Sport

„Ekki setja of mikla pressu á hann“

Úrslitaleikur Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld, og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Portúgal og Spánn munu eigast við en Cristiano Ronaldo var spurður út í næstu kynslóð fyrir leik, og þá sérstaklega ungstirnið Lamine Yamal.

Sport

Orri og fé­lagar bikar­meistarar

Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Sporting unnu nauman eins marks sigur, 27-28, er liðið mætti Þorsteini Leó Gunnarssyni og félögum hans í Porto í úrslitaleik portúgalska bikarsins í dag.

Handbolti

„Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálf­leik“

„Mér fannst fyrri hálfleikur ekki góður af okkar hálfu. Við bættum þetta upp í seinni hálfleik og verðskulduðum góðan sigur,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður Breiðabliks eftir 6-0 sigur á FHL í dag.

Sport