Sport

Estevao hangir ekki í símanum

Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði fjölmiðla ganga of langt þegar þeir væru strax farnir að líkja hinum 18 ára Estevao við Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo. Hann væri enn ungur en færi eftir gömlum gildum og væri til að mynda ekki sífellt hangandi í símanum.

Fótbolti

Elísa ekki með og Andrea utan hóps

Andrea Jacobsen er ekki skráð í lokahóp íslenska landsliðsins á HM í Þýskalandi, sem hefst síðar í dag. Elísa Elíasdóttir verður ekki með í opnunarleiknum á eftir vegna meiðsla.

Handbolti

„Þeirra helsti veik­leiki“

„Þjóðverjarnir eru rosalega sterkir“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir opnunarleik liðanna. Veikleika má þó finna á þýska liðinu.

Handbolti

Refur á vappi um Brúna minnti á Atla

Það voru margir góðir gestir á Stamford Bridge í Lundúnum í gærkvöld, á stórleik Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu, og meðal annars virtist refur vilja fá að taka þátt í stemningunni.

Fótbolti

Dag­skráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV

Það er stórt kvöld fram undan í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þar sem meðal annars tvö efstu liðin, Arsenal og Bayern, mætast. Liverpool mætir PSV og strákarnir í Meistaradeildarmessunni verða að sjálfsögðu með augun á öllum leikjum kvöldsins samtímis. Þrír leikir eru í beinni útsendingu í Bónus-deild kvenna í körfubolta.

Sport

Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle

Newcastle varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Marseille í Frakklandi í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, þar sem hinn 36 ára gamli Pierre Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk heimamanna. Sjö leikjum var að ljúka.

Fótbolti