tommy Fleetwood vann loks PGA-mót. Enski kylfingurinn vann Tour Championship í gær en það var fyrsta sigur hans á PGA-móti í 164. tilraun. Golf 25.8.2025 11:30 Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Daninn Patrick Pedersen á langt bataferli fyrir höndum í kjölfar hásinarslita í úrslitaleik Vals og Vestra í Mjólkurbikar karla í fótbolta um helgina. Hann fer undir hnífinn á föstudag. Íslenski boltinn 25.8.2025 11:00 „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir skipulagið, eða skort þar á, í kringum Reykjavíkurmaraþonið. Formaður ÍBR segir að breytingum fylgi mistök en þau muni ekki endurtaka sig og heilt yfir hafi hlaupið verið ótrúlega vel skipulagt. Sport 25.8.2025 10:27 Isak utan vallar en þó í forgrunni Sænski framherjinn Alexander Isak mun engan þátt taka í leik kvöldsins milli Newcastle og Liverpool á St. James‘ Park en fáir hafa þó meiri áhrif á leikinn. Stuðningsmenn Newcastle eru sárir út í Svíann og má búast við rafmögnuðu andrúmslofti. Enski boltinn 25.8.2025 10:00 Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Bukayo Saka, kantmaður Arsenal, fór meiddur af velli í leik liðsins við Leeds United á laugardag. Hann verður frá um hríð og missir af mikilvægum leik við Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 25.8.2025 09:25 Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. Enski boltinn 25.8.2025 09:02 Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. Enski boltinn 25.8.2025 08:31 Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær KV var dæmdur 3-0 sigur gegn ÍH í 3. deild karla í fótbolta í gær þar sem Hafnfirðingar mættu ekki til leiks. Íslenski boltinn 25.8.2025 08:01 Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segir að dómari leiksins gegn Fulham hafi átt þátt í að hann klúðraði vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Enski boltinn 25.8.2025 07:30 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Vestramenn tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með sigri á Val á Laugardalsvellinum á föstudaginn og það var afar vel tekið á móti þeim þegar þeir mættu með bikarinn heim á Ísafjörð. Íslenski boltinn 25.8.2025 22:03
Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 25.8.2025 22:03
Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. Enski boltinn 25.8.2025 21:40
Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta KR tapaði gegn Stjörnunni 1-2 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. KR-ingar fengu ótalmörg marktækifæri sem þeir náðu ekki að nýta. KR er sem stendur í 10. sæti með 23 stig og þarf Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, að finna einhverja lausn ætli þeir að koma sér úr fallbaráttunni. Íslenski boltinn 25.8.2025 21:17
Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. Íslenski boltinn 25.8.2025 20:56
Inter byrjar tímabilið á stórsigri Internazionale vann stórsigur á Torino í kvöld í fyrstu umferð ítölsku deildarinnar. 5-0 sigur þýðir að liðið er í toppsætinu í Seríu A. Fótbolti 25.8.2025 20:39
Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. Íslenski boltinn 25.8.2025 20:37
Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. Enski boltinn 25.8.2025 20:04
Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. Íslenski boltinn 25.8.2025 20:00
Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Íslendingaliðið Norrköping vann góðan útisigur í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og hann var líka langþráður. Fótbolti 25.8.2025 19:01
Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Sænski framherjinn Alexander Isak verður ekki með Newcastle á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 25.8.2025 18:44
Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Norski tugþrautarkappinn Markus Rooth verður ekki meðal keppenda á heimsmeistaramótinu í Tókýó í næsta mánuði. Sport 25.8.2025 18:01
Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Newcastle og Liverpool mætast í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í leik sem margir hafa beðið eftir vegna þess sem hefur gengið á milli félaganna í sumar. Alexander Isak, besti leikmaður Newcastle, neitar að spila og er að reyna að komast til Liverpool. Enski boltinn 25.8.2025 17:03
Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Aðeins tveir leikmenn ÍBV hafa fengið fleiri gul spjöld í Bestu deild karla en markvörðurinn Marcel Zapytowski. Íslenski boltinn 25.8.2025 16:30
Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Nýliðar Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni fengu óskabyrjun á tímabilinu er þeir unnu AC Milan á San Siro, 1-2. Varnarmaður Cremonese sló í gegn í leiknum. Fótbolti 25.8.2025 15:45
Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Tuttugasta umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. Gott gengi KA hélt áfram og ÍBV var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að vinna FH í Kaplakrika í sumar. Íslenski boltinn 25.8.2025 15:02
„Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Júlíus Mar Júlíusson, leikmaður KR, segir spennu í hópnum fyrir leik við Stjörnuna að Meistaravöllum í Vesturbæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2025 14:18
Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Búið er að banna foreldrum leikmanna Borussia Dortmund að koma inn í búningsklefa liðsins eftir að ósáttir foreldrar Jobes Bellingham reyndu að ræða við forráðamenn liðsins eftir leikinn gegn St. Pauli á laugardaginn. Fótbolti 25.8.2025 13:32
Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á Ljósmyndari kom mikið við sögu þegar Daniil Medvedev tapaði fyrir Benjamin Bonzi í 1. umferð á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 25.8.2025 13:01
„Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Knattspyrnumaðurinn Galdur Guðmundsson segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, hafa sannfært hann um að skrifa undir samning við Vesturbæjarliðið. Galdur er snúinn aftur hingað heim til að spila meira en stefnir á að komast aftur út í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 25.8.2025 12:30
„Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. Enski boltinn 25.8.2025 12:00
Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Hún var tilfinningarík stundin þegar Tommy Fleetwood vann loks PGA-mót. Enski kylfingurinn vann Tour Championship í gær en það var fyrsta sigur hans á PGA-móti í 164. tilraun. Golf 25.8.2025 11:30
Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Daninn Patrick Pedersen á langt bataferli fyrir höndum í kjölfar hásinarslita í úrslitaleik Vals og Vestra í Mjólkurbikar karla í fótbolta um helgina. Hann fer undir hnífinn á föstudag. Íslenski boltinn 25.8.2025 11:00
„Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir skipulagið, eða skort þar á, í kringum Reykjavíkurmaraþonið. Formaður ÍBR segir að breytingum fylgi mistök en þau muni ekki endurtaka sig og heilt yfir hafi hlaupið verið ótrúlega vel skipulagt. Sport 25.8.2025 10:27
Isak utan vallar en þó í forgrunni Sænski framherjinn Alexander Isak mun engan þátt taka í leik kvöldsins milli Newcastle og Liverpool á St. James‘ Park en fáir hafa þó meiri áhrif á leikinn. Stuðningsmenn Newcastle eru sárir út í Svíann og má búast við rafmögnuðu andrúmslofti. Enski boltinn 25.8.2025 10:00
Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Bukayo Saka, kantmaður Arsenal, fór meiddur af velli í leik liðsins við Leeds United á laugardag. Hann verður frá um hríð og missir af mikilvægum leik við Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 25.8.2025 09:25
Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. Enski boltinn 25.8.2025 09:02
Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. Enski boltinn 25.8.2025 08:31
Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær KV var dæmdur 3-0 sigur gegn ÍH í 3. deild karla í fótbolta í gær þar sem Hafnfirðingar mættu ekki til leiks. Íslenski boltinn 25.8.2025 08:01
Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segir að dómari leiksins gegn Fulham hafi átt þátt í að hann klúðraði vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Enski boltinn 25.8.2025 07:30