Sport Atli Sigurjónsson heim í Þór Atli Sigurjónsson er genginn til liðs við uppeldsfélag sitt Þór á Akureyri en Atli kvaddi KR fyrr í vikunni eftir að hafa leikið tólf tímabil í Vesturbænum. Fótbolti 29.11.2025 17:32 Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. Enski boltinn 29.11.2025 17:07 Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Genoa lyfti sér upp í 15. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Verona á heimavelli í dag. Mikael Egill Ellertsson lagði sigurmark Genoa upp fyrir Morten Thorsby. Fótbolti 29.11.2025 15:58 Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Oscar Piastri, ökumaður McLaren, vann sprettkeppnina í Katar í dag. Samherji hans, Lando Norris, endaði í 3. sæti og er á toppnum í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Formúla 1 29.11.2025 15:11 Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Andri Rafn Yeoman hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik. Hann er leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins. Íslenski boltinn 29.11.2025 15:02 Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. Enski boltinn 29.11.2025 14:31 Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas Luka Doncic mætti gamla liðinu sínu þegar Los Angeles Lakers sigraði Dallas Mavericks, 129-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29.11.2025 14:00 „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Thea Imani Sturludóttir er enn að jafna sig eftir átök gærdagsins gegn Serbíu. Handbolti 29.11.2025 13:30 Snævar fylgdi Evrópumetinu eftir með því að setja Íslandsmet Blikinn Snævar Örn Kristmannsson fylgdi frábærum árangri á Norðurlandameistaramótinu í sundi í gær eftir með því að setja Íslandsmet í morgun. Sport 29.11.2025 12:49 „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, hefur tekið vel utan um hópinn, og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur alveg sérstaklega, eftir sársvekkjandi tap gegn Serbíu í gær. Handbolti 29.11.2025 12:32 Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Cole Palmer, leikmaður Chelsea, er klár í slaginn eftir meiðsli og gæti verið með í stórleiknum gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 29.11.2025 12:01 Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Peningaseðill féll á gólfið í leik Þýskalands og Íslands á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta á dögunum. Í ljós er komið hvaðan hann kom og hverjum hann tilheyrði. Handbolti 29.11.2025 11:31 Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Kvennalandslið Færeyja í handbolta gerði sér lítið fyrir og vann Spán, 27-25, á HM í gær. Mikil gleði var í herbúðum Færeyinga eftir sigurinn sem var þeirra fyrsti á stórmóti. Handbolti 29.11.2025 10:48 Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Victor Edvardsen, leikmaður Go Ahead Eagles, hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að nefi Angelos Stiller, leikmanns Stuttgart, í leik liðanna í Evrópudeildinni. Fótbolti 29.11.2025 10:00 Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Margaldur meistari í bæði franska boltanum og enska boltanum er að stofna baráttusamtök fyrir einstæðar mæður í Kanada. Fótbolti 29.11.2025 09:30 58 ára gömul amma sló plankametið og á nú tvö heimsmet Kanadíska íþróttakonan Donna Jean Wilde safnar heimsmetum á eldri árum og bætti við einu mögnuðu á dögunum. Sport 29.11.2025 09:00 „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Í dag fer fram sannkallaður Stjörnuleikur í Ólafssal á Ásvöllum þar sem að leikmenn special olympics liðs Hauka í körfubolta spila með stjörnum úr efstu deildum og landsliðum í körfubolta hér á landi og öllu verður til tjaldað. Körfubolti 29.11.2025 08:01 Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Starfsmaður Chelsea hefur játað að hafa misnotað stöðu sína til að svíkja meira en tvö hundruð þúsund pund út úr félaginu. Enski boltinn 29.11.2025 07:31 Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Fótboltamenn geta verið afar blóðheitir í Suður-Ameríku en ótrúleg atburðarás varð á knattspyrnuleik í Bólivíu á dögunum. Fótbolti 29.11.2025 07:00 Dagskráin: Enski, formúla, Doc Zone og Úrvalsdeildin í pílukasti Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 29.11.2025 06:00 Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Tapið gegn Serbíu í kvöld var eins svekkjandi og hugsast getur. Handbolti 28.11.2025 23:15 Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Manchester United ætlar að byggja nýjan leikvang og félagið hefur nú sett sér tímamörk í að klára byggingu hans. Fótbolti 28.11.2025 23:00 Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Það er mikil spenna í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í formúlu 1 en næstsíðasta keppnin fer fram um helgina. Staðan er hins vegar þannig að liðsfélagar eru að keppa um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 28.11.2025 22:30 Snævar Örn setti Evrópumet og heimsmet féll Snævar Örn Kristmannsson setti Evrópumet á úrslitakvöldi fyrsta dags Norðurlandameistaramótsins í sundi sem fer fram í Laugardalslauginni um helgina. Sport 28.11.2025 22:24 Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi Elísa Elíasdóttir kom inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikinn gegn Serbíu á HM. Hann tapaðist naumlega, 27-26. Elísu fannst línumaðurinn sterki, Dragana Cvijic, afar leiðinlegur mótherji. Handbolti 28.11.2025 22:19 „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var bæði svekktur og stoltur eftir eins marks tapið fyrir Serbíu, 27-26, í C-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. Ísland fékk tækifæri til að jafna metin í lokasókn leiksins. Handbolti 28.11.2025 22:01 „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Úff, við fundum lyktina af sigrinum, þetta var mjög svekkjandi“ sagði landsliðsmarkmaðurinn Hafdís Renötudóttir, sem sýndi hetjulega frammistöðu í grátlegu 27-26 tapi Íslands gegn Serbíu á HM. Handbolti 28.11.2025 22:01 Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Keflavík vann sinn þriðja leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær sóttu sigur til Grindavíkur. Körfubolti 28.11.2025 21:48 „Það eru öll lið að vinna hvert annað“ Keflavík vann góðan átta stiga sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Sara Rún Hinriksdóttir var öflug í liði Keflavíkur að vanda sem vann 95-103. Sport 28.11.2025 21:45 „Mig langar mjög mikið að gráta“ Þórey Anna Ásgeirsdóttir var sár og svekkt eftir eins marks tap Íslands fyrir Serbíu, 27-26, á HM í handbolta í kvöld. Hún fékk tækifæri til að jafna í lokasókn Íslands en markvörður Serbíu varði skot hennar úr hægra horninu. Handbolti 28.11.2025 21:44 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Atli Sigurjónsson heim í Þór Atli Sigurjónsson er genginn til liðs við uppeldsfélag sitt Þór á Akureyri en Atli kvaddi KR fyrr í vikunni eftir að hafa leikið tólf tímabil í Vesturbænum. Fótbolti 29.11.2025 17:32
Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. Enski boltinn 29.11.2025 17:07
Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Genoa lyfti sér upp í 15. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Verona á heimavelli í dag. Mikael Egill Ellertsson lagði sigurmark Genoa upp fyrir Morten Thorsby. Fótbolti 29.11.2025 15:58
Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Oscar Piastri, ökumaður McLaren, vann sprettkeppnina í Katar í dag. Samherji hans, Lando Norris, endaði í 3. sæti og er á toppnum í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Formúla 1 29.11.2025 15:11
Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Andri Rafn Yeoman hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik. Hann er leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins. Íslenski boltinn 29.11.2025 15:02
Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. Enski boltinn 29.11.2025 14:31
Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas Luka Doncic mætti gamla liðinu sínu þegar Los Angeles Lakers sigraði Dallas Mavericks, 129-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29.11.2025 14:00
„Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Thea Imani Sturludóttir er enn að jafna sig eftir átök gærdagsins gegn Serbíu. Handbolti 29.11.2025 13:30
Snævar fylgdi Evrópumetinu eftir með því að setja Íslandsmet Blikinn Snævar Örn Kristmannsson fylgdi frábærum árangri á Norðurlandameistaramótinu í sundi í gær eftir með því að setja Íslandsmet í morgun. Sport 29.11.2025 12:49
„Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, hefur tekið vel utan um hópinn, og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur alveg sérstaklega, eftir sársvekkjandi tap gegn Serbíu í gær. Handbolti 29.11.2025 12:32
Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Cole Palmer, leikmaður Chelsea, er klár í slaginn eftir meiðsli og gæti verið með í stórleiknum gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 29.11.2025 12:01
Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Peningaseðill féll á gólfið í leik Þýskalands og Íslands á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta á dögunum. Í ljós er komið hvaðan hann kom og hverjum hann tilheyrði. Handbolti 29.11.2025 11:31
Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Kvennalandslið Færeyja í handbolta gerði sér lítið fyrir og vann Spán, 27-25, á HM í gær. Mikil gleði var í herbúðum Færeyinga eftir sigurinn sem var þeirra fyrsti á stórmóti. Handbolti 29.11.2025 10:48
Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Victor Edvardsen, leikmaður Go Ahead Eagles, hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að nefi Angelos Stiller, leikmanns Stuttgart, í leik liðanna í Evrópudeildinni. Fótbolti 29.11.2025 10:00
Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Margaldur meistari í bæði franska boltanum og enska boltanum er að stofna baráttusamtök fyrir einstæðar mæður í Kanada. Fótbolti 29.11.2025 09:30
58 ára gömul amma sló plankametið og á nú tvö heimsmet Kanadíska íþróttakonan Donna Jean Wilde safnar heimsmetum á eldri árum og bætti við einu mögnuðu á dögunum. Sport 29.11.2025 09:00
„Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Í dag fer fram sannkallaður Stjörnuleikur í Ólafssal á Ásvöllum þar sem að leikmenn special olympics liðs Hauka í körfubolta spila með stjörnum úr efstu deildum og landsliðum í körfubolta hér á landi og öllu verður til tjaldað. Körfubolti 29.11.2025 08:01
Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Starfsmaður Chelsea hefur játað að hafa misnotað stöðu sína til að svíkja meira en tvö hundruð þúsund pund út úr félaginu. Enski boltinn 29.11.2025 07:31
Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Fótboltamenn geta verið afar blóðheitir í Suður-Ameríku en ótrúleg atburðarás varð á knattspyrnuleik í Bólivíu á dögunum. Fótbolti 29.11.2025 07:00
Dagskráin: Enski, formúla, Doc Zone og Úrvalsdeildin í pílukasti Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 29.11.2025 06:00
Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Tapið gegn Serbíu í kvöld var eins svekkjandi og hugsast getur. Handbolti 28.11.2025 23:15
Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Manchester United ætlar að byggja nýjan leikvang og félagið hefur nú sett sér tímamörk í að klára byggingu hans. Fótbolti 28.11.2025 23:00
Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Það er mikil spenna í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í formúlu 1 en næstsíðasta keppnin fer fram um helgina. Staðan er hins vegar þannig að liðsfélagar eru að keppa um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 28.11.2025 22:30
Snævar Örn setti Evrópumet og heimsmet féll Snævar Örn Kristmannsson setti Evrópumet á úrslitakvöldi fyrsta dags Norðurlandameistaramótsins í sundi sem fer fram í Laugardalslauginni um helgina. Sport 28.11.2025 22:24
Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi Elísa Elíasdóttir kom inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikinn gegn Serbíu á HM. Hann tapaðist naumlega, 27-26. Elísu fannst línumaðurinn sterki, Dragana Cvijic, afar leiðinlegur mótherji. Handbolti 28.11.2025 22:19
„Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var bæði svekktur og stoltur eftir eins marks tapið fyrir Serbíu, 27-26, í C-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. Ísland fékk tækifæri til að jafna metin í lokasókn leiksins. Handbolti 28.11.2025 22:01
„Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Úff, við fundum lyktina af sigrinum, þetta var mjög svekkjandi“ sagði landsliðsmarkmaðurinn Hafdís Renötudóttir, sem sýndi hetjulega frammistöðu í grátlegu 27-26 tapi Íslands gegn Serbíu á HM. Handbolti 28.11.2025 22:01
Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Keflavík vann sinn þriðja leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær sóttu sigur til Grindavíkur. Körfubolti 28.11.2025 21:48
„Það eru öll lið að vinna hvert annað“ Keflavík vann góðan átta stiga sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Sara Rún Hinriksdóttir var öflug í liði Keflavíkur að vanda sem vann 95-103. Sport 28.11.2025 21:45
„Mig langar mjög mikið að gráta“ Þórey Anna Ásgeirsdóttir var sár og svekkt eftir eins marks tap Íslands fyrir Serbíu, 27-26, á HM í handbolta í kvöld. Hún fékk tækifæri til að jafna í lokasókn Íslands en markvörður Serbíu varði skot hennar úr hægra horninu. Handbolti 28.11.2025 21:44