Sport Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. Enski boltinn 5.12.2024 08:01 Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Íslenski-bandaríski knattspyrnumaðurinn Cole Campbell hefur mikla trú á sér og sínum hæfileikum. Hann hefur sett stefnuna hátt í framtíðinni. Svo hátt að hann fyrir sér að halda á Ballon d'Or styttunni áður en ferlinum lýkur. Fótbolti 5.12.2024 07:42 Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Hroki eða hæfileikar. Kannski blanda af báðu. Glímustelpa sló í gegn eftir að myndir og myndband með henni fóru á mikið flug á netinu. Sport 5.12.2024 07:27 „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ Kevin De Bruyne gaf lítið fyrir umræðuna um meint ósætti þeirra Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, eftir sigurinn á Nottingham Forest Enski boltinn 5.12.2024 07:02 Settu leikmann í bann fyrir að neita að spila NFL félagið Baltimore Ravens hefur sett útherjann Diontae Johnson í agabann í næsta leik liðsins fyrir að hegðun sem var skaðleg liðinu. Sport 5.12.2024 06:31 Dagskráin í dag: Hlaðborð af körfubolta Bónus deild karla í körfubolta á sviðið á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá fjórum leikjum og þá verður hægt að fylgjast með þeim öllum samtímis í Skiptiborðinu. Sport 5.12.2024 06:00 „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði föstu leikatriðin hefðu orðið hans mönnum að falli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal vann leikinn, 2-0, en bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 23:32 Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Miðherjinn öflugi, Tryggvi Snær Hlinason, vann annan sigurinn á Ítalíu á rúmri viku þegar Bilbao Basket lagði Sassari, 89-91, í fyrsta leik sínum í L-riðli á öðru stigi Evrópubikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 22:50 Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Eftir að hafa verið frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sneri Albert Guðmundsson aftur í lið Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Empoli, 3-4, eftir vítaspyrnukeppni í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:40 Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Að öðrum leikmönnum ólöstuðum þá var Kolbrún María Ármannsdóttir maður leiksins í sigri Stjörnunnar á Grindavík í kvöld. Hún böðlaðist áfram á annarri löppinni í lok leiksins og dró liðið sitt til sigurs. Körfubolti 4.12.2024 22:34 Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Aston Villa komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Brentford að velli, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Villa í níu leikjum, eða síðan 22. október. Enski boltinn 4.12.2024 22:27 Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Real Madrid mistókst að minnka forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig þegar liðið tapaði fyrir Athletic Bilbao, 2-1, í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:15 Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Arsenal vann Manchester United, 2-0, í stórleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 22:00 Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Fátt gengur upp hjá Magdeburg í Meistaradeild Evrópu en í kvöld tapaði liðið fyrir Nantes, 29-28, á útivelli. Handbolti 4.12.2024 21:55 Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Chelsea rúllaði yfir Southampton, 1-5, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bláliðar hafa unnið þrjá leiki í röð og er í 2. sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn 4.12.2024 21:35 Loksins vann City Eftir sjö leiki án sigurs vann Manchester City loks þegar Nottingham Forets kom í heimsókn. Lokatölur 3-0, Englandsmeisturunum í vil. Enski boltinn 4.12.2024 21:30 Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Mohamed Salah skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Liverpool gerði 3-3 jafntefli við Newcastle Unitedá St. James' Park í kvöld. Enski boltinn 4.12.2024 21:25 Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Eftir fjögur töp í röð vann Valur 23 stiga sigur á Hamri/Þór, 82-59, í 9. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 20:54 Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Landsliðsmaðurinn í handbolta, Óðinn Þór Ríkharðsson, átti stórleik þegar Kadetten Schaffhausen gerði jafntefli við Kriens-Luzern, 34-34, í toppslag í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 4.12.2024 20:37 Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Sigurganga Veszprém í Meistaradeild Evrópu í handbolta hélt áfram í kvöld þegar liðið lagði Fredericia, sem Guðmundur Guðmundsson stýrir, örugglega að velli, 31-40. Handbolti 4.12.2024 19:40 Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. Körfubolti 4.12.2024 19:32 Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Gríska körfuboltaliðið Maroussi, sem Elvar Már Friðriksson leikur með, tapaði fyrir Tofas Bursa frá Tyrklandi, 96-83, í fyrsta leik sínum í K-riðli á öðru stigi Evrópubikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 18:57 Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Tiger Woods hefur stungið upp á því að í fyrsta sinn verði veitt verðlaunafé í Ryder-bikarnum í golfi, og að kylfingar verji því fé til góðgerðamála. Golf 4.12.2024 18:00 Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Benedikt Warén er genginn í raðir Stjörnunnar frá Vestra. Hann átti stóran þátt í því að Vestramenn héldu sér í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4.12.2024 17:13 Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Dregið verður í hið umdeilda HM félagsliða í fótbolta á morgun, um klukkan 18 að íslenskum tíma, í Miami í Bandaríkjunum. Stórlið á borð við Real Madrid og Manchester City eru með í keppninni. Fótbolti 4.12.2024 16:33 Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Rithöfundurinn Halldór Armand var gestur í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra en þar fór hann yfir klæðaburð þjálfara í Bónusdeildinni og einnig fékk þjálfari í Bónus-deild kvenna að fylgja með. Körfubolti 4.12.2024 15:48 Van Dijk boðinn nýr samningur Liverpool hefur boðið fyrirliðanum Virgil van Dijk nýjan samning en samningur hollenska miðvarðarins rennur út í sumar. Enski boltinn 4.12.2024 15:03 Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Þórskonan Madison Sutton var með svakalega þrennu í frábærum sigri sigri norðanliðsins í Bónus deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 4.12.2024 14:30 „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir vangaveltur þeirra Jamie Carragher og Gary Neville um að einhvers konar ósætti sé á milli hans og Kevin De Bruyne. Enski boltinn 4.12.2024 14:02 Damir spilar með liði frá Brúnei Íslandsmeistarinn Damir Muminovic hefur nú skrifað undir samning við knattspyrnufélagið DPMM frá Brúnei og mun spila með liðinu í úrvalsdeild Singapúr. Fótbolti 4.12.2024 13:32 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 334 ›
Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. Enski boltinn 5.12.2024 08:01
Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Íslenski-bandaríski knattspyrnumaðurinn Cole Campbell hefur mikla trú á sér og sínum hæfileikum. Hann hefur sett stefnuna hátt í framtíðinni. Svo hátt að hann fyrir sér að halda á Ballon d'Or styttunni áður en ferlinum lýkur. Fótbolti 5.12.2024 07:42
Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Hroki eða hæfileikar. Kannski blanda af báðu. Glímustelpa sló í gegn eftir að myndir og myndband með henni fóru á mikið flug á netinu. Sport 5.12.2024 07:27
„Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ Kevin De Bruyne gaf lítið fyrir umræðuna um meint ósætti þeirra Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, eftir sigurinn á Nottingham Forest Enski boltinn 5.12.2024 07:02
Settu leikmann í bann fyrir að neita að spila NFL félagið Baltimore Ravens hefur sett útherjann Diontae Johnson í agabann í næsta leik liðsins fyrir að hegðun sem var skaðleg liðinu. Sport 5.12.2024 06:31
Dagskráin í dag: Hlaðborð af körfubolta Bónus deild karla í körfubolta á sviðið á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá fjórum leikjum og þá verður hægt að fylgjast með þeim öllum samtímis í Skiptiborðinu. Sport 5.12.2024 06:00
„Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði föstu leikatriðin hefðu orðið hans mönnum að falli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal vann leikinn, 2-0, en bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 23:32
Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Miðherjinn öflugi, Tryggvi Snær Hlinason, vann annan sigurinn á Ítalíu á rúmri viku þegar Bilbao Basket lagði Sassari, 89-91, í fyrsta leik sínum í L-riðli á öðru stigi Evrópubikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 22:50
Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Eftir að hafa verið frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sneri Albert Guðmundsson aftur í lið Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Empoli, 3-4, eftir vítaspyrnukeppni í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:40
Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Að öðrum leikmönnum ólöstuðum þá var Kolbrún María Ármannsdóttir maður leiksins í sigri Stjörnunnar á Grindavík í kvöld. Hún böðlaðist áfram á annarri löppinni í lok leiksins og dró liðið sitt til sigurs. Körfubolti 4.12.2024 22:34
Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Aston Villa komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Brentford að velli, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Villa í níu leikjum, eða síðan 22. október. Enski boltinn 4.12.2024 22:27
Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Real Madrid mistókst að minnka forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig þegar liðið tapaði fyrir Athletic Bilbao, 2-1, í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:15
Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Arsenal vann Manchester United, 2-0, í stórleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 22:00
Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Fátt gengur upp hjá Magdeburg í Meistaradeild Evrópu en í kvöld tapaði liðið fyrir Nantes, 29-28, á útivelli. Handbolti 4.12.2024 21:55
Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Chelsea rúllaði yfir Southampton, 1-5, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bláliðar hafa unnið þrjá leiki í röð og er í 2. sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn 4.12.2024 21:35
Loksins vann City Eftir sjö leiki án sigurs vann Manchester City loks þegar Nottingham Forets kom í heimsókn. Lokatölur 3-0, Englandsmeisturunum í vil. Enski boltinn 4.12.2024 21:30
Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Mohamed Salah skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Liverpool gerði 3-3 jafntefli við Newcastle Unitedá St. James' Park í kvöld. Enski boltinn 4.12.2024 21:25
Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Eftir fjögur töp í röð vann Valur 23 stiga sigur á Hamri/Þór, 82-59, í 9. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 20:54
Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Landsliðsmaðurinn í handbolta, Óðinn Þór Ríkharðsson, átti stórleik þegar Kadetten Schaffhausen gerði jafntefli við Kriens-Luzern, 34-34, í toppslag í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 4.12.2024 20:37
Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Sigurganga Veszprém í Meistaradeild Evrópu í handbolta hélt áfram í kvöld þegar liðið lagði Fredericia, sem Guðmundur Guðmundsson stýrir, örugglega að velli, 31-40. Handbolti 4.12.2024 19:40
Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. Körfubolti 4.12.2024 19:32
Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Gríska körfuboltaliðið Maroussi, sem Elvar Már Friðriksson leikur með, tapaði fyrir Tofas Bursa frá Tyrklandi, 96-83, í fyrsta leik sínum í K-riðli á öðru stigi Evrópubikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 18:57
Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Tiger Woods hefur stungið upp á því að í fyrsta sinn verði veitt verðlaunafé í Ryder-bikarnum í golfi, og að kylfingar verji því fé til góðgerðamála. Golf 4.12.2024 18:00
Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Benedikt Warén er genginn í raðir Stjörnunnar frá Vestra. Hann átti stóran þátt í því að Vestramenn héldu sér í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4.12.2024 17:13
Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Dregið verður í hið umdeilda HM félagsliða í fótbolta á morgun, um klukkan 18 að íslenskum tíma, í Miami í Bandaríkjunum. Stórlið á borð við Real Madrid og Manchester City eru með í keppninni. Fótbolti 4.12.2024 16:33
Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Rithöfundurinn Halldór Armand var gestur í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra en þar fór hann yfir klæðaburð þjálfara í Bónusdeildinni og einnig fékk þjálfari í Bónus-deild kvenna að fylgja með. Körfubolti 4.12.2024 15:48
Van Dijk boðinn nýr samningur Liverpool hefur boðið fyrirliðanum Virgil van Dijk nýjan samning en samningur hollenska miðvarðarins rennur út í sumar. Enski boltinn 4.12.2024 15:03
Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Þórskonan Madison Sutton var með svakalega þrennu í frábærum sigri sigri norðanliðsins í Bónus deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 4.12.2024 14:30
„Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir vangaveltur þeirra Jamie Carragher og Gary Neville um að einhvers konar ósætti sé á milli hans og Kevin De Bruyne. Enski boltinn 4.12.2024 14:02
Damir spilar með liði frá Brúnei Íslandsmeistarinn Damir Muminovic hefur nú skrifað undir samning við knattspyrnufélagið DPMM frá Brúnei og mun spila með liðinu í úrvalsdeild Singapúr. Fótbolti 4.12.2024 13:32
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti