Sport „Vona að þessi leikur verði epískur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, vonast til að úrslitaleikurinn gegn Breiðabliki um Íslandsmeistaratitilinn verði eftirminnilegur. Hann telur að Evrópuleikurinn gegn Cercle Brugge muni ekki sitja í hans mönnum í kvöld. Íslenski boltinn 27.10.2024 10:32 Stúkumenn svara stóru spurningunum fyrir úrslitaleikinn Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni í kvöld. Af því tilefni fékk Vísir sérfræðinga Stúkunnar, Albert Ingason, Baldur Sigurðsson, Atla Viðar Björnsson og Lárus Orra Sigurðsson, til að svara fimm spurningum um leikinn stóra. Íslenski boltinn 27.10.2024 10:01 Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Ekki vantaði mörkin í Bestu deild karla í gær. Alls voru skoruð þrjátíu mörk í fimm leikjum. Þau má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 27.10.2024 09:33 Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Benoný Breki Andrésson var maður gærdagsins þegar hann skoraði fimm mörk í 7-0 sigri KR gegn HK í lokaumferð Bestu-deildar karla. Íslenski boltinn 27.10.2024 09:01 Svona voru hinir úrslitaleikirnir um titilinn Öll augu verða á Víkinni í kvöld þegar Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla. Þetta er í fimmta sinn á síðustu 28 árum sem lið mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Til að stytta biðina fram að leiknum í Víkinni rifjar Vísir upp hina fjóra úrslitaleikina. Íslenski boltinn 27.10.2024 08:02 Segja forráðamenn Man Utd hafa rætt við aðra þjálfara Forráðamenn Manchester United hafa rætt við mögulega arftaka Eriks ten Hag ef marka má breska miðla. Fótbolti 27.10.2024 07:01 Dagskráin í dag: Titillinn undir í stærsta leik ársins Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi októbermánaðar. Óhætt er að segja að ein þeirra skipti meira máli en aðrar þegar Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. Sport 27.10.2024 06:01 Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 annað kvöld. Formúla 1 26.10.2024 23:02 Trúir að hann geti orðið fyrsti bakvörðurinn til að vinna Ballon d'Or Enski bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, hefur trú á því að hann geti orðið fyrsti bakvörður sögunnar til að hreppa gullhnöttinn, Ballon d'Or. Fótbolti 26.10.2024 21:45 Ísak skoraði og lagði upp í óvæntu tapi Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark toppliðs Fortuna Düsseldorf er liðið mátti þola óvænt 3-4 tap gegn Kaiserslauten í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.10.2024 20:40 Jón Axel öflugur í sigri Jón Acel Guðmundsson var næst stigahæsti leikmaður San Pablo Burgos er liðið vann tíu stiga sigur gegn Oviedo í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld, 79-69. Körfubolti 26.10.2024 20:02 „Er að fara út í þjálfun“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði eitt marka Stjörnunnar þegar hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið í 3-2 sigri á móti FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:52 Arnór eftir síðasta leikinn: „Á vart til orð“ Arnór Smárason lék sinn síðasta leik á ferli sínum er hann kom inná á 82. mínútu í stóru tapi sinna manna í ÍA á Val. Leikurinn fór 6-1 fyrir Val en þetta var síðasta umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:50 Túfa: Búið að ganga frá því fyrir löngu síðan að ég verð áfram Valur endaði tímabilið í Bestu deildinni með öruggum 6-1 sigri á ÍA í mikilvægum leik fyrir Hlíðarendapilta. Sigurinn þýðir að liðið náði 3. sæti sem tryggir þáttöku í evrópukeppni á næsta ári. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:46 „Held ég verði bara feginn að þurfa ekki að mæta á æfingar“ Daníel Laxdal spilaði sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt, Stjörnuna, þegar liðið hafði betur gegn FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Kveðjustundin var tilfinningarík en þessi goðsögn í Garðabænum var kvaddur á fallegan hátt. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:44 „Lítill Birkir Már hefði ekki getað ímyndað sér þetta“ Mikil tímamót urðu á N1 vellinum í dag þegar einn dáðasti Valsari sögunnar Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik á Íslandi og lauk þar með farsælum ferli sínum. Valsarar héldu mikla dagskrá honum til heiðurs og kórónuðu svo góða kveðjustund með öruggum 6-1 sigri. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:41 Markakóngurinn Benoný: „Þetta var bara geðveikt“ Benoný Breki Andrésson átti vægast sagt góðan leik er KR tók á móti HK í lokaumferð neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:36 Hert öryggisgæsla og 2.000 pallettur í Víkinni Á morgun er stóri dagurinn. Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni og þar komast færri að en vilja. Skipulagsaðilar í Víkinni hafa þá haft að mörgu að huga. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:17 Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti botnlið Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.10.2024 18:47 Madrídingar niðurlægðir á heimavelli í stærsta leik ársins Barcelona vann ótrúlegan 4-0 sigur er liðið heimsótti Real Madrid í stærsta leik ársins í spænska boltanum í kvöld, El Clásico. Fótbolti 26.10.2024 18:31 Beto bjargaði stigi í uppbótartíma Varamaðurinn Beto reyndist hetja Everton er hann jafnaði metin fyrir liðið gegn Fulham í uppbótartíma lokaleiks dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.10.2024 18:27 Uppgjörið: Stjarnan - FH 3-2 | Hilmar Árni kvaddi Stjörnuna með marki Stjarnan bar sigurorð af FH þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Daníels Laxdal, Hilmars Árna Halldórssonar og Þórarins Inga Valdimarssonar fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 26.10.2024 18:06 Logi skoraði í öruggum sigri í Íslendingaslag Logi Tómasson skoraði annað mark Strömsgodset er liðið vann sterkan 2-0 sigur gegn Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 26.10.2024 17:53 Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Pólverjum í seinni vináttulandsleik liðanna, 28-24. Handbolti 26.10.2024 17:28 KA enn á botninum eftir tap í Eyjum ÍBV vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti botnliði KA í Olís-deild karla í handbolta í dag, 36-31. Handbolti 26.10.2024 16:43 Sjáðu Benóný Breka bæta markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson bætti í dag markametið í efstu deild karla í fótbolta. Hann skoraði fimm mörk þegar KR kjöldró HK, 7-0, í lokaumferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 26.10.2024 16:28 Markasúpa og dramatík í enska boltanum Fjórum af fimm leikjum dagsins í ensku úrvaldeildinni í knattspyrnu er nú lokið. Óhætt er að segja að þrír af þeim hafi boðið upp á dramatík. Fótbolti 26.10.2024 16:27 „Mér finnst þetta lélegt fyrirkomulag og ég hef sagt það frá upphafi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, hefur þurft að horfa á sína menn tapa fjórum leikjum í röð eftir að hafa bjargað sér frá falli. 1-4 varð niðurstaðan gegn KA í lokaleik tímabilsins. Íslenski boltinn 26.10.2024 16:27 City lét eitt mark duga en komst á toppinn Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á nýliðum Southampton í dag. Enski boltinn 26.10.2024 16:00 Uppgjörið: KR - HK 7-0 | Markametið og HK-ingar féllu HK er fallið úr Bestu deild karla eftir skell, 7-0, gegn KR í lokaumferð mótsins. HK sá aldrei til sólar í leiknum og Benóný Breki Andrésson setti nýtt markamet í efstu deild. Íslenski boltinn 26.10.2024 16:00 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 334 ›
„Vona að þessi leikur verði epískur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, vonast til að úrslitaleikurinn gegn Breiðabliki um Íslandsmeistaratitilinn verði eftirminnilegur. Hann telur að Evrópuleikurinn gegn Cercle Brugge muni ekki sitja í hans mönnum í kvöld. Íslenski boltinn 27.10.2024 10:32
Stúkumenn svara stóru spurningunum fyrir úrslitaleikinn Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni í kvöld. Af því tilefni fékk Vísir sérfræðinga Stúkunnar, Albert Ingason, Baldur Sigurðsson, Atla Viðar Björnsson og Lárus Orra Sigurðsson, til að svara fimm spurningum um leikinn stóra. Íslenski boltinn 27.10.2024 10:01
Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Ekki vantaði mörkin í Bestu deild karla í gær. Alls voru skoruð þrjátíu mörk í fimm leikjum. Þau má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 27.10.2024 09:33
Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Benoný Breki Andrésson var maður gærdagsins þegar hann skoraði fimm mörk í 7-0 sigri KR gegn HK í lokaumferð Bestu-deildar karla. Íslenski boltinn 27.10.2024 09:01
Svona voru hinir úrslitaleikirnir um titilinn Öll augu verða á Víkinni í kvöld þegar Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla. Þetta er í fimmta sinn á síðustu 28 árum sem lið mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Til að stytta biðina fram að leiknum í Víkinni rifjar Vísir upp hina fjóra úrslitaleikina. Íslenski boltinn 27.10.2024 08:02
Segja forráðamenn Man Utd hafa rætt við aðra þjálfara Forráðamenn Manchester United hafa rætt við mögulega arftaka Eriks ten Hag ef marka má breska miðla. Fótbolti 27.10.2024 07:01
Dagskráin í dag: Titillinn undir í stærsta leik ársins Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi októbermánaðar. Óhætt er að segja að ein þeirra skipti meira máli en aðrar þegar Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. Sport 27.10.2024 06:01
Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 annað kvöld. Formúla 1 26.10.2024 23:02
Trúir að hann geti orðið fyrsti bakvörðurinn til að vinna Ballon d'Or Enski bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, hefur trú á því að hann geti orðið fyrsti bakvörður sögunnar til að hreppa gullhnöttinn, Ballon d'Or. Fótbolti 26.10.2024 21:45
Ísak skoraði og lagði upp í óvæntu tapi Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark toppliðs Fortuna Düsseldorf er liðið mátti þola óvænt 3-4 tap gegn Kaiserslauten í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.10.2024 20:40
Jón Axel öflugur í sigri Jón Acel Guðmundsson var næst stigahæsti leikmaður San Pablo Burgos er liðið vann tíu stiga sigur gegn Oviedo í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld, 79-69. Körfubolti 26.10.2024 20:02
„Er að fara út í þjálfun“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði eitt marka Stjörnunnar þegar hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið í 3-2 sigri á móti FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:52
Arnór eftir síðasta leikinn: „Á vart til orð“ Arnór Smárason lék sinn síðasta leik á ferli sínum er hann kom inná á 82. mínútu í stóru tapi sinna manna í ÍA á Val. Leikurinn fór 6-1 fyrir Val en þetta var síðasta umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:50
Túfa: Búið að ganga frá því fyrir löngu síðan að ég verð áfram Valur endaði tímabilið í Bestu deildinni með öruggum 6-1 sigri á ÍA í mikilvægum leik fyrir Hlíðarendapilta. Sigurinn þýðir að liðið náði 3. sæti sem tryggir þáttöku í evrópukeppni á næsta ári. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:46
„Held ég verði bara feginn að þurfa ekki að mæta á æfingar“ Daníel Laxdal spilaði sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt, Stjörnuna, þegar liðið hafði betur gegn FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Kveðjustundin var tilfinningarík en þessi goðsögn í Garðabænum var kvaddur á fallegan hátt. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:44
„Lítill Birkir Már hefði ekki getað ímyndað sér þetta“ Mikil tímamót urðu á N1 vellinum í dag þegar einn dáðasti Valsari sögunnar Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik á Íslandi og lauk þar með farsælum ferli sínum. Valsarar héldu mikla dagskrá honum til heiðurs og kórónuðu svo góða kveðjustund með öruggum 6-1 sigri. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:41
Markakóngurinn Benoný: „Þetta var bara geðveikt“ Benoný Breki Andrésson átti vægast sagt góðan leik er KR tók á móti HK í lokaumferð neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:36
Hert öryggisgæsla og 2.000 pallettur í Víkinni Á morgun er stóri dagurinn. Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni og þar komast færri að en vilja. Skipulagsaðilar í Víkinni hafa þá haft að mörgu að huga. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:17
Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti botnlið Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.10.2024 18:47
Madrídingar niðurlægðir á heimavelli í stærsta leik ársins Barcelona vann ótrúlegan 4-0 sigur er liðið heimsótti Real Madrid í stærsta leik ársins í spænska boltanum í kvöld, El Clásico. Fótbolti 26.10.2024 18:31
Beto bjargaði stigi í uppbótartíma Varamaðurinn Beto reyndist hetja Everton er hann jafnaði metin fyrir liðið gegn Fulham í uppbótartíma lokaleiks dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.10.2024 18:27
Uppgjörið: Stjarnan - FH 3-2 | Hilmar Árni kvaddi Stjörnuna með marki Stjarnan bar sigurorð af FH þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Daníels Laxdal, Hilmars Árna Halldórssonar og Þórarins Inga Valdimarssonar fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 26.10.2024 18:06
Logi skoraði í öruggum sigri í Íslendingaslag Logi Tómasson skoraði annað mark Strömsgodset er liðið vann sterkan 2-0 sigur gegn Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 26.10.2024 17:53
Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Pólverjum í seinni vináttulandsleik liðanna, 28-24. Handbolti 26.10.2024 17:28
KA enn á botninum eftir tap í Eyjum ÍBV vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti botnliði KA í Olís-deild karla í handbolta í dag, 36-31. Handbolti 26.10.2024 16:43
Sjáðu Benóný Breka bæta markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson bætti í dag markametið í efstu deild karla í fótbolta. Hann skoraði fimm mörk þegar KR kjöldró HK, 7-0, í lokaumferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 26.10.2024 16:28
Markasúpa og dramatík í enska boltanum Fjórum af fimm leikjum dagsins í ensku úrvaldeildinni í knattspyrnu er nú lokið. Óhætt er að segja að þrír af þeim hafi boðið upp á dramatík. Fótbolti 26.10.2024 16:27
„Mér finnst þetta lélegt fyrirkomulag og ég hef sagt það frá upphafi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, hefur þurft að horfa á sína menn tapa fjórum leikjum í röð eftir að hafa bjargað sér frá falli. 1-4 varð niðurstaðan gegn KA í lokaleik tímabilsins. Íslenski boltinn 26.10.2024 16:27
City lét eitt mark duga en komst á toppinn Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á nýliðum Southampton í dag. Enski boltinn 26.10.2024 16:00
Uppgjörið: KR - HK 7-0 | Markametið og HK-ingar féllu HK er fallið úr Bestu deild karla eftir skell, 7-0, gegn KR í lokaumferð mótsins. HK sá aldrei til sólar í leiknum og Benóný Breki Andrésson setti nýtt markamet í efstu deild. Íslenski boltinn 26.10.2024 16:00