Skoðun Samfélagslögregla á „sterum“ Davíð Bergmann skrifar Nú þegar allt er að róast og við erum að ná aftur áttum eftir hryllilega atburði sem hafa verið að herja á okkar litla samfélag finnst mér tímabært að minnast aðferða sem ég tel að myndu koma að gagni í vinnu í tengslum við unga afbrotamenn til betrunar hér á landi. Skoðun 3.10.2024 08:31 Ný tegund svika Heiðrún Jónsdóttir skrifar Glæpahringir sem herja á fólk til að komast yfir aðgangsorð að heimabanka og kortaupplýsingum verða sífellt tæknilegri og aðferðir þeirra trúverðugri. Því gildir það sama um varnaðarorð og góða vísu – þau verða aldrei of oft kveðin. Skoðun 3.10.2024 08:01 Treystandi fyrir stjórn landsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Formanni Viðreisnar, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, hefur orðið nokkuð tíðrætt á kjörtímabilinu um að það þurfi „einfaldlega að fara að stjórna þessu landi“ eins og hún til að mynda orðaði það í grein á Vísir.is fyrr á árinu. Þar beindi formaðurinn spjótum sínum að ríkisstjórninni sem sannarlega er hægt að gagnrýna fyrir ýmislegt. Skoðun 3.10.2024 07:30 Búum til börn - án aukinna útgjalda Hildur Sverrisdóttir skrifar Á síðasta löggjafarþingi lagði ég fram frumvarp til breytinga á lögum um tæknifrjóvgun sem sneri að aukinni greiðsluþátttöku hins opinbera vegna tæknifrjóvgana. Málið snerist í grófum dráttum um aukna greiðsluþátttöku hins opinbera vegna tæknifrjóvgana, en samhliða þeirri breytingu var lagt til að ófrjósemisaðgerðir yrðu ekki lengur gjaldfrjálsar. Skoðun 3.10.2024 07:00 Stórar breytingar framundan Arnar Freyr Guðmundsson skrifar Í flóknum heimi þar sem tækni spilar lykilhlutverk getur skipt mjög miklu máli að tryggja öryggi alls þess ferlis sem vörur, þjónusta og upplýsingar fara í gegnum, allt frá framleiðslu til afhendingar til neytenda það sem við í daglegu tali köllum birgðakeðju Skoðun 2.10.2024 16:02 Það er skortur á orku en ekki orkuskortur Hörður Arnarson skrifar Íslenskt raforkukerfi er einstakt í heiminum. Hér rekum við lokað kerfi með 100% endurnýjanlegum orkugjöfum. Landsvirkjun, orkufyrirtæki þjóðarinnar, ber mikla ábyrgð, enda vinnum við rúm 70% þeirrar raforku sem hér er framleidd. Skoðun 2.10.2024 14:31 ....og þá var eins og blessuð skepan skildi..... Þorsteinn Sæmundsson skrifar Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands kynnti það sem seðlabankastjóri kallaði í vor „aumingjalega stýrivaxtalækkun“ í morgun. Um leið var tekið fram að hænufet morgunsins væri ekki endilega ávísun á meiri lækkun á næstunni. Skoðun 2.10.2024 13:29 Nýir vendir sópa best Arnar Þór Jónsson,Kári Allansson og Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifa Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál. Skoðun 2.10.2024 11:00 Lausn húsnæðisvandans Guðjón Sigurbjartsson skrifar Húsnæðisvandinn á Íslandi hefur verið viðvarandi mörg undanfarin ár og aðgerðir stjórnvalda duga skammt. Húsnæðisverð hækkar stöðugt og sveiflast aðallega upp á við, með alvarlegum afleiðingum fyrir samfélagið, sérstaklega ungt, efnalítið fólk. Skoðun 2.10.2024 10:01 Staða evrunnar í Evrópusambandinu árið 2024 Jón Frímann Jónsson skrifar Hjörtur J. Guðmundsson skrifaði grein um Evruna hérna á Vísir.is um daginn um evruna. Þessi grein er uppfull af rangfærslum eins og er alltaf raunin með greinar frá andstæðingum Evrópusambandsins. Skoðun 2.10.2024 08:02 Áfengisstefnu breytt með lögbrotum Einar Ólafsson skrifar Nú um mánaðamótin lagði dómsmálaráðherra fram í samráðsgátt drög að frumvarpi um breytingu á áfengislögum. Skoðun 2.10.2024 07:32 Hvað með heyrnarskert börn, heyrnarskerta fullorðna og börn með skarð? Eva Albrechtsen og Ösp Vilberg Baldursdóttir skrifa Á Heyrnar- og talmeinastöð (HTÍ) starfar mannauður. Það er ástæða fyrir því að við notum orðið mannauður en ekki mannaforði. Þetta er allt fagfólk sem hefur þreytt langt nám til þess að sérhæfa sig í því að meðhöndla ótrúlega fjölbreytni heyrnarskerðinga ásamt tal- og málmeinum. Þetta fólk brennur fyrir því sem það gerir og vill gera sitt allra besta. Skoðun 1.10.2024 23:33 Þreytt dæmi Fjóla Blandon skrifar Ísland er gífurlega vinsæll ferðamannastaður og hefur verið lengi. Skiljanlega hafa landsmenn og stjórnvöld reynt að hamra það járn meðan heitt er. Ferðamennskan býður upp á fjöldann allan af tækifærum og fátt er skemmtilegra en að fá að deila fallega landinu okkar og menningu með öðrum þjóðum. Skoðun 1.10.2024 23:02 Ríkiseftirlit með öllum börnum Þorlákur Axel Jónsson skrifar Frjálst fólk á ekki að vera undir stöðugu eftirliti ríkisins. Það á að geta lifað lífi sínu í samfélagi með öðru fólki án þess að athafnir þess, skoðanir eða eiginleikar séu skráð hjá einhverri ríkisstofnun. Sem betur fer tryggja stjórnarskráin og landslög frelsi okkar undan slíku eftirliti enda engin þörf á því í lýðræðissamfélagi okkar. Eða hvað segir ráðherrann Ásmundur Einar Daðason um það? Skoðun 1.10.2024 22:01 Viðreisn er tilbúin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar „Viðreisn er ekki eins og eitthvað þriggja sekúndna TikTok myndband. Meira svona eins og… Spegillinn á RÚV“ sagði manneskja sem ég met mikils við mig um daginn. Svo brosti hún undurblítt. Þessi góða vinkona mín hefur að mörgu leyti rétt fyrir sér og þetta er eitthvað sem við tökum til okkar. Skoðun 1.10.2024 12:31 „Ert þú að leita að okkur?“ Elías Ýmir Larsen skrifar „Erum við að leita að þér?“ er setning sem hefur verið sýnileg í atvinnuauglýsingum í gegnum tíðina, en hún á ekki við lengur. Í raun ætti að snúa dæminu við og spyrja „Ert þú að leita að okkur?“. Í sífellt harðari samkeppni um hæfileikaríkt starfsfólk og með auknum hreyfanleika þess eiga vinnustaðir erfiðara með að laða til sín og halda í það. Skoðun 1.10.2024 11:30 Höfum við efni á þessu Stríðsbrölti? Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Það eru stríð út um allan heim þó stríðið í Úkraínu og þjóðarmorðið á GASA sé mest í umræðunni, fjölda stríða í Afríku, ólgan í mið austurlöndum er áþreifanlega þessa daga svo er Kína og Bandaríkin alltaf með núning að ógleymdri púðurtunnunni Norður-Kóreu sem getur sprungið hvenær sem er. Skoðun 1.10.2024 11:03 Heilbrigðisstofnun Norðurlands tíu ára í dag Jón Helgi Björnsson skrifar Heilbrigðisstofnun Norðurlands, HSN á 10 ára starfsafmæli í dag, en stofnunin varð til við sameiningu Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, Heilsugæslunnar á Akureyri, Heilsugæslustöðvarinnar á Dalvík, Heilbrigðisstofnunar Fjallabyggðar, Heilbrigðisstofnunar Sauðárkróks og Heilbrigðisstofnunar Blönduóss, þann 1. október 2014. Skoðun 1.10.2024 10:31 Lægsta raforkuverð heimila í Evrópu Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Raforkukostnaður heimila á Íslandi árið 2023 var sá lægsti í Evrópu að teknu tilliti til verðlags. Til þess að aukin samkeppni um raforku hafi þau áhrif að raforkuverð heimila fjórfaldist, líkt og varpað hefur verið fram í umræðu hér á landi, þyrfti raforkuverð í smásölu að ellefufaldast. Skoðun 1.10.2024 10:01 Hugsum út fyrir rammann til að leysa húsnæðisvandann Gísli Rafn Ólafsson skrifar Það er óumdeilt að húsnæðisskortur á Íslandi er eitt stærsta samfélagsvandamál okkar tíma. Ungt fólk, fjölskyldur og einstaklingar standa frammi fyrir erfiðum aðstæðum þegar kemur að því að finna sér viðeigandi húsnæði á sanngjörnu verði. Skoðun 1.10.2024 09:31 Bönnum hnefaleika alfarið Adolf Ingi Erlingsson skrifar Nú stendur til að flytja frumvarp á alþingi um að leyfa atvinnuhnefaleika sem hingað til hafa verið bannaðir. Nær væri að stíga skrefið í hina áttina og banna hnefaleika alfarið eins og gert var frá 1956 til ársins 2002 þegar ólympískir hnefaleikar voru leyfðir. Með þá vitneskju í farteskinu sem við höfum í dag um afleiðingar höfuðmeiðsla og heilahristings eigum við að vera komin lengra en það að gera okkur að leik að lemja hvert annað. Skoðun 1.10.2024 09:02 Allt sem þú vilt vita um dánaraðstoð Bjarni Jónsson skrifar Dánaraðstoð hefur í mörgum löndum verið viðurkennd sem mannréttindaúrræði sem virðir vilja og sjálfsákvörðunarrétt einstaklingsins. Sviss leyfði dánaraðstoð árið 1937, Holland fylgdi árið 2002 og Kanada árið 2016. Skoðun 1.10.2024 08:31 Ekkert mansal á Íslandi í 15 ár? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Árið 2009 er mörgum eftirminnilegt. Þá var hægt að halda skemmtilegt Eurovisionpartí, svínaflensan herjaði á heiminn, íslenskur almenningur lærði að lifa með gjaldeyrishöftum og efnahagshrunið var í algleymingi. Skoðun 1.10.2024 08:03 Hljómar kunnuglega ekki satt? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mjög langur vegur er frá því að helztu lögspekingar landsins séu einróma í þeirri afstöðu að rétt sé að frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, sem kennt hefur verið við bókun 35 við EES-samninginn, verði að lögum þrátt fyrir fullyrðingar stjórnvalda um annað. Skoðun 1.10.2024 07:32 Þú breytir öllu Hlíf Steingrímsdóttir skrifar Í dag hefst sala Bleiku slaufunnar og þar með árleg fjáröflun og vitundarvakning Krabbameinsfélagsins um krabbamein hjá konum. Skoðun 1.10.2024 07:03 Eru sósíaldemokratískir flokkar smátt og smátt að hverfa? Reynir Böðvarsson skrifar Sósíaldemokratiskir flokkar í Norður-Evrópu hafa færst lengra til hægri á síðustu áratugum, sérstaklega í samanburði við stefnu þeirra allt fram að Nýfrjálshyggju. Það eru margar vísbendingar um þessa þróun, og hún á sér margar birtingarmyndir. Tengsl við verkalýðshreyfinguna hefur víða minnkað eða breyst í umhyggju fyrir millistétt frekar en þeirra sem eru á lægstu launum. Skoðun 30.9.2024 22:30 Styðjum mannréttindi - Lærum af sögunni Hjálmtýr Heiðdal skrifar Árás Ísraels á Gaza hefur afhjúpað stjórnvöld Vesturlanda. Ljóst er að stuðningur þeirra við þjóðarmorðið á Gaza og á Vesturbakkanum á rætur sínar í fortíð nýlenduríkjanna, ríkjanna sem fóru um heiminn rænandi og ruplandi - og kúguðu þjóðir Afríku, Asíu og Suður Ameríku. Ísrael er afsprengi nýlenduveldanna, stofnað í krafti hugsjóna þeirra og hagsmuna. Skoðun 30.9.2024 21:02 Gömul þekking sem fékk ekki athygli þá, en er komin aftur Matthildur Björnsdóttir skrifar Gömul þekking sem fékk ekki athygli þá, en er komin aftur. Hún skapar von um nýja dögun skilnings á tilfinningum og aukið fjármagn til heilbrigðiskerfisins. Skoðun 30.9.2024 18:01 Blekkingar og gaslýsingar núverandi forsætisráðherra Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Fésbókin minnir mann oft á liðna tíð og í vikunni minnti hún mig á „Sérstaka umræðu“ sem ég stóð fyrir á Alþingi, fyrir nákvæmlega tveimur árum, þann 27. september 2022. Skoðun 30.9.2024 13:02 Carbfix – enn og aftur Ari Trausti Guðmundsson skrifar Carbfix-aðferðin hraðar ferli sem bindur koldíoxið í steind með sama hætti og gerist á ótal stöðum í berggrunni Íslands á meðan þessi orð eru skrifuð. Kalsítútfelling í basalti er kjörin leið til að flýta náttúrulegu ferli og binda með því ofgnótt af koldíoxíði í lofti. Skoðun 30.9.2024 11:02 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 334 ›
Samfélagslögregla á „sterum“ Davíð Bergmann skrifar Nú þegar allt er að róast og við erum að ná aftur áttum eftir hryllilega atburði sem hafa verið að herja á okkar litla samfélag finnst mér tímabært að minnast aðferða sem ég tel að myndu koma að gagni í vinnu í tengslum við unga afbrotamenn til betrunar hér á landi. Skoðun 3.10.2024 08:31
Ný tegund svika Heiðrún Jónsdóttir skrifar Glæpahringir sem herja á fólk til að komast yfir aðgangsorð að heimabanka og kortaupplýsingum verða sífellt tæknilegri og aðferðir þeirra trúverðugri. Því gildir það sama um varnaðarorð og góða vísu – þau verða aldrei of oft kveðin. Skoðun 3.10.2024 08:01
Treystandi fyrir stjórn landsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Formanni Viðreisnar, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, hefur orðið nokkuð tíðrætt á kjörtímabilinu um að það þurfi „einfaldlega að fara að stjórna þessu landi“ eins og hún til að mynda orðaði það í grein á Vísir.is fyrr á árinu. Þar beindi formaðurinn spjótum sínum að ríkisstjórninni sem sannarlega er hægt að gagnrýna fyrir ýmislegt. Skoðun 3.10.2024 07:30
Búum til börn - án aukinna útgjalda Hildur Sverrisdóttir skrifar Á síðasta löggjafarþingi lagði ég fram frumvarp til breytinga á lögum um tæknifrjóvgun sem sneri að aukinni greiðsluþátttöku hins opinbera vegna tæknifrjóvgana. Málið snerist í grófum dráttum um aukna greiðsluþátttöku hins opinbera vegna tæknifrjóvgana, en samhliða þeirri breytingu var lagt til að ófrjósemisaðgerðir yrðu ekki lengur gjaldfrjálsar. Skoðun 3.10.2024 07:00
Stórar breytingar framundan Arnar Freyr Guðmundsson skrifar Í flóknum heimi þar sem tækni spilar lykilhlutverk getur skipt mjög miklu máli að tryggja öryggi alls þess ferlis sem vörur, þjónusta og upplýsingar fara í gegnum, allt frá framleiðslu til afhendingar til neytenda það sem við í daglegu tali köllum birgðakeðju Skoðun 2.10.2024 16:02
Það er skortur á orku en ekki orkuskortur Hörður Arnarson skrifar Íslenskt raforkukerfi er einstakt í heiminum. Hér rekum við lokað kerfi með 100% endurnýjanlegum orkugjöfum. Landsvirkjun, orkufyrirtæki þjóðarinnar, ber mikla ábyrgð, enda vinnum við rúm 70% þeirrar raforku sem hér er framleidd. Skoðun 2.10.2024 14:31
....og þá var eins og blessuð skepan skildi..... Þorsteinn Sæmundsson skrifar Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands kynnti það sem seðlabankastjóri kallaði í vor „aumingjalega stýrivaxtalækkun“ í morgun. Um leið var tekið fram að hænufet morgunsins væri ekki endilega ávísun á meiri lækkun á næstunni. Skoðun 2.10.2024 13:29
Nýir vendir sópa best Arnar Þór Jónsson,Kári Allansson og Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifa Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál. Skoðun 2.10.2024 11:00
Lausn húsnæðisvandans Guðjón Sigurbjartsson skrifar Húsnæðisvandinn á Íslandi hefur verið viðvarandi mörg undanfarin ár og aðgerðir stjórnvalda duga skammt. Húsnæðisverð hækkar stöðugt og sveiflast aðallega upp á við, með alvarlegum afleiðingum fyrir samfélagið, sérstaklega ungt, efnalítið fólk. Skoðun 2.10.2024 10:01
Staða evrunnar í Evrópusambandinu árið 2024 Jón Frímann Jónsson skrifar Hjörtur J. Guðmundsson skrifaði grein um Evruna hérna á Vísir.is um daginn um evruna. Þessi grein er uppfull af rangfærslum eins og er alltaf raunin með greinar frá andstæðingum Evrópusambandsins. Skoðun 2.10.2024 08:02
Áfengisstefnu breytt með lögbrotum Einar Ólafsson skrifar Nú um mánaðamótin lagði dómsmálaráðherra fram í samráðsgátt drög að frumvarpi um breytingu á áfengislögum. Skoðun 2.10.2024 07:32
Hvað með heyrnarskert börn, heyrnarskerta fullorðna og börn með skarð? Eva Albrechtsen og Ösp Vilberg Baldursdóttir skrifa Á Heyrnar- og talmeinastöð (HTÍ) starfar mannauður. Það er ástæða fyrir því að við notum orðið mannauður en ekki mannaforði. Þetta er allt fagfólk sem hefur þreytt langt nám til þess að sérhæfa sig í því að meðhöndla ótrúlega fjölbreytni heyrnarskerðinga ásamt tal- og málmeinum. Þetta fólk brennur fyrir því sem það gerir og vill gera sitt allra besta. Skoðun 1.10.2024 23:33
Þreytt dæmi Fjóla Blandon skrifar Ísland er gífurlega vinsæll ferðamannastaður og hefur verið lengi. Skiljanlega hafa landsmenn og stjórnvöld reynt að hamra það járn meðan heitt er. Ferðamennskan býður upp á fjöldann allan af tækifærum og fátt er skemmtilegra en að fá að deila fallega landinu okkar og menningu með öðrum þjóðum. Skoðun 1.10.2024 23:02
Ríkiseftirlit með öllum börnum Þorlákur Axel Jónsson skrifar Frjálst fólk á ekki að vera undir stöðugu eftirliti ríkisins. Það á að geta lifað lífi sínu í samfélagi með öðru fólki án þess að athafnir þess, skoðanir eða eiginleikar séu skráð hjá einhverri ríkisstofnun. Sem betur fer tryggja stjórnarskráin og landslög frelsi okkar undan slíku eftirliti enda engin þörf á því í lýðræðissamfélagi okkar. Eða hvað segir ráðherrann Ásmundur Einar Daðason um það? Skoðun 1.10.2024 22:01
Viðreisn er tilbúin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar „Viðreisn er ekki eins og eitthvað þriggja sekúndna TikTok myndband. Meira svona eins og… Spegillinn á RÚV“ sagði manneskja sem ég met mikils við mig um daginn. Svo brosti hún undurblítt. Þessi góða vinkona mín hefur að mörgu leyti rétt fyrir sér og þetta er eitthvað sem við tökum til okkar. Skoðun 1.10.2024 12:31
„Ert þú að leita að okkur?“ Elías Ýmir Larsen skrifar „Erum við að leita að þér?“ er setning sem hefur verið sýnileg í atvinnuauglýsingum í gegnum tíðina, en hún á ekki við lengur. Í raun ætti að snúa dæminu við og spyrja „Ert þú að leita að okkur?“. Í sífellt harðari samkeppni um hæfileikaríkt starfsfólk og með auknum hreyfanleika þess eiga vinnustaðir erfiðara með að laða til sín og halda í það. Skoðun 1.10.2024 11:30
Höfum við efni á þessu Stríðsbrölti? Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Það eru stríð út um allan heim þó stríðið í Úkraínu og þjóðarmorðið á GASA sé mest í umræðunni, fjölda stríða í Afríku, ólgan í mið austurlöndum er áþreifanlega þessa daga svo er Kína og Bandaríkin alltaf með núning að ógleymdri púðurtunnunni Norður-Kóreu sem getur sprungið hvenær sem er. Skoðun 1.10.2024 11:03
Heilbrigðisstofnun Norðurlands tíu ára í dag Jón Helgi Björnsson skrifar Heilbrigðisstofnun Norðurlands, HSN á 10 ára starfsafmæli í dag, en stofnunin varð til við sameiningu Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, Heilsugæslunnar á Akureyri, Heilsugæslustöðvarinnar á Dalvík, Heilbrigðisstofnunar Fjallabyggðar, Heilbrigðisstofnunar Sauðárkróks og Heilbrigðisstofnunar Blönduóss, þann 1. október 2014. Skoðun 1.10.2024 10:31
Lægsta raforkuverð heimila í Evrópu Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Raforkukostnaður heimila á Íslandi árið 2023 var sá lægsti í Evrópu að teknu tilliti til verðlags. Til þess að aukin samkeppni um raforku hafi þau áhrif að raforkuverð heimila fjórfaldist, líkt og varpað hefur verið fram í umræðu hér á landi, þyrfti raforkuverð í smásölu að ellefufaldast. Skoðun 1.10.2024 10:01
Hugsum út fyrir rammann til að leysa húsnæðisvandann Gísli Rafn Ólafsson skrifar Það er óumdeilt að húsnæðisskortur á Íslandi er eitt stærsta samfélagsvandamál okkar tíma. Ungt fólk, fjölskyldur og einstaklingar standa frammi fyrir erfiðum aðstæðum þegar kemur að því að finna sér viðeigandi húsnæði á sanngjörnu verði. Skoðun 1.10.2024 09:31
Bönnum hnefaleika alfarið Adolf Ingi Erlingsson skrifar Nú stendur til að flytja frumvarp á alþingi um að leyfa atvinnuhnefaleika sem hingað til hafa verið bannaðir. Nær væri að stíga skrefið í hina áttina og banna hnefaleika alfarið eins og gert var frá 1956 til ársins 2002 þegar ólympískir hnefaleikar voru leyfðir. Með þá vitneskju í farteskinu sem við höfum í dag um afleiðingar höfuðmeiðsla og heilahristings eigum við að vera komin lengra en það að gera okkur að leik að lemja hvert annað. Skoðun 1.10.2024 09:02
Allt sem þú vilt vita um dánaraðstoð Bjarni Jónsson skrifar Dánaraðstoð hefur í mörgum löndum verið viðurkennd sem mannréttindaúrræði sem virðir vilja og sjálfsákvörðunarrétt einstaklingsins. Sviss leyfði dánaraðstoð árið 1937, Holland fylgdi árið 2002 og Kanada árið 2016. Skoðun 1.10.2024 08:31
Ekkert mansal á Íslandi í 15 ár? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Árið 2009 er mörgum eftirminnilegt. Þá var hægt að halda skemmtilegt Eurovisionpartí, svínaflensan herjaði á heiminn, íslenskur almenningur lærði að lifa með gjaldeyrishöftum og efnahagshrunið var í algleymingi. Skoðun 1.10.2024 08:03
Hljómar kunnuglega ekki satt? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mjög langur vegur er frá því að helztu lögspekingar landsins séu einróma í þeirri afstöðu að rétt sé að frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, sem kennt hefur verið við bókun 35 við EES-samninginn, verði að lögum þrátt fyrir fullyrðingar stjórnvalda um annað. Skoðun 1.10.2024 07:32
Þú breytir öllu Hlíf Steingrímsdóttir skrifar Í dag hefst sala Bleiku slaufunnar og þar með árleg fjáröflun og vitundarvakning Krabbameinsfélagsins um krabbamein hjá konum. Skoðun 1.10.2024 07:03
Eru sósíaldemokratískir flokkar smátt og smátt að hverfa? Reynir Böðvarsson skrifar Sósíaldemokratiskir flokkar í Norður-Evrópu hafa færst lengra til hægri á síðustu áratugum, sérstaklega í samanburði við stefnu þeirra allt fram að Nýfrjálshyggju. Það eru margar vísbendingar um þessa þróun, og hún á sér margar birtingarmyndir. Tengsl við verkalýðshreyfinguna hefur víða minnkað eða breyst í umhyggju fyrir millistétt frekar en þeirra sem eru á lægstu launum. Skoðun 30.9.2024 22:30
Styðjum mannréttindi - Lærum af sögunni Hjálmtýr Heiðdal skrifar Árás Ísraels á Gaza hefur afhjúpað stjórnvöld Vesturlanda. Ljóst er að stuðningur þeirra við þjóðarmorðið á Gaza og á Vesturbakkanum á rætur sínar í fortíð nýlenduríkjanna, ríkjanna sem fóru um heiminn rænandi og ruplandi - og kúguðu þjóðir Afríku, Asíu og Suður Ameríku. Ísrael er afsprengi nýlenduveldanna, stofnað í krafti hugsjóna þeirra og hagsmuna. Skoðun 30.9.2024 21:02
Gömul þekking sem fékk ekki athygli þá, en er komin aftur Matthildur Björnsdóttir skrifar Gömul þekking sem fékk ekki athygli þá, en er komin aftur. Hún skapar von um nýja dögun skilnings á tilfinningum og aukið fjármagn til heilbrigðiskerfisins. Skoðun 30.9.2024 18:01
Blekkingar og gaslýsingar núverandi forsætisráðherra Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Fésbókin minnir mann oft á liðna tíð og í vikunni minnti hún mig á „Sérstaka umræðu“ sem ég stóð fyrir á Alþingi, fyrir nákvæmlega tveimur árum, þann 27. september 2022. Skoðun 30.9.2024 13:02
Carbfix – enn og aftur Ari Trausti Guðmundsson skrifar Carbfix-aðferðin hraðar ferli sem bindur koldíoxið í steind með sama hætti og gerist á ótal stöðum í berggrunni Íslands á meðan þessi orð eru skrifuð. Kalsítútfelling í basalti er kjörin leið til að flýta náttúrulegu ferli og binda með því ofgnótt af koldíoxíði í lofti. Skoðun 30.9.2024 11:02
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun