Sport Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi ÍA tryggði sér sæti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð eftir útisigur á Fjölni. Liðið er nú þegar búið að vinna 1. deildina. En aðstaða Skagamanna mun breytast gríðarlega strax á næsta ári. Körfubolti 11.3.2025 10:01 Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Það er mikill áhugi á því að halda Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta árið 2029 sem sýnir og sannar enn frekar sókn kvennafótboltans. Fótbolti 11.3.2025 09:31 Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Gísli Gottskálk Þórðarson hefur farið glimrandi vel af stað hjá nýju liði í Póllandi og bankaði á dyrnar í íslenska A-landsliðinu þegar hann varð fyrir miklu áfalli. Útlit er fyrir að leiktíð hans sé lokið. Fótbolti 11.3.2025 09:03 Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Norski miðjumaðurinn Marius Lundemo hefur samið við Val og mun leika með liðinu í Bestu deild karla næstu tvö árin. Lundemo kom til móts við Valsmenn sem eru í æfingaferð á Marbella á Spáni. Íslenski boltinn 11.3.2025 08:30 Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Magnus Brevig, þjálfara norsku skíðastökkvarana, hefur verið vikið úr starfi eftir að hann viðurkenndi að Norðmenn hefðu svindlað á heimsmeistaramótinu. Sport 11.3.2025 08:02 Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Í kvöld og annað kvöld kemur í ljós hvaða átta lið komast í gegnum sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta. Það er spenna á flestum stöðum nema kannski hjá enska liðinu Arsenal og þýska liðinu Bayern München sem eru bæði í frábærum málum. Sport 11.3.2025 07:33 Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Langhlauparinn Andrea Kolbeinsdóttir leggur mikið á sig til að undirbúa sig fyrir komandi frjálsíþróttatímabil. Sport 11.3.2025 07:03 Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum Sport 11.3.2025 06:01 Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Steven Gerrard er einn dáðasti leikmaðurinn í sögu Liverpool en hann náði því aldrei að verða enskur meistari eins og stuðningsmenn hinna liðanna eru duglegir að minna Liverpool stuðningsmenn á. Enski boltinn 10.3.2025 23:22 Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Sjö læknar eða hjúkrunarkonur koma loksins fyrir rétt á morgun þar sem dómsmál gegn þeim verður tekið fyrir. Fótbolti 10.3.2025 22:46 Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Frjálsíþróttakonan Alaila Everett hefur komið sjálfri sér til varnar eftir að atvik í boðhlaupskeppni bandarískra gagnfræðiskóla fór á mikið flug á samfélagsmiðlum. Sport 10.3.2025 22:39 Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Newcastle komst í kvöld upp að hlið Manchester City í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á West Ham. Enski boltinn 10.3.2025 21:54 Fauk í leikmenn vegna fána Belgísku fótboltafélögin Club Brugge og Cercle Brugge eru nágrannar og miklir erfifjendur en þau spila líka einn af útileikjum sínum á heimavelli. Fótbolti 10.3.2025 21:32 Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Luke „The Nuke“ Littler er á svakalegu skriði í pílukastinu þessa dagana og strákurinn hefur átt magnaða viku. Sport 10.3.2025 21:15 Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Cristiano Ronaldo skoraði eitt markanna þegar Al Nassr komst áfram í kvöld í Meistaradeild Asíu í fótbolta. Fótbolti 10.3.2025 21:01 „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Hansi Flick, þjálfari Barcelona, segir leikmenn sína staðráðna í því að heiðra minningu liðslæknisins Carles Minarro þegar liðið mætir Benfica annað kvöld í seinni leik félaganna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.3.2025 20:33 Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Júlíus Magnússon og félagar í Elfsborg eru úr leik í sænska bikarnum eftir naumt tap í framlengdum leik á móti Malmö í átta liða úrslitum kvöld. Fótbolti 10.3.2025 20:18 Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Ole Gustav Gjekstad, eftirmaður Þóris Hergeirssonar hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, er ekki að byrja vel í nýja starfinu. Handbolti 10.3.2025 20:00 Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Stephen Curry er enn á fullu með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta en það kemur ekki í veg fyrir að hann ráði sig í aðra vinnu á sama tíma. Körfubolti 10.3.2025 19:31 Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Sir Jim Ratcliffe hefur verið að taka til hjá Manchester United og niðurskurðarhnífurinn hefur verið á lofti. Enski boltinn 10.3.2025 19:04 Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Gareth Taylor hefur verið látinn taka pokann sinn hjá Manchester City en hann var knattspyrnustjóri kvennaliðsins. Enski boltinn 10.3.2025 18:23 Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska félaginu Lille hituðu upp fyrir mikilvæga viku í Meistaradeildinni með því að setja nýtt met í frönsku deildinni, Ligue 1, um helgina. Fótbolti 10.3.2025 17:45 Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Spænski varnarmaðurinn Jose Manuel López verður ekki með liðinu i Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Selfyssingar segja frá þessum óvæntum fréttum rétt fyrir mót. Íslenski boltinn 10.3.2025 17:10 Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Uwe Rösler, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins AGF, hrósaði Mikael Neville Anderson í hástert eftir 1-1 jafntefli við Viborg í gær. Fótbolti 10.3.2025 16:17 „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Kyrie Irving er meðal þeirra sem eru til umræðu í þætti vikunnar af Lögmáli leiksins, þar sem NBA-deildin í körfubolta er í brennidepli. Körfubolti 10.3.2025 16:17 Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Gengið hefur á ýmsu síðustu daga á leikmannamarkaði NFL-deildarinnar. Stærstu samningar sögunnar hafa verið undirritaðir sem og rándýr leikmannaskipti. Sport 10.3.2025 15:30 Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af skilnaði hans og eiginkonu hans. Hann kallar þrjá blaðamenn lygara. Fótbolti 10.3.2025 14:48 Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Aleksandar Mitrovic, leikmaður Al-Hilal í Sádi-Arabíu, var fluttur á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar. Fótbolti 10.3.2025 14:01 Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Louis Buffon, sonur markvarðarins goðsagnakennda, Gianluigis, lék sinn fyrsta leik fyrir Pisa í gær. Fótbolti 10.3.2025 13:17 Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæran leik þegar Inter sótti meistara Roma heim í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Cecilía varði og varði en Inter varð að játa sig sigrað. Roma vann 2-1 sigur. Fótbolti 10.3.2025 12:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi ÍA tryggði sér sæti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð eftir útisigur á Fjölni. Liðið er nú þegar búið að vinna 1. deildina. En aðstaða Skagamanna mun breytast gríðarlega strax á næsta ári. Körfubolti 11.3.2025 10:01
Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Það er mikill áhugi á því að halda Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta árið 2029 sem sýnir og sannar enn frekar sókn kvennafótboltans. Fótbolti 11.3.2025 09:31
Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Gísli Gottskálk Þórðarson hefur farið glimrandi vel af stað hjá nýju liði í Póllandi og bankaði á dyrnar í íslenska A-landsliðinu þegar hann varð fyrir miklu áfalli. Útlit er fyrir að leiktíð hans sé lokið. Fótbolti 11.3.2025 09:03
Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Norski miðjumaðurinn Marius Lundemo hefur samið við Val og mun leika með liðinu í Bestu deild karla næstu tvö árin. Lundemo kom til móts við Valsmenn sem eru í æfingaferð á Marbella á Spáni. Íslenski boltinn 11.3.2025 08:30
Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Magnus Brevig, þjálfara norsku skíðastökkvarana, hefur verið vikið úr starfi eftir að hann viðurkenndi að Norðmenn hefðu svindlað á heimsmeistaramótinu. Sport 11.3.2025 08:02
Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Í kvöld og annað kvöld kemur í ljós hvaða átta lið komast í gegnum sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta. Það er spenna á flestum stöðum nema kannski hjá enska liðinu Arsenal og þýska liðinu Bayern München sem eru bæði í frábærum málum. Sport 11.3.2025 07:33
Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Langhlauparinn Andrea Kolbeinsdóttir leggur mikið á sig til að undirbúa sig fyrir komandi frjálsíþróttatímabil. Sport 11.3.2025 07:03
Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum Sport 11.3.2025 06:01
Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Steven Gerrard er einn dáðasti leikmaðurinn í sögu Liverpool en hann náði því aldrei að verða enskur meistari eins og stuðningsmenn hinna liðanna eru duglegir að minna Liverpool stuðningsmenn á. Enski boltinn 10.3.2025 23:22
Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Sjö læknar eða hjúkrunarkonur koma loksins fyrir rétt á morgun þar sem dómsmál gegn þeim verður tekið fyrir. Fótbolti 10.3.2025 22:46
Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Frjálsíþróttakonan Alaila Everett hefur komið sjálfri sér til varnar eftir að atvik í boðhlaupskeppni bandarískra gagnfræðiskóla fór á mikið flug á samfélagsmiðlum. Sport 10.3.2025 22:39
Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Newcastle komst í kvöld upp að hlið Manchester City í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á West Ham. Enski boltinn 10.3.2025 21:54
Fauk í leikmenn vegna fána Belgísku fótboltafélögin Club Brugge og Cercle Brugge eru nágrannar og miklir erfifjendur en þau spila líka einn af útileikjum sínum á heimavelli. Fótbolti 10.3.2025 21:32
Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Luke „The Nuke“ Littler er á svakalegu skriði í pílukastinu þessa dagana og strákurinn hefur átt magnaða viku. Sport 10.3.2025 21:15
Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Cristiano Ronaldo skoraði eitt markanna þegar Al Nassr komst áfram í kvöld í Meistaradeild Asíu í fótbolta. Fótbolti 10.3.2025 21:01
„Hann mun halda með okkur frá himnum“ Hansi Flick, þjálfari Barcelona, segir leikmenn sína staðráðna í því að heiðra minningu liðslæknisins Carles Minarro þegar liðið mætir Benfica annað kvöld í seinni leik félaganna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.3.2025 20:33
Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Júlíus Magnússon og félagar í Elfsborg eru úr leik í sænska bikarnum eftir naumt tap í framlengdum leik á móti Malmö í átta liða úrslitum kvöld. Fótbolti 10.3.2025 20:18
Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Ole Gustav Gjekstad, eftirmaður Þóris Hergeirssonar hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, er ekki að byrja vel í nýja starfinu. Handbolti 10.3.2025 20:00
Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Stephen Curry er enn á fullu með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta en það kemur ekki í veg fyrir að hann ráði sig í aðra vinnu á sama tíma. Körfubolti 10.3.2025 19:31
Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Sir Jim Ratcliffe hefur verið að taka til hjá Manchester United og niðurskurðarhnífurinn hefur verið á lofti. Enski boltinn 10.3.2025 19:04
Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Gareth Taylor hefur verið látinn taka pokann sinn hjá Manchester City en hann var knattspyrnustjóri kvennaliðsins. Enski boltinn 10.3.2025 18:23
Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska félaginu Lille hituðu upp fyrir mikilvæga viku í Meistaradeildinni með því að setja nýtt met í frönsku deildinni, Ligue 1, um helgina. Fótbolti 10.3.2025 17:45
Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Spænski varnarmaðurinn Jose Manuel López verður ekki með liðinu i Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Selfyssingar segja frá þessum óvæntum fréttum rétt fyrir mót. Íslenski boltinn 10.3.2025 17:10
Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Uwe Rösler, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins AGF, hrósaði Mikael Neville Anderson í hástert eftir 1-1 jafntefli við Viborg í gær. Fótbolti 10.3.2025 16:17
„Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Kyrie Irving er meðal þeirra sem eru til umræðu í þætti vikunnar af Lögmáli leiksins, þar sem NBA-deildin í körfubolta er í brennidepli. Körfubolti 10.3.2025 16:17
Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Gengið hefur á ýmsu síðustu daga á leikmannamarkaði NFL-deildarinnar. Stærstu samningar sögunnar hafa verið undirritaðir sem og rándýr leikmannaskipti. Sport 10.3.2025 15:30
Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af skilnaði hans og eiginkonu hans. Hann kallar þrjá blaðamenn lygara. Fótbolti 10.3.2025 14:48
Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Aleksandar Mitrovic, leikmaður Al-Hilal í Sádi-Arabíu, var fluttur á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar. Fótbolti 10.3.2025 14:01
Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Louis Buffon, sonur markvarðarins goðsagnakennda, Gianluigis, lék sinn fyrsta leik fyrir Pisa í gær. Fótbolti 10.3.2025 13:17
Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæran leik þegar Inter sótti meistara Roma heim í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Cecilía varði og varði en Inter varð að játa sig sigrað. Roma vann 2-1 sigur. Fótbolti 10.3.2025 12:32