Sport Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. Enski boltinn 8.1.2025 10:02 „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að ástandið hjá liðinu sé svo slæmt að jafnvel Mohamed Salah, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildinni, ætti erfitt uppdráttar hjá því. Enski boltinn 8.1.2025 09:32 Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, telur að boltinn sem er notaður í enska deildabikarnum hafi haft áhrif á færanýtingu liðsins gegn Newcastle United. Enski boltinn 8.1.2025 09:02 Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Emilía Kiær Ásgeirsdóttur segir það hafa verið lúxusvandamál að þurfa að velja á milli íslenska og danska landsliðsins í fótbolta. Á endanum valdi hún Ísland og dreymir um að komast á stórmót með liðinu í sumar. Fótbolti 8.1.2025 08:32 Öskraði í miðju vítaskoti Hörður Unnsteinsson var gestur vikunnar í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Eins og vanalega var farið í dagskrárliðinn Góð vika/ slæm vika enda var 12. umferðin viðburðaríki í Bónusdeildinni. Körfubolti 8.1.2025 08:01 „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Hvernig fer maður að því að vinna til 17 verðlauna á stórmótum á 15 árum? Fáir þekkja slíka velgengni en Þórir Hergeirsson gerir það svo sannarlega. Nokkrir þættir þurfa að vera til staðar. Handbolti 8.1.2025 07:30 „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Bræðurnir Jóhann Þór og Ólafur Ólafssynir eru allt í öllu í karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum. Jóhann þjálfar liðið og Ólafur er fyrirliði liðsins. Þegar Grindvíkingar þurftu að flýja bæinn sinn á síðasta tímabili þá reyndi mjög mikið á þá tvo við að halda liðinu gangandi. Körfubolti 8.1.2025 07:02 Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sport 8.1.2025 06:00 Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Nýtt glæsilegt heimsmet var sett í árlegum bangsaleik bandaríska íshokkíliðsins Hershey Bears. Sport 7.1.2025 23:32 Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United og ellefufaldur Englandsmeistari með félaginu, er vægast ósáttur með innkomu Sir Jim Ratcliffe og INEOS fyrirtækisins inn í eigandahóp félagsins. Enski boltinn 7.1.2025 23:00 „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Tindastólskonur máttu sætta sig við tap í kvöld þegar liðið sótti Val heim í Bónus-deild kvenna. Fyrir leikinn hafði Tindastóll unnið fimm leiki í röð en leikmenn liðsins voru hreinlega eins og skugginn af sjálfum sér á löngum köflum í kvöld. Körfubolti 7.1.2025 22:47 Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Didier Deschamps mun samkvæmt erlendum fréttamiðlum hætta sem þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta eftir heimsmeistarakeppnina sumarið 2026. Fótbolti 7.1.2025 22:31 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Valskonur tóku á móti einu heitasta liði landsins í N1-höllinni í kvöld en nýliðar Tindastóls voru búnir að vinna fimm leiki í röð fyrir þennan. Það var þó ekki að sjá á leik liðsins að þessu sinni að hér væri á ferðinni sjóðheitt lið. Körfubolti 7.1.2025 22:05 Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Haukakonur sóttu tvö stig í nýju Ljónagryfjuna í kvöld eftir sjö stiga sigur á heimaskonum í Njarðvík í toppslag deildarinnar. Körfubolti 7.1.2025 22:00 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins Enski boltinn 7.1.2025 21:51 „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Haukar heimsóttu Njarðvík í IceMar-höllina í kvöld þegar þrettánda umferð Bónus deild kvenna hóf göngu sína. Eftir mikla baráttu og voru það gestirnir frá Hafnarfirði sem styrktu stöðu sína á toppnum með sjö stiga sigri 75-82. Körfubolti 7.1.2025 21:36 Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Hamar/Þór sótti tvö stig í Smárann í kvöld í Bónus deild kvenna í körfubolta eftir frábæran endurkomusigur á Grindavík, 80-76. Körfubolti 7.1.2025 21:20 Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Matheus Cunha, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Wolves, þarf bara að taka út tvo leiki af þriggja leikja banni sínu. Enski boltinn 7.1.2025 20:42 Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Stjörnukonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld með átta stiga sigri á Aþenu í æsispennandi leik í Garðabænum. Körfubolti 7.1.2025 20:21 Meiðslin sett strik í undirbúning Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, kveðst bjartsýnn fyrir komandi verkefni. Ísland leikur tvo æfingaleiki við Svía í vikunni áður en keppni hefst á HM í næstu viku. Handbolti 7.1.2025 19:01 Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Slóvenar eru með okkur Íslendingum í riðli á HM í handbolta í þessum mánuði og þeir undirbúa sig meðal annars með leikjum við Katarbúa. Allt varð hins vegar vitlaust í æfingaleik þjóðanna í dag. Handbolti 7.1.2025 18:52 Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Faðir auðjöfursins Elon Musk segir son sinn hafa á áhuga á því að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 7.1.2025 18:02 Chelsea vill fá Guehi aftur Forráðamenn Chelsea hafa áhuga á því að klófesta aftur varnarmanninn Marc Guehi frá Crystal Palace. Félagið seldi leikmanninn til Palace á 18 milljónir punda árið 2021. Enski boltinn 7.1.2025 17:15 Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Í NBA þættinum Lögmál Leiksins ræddu þeir Kjartan Atli og sérfræðingar hans um sigurgöngu Oklahoma City Thunder í deildinni að undanförnu. Sport 7.1.2025 16:31 Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Samkvæmt norska miðlinum Nettavisen er sænska félagið Elfsborg að kaupa fyrirliða Fredrikstad, Júlíus Magnússon, á tíu milljónir sænskra króna, eða því sem samsvarar 126 milljónum íslenskra króna. Fótbolti 7.1.2025 15:11 Kastaði óvart spaða í áhorfanda Tenniskappinn Cameron Norrie hefur beðist afsökunar á að hafa kastað spaða sínum óvart í áhorfanda á móti á ATP mótaröðinni í Auckland, Nýja-Sjálandi. Sport 7.1.2025 15:01 Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Jamie Carragher segir að ef Nottingham Forest vinni Liverpool í næstu viku blandi liðið sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 7.1.2025 14:16 Son framlengir við Spurs Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Hann er nú samningsbundinn Tottenham til sumarsins 2026. Enski boltinn 7.1.2025 13:32 Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Venju samkvæmt gekk mikið á mánudaginn eftir síðustu leikvikuna í NFL-deildinni. Þó misstu færri þjálfarar vinnuna en búist var við. Sport 7.1.2025 12:46 Frábærar fréttir fyrir Frakka Frakkar hafa endurheimt hægri skyttuna Dika Mem fyrir komandi átök á HM karla í handbolta sem hefst í næstu viku. Þónokkuð meiðslavesen hefur verið á franska hópnum. Handbolti 7.1.2025 12:02 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 334 ›
Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. Enski boltinn 8.1.2025 10:02
„Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að ástandið hjá liðinu sé svo slæmt að jafnvel Mohamed Salah, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildinni, ætti erfitt uppdráttar hjá því. Enski boltinn 8.1.2025 09:32
Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, telur að boltinn sem er notaður í enska deildabikarnum hafi haft áhrif á færanýtingu liðsins gegn Newcastle United. Enski boltinn 8.1.2025 09:02
Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Emilía Kiær Ásgeirsdóttur segir það hafa verið lúxusvandamál að þurfa að velja á milli íslenska og danska landsliðsins í fótbolta. Á endanum valdi hún Ísland og dreymir um að komast á stórmót með liðinu í sumar. Fótbolti 8.1.2025 08:32
Öskraði í miðju vítaskoti Hörður Unnsteinsson var gestur vikunnar í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Eins og vanalega var farið í dagskrárliðinn Góð vika/ slæm vika enda var 12. umferðin viðburðaríki í Bónusdeildinni. Körfubolti 8.1.2025 08:01
„Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Hvernig fer maður að því að vinna til 17 verðlauna á stórmótum á 15 árum? Fáir þekkja slíka velgengni en Þórir Hergeirsson gerir það svo sannarlega. Nokkrir þættir þurfa að vera til staðar. Handbolti 8.1.2025 07:30
„Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Bræðurnir Jóhann Þór og Ólafur Ólafssynir eru allt í öllu í karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum. Jóhann þjálfar liðið og Ólafur er fyrirliði liðsins. Þegar Grindvíkingar þurftu að flýja bæinn sinn á síðasta tímabili þá reyndi mjög mikið á þá tvo við að halda liðinu gangandi. Körfubolti 8.1.2025 07:02
Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sport 8.1.2025 06:00
Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Nýtt glæsilegt heimsmet var sett í árlegum bangsaleik bandaríska íshokkíliðsins Hershey Bears. Sport 7.1.2025 23:32
Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United og ellefufaldur Englandsmeistari með félaginu, er vægast ósáttur með innkomu Sir Jim Ratcliffe og INEOS fyrirtækisins inn í eigandahóp félagsins. Enski boltinn 7.1.2025 23:00
„Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Tindastólskonur máttu sætta sig við tap í kvöld þegar liðið sótti Val heim í Bónus-deild kvenna. Fyrir leikinn hafði Tindastóll unnið fimm leiki í röð en leikmenn liðsins voru hreinlega eins og skugginn af sjálfum sér á löngum köflum í kvöld. Körfubolti 7.1.2025 22:47
Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Didier Deschamps mun samkvæmt erlendum fréttamiðlum hætta sem þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta eftir heimsmeistarakeppnina sumarið 2026. Fótbolti 7.1.2025 22:31
Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Valskonur tóku á móti einu heitasta liði landsins í N1-höllinni í kvöld en nýliðar Tindastóls voru búnir að vinna fimm leiki í röð fyrir þennan. Það var þó ekki að sjá á leik liðsins að þessu sinni að hér væri á ferðinni sjóðheitt lið. Körfubolti 7.1.2025 22:05
Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Haukakonur sóttu tvö stig í nýju Ljónagryfjuna í kvöld eftir sjö stiga sigur á heimaskonum í Njarðvík í toppslag deildarinnar. Körfubolti 7.1.2025 22:00
Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins Enski boltinn 7.1.2025 21:51
„Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Haukar heimsóttu Njarðvík í IceMar-höllina í kvöld þegar þrettánda umferð Bónus deild kvenna hóf göngu sína. Eftir mikla baráttu og voru það gestirnir frá Hafnarfirði sem styrktu stöðu sína á toppnum með sjö stiga sigri 75-82. Körfubolti 7.1.2025 21:36
Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Hamar/Þór sótti tvö stig í Smárann í kvöld í Bónus deild kvenna í körfubolta eftir frábæran endurkomusigur á Grindavík, 80-76. Körfubolti 7.1.2025 21:20
Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Matheus Cunha, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Wolves, þarf bara að taka út tvo leiki af þriggja leikja banni sínu. Enski boltinn 7.1.2025 20:42
Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Stjörnukonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld með átta stiga sigri á Aþenu í æsispennandi leik í Garðabænum. Körfubolti 7.1.2025 20:21
Meiðslin sett strik í undirbúning Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, kveðst bjartsýnn fyrir komandi verkefni. Ísland leikur tvo æfingaleiki við Svía í vikunni áður en keppni hefst á HM í næstu viku. Handbolti 7.1.2025 19:01
Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Slóvenar eru með okkur Íslendingum í riðli á HM í handbolta í þessum mánuði og þeir undirbúa sig meðal annars með leikjum við Katarbúa. Allt varð hins vegar vitlaust í æfingaleik þjóðanna í dag. Handbolti 7.1.2025 18:52
Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Faðir auðjöfursins Elon Musk segir son sinn hafa á áhuga á því að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 7.1.2025 18:02
Chelsea vill fá Guehi aftur Forráðamenn Chelsea hafa áhuga á því að klófesta aftur varnarmanninn Marc Guehi frá Crystal Palace. Félagið seldi leikmanninn til Palace á 18 milljónir punda árið 2021. Enski boltinn 7.1.2025 17:15
Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Í NBA þættinum Lögmál Leiksins ræddu þeir Kjartan Atli og sérfræðingar hans um sigurgöngu Oklahoma City Thunder í deildinni að undanförnu. Sport 7.1.2025 16:31
Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Samkvæmt norska miðlinum Nettavisen er sænska félagið Elfsborg að kaupa fyrirliða Fredrikstad, Júlíus Magnússon, á tíu milljónir sænskra króna, eða því sem samsvarar 126 milljónum íslenskra króna. Fótbolti 7.1.2025 15:11
Kastaði óvart spaða í áhorfanda Tenniskappinn Cameron Norrie hefur beðist afsökunar á að hafa kastað spaða sínum óvart í áhorfanda á móti á ATP mótaröðinni í Auckland, Nýja-Sjálandi. Sport 7.1.2025 15:01
Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Jamie Carragher segir að ef Nottingham Forest vinni Liverpool í næstu viku blandi liðið sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 7.1.2025 14:16
Son framlengir við Spurs Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Hann er nú samningsbundinn Tottenham til sumarsins 2026. Enski boltinn 7.1.2025 13:32
Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Venju samkvæmt gekk mikið á mánudaginn eftir síðustu leikvikuna í NFL-deildinni. Þó misstu færri þjálfarar vinnuna en búist var við. Sport 7.1.2025 12:46
Frábærar fréttir fyrir Frakka Frakkar hafa endurheimt hægri skyttuna Dika Mem fyrir komandi átök á HM karla í handbolta sem hefst í næstu viku. Þónokkuð meiðslavesen hefur verið á franska hópnum. Handbolti 7.1.2025 12:02