Skoðun

„Samt veikari en nokkrum sinnum fyrr‟

Helga Gunnarsdóttir skrifar

Háttvirtur borgarstjóri, á nýliðinni Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sagðir þú meðal annars að veikindadagar kennara bæru merki um að Reykjavíkurborg væri að gera eitthvað algjörlega vitlaust. Í sama tilgangi sagðir þú að kennarar vilji sem minnst umgangast nemendur og að kennarar vilji bara vera í undirbúningi og styttingu vinnuvikunnar.

Skoðun

Enginn sósíal­ismi án sjálf­stæðs gjald­miðils

Andri Sigurðsson skrifar

Viðreisn og hinir frjálslyndu flokkarnir hafa af stórum hluta gert baráttuna gegn krónunni að aðal baráttumáli sínu síðustu áratugina og nýleg grein Sigmars Guðmundssonar á Vísir.is er engin undan tekning. Þar kennir hann krónunni um öll okkar vandamál, húsnæðiskrísuna, skuldaþrælkunina, vaxtastigið og fleira. En hvers vegna?

Skoðun

Hægrilaus ríkis­stjórn fram á vor

Sóley Tómasdóttir skrifar

Nú þegar Bjarni Benediktsson hefur klúðrað enn einu ríkisstjórnarsamstarfinu er ástæða til að hugsa næstu skref og mögulega önnur en þau sem hann leggur til. Það eru til fleiri og vænlegri valkostir en kosningar með örstuttum fyrirvara. Margar góðar ástæður eru fyrir myndun bráðabirgðastjórnar miðju- og vinstriflokka um fá og afmörkuð verkefni fram á vorið.

Skoðun

Kæru kennarar

Einar Þorsteinsson skrifar

Frá ykkur hef ég fengið sterk viðbrögð við ummælum mínum um starfsaðstæður kennara á ráðstefnu Sambands sveitarfélaganna og nokkuð ljóst að sjónarmið mín hafa ekki komist nægilega vel á framfæri í stuttum myndbandsbúti sem fór á flug. 

Skoðun

Ert þú engill?

Jón Ingi Bergsteinsson skrifar

Englafjárfestar, eða „viðskiptaenglar“, eru hugtök sem sumir hafa heyrt um, en fæstir vita nákvæmlega í hverju það felst.

Skoðun

Opið bréf til borgar­stjóra

Helga Þórormsdóttir skrifar

Ég ætla að byrja á að viðurkenna mistök mín og gangast við þeim því það er það sem ég kenni nemendum mínum að gera og vonast til að kenna þér það með þessu bréfi.

Skoðun

Kennarar alltaf í fríum og vilja semja sig frá kennslu!

Kristjana Hrönn Árnadóttir skrifar

Ég sit heima hjá mér á sunnudegi og er að fara yfir verkefni. Maðurinn minn gekk inn og benti mér á myndband af borgarstjóra sem á fjármálaráðstefnu SÍS nú fyrir helgi ræddi um það að kennarar vildu semja sig frá meiri kennslu, losna við börnin og bæta við undirbúningstíma.

Skoðun

Ekki er allt gull sem glóir

Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa

Það var okkur ánægja og heiður þegar okkur var nýlega boðið að fjalla um áhrif einkavæðingar á heilbrigðisþjónustu í Eddu, Húsi íslenskra fræða.

Skoðun

Þegar öll þjóðin andar léttar

Einar Jóhannes Guðnason skrifar

Það er margt að meðtaka í umhverfi stjórnmálanna núna fyrir ungt fólk og í gær upplifði ég tilfinningu sem ég held ég hafi aldrei upplifað áður.

Skoðun

Af hverju Mið­flokkurinn?

Davíð Bergmann skrifar

Loksins varð til vettvangur fyrir fólk eins og mig sem hefur staðið uppi á coke-kassa og gargað upp í tómt hjómið: „Keisarinn er í engum fötum“.

Skoðun

Vegna um­mæla borgar­stjóra um kennara

Rebekka Lind Guðmundsdóttir skrifar

Það er virkilega dapurt að heyra ummæli borgarstjóra á nýliðinni fjármálaráðstefnu sveitarfélagana um kennara, þar sem hann uppskar lófatak fjölda oddvita og sveitarstjóra í salnum. Það er sorglegt í ljósi þess að nú rétt fyrir helgi íhugaði ég alvarlega um framtíð mína, ungs kennara nýútskrifuðum úr meistaranámi, í þessu starfi.

Skoðun

Af­mælis­boð 180 daga á ári og oft á dag

Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar

Þegar ég svara fólki spurningunni um hvað kennarastarfið felur í sér þá á ég það til að nota líkingarmál því fáir sem ekki hafa kennt vita um hvað starfið snýst í raun.

Skoðun

Á­fram kennarar fyrir nem­endur þessa lands!

Helga Þórey Júlíudóttir skrifar

Menntun er óumdeilanlega ein af grunnstoðum samfélagsins. Öll börn eiga rétt á gæðamenntun sem veitir þeim tækifæri til að blómstra og uppgötva styrkleika sína. Á Íslandi hafa kennarar lengi gegnt lykilhlutverki í því ferli en nú standa þeir enn á ný í kjarabaráttu sem lítið miðar áfram.

Skoðun

Hugum að fram­tíð barnanna okkar, fjár­festum í kennurum

Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir skrifar

Í vikunni hafa níu skólar, leikskólar, grunnskólar, tónlistaskóli og framhaldsskóli samþykkt verkfallsboðun sem hefst þann 20. október næstkomandi nema að samið hafi verið um jöfnun launa á markaði. Það er ekki léttvæg ákvörðun að boða til verkfalls, sama á hvaða hátt slíkt er gert. Að þessu sinni standa öll aðildarfélög Kennarasambands Íslands saman að þessu baráttumáli.

Skoðun

Takk hátt­virti borgar­stjóri Einar Þor­steins­son

Þórunn Sif Böðvarsdóttir skrifar

Takk fyrir að benda okkur kennaraletingjunum á hvað við erum frek og nennum ekki að vinna vinnuna okkar. Þessi ræða þín verður örugglega til þess að nú hunskast allir kennarar, ef kennara skyldi kalla, til að fara að vinna vinnuna sína.

Skoðun

Nýr flokkur – Nýr val­kostur – Nýr veru­leiki

Arnar Þór Jónsson,Baldur Borgþórsson og Kári Allansson skrifa

Það má með sanni segja að dregið hafi til tíðinda á hinum pólitíska vettvangi í þessari viku þegar nýstofnaður flokkur, Lýðræðisflokkurinn, kynnti tólf helstu áherslumál sín á blaðamannafundi.

Skoðun

Erindinu er lokið

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfa­dóttir skrifar

Mér er létt að við séum búin að taka ákvörðun um að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu. Það liggur fyrir að það er ekki lengur til staðar nægur vilji og sameiginleg sýn til þess að halda samstarfinu áfram.

Skoðun

Krabbameinsrannsóknir á Ís­landi

Sigurdís Haraldsdóttir,Sigríður Gunnarsdóttir og Stefán Þ. Sigurðsson skrifa

Gera má ráð fyrir að um þriðjungur Íslendinga greinist með krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Um árabil hefur október verið helgaður árvekniátaki til að vekja athygli á krabbameinum hjá konum og verðum við því áþreifanlega vör við umræðu um krabbamein þessa dagana og ekki að ástæðulausu.

Skoðun

Varði ekki viðsnúninginn

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Fróðlegur fundur var haldinn í húsakynnum okkar sjálfstæðismanna í Kópavogi á laugardaginn þar sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, flutti erindi og sat síðan fyrir svörum. Meðal þeirra mála sem voru helzt til umræðu var frumvarp Þórdísar um bókun 35 við EES-samninginn sem mun þýða nái það fram að ganga að fest verði í lög að regluverk frá Evrópusambandinu sem innleitt hefur verið í gegnum samninginn gangi framar innlendri lagasetningu.

Skoðun

Kalt er það, Einar!

Arnór Heiðar Benónýsson skrifar

Á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga, sem fram fór síðustu helgi, sagði borgarstjóri Reykjavíkur meðal annars að; „að kennararnir séu að biðja um að fá að vera minna með börnum, en eru samt veikari en nokkru sinni fyrr, kenna minna og einhvern veginn fleiri undirbúningstímar“.

Skoðun

Til borgar­stjóra

Maríanna S. Bjarnleifsdóttir skrifar

Kjarabarátta hinna mörgu stétta sem byggja þetta land getur tekið á hjá atvinnurekendum, launþegum og þeim sem nýta sér vinnu og þjónustu þeirra sem berjast fyrir betri kjörum. Stundum lætur fólk leiðinleg ummæli frá sér í spjalli við fólk vegna pirrings og að mörgu leyti er það skiljanlegt því mannlegt eðli verður til þess að við segjum eitthvað særandi þegar við verðum sár, reið og leið. Í gær þá varð ég sár, reið og leið út í þín ummæli.

Skoðun

Seigla, trú og geð­heil­brigði

Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Angela Lee Duckworth hefur vakið alþjóðlega athygli fyrir að ræða um seiglu og hversu mikilvægt það er að þjálfa seiglu í lífinu, sérstaklega hjá ungu fólki. Í vinsælum TED fyrirlestri segir Duckworth frá því að hún hafi sem ung kona sagt upp starfi í atvinnulífinu til að kenna börnum í 8. bekk stærðfræði. Í kennslu hafi hún uppgötvað að það sem aðgreinir nemendur eftir árangri væri ekki greind, enda geta flestir náð tökum á 8. bekkjar stærðfræði, heldur seigla (e. Grit).

Skoðun

Sjálf­stæðis­menn í gúlaginu

Einar Baldvin Árnason skrifar

Maður veit aldrei hvað verður til þess að maður eignast góða vini, en eftir að ég benti á um daginn að Áslaug Arna hefði ekki orðið ráðherra að eigin rammleik skaust hvíti riddarinn, Brynjar Níelsson, fram á sjónarsviðið og varði aumingja Áslaugu fyrir því að einhver skyldi segja það upphátt sem flestir vissu nú þegar. Nú erum við orðnir bæði pennavinir og stjörnur í klippimynda-meistaraverki á DV. Það er svo sem ágætt að við séum orðnir svo nánir, enda held ég að ég geti haft góð áhrif á Brynjar. Ekki veitir af.

Skoðun

Þegar ballið er búið

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Þegar farið er út að skemmta sér, til dæmis á dansleik þá er oft mikið stuð, ,,maður er manns gaman,“ segir máltækið. Allir í góðum gír og bara fjör.

Skoðun

Verðugir verðlaunahafar

Stefán Pálsson skrifar

Í liðinni viku var tilkynnt að friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 2024 færu til Nioh Hidankyo, samtaka eftirlifenda kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasakí. Samtök þessi voru stofnuð árið 1956 í tvíþættum tilgangi.

Skoðun