Sport Lofar æðislegum leik „Mér líður bara æðislega og við erum búnir að stefna að þessu síðasta mánuðinn. Við erum statt og stöðugt búnir að stefna að því að koma okkur á Laugardalsvöllinn,“ segir Hermann Hreiðarsson þjálfari HK fyrir úrslitaleikinn gegn Keflavík á Laugardalsvelli á morgun. Sæti í Bestudeildinni er undir. Íslenski boltinn 26.9.2025 17:02 Palmer frá næstu þrjár vikurnar Cole Palmer, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins í fótbolta, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. Enski boltinn 26.9.2025 16:15 Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Newcastle United fær Arsenal í heimsókn í lokaleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Mörg glæsileg mörk hafa verið skoruð í viðureignum þessara liða í gegnum tíðina. Enski boltinn 26.9.2025 15:32 Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Það er aldrei neinn skortur á góðum tilþrifum í NFL-deildinni og Lokasóknin sýnir alltaf það besta á þriðjudögum. Sport 26.9.2025 14:46 Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. Golf 26.9.2025 14:00 Arnar ekki áfram með Fylki Ekki verður framhald á samstarfi Arnars Grétarssonar og Fylkis. Hann stýrði liðinu seinni hluta tímabilsins. Íslenski boltinn 26.9.2025 13:33 Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Tindastóll mun enda í efsta sæti Bónus-deildar karla í körfubolta og Njarðvík efst í Bónus-deild kvenna, ef spár þjálfara, fyrirliða og formanna ganga eftir. Nýliðum er spáð falli aftur niður í 1. deild. Körfubolti 26.9.2025 12:49 Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Þorsteinn Roy Jóhannsson varð í 57. sæti á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum í krefjandi aðstæðum á Spáni í dag, í 45 kílómetra hlaupi. Alls hlupu sjö íslenskir keppendur af stað í morgun, fjórir karlar og þrjár konur. Sport 26.9.2025 12:46 Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Kynningarfundur Bónus-deild karla og kvenna í körfubolta var í beinni útsendingu á Vísi nú í hádeginu. Þar voru birtar spár um það hvernig mótið mun fara í ár. Körfubolti 26.9.2025 12:02 „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. Golf 26.9.2025 11:33 Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Shewarge Alene, sem vann Stokkhólms-maraþonið í maí, er látin, aðeins þrjátíu ára að aldri. Sport 26.9.2025 11:00 Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Þrátt fyrir að hafa gert Malmö að sænskum meisturum í fótbolta síðustu tvö ár í röð hefur Henrik Rydström nú verið rekinn úr starfi. Fótbolti 26.9.2025 10:30 Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Manchester United hefur komist að samkomulagi við Fortaleza CEIF um kaup á hinum 17 ára gamla Cristian Orozco, unglingalandsliðsmanni Kólumbíu. Enski boltinn 26.9.2025 10:02 Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni færa leiki á heimsmeistaramótinu í fótbolta úr borgum sem hann telur ótryggar. Fótbolti 26.9.2025 09:30 Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Það voru skoruð mögnuð mörk í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöld og nóg um að vera. Stjarnan frestaði Íslandsmeistarafögnuði Breiðabliks, Þróttur var 2-1 undir gegn Víkingi í uppbótartíma en vann, FH og Valur skildu jöfn og Þór/KA tryggði sæti sitt. Íslenski boltinn 26.9.2025 09:02 Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Luke Donald, fyrirliði liðs Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi, sagðist ætla að ná sterkri byrjun gegn Bandaríkjunum í New York í dag, eftir að tilkynnt var hverjir mætast í fyrstu leikjunum. Golf 26.9.2025 08:29 „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Arna Eiríksdóttir yfirgaf herbúðir FH og skrifaði undir hjá Vålerenga fyrir tveimur vikum síðan. Hún hefur farið geyst af stað með nýju liði en kemur til með að sakna fólksins í Kaplakrika. Fótbolti 26.9.2025 08:01 Busquets stígur niður af sviðinu Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Busquets hefur tilkynnt að takkaskórnir fari á hilluna á þessu ári, í síðasta lagi í desember. Fótbolti 26.9.2025 07:33 Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Enski kylfingurinn Matt Fitzpatrick, liðsmaður Evrópu í Ryder-bikarnum, segir að foreldrar hans leggi ekki í að sjá hann spila á móti helgarinnar vegna aðkasts bandarísks stuðningsmanns. Golf 26.9.2025 07:01 Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Það er líf og fjör á rásum Sýnar Sport í dag. Ryder-bikarinn í golfi rúllar í allan dag. Sport 26.9.2025 06:01 „Þetta var bara draumi líkast“ Þriggja ára þrautargöngu Darra Aronssonar, leikmanns Hauka, lauk í kvöld þegar hann snéri aftur inn á parketið að lokinni langri og erfiðri fjarveru vegna þrálátra meiðsla. Darri var augljóslega og eins og gefur að skilja himinlifandi að hafa getað sett harpix á puttana í keppnisleik að nýju. Handbolti 25.9.2025 23:01 Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Lille vann 2-1 sigur á Brann í Íslendingaslag í Evrópudeild karla í fótbolta í Frakklandi í kvöld. Sævar Atli Magnússon skoraði mark gestanna. Fótbolti 25.9.2025 23:01 „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Gunnari Magnússuni lá sitthvað á hjarta í kjölfar þess að hann sá sitt lið landa sigri gegn Fram í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Handbolti 25.9.2025 22:45 „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Einar Jónsson var borubrattur þrátt fyrir að lið hans, Fram, hefði lotið í lægra haldi fyrir Haukum í hörkuleik í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Lambhagahöllinni í kvöld. Handbolti 25.9.2025 22:40 Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Slæm meiðsli Elínar Helenu Karlsdóttur settu svartan blett á leik Breiðabliks og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Elín var sárþjáð og fór af velli með sjúkrabíl. Íslenski boltinn 25.9.2025 22:04 Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Þór/KA vann þægilegan Sigur á Tindastól 3-0 í Bestu deild kvenna. Leikið var á Boganum á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2025 21:30 Börsungar halda í við Madrídinga Barcelona vann 2-1 sigur á Real Oviedo á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn er mikilvægur í baráttunni við Real Madríd á toppnum. Fótbolti 25.9.2025 21:30 Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Aston Villa vann fyrsta sigur liðsins á leiktíðinni, með herkjum þó, er Bologna heimsótti Villa Park í Evrópudeildinni. Sjö leikir fóru fram í keppninni í kvöld. Fótbolti 25.9.2025 21:02 Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Haukar lögðu Fram að velli með fimm marka mun, 27-32 þegar liðin áttust við í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Handbolti 25.9.2025 21:02 Úr svartnætti í sólarljós Þróttur sigraði Víking 3-2 í þvílíkri dramatík í Laugardalnum í kvöld. Þróttur sem var einum manni færri og einu marki undir, tókst að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins. Þjálfari Þróttara var eðlilega sáttur eftir leik. Íslenski boltinn 25.9.2025 21:01 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 334 ›
Lofar æðislegum leik „Mér líður bara æðislega og við erum búnir að stefna að þessu síðasta mánuðinn. Við erum statt og stöðugt búnir að stefna að því að koma okkur á Laugardalsvöllinn,“ segir Hermann Hreiðarsson þjálfari HK fyrir úrslitaleikinn gegn Keflavík á Laugardalsvelli á morgun. Sæti í Bestudeildinni er undir. Íslenski boltinn 26.9.2025 17:02
Palmer frá næstu þrjár vikurnar Cole Palmer, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins í fótbolta, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. Enski boltinn 26.9.2025 16:15
Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Newcastle United fær Arsenal í heimsókn í lokaleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Mörg glæsileg mörk hafa verið skoruð í viðureignum þessara liða í gegnum tíðina. Enski boltinn 26.9.2025 15:32
Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Það er aldrei neinn skortur á góðum tilþrifum í NFL-deildinni og Lokasóknin sýnir alltaf það besta á þriðjudögum. Sport 26.9.2025 14:46
Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. Golf 26.9.2025 14:00
Arnar ekki áfram með Fylki Ekki verður framhald á samstarfi Arnars Grétarssonar og Fylkis. Hann stýrði liðinu seinni hluta tímabilsins. Íslenski boltinn 26.9.2025 13:33
Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Tindastóll mun enda í efsta sæti Bónus-deildar karla í körfubolta og Njarðvík efst í Bónus-deild kvenna, ef spár þjálfara, fyrirliða og formanna ganga eftir. Nýliðum er spáð falli aftur niður í 1. deild. Körfubolti 26.9.2025 12:49
Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Þorsteinn Roy Jóhannsson varð í 57. sæti á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum í krefjandi aðstæðum á Spáni í dag, í 45 kílómetra hlaupi. Alls hlupu sjö íslenskir keppendur af stað í morgun, fjórir karlar og þrjár konur. Sport 26.9.2025 12:46
Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Kynningarfundur Bónus-deild karla og kvenna í körfubolta var í beinni útsendingu á Vísi nú í hádeginu. Þar voru birtar spár um það hvernig mótið mun fara í ár. Körfubolti 26.9.2025 12:02
„Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. Golf 26.9.2025 11:33
Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Shewarge Alene, sem vann Stokkhólms-maraþonið í maí, er látin, aðeins þrjátíu ára að aldri. Sport 26.9.2025 11:00
Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Þrátt fyrir að hafa gert Malmö að sænskum meisturum í fótbolta síðustu tvö ár í röð hefur Henrik Rydström nú verið rekinn úr starfi. Fótbolti 26.9.2025 10:30
Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Manchester United hefur komist að samkomulagi við Fortaleza CEIF um kaup á hinum 17 ára gamla Cristian Orozco, unglingalandsliðsmanni Kólumbíu. Enski boltinn 26.9.2025 10:02
Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni færa leiki á heimsmeistaramótinu í fótbolta úr borgum sem hann telur ótryggar. Fótbolti 26.9.2025 09:30
Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Það voru skoruð mögnuð mörk í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöld og nóg um að vera. Stjarnan frestaði Íslandsmeistarafögnuði Breiðabliks, Þróttur var 2-1 undir gegn Víkingi í uppbótartíma en vann, FH og Valur skildu jöfn og Þór/KA tryggði sæti sitt. Íslenski boltinn 26.9.2025 09:02
Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Luke Donald, fyrirliði liðs Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi, sagðist ætla að ná sterkri byrjun gegn Bandaríkjunum í New York í dag, eftir að tilkynnt var hverjir mætast í fyrstu leikjunum. Golf 26.9.2025 08:29
„Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Arna Eiríksdóttir yfirgaf herbúðir FH og skrifaði undir hjá Vålerenga fyrir tveimur vikum síðan. Hún hefur farið geyst af stað með nýju liði en kemur til með að sakna fólksins í Kaplakrika. Fótbolti 26.9.2025 08:01
Busquets stígur niður af sviðinu Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Busquets hefur tilkynnt að takkaskórnir fari á hilluna á þessu ári, í síðasta lagi í desember. Fótbolti 26.9.2025 07:33
Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Enski kylfingurinn Matt Fitzpatrick, liðsmaður Evrópu í Ryder-bikarnum, segir að foreldrar hans leggi ekki í að sjá hann spila á móti helgarinnar vegna aðkasts bandarísks stuðningsmanns. Golf 26.9.2025 07:01
Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Það er líf og fjör á rásum Sýnar Sport í dag. Ryder-bikarinn í golfi rúllar í allan dag. Sport 26.9.2025 06:01
„Þetta var bara draumi líkast“ Þriggja ára þrautargöngu Darra Aronssonar, leikmanns Hauka, lauk í kvöld þegar hann snéri aftur inn á parketið að lokinni langri og erfiðri fjarveru vegna þrálátra meiðsla. Darri var augljóslega og eins og gefur að skilja himinlifandi að hafa getað sett harpix á puttana í keppnisleik að nýju. Handbolti 25.9.2025 23:01
Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Lille vann 2-1 sigur á Brann í Íslendingaslag í Evrópudeild karla í fótbolta í Frakklandi í kvöld. Sævar Atli Magnússon skoraði mark gestanna. Fótbolti 25.9.2025 23:01
„Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Gunnari Magnússuni lá sitthvað á hjarta í kjölfar þess að hann sá sitt lið landa sigri gegn Fram í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Handbolti 25.9.2025 22:45
„Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Einar Jónsson var borubrattur þrátt fyrir að lið hans, Fram, hefði lotið í lægra haldi fyrir Haukum í hörkuleik í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Lambhagahöllinni í kvöld. Handbolti 25.9.2025 22:40
Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Slæm meiðsli Elínar Helenu Karlsdóttur settu svartan blett á leik Breiðabliks og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Elín var sárþjáð og fór af velli með sjúkrabíl. Íslenski boltinn 25.9.2025 22:04
Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Þór/KA vann þægilegan Sigur á Tindastól 3-0 í Bestu deild kvenna. Leikið var á Boganum á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2025 21:30
Börsungar halda í við Madrídinga Barcelona vann 2-1 sigur á Real Oviedo á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn er mikilvægur í baráttunni við Real Madríd á toppnum. Fótbolti 25.9.2025 21:30
Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Aston Villa vann fyrsta sigur liðsins á leiktíðinni, með herkjum þó, er Bologna heimsótti Villa Park í Evrópudeildinni. Sjö leikir fóru fram í keppninni í kvöld. Fótbolti 25.9.2025 21:02
Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Haukar lögðu Fram að velli með fimm marka mun, 27-32 þegar liðin áttust við í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Handbolti 25.9.2025 21:02
Úr svartnætti í sólarljós Þróttur sigraði Víking 3-2 í þvílíkri dramatík í Laugardalnum í kvöld. Þróttur sem var einum manni færri og einu marki undir, tókst að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins. Þjálfari Þróttara var eðlilega sáttur eftir leik. Íslenski boltinn 25.9.2025 21:01