Sport „Passar fullkomlega við svona félag“ Portúgalski fótboltamaðurinn Diogo Dalot er sannfærður um að landi hans, Ruben Amorim, eigi eftir að spjara sig vel sem knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 1.11.2024 14:01 Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Nikita Haikin, aðalmarkvörður norska úrvalsdeildarliðsins Bodö/Glimt, vill verða norskur ríkisborgari. Fótbolti 1.11.2024 13:31 Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Ómar Ingi Guðmundsson, fráfarandi þjálfari HK, var ekki lengi að finna sér nýtt starf. Hann hefur verið ráðinn til Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 1.11.2024 12:55 Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur nú staðfest komu portúgalska stjórans Ruben Amorim. Hann mun taka formlega við liðinu mánudaginn 11. nóvember. Enski boltinn 1.11.2024 12:09 Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Mjög góð aðsókn var á marga leiki í landsleikjaglugga kvenna í fótbolta og þar á meðal á leiki íslensku stelpnanna. Fótbolti 1.11.2024 12:01 Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Erik ten Hag var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United á mánudagsmorgun. Hann fær veglegan starfslokasamning en er engu að síður í öngum sínum. Enski boltinn 1.11.2024 11:33 Líkir Real Madrid við Donald Trump Þýski varnarmaðurinn Mats Hummels setti fram athyglisverðan samanburð þegar hann var spurður út í leikrit Real Madrid manna í kringum verðlaunahátíð Ballon d'Or á mánudagskvöldið. Fótbolti 1.11.2024 11:02 Sjáðu lyfturnar: Mamma krýndi Eygló Evrópumeistara og Guðný vann brons Tvær íslenskar konur stóðu saman á verðlaunapalli á Evrópumeistaramóti ungmenna í ólympíuskum lyftingum í Póllandi í gær. Myndbönd af lyftum þeirra má nú sjá á Vísi. Sport 1.11.2024 10:35 Ríkjandi meistari stígur á svið Ríkjandi meistari mætir til keppni á morgun þegar annað keppniskvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fer fram á Bullseye við Snorrabraut í Reykjavík. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 1.11.2024 10:02 Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Knattspyrnusamband Íslands hefur framlengt samning sinn við íþróttavöruframleiðandann PUMA og munu landslið Íslands í knattspyrnu leika í Puma-búningum til ársins 2030. Fótbolti 1.11.2024 09:50 Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn fúll yfir tapinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018 og þá sérstaklega út í einn mann. Enski boltinn 1.11.2024 09:31 Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Fyrsti dagur Íslandsmótsins í CrossFit fór fram í gær en keppnin heldur síðan áfram í dag og á morgun. Sport 1.11.2024 09:17 Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Hótanir liðsfélaga, partýstand og mannskæður jarðskjálfti er á meðal þess sem er eftirminnilegt frá 20 ára fótboltaferli Theodórs Elmar Bjarnasonar sem taldi sex lönd. Íslenski boltinn 1.11.2024 09:00 Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Ástralski kylfingurinn Jeffrey Guan þreytti frumraun sína á bandarísku mótarröðinni í golfi um miðjan september. Viku seinna varð hann fyrir miklu óláni. Golf 1.11.2024 08:33 Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Viktor Gyökeres er eftirsóttasti framherji heims um þessar mundir og Þorláki Árnasyni óraði ekki fyrir því á sínum tíma, þegar að hann samdi við kappann í Svíþjóð, að hann myndi ná svona langt á sínum ferli. Fótbolti 1.11.2024 08:01 Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Ruud van Nistelrooy verður knattspyrnustjóri Manchester United í næstu leikjum liðsins en hann mun stýra liðinu þar til að Ruben Amorim tekur við eftir landsleikjahlé um miðjan nóvember. Enski boltinn 1.11.2024 07:42 Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Réttarhöldunum gegn fyrrum heimsmeistara hefur verið frestað á ný en saksóknari vildi fá meiri tíma til að sviðsetja atburðinn. Sport 1.11.2024 07:21 Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Vegna hamfaranna á Spáni verður einnar mínútu þögn viðhöfð í öllum leikjum sem fara fram í spænska fótboltanum um helgina, en öllum leikjum í Valencia héraði hefur verið frestað. Real Madrid hefur heitið milljón evra til aðstoðar. Fótbolti 1.11.2024 07:02 Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Í gær var risastór dagur í sögu íslenskra lyftinga þegar tveir íslenskir keppendur stóðu í fyrsta skipti saman á verðlaunapalli á stórmóti í ólympískum lyftingum. Sport 1.11.2024 06:33 Dagskráin í dag: KR til Keflavíkur áður en Körfuboltakvöld tekur við Það er fullt af fjöri að finna þennan föstudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Æfingar fyrir Formúlu 1 kappakstur helgarinnar, hörkuslagur í næstefstu deild Englands, golf í Japan og tveir leikir í Bónus deild karla sem verða svo gerðir upp á Körfuboltakvöldi. Sport 1.11.2024 06:00 Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Jose Mourinho er enn að læra hvernig best sé að stýra æfingu þrátt fyrir að hafa starfað sem knattspyrnuþjálfari í rúm tuttugu ár. Hann varð fyrir meiðslum og haltraði af æfingu Fenerbahçe í dag. Fótbolti 31.10.2024 23:15 Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld. DeAndre Kane setti sig í hlutverk sáttamiðlara meðan sjúkraþjálfari Grindavíkur ýtti í leikmann Stjörnunnar. Körfubolti 31.10.2024 22:48 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Stjarnan vann Grindavík 104-98 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Heimamenn hafa unnið alla fimm leikina í upphafi tímabils og sitja í efsta sæti Bónus deildar karla. Körfubolti 31.10.2024 22:34 Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Grindavík 104-98. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn en þótti það ansi sérstakt að sjúkraþjálfari Grindavíkur hafi tekið þátt í slagsmálum sem brutust út meðal leikmanna. Sport 31.10.2024 22:11 Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Viðar Hafsteinsson þjálfari Hattar var vonsvikinn eftir leik sinna manna á móti Tindastól í kvöld. Fjörutíu stiga 99-59 tap varð niðurstaðan. Körfubolti 31.10.2024 22:10 „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Njarðvík tók á móti Val í 5. umferð Bónus deild karla í IceMar-höllinni í kvöld. Bæði lið hafa verið á mikilli siglingu en það voru heimamenn í Njarðvík sem höfðu betur með sjö stigum í kvöld 101-94. Körfubolti 31.10.2024 21:56 „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Ísak Wium þjálfari ÍR sagði lengsta góða kafla liðsins í vetur ekki hafa dugað gegn Álftnesingum í kvöld. ÍR tapaði sínum fimmta leik í röð eftir skelfilegan fjórða leikhluta. Körfubolti 31.10.2024 21:34 Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Álftanes vann sinn annan sigur í röð í Bónus-deild karla eftir 93-87 sigur á ÍR í Forsetahöllinni í kvöld. ÍR er enn án sigurs eftir fimm leiki í deildinni. Körfubolti 31.10.2024 20:58 ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn ÍBV heimsótti ÍR og vann 41-31 stórsigur í Olís deild karla. KA tók á móti Stjörnunni og kastaði frá sér sigri, 27-27 lokaniðurstaðan. Handbolti 31.10.2024 20:49 Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Fiorentina hefur fagnað frábæru gengi undanfarið í ítölsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að Albert Guðmundsson sé frá vegna meiðsla. Liðið vann fjórða deildarleikinn í röð í dag, 1-0 gegn Genoa, liðinu sem Albert kom á láni frá. Fótbolti 31.10.2024 19:54 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 334 ›
„Passar fullkomlega við svona félag“ Portúgalski fótboltamaðurinn Diogo Dalot er sannfærður um að landi hans, Ruben Amorim, eigi eftir að spjara sig vel sem knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 1.11.2024 14:01
Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Nikita Haikin, aðalmarkvörður norska úrvalsdeildarliðsins Bodö/Glimt, vill verða norskur ríkisborgari. Fótbolti 1.11.2024 13:31
Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Ómar Ingi Guðmundsson, fráfarandi þjálfari HK, var ekki lengi að finna sér nýtt starf. Hann hefur verið ráðinn til Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 1.11.2024 12:55
Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur nú staðfest komu portúgalska stjórans Ruben Amorim. Hann mun taka formlega við liðinu mánudaginn 11. nóvember. Enski boltinn 1.11.2024 12:09
Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Mjög góð aðsókn var á marga leiki í landsleikjaglugga kvenna í fótbolta og þar á meðal á leiki íslensku stelpnanna. Fótbolti 1.11.2024 12:01
Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Erik ten Hag var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United á mánudagsmorgun. Hann fær veglegan starfslokasamning en er engu að síður í öngum sínum. Enski boltinn 1.11.2024 11:33
Líkir Real Madrid við Donald Trump Þýski varnarmaðurinn Mats Hummels setti fram athyglisverðan samanburð þegar hann var spurður út í leikrit Real Madrid manna í kringum verðlaunahátíð Ballon d'Or á mánudagskvöldið. Fótbolti 1.11.2024 11:02
Sjáðu lyfturnar: Mamma krýndi Eygló Evrópumeistara og Guðný vann brons Tvær íslenskar konur stóðu saman á verðlaunapalli á Evrópumeistaramóti ungmenna í ólympíuskum lyftingum í Póllandi í gær. Myndbönd af lyftum þeirra má nú sjá á Vísi. Sport 1.11.2024 10:35
Ríkjandi meistari stígur á svið Ríkjandi meistari mætir til keppni á morgun þegar annað keppniskvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fer fram á Bullseye við Snorrabraut í Reykjavík. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 1.11.2024 10:02
Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Knattspyrnusamband Íslands hefur framlengt samning sinn við íþróttavöruframleiðandann PUMA og munu landslið Íslands í knattspyrnu leika í Puma-búningum til ársins 2030. Fótbolti 1.11.2024 09:50
Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn fúll yfir tapinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018 og þá sérstaklega út í einn mann. Enski boltinn 1.11.2024 09:31
Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Fyrsti dagur Íslandsmótsins í CrossFit fór fram í gær en keppnin heldur síðan áfram í dag og á morgun. Sport 1.11.2024 09:17
Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Hótanir liðsfélaga, partýstand og mannskæður jarðskjálfti er á meðal þess sem er eftirminnilegt frá 20 ára fótboltaferli Theodórs Elmar Bjarnasonar sem taldi sex lönd. Íslenski boltinn 1.11.2024 09:00
Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Ástralski kylfingurinn Jeffrey Guan þreytti frumraun sína á bandarísku mótarröðinni í golfi um miðjan september. Viku seinna varð hann fyrir miklu óláni. Golf 1.11.2024 08:33
Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Viktor Gyökeres er eftirsóttasti framherji heims um þessar mundir og Þorláki Árnasyni óraði ekki fyrir því á sínum tíma, þegar að hann samdi við kappann í Svíþjóð, að hann myndi ná svona langt á sínum ferli. Fótbolti 1.11.2024 08:01
Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Ruud van Nistelrooy verður knattspyrnustjóri Manchester United í næstu leikjum liðsins en hann mun stýra liðinu þar til að Ruben Amorim tekur við eftir landsleikjahlé um miðjan nóvember. Enski boltinn 1.11.2024 07:42
Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Réttarhöldunum gegn fyrrum heimsmeistara hefur verið frestað á ný en saksóknari vildi fá meiri tíma til að sviðsetja atburðinn. Sport 1.11.2024 07:21
Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Vegna hamfaranna á Spáni verður einnar mínútu þögn viðhöfð í öllum leikjum sem fara fram í spænska fótboltanum um helgina, en öllum leikjum í Valencia héraði hefur verið frestað. Real Madrid hefur heitið milljón evra til aðstoðar. Fótbolti 1.11.2024 07:02
Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Í gær var risastór dagur í sögu íslenskra lyftinga þegar tveir íslenskir keppendur stóðu í fyrsta skipti saman á verðlaunapalli á stórmóti í ólympískum lyftingum. Sport 1.11.2024 06:33
Dagskráin í dag: KR til Keflavíkur áður en Körfuboltakvöld tekur við Það er fullt af fjöri að finna þennan föstudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Æfingar fyrir Formúlu 1 kappakstur helgarinnar, hörkuslagur í næstefstu deild Englands, golf í Japan og tveir leikir í Bónus deild karla sem verða svo gerðir upp á Körfuboltakvöldi. Sport 1.11.2024 06:00
Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Jose Mourinho er enn að læra hvernig best sé að stýra æfingu þrátt fyrir að hafa starfað sem knattspyrnuþjálfari í rúm tuttugu ár. Hann varð fyrir meiðslum og haltraði af æfingu Fenerbahçe í dag. Fótbolti 31.10.2024 23:15
Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld. DeAndre Kane setti sig í hlutverk sáttamiðlara meðan sjúkraþjálfari Grindavíkur ýtti í leikmann Stjörnunnar. Körfubolti 31.10.2024 22:48
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Stjarnan vann Grindavík 104-98 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Heimamenn hafa unnið alla fimm leikina í upphafi tímabils og sitja í efsta sæti Bónus deildar karla. Körfubolti 31.10.2024 22:34
Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Grindavík 104-98. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn en þótti það ansi sérstakt að sjúkraþjálfari Grindavíkur hafi tekið þátt í slagsmálum sem brutust út meðal leikmanna. Sport 31.10.2024 22:11
Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Viðar Hafsteinsson þjálfari Hattar var vonsvikinn eftir leik sinna manna á móti Tindastól í kvöld. Fjörutíu stiga 99-59 tap varð niðurstaðan. Körfubolti 31.10.2024 22:10
„Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Njarðvík tók á móti Val í 5. umferð Bónus deild karla í IceMar-höllinni í kvöld. Bæði lið hafa verið á mikilli siglingu en það voru heimamenn í Njarðvík sem höfðu betur með sjö stigum í kvöld 101-94. Körfubolti 31.10.2024 21:56
„Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Ísak Wium þjálfari ÍR sagði lengsta góða kafla liðsins í vetur ekki hafa dugað gegn Álftnesingum í kvöld. ÍR tapaði sínum fimmta leik í röð eftir skelfilegan fjórða leikhluta. Körfubolti 31.10.2024 21:34
Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Álftanes vann sinn annan sigur í röð í Bónus-deild karla eftir 93-87 sigur á ÍR í Forsetahöllinni í kvöld. ÍR er enn án sigurs eftir fimm leiki í deildinni. Körfubolti 31.10.2024 20:58
ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn ÍBV heimsótti ÍR og vann 41-31 stórsigur í Olís deild karla. KA tók á móti Stjörnunni og kastaði frá sér sigri, 27-27 lokaniðurstaðan. Handbolti 31.10.2024 20:49
Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Fiorentina hefur fagnað frábæru gengi undanfarið í ítölsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að Albert Guðmundsson sé frá vegna meiðsla. Liðið vann fjórða deildarleikinn í röð í dag, 1-0 gegn Genoa, liðinu sem Albert kom á láni frá. Fótbolti 31.10.2024 19:54