Sport Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Vísir fylgist með öllu því helsta sem gerist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Leikirnir hefjast allir klukkan 20:00. Fótbolti 29.1.2025 19:00 Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Topplið Hauka tók á móti Grindavík í lokaleik 16. umferðar Bónus-deildar kvenna í körfubolta nú í kvöld. Eftir spennandi leik fór svo að lokum að Haukar unnu sanngjarnan sigur 88-80 og koma sér því í 26 stig og sitja einar á toppnum. Körfubolti 29.1.2025 18:33 Danir flugu inn í undanúrslitin Danmörk, ríkjandi heimsmeistari karla í handbolta, lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Brasilíu þegar þjóðirnar mættust í 8-liða úrslitum. Danir hafa unnið hvern stórsigurinn til þessa á mótinu og það sama var upp á teningnum í kvöld. Handbolti 29.1.2025 18:09 Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari norska knattspyrnufélagsins Brann, er sagður vilja fá sinn fyrrum lærisvein Sævar Atla Magnússon til liðs við sig. Fótbolti 29.1.2025 18:00 Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Steven Gerrard mun hætta sem knattspyrnustjóri Al Ettifq í Sádi-Arabíu. Hann hefur stýrt liðinu frá sumrinu 2023. Fótbolti 29.1.2025 17:17 Foden skýtur á Southgate Phil Foden var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann náði sér hins vegar ekki á strik með enska landsliðinu á EM í fyrra. Foden segir að það megi rekja hvernig Gareth Southgate notaði hann. Enski boltinn 29.1.2025 16:31 Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Eftir að hafa verið formaður knattspyrnudeildar KR síðustu fimm ár hefur Páll Kristjánsson ákveðið að sækjast ekki eftir endurkjöri á komandi aðalfundi. Íslenski boltinn 29.1.2025 15:32 Gunnar mætir Kevin Holland í búrinu í London Gunnar Nelson mun að öllum líkindum mæta Kevin Holland í bardagabúrinu á vegum UFC á O2 leikvanginum London þann 22.mars næstkomandi. Sport 29.1.2025 15:30 Handalaus pílukastari slær í gegn John Page hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína á Las Vegas Open í pílukasti. Hann er ekki bara áttræður heldur vantar á hann báðar hendurnar. Sport 29.1.2025 15:08 Amorim og Rashford talast ekki við Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, og Marcus Rashford, leikmaður liðsins, talast ekki lengur við. Enski boltinn 29.1.2025 14:15 Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila JJ Redick, þjálfari Los Angeles Lakers, segist ef til vill hafa gert mistök með því nota Bronny James jafn mikið og hann gerði í leiknum gegn Philadelphia 76ers í nótt. Körfubolti 29.1.2025 13:32 Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Andrea Kimi Antonelli, sem tekur við af Lewis Hamilton hjá Mercedes, er kominn með bílpróf, sex vikum fyrir fyrstu keppni hans í Formúlu 1. Formúla 1 29.1.2025 13:02 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Nú þegar NBA leikmenn streyma að því virðist til landsins til að spila í Bónus deild karla í körfubolta hafa menn verið að velta því fyrir sér hver sé sá fyrsti. Körfubolti 29.1.2025 12:32 Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu verður leikin í kvöld. Átján leikir eru á dagskrá og fylgst verður með gangi mála í öllum þeirra í Meistaradeildarmessunni í umsjón Guðmundar Benediktssonar á Stöð 2 Sport 2. Spennan er mikil fyrir þessa síðustu umferð, ógjörningur að segja hvaða lið komast á næsta stig keppninnar, stór nöfn gætu setið eftir. Fótbolti 29.1.2025 12:00 Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Kim Caldwell tók sér bara nokkra daga í frí þrátt fyrir að hafa eignast barn á dögunum. Körfubolti 29.1.2025 11:31 Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Sophia Smith hefur heldur betur skapað sér nafn sem lykilmaður í Ólympíumeistaraliði Bandaríkjanna. Nú hefur hún skipt um nafn. Fótbolti 29.1.2025 11:00 Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson ku vera búinn að semja við Genoa og gengur í raðir liðsins í sumar. Hann klárar þó tímabilið með Venezia. Fótbolti 29.1.2025 10:34 Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Lykilmaður Liverpool fékk skilaboð frá æðri máttarvöldum löngu áður en dyrnar til Liverpool opnuðust. Í kvöld mætir hann sínu gamla félagi. Enski boltinn 29.1.2025 10:02 Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Dagur Sigurðsson varð í gær fyrsti íslenski handboltaþjálfarinn til að koma karlalandsliði í undanúrslitaleik á heimsmeistaramóti. Handbolti 29.1.2025 09:33 Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Stuðningsmenn Arsenal þurfa annað árið í röð að horfa á eftir efnilegum leikmanni yfir til Manchester United. Enski boltinn 29.1.2025 09:00 Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Besti maður vallarins sýndi miklar tilfinningar eftir leik í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta í gær. Handbolti 29.1.2025 08:33 Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Það voru ekki góðar fréttir sem komu af einni af fyrstu æfingum norska félagsins Brann undir stjórn Freys Alexanderssonar. Fótbolti 29.1.2025 08:12 Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Loksins góðar fréttir af Manchester United segja sumir en nú er kominn einhver gangur í stærsta verkefni félagsins sem er að byggja nýjan leikvang á Old Trafford svæðinu. Enski boltinn 29.1.2025 08:01 Taylor Swift íhugaði að skipta um nafn Nafnið Taylor Swift kemur ekki bara við sögu í tónlistaheiminum eða í kringum NFL-deildina því íþróttamaður með sama nafn er nú að reyna að koma sér áfram í breskum bardagaíþróttum. Sport 29.1.2025 07:31 Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Darko Milinovic, bæjarstjóra Gospic í Króatíu, var ekki skemmt yfir þeirri ákvörðun alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, að gefa Króötum ekki seinni leik kvöldsins á HM í handbolta í gær, þrátt fyrir að þeir væru gestgjafar. Hann ákvað að gefa bæjarbúum frí til að mæta á leikinn. Handbolti 29.1.2025 07:00 Lengja bann í tólf ár: Sendi skákkonu notaðan smokk í pósti Andrejs Strebkovs áreitti sænsku skákkonuna Önnu Cramling en hún var ekki sú eina. Nú hefur lettneski skákmeistarinn verið dæmdur í tólf ára bann af Alþjóða skáksambandinu fyrir framkomu sína við skákkonur. Sport 29.1.2025 06:31 Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Það verður heldur betur hamagangur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld þegar lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram. Átján leikir verða spilaðir á sama tíma. Fótbolti 29.1.2025 06:01 „Fokking aumingjar“ Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari Aþenu, þurfti að horfa upp á áttunda tapið í röð þegar liðið tók á móti Þór Akureyri í kvöld. Hann segir sínar konur aumingja, þær skorti karakter og þess vegna tapi liðið. Sjálfur ber hann af sér alla sök á taphrinunni og telur enga þörf á breytingum í sinni nálgun. Körfubolti 28.1.2025 23:59 Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Stjórinn Arne Slot nýtur þeirra forréttinda að geta veitt öllum helstu stjörnum Liverpool hvíld annað kvöld, í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, og ætlar að nýta sér það. Enski boltinn 28.1.2025 23:15 Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Besta lið Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur, Stjarnan, hefur bætt við sig þrautreyndum fyrrverandi landsliðsmanni Slóveníu nú þegar örfáir dagar eru í að félagaskiptaglugginn á Íslandi lokist. Körfubolti 28.1.2025 22:53 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Vísir fylgist með öllu því helsta sem gerist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Leikirnir hefjast allir klukkan 20:00. Fótbolti 29.1.2025 19:00
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Topplið Hauka tók á móti Grindavík í lokaleik 16. umferðar Bónus-deildar kvenna í körfubolta nú í kvöld. Eftir spennandi leik fór svo að lokum að Haukar unnu sanngjarnan sigur 88-80 og koma sér því í 26 stig og sitja einar á toppnum. Körfubolti 29.1.2025 18:33
Danir flugu inn í undanúrslitin Danmörk, ríkjandi heimsmeistari karla í handbolta, lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Brasilíu þegar þjóðirnar mættust í 8-liða úrslitum. Danir hafa unnið hvern stórsigurinn til þessa á mótinu og það sama var upp á teningnum í kvöld. Handbolti 29.1.2025 18:09
Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari norska knattspyrnufélagsins Brann, er sagður vilja fá sinn fyrrum lærisvein Sævar Atla Magnússon til liðs við sig. Fótbolti 29.1.2025 18:00
Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Steven Gerrard mun hætta sem knattspyrnustjóri Al Ettifq í Sádi-Arabíu. Hann hefur stýrt liðinu frá sumrinu 2023. Fótbolti 29.1.2025 17:17
Foden skýtur á Southgate Phil Foden var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann náði sér hins vegar ekki á strik með enska landsliðinu á EM í fyrra. Foden segir að það megi rekja hvernig Gareth Southgate notaði hann. Enski boltinn 29.1.2025 16:31
Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Eftir að hafa verið formaður knattspyrnudeildar KR síðustu fimm ár hefur Páll Kristjánsson ákveðið að sækjast ekki eftir endurkjöri á komandi aðalfundi. Íslenski boltinn 29.1.2025 15:32
Gunnar mætir Kevin Holland í búrinu í London Gunnar Nelson mun að öllum líkindum mæta Kevin Holland í bardagabúrinu á vegum UFC á O2 leikvanginum London þann 22.mars næstkomandi. Sport 29.1.2025 15:30
Handalaus pílukastari slær í gegn John Page hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína á Las Vegas Open í pílukasti. Hann er ekki bara áttræður heldur vantar á hann báðar hendurnar. Sport 29.1.2025 15:08
Amorim og Rashford talast ekki við Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, og Marcus Rashford, leikmaður liðsins, talast ekki lengur við. Enski boltinn 29.1.2025 14:15
Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila JJ Redick, þjálfari Los Angeles Lakers, segist ef til vill hafa gert mistök með því nota Bronny James jafn mikið og hann gerði í leiknum gegn Philadelphia 76ers í nótt. Körfubolti 29.1.2025 13:32
Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Andrea Kimi Antonelli, sem tekur við af Lewis Hamilton hjá Mercedes, er kominn með bílpróf, sex vikum fyrir fyrstu keppni hans í Formúlu 1. Formúla 1 29.1.2025 13:02
26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Nú þegar NBA leikmenn streyma að því virðist til landsins til að spila í Bónus deild karla í körfubolta hafa menn verið að velta því fyrir sér hver sé sá fyrsti. Körfubolti 29.1.2025 12:32
Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu verður leikin í kvöld. Átján leikir eru á dagskrá og fylgst verður með gangi mála í öllum þeirra í Meistaradeildarmessunni í umsjón Guðmundar Benediktssonar á Stöð 2 Sport 2. Spennan er mikil fyrir þessa síðustu umferð, ógjörningur að segja hvaða lið komast á næsta stig keppninnar, stór nöfn gætu setið eftir. Fótbolti 29.1.2025 12:00
Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Kim Caldwell tók sér bara nokkra daga í frí þrátt fyrir að hafa eignast barn á dögunum. Körfubolti 29.1.2025 11:31
Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Sophia Smith hefur heldur betur skapað sér nafn sem lykilmaður í Ólympíumeistaraliði Bandaríkjanna. Nú hefur hún skipt um nafn. Fótbolti 29.1.2025 11:00
Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson ku vera búinn að semja við Genoa og gengur í raðir liðsins í sumar. Hann klárar þó tímabilið með Venezia. Fótbolti 29.1.2025 10:34
Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Lykilmaður Liverpool fékk skilaboð frá æðri máttarvöldum löngu áður en dyrnar til Liverpool opnuðust. Í kvöld mætir hann sínu gamla félagi. Enski boltinn 29.1.2025 10:02
Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Dagur Sigurðsson varð í gær fyrsti íslenski handboltaþjálfarinn til að koma karlalandsliði í undanúrslitaleik á heimsmeistaramóti. Handbolti 29.1.2025 09:33
Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Stuðningsmenn Arsenal þurfa annað árið í röð að horfa á eftir efnilegum leikmanni yfir til Manchester United. Enski boltinn 29.1.2025 09:00
Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Besti maður vallarins sýndi miklar tilfinningar eftir leik í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta í gær. Handbolti 29.1.2025 08:33
Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Það voru ekki góðar fréttir sem komu af einni af fyrstu æfingum norska félagsins Brann undir stjórn Freys Alexanderssonar. Fótbolti 29.1.2025 08:12
Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Loksins góðar fréttir af Manchester United segja sumir en nú er kominn einhver gangur í stærsta verkefni félagsins sem er að byggja nýjan leikvang á Old Trafford svæðinu. Enski boltinn 29.1.2025 08:01
Taylor Swift íhugaði að skipta um nafn Nafnið Taylor Swift kemur ekki bara við sögu í tónlistaheiminum eða í kringum NFL-deildina því íþróttamaður með sama nafn er nú að reyna að koma sér áfram í breskum bardagaíþróttum. Sport 29.1.2025 07:31
Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Darko Milinovic, bæjarstjóra Gospic í Króatíu, var ekki skemmt yfir þeirri ákvörðun alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, að gefa Króötum ekki seinni leik kvöldsins á HM í handbolta í gær, þrátt fyrir að þeir væru gestgjafar. Hann ákvað að gefa bæjarbúum frí til að mæta á leikinn. Handbolti 29.1.2025 07:00
Lengja bann í tólf ár: Sendi skákkonu notaðan smokk í pósti Andrejs Strebkovs áreitti sænsku skákkonuna Önnu Cramling en hún var ekki sú eina. Nú hefur lettneski skákmeistarinn verið dæmdur í tólf ára bann af Alþjóða skáksambandinu fyrir framkomu sína við skákkonur. Sport 29.1.2025 06:31
Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Það verður heldur betur hamagangur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld þegar lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram. Átján leikir verða spilaðir á sama tíma. Fótbolti 29.1.2025 06:01
„Fokking aumingjar“ Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari Aþenu, þurfti að horfa upp á áttunda tapið í röð þegar liðið tók á móti Þór Akureyri í kvöld. Hann segir sínar konur aumingja, þær skorti karakter og þess vegna tapi liðið. Sjálfur ber hann af sér alla sök á taphrinunni og telur enga þörf á breytingum í sinni nálgun. Körfubolti 28.1.2025 23:59
Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Stjórinn Arne Slot nýtur þeirra forréttinda að geta veitt öllum helstu stjörnum Liverpool hvíld annað kvöld, í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, og ætlar að nýta sér það. Enski boltinn 28.1.2025 23:15
Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Besta lið Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur, Stjarnan, hefur bætt við sig þrautreyndum fyrrverandi landsliðsmanni Slóveníu nú þegar örfáir dagar eru í að félagaskiptaglugginn á Íslandi lokist. Körfubolti 28.1.2025 22:53