Skoðun

Hvert er planið?

Eiríkur Sigurðsson skrifar

Það er ein af ömurlegri staðreyndum lífsins að fólk deyr. Árið 2020 dóu alls 2304 Íslendingar samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Þá dóu 683 vegna sjúkdóma í blóðrásarkerfi, 631 vegna æxlis (þar af 64 vegna æxlis í blöðruhálskirtli og 45 vegna æxlis í brjósti), 33 vegna sykursýki, 106 vegna geð- og atferlisraskana, 59 vegna lungnabólgu, 72 af óhöppum og 5 úr inflúensu. Alls dóu 24 einstaklingar 20 ára og yngri á Íslandi árið 2020.

Skoðun

For­gangur og fjar­kennsla: skóli, fötluð börn og við­eig­andi að­lögun

Anna Lára Steindal og Sunna Dögg Ágústsdóttir skrifa

Í mars verða liðin tvö ár frá því að heimsfaraldur Covid-19 skall á með tilheyrandi takmörkunum og röskun á högum okkar allra. Eftir því sem á líður er að koma æ betur í ljós að þetta ástand og álagið sem fylgir hefur haft slæm áhrif á andlega líðan og heilsu margra barna og ungmenna.

Skoðun

Hvers vegna skelfur allt vegna E­ver­grande?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Voðalega er þetta nú orðið þreytandi allt saman. Rétt þegar ég held að ég sé hættur að fá What‘s Up? með 4 Non Blondes á heilann heyri ég í því berjast við að setja réttan lykil í skrána og ryðjast inn á nýjan leik. Þannig er Covid líka. Og gott ef kínverska fjárfestingafélagið Evergrande hegðar sér ekki með svipuðum hætti.

Skoðun

Að standa með þolendum

Hólmfríður Árnadóttir skrifar

Það er mikilvægt að standa með þolendum. Það er jafnréttismál og kvenréttindabarátta í hnotskurn þótt vissulega séu þolendur af öllum kynjum.

Skoðun

Anti-vaxxerar og hjörðin

Björg Sigríður Hermannsdóttir skrifar

Þegar búið er að draga þjóð í dilka, er samræðum svo gott sem lokið. Ef þú hugsar ekki eins og ég hlýtur þú að vera annað hvort illa gefinn eða illa innrættur og mér gæti í raun stafað ógn af því að umgangast þig yfir höfuð.

Skoðun

Fjárfesting í fólki

Anna Þóra Þórhallsdóttir og Lena Rut Olsen skrifa

Í ljósi þess að ný ríkisstjórn hefur tekið til starfa viljum við beina athyglinni að einum málaflokki sem okkur finnst að mætti fara meira fyrir í nýjum stjórnarsáttmála. Sáttmálinn vekur von um betri framtíð, er faglega uppsettur, með fallegum myndum og vel orðaður.

Skoðun

Jöfn tæki­færi til vel­sældar og þroska

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar

Eftir stutt en snarpt desemberþing liggja nú fyrir helstu áherslur fyrir árið 2022. Það er mér sérstakt ánægjuefni að samþykktur hefur verið áframhaldandi íþrótta- og tómstundastyrkur barna á tekjulágum heimilum.

Skoðun

Hættum að plástra brotna sál

Bjarki Eiríksson skrifar

Nær alla mína ævi hef ég haft ósýnilegan farþega sem hangir sem bakpoki á mér. Stundum er hann níðþungur og stundum er hann fisléttur.

Skoðun

Þetta verður frábært ár!

Kristján Hafþórsson skrifar

Árið 2022 er gengið í garð og byrjar það kannski ekkert frábærlega fyrir marga. Mikið um smit og er það auðvitað alveg ömurlegt. Hins vegar er ég bjartsýnn á að þetta ár verði gjörsamlega frábært.

Skoðun

Banaslys á sjó!

Svanur Guðmundsson skrifar

Árið 2021 er fimmta árið í röð án þess að það verði banaslys á sjó hér við Ísland. Því ber að fagna og við Íslendingar getum sannarlega glaðst yfir því hve mjög viðhorf til öryggismála hafa batnað á síðustu áratugum.

Skoðun

Það keppir enginn í mara­þon­hlaupi með sements­poka á bakinu

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Eitt aðaleinkenni íslensks atvinnulífs og Íslendinga almennt er dugnaður og útsjónarsemi. Í aldanna rás hafa Íslendingar unnið baki brotnu og tekist að byggja upp gott samfélag þar sem fólk hefur það almennt nokkuð gott þó auðvitað séu hér hópar sem hafa verið skildir eftir.

Skoðun

Börn og PCR sýnataka

Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir skrifar

Þann 30. desember sl., gaf Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins út tilmæli ætluðum foreldrum barna í leik- og grunnskólum. Tilmælin í heild sinni eru:

Skoðun

Skiptir vel­ferð ungra barna engu máli lengur?

Þorsteinn Siglaugsson skrifar

Nú þrýsta sóttvarnaryfirvöld, kennarasamtök og fleiri aðilar á að strax verði byrjað að sprauta 5-11 ára börn með bóluefni við Covid-19 sjúkdómnum. Afar fátítt er að þessi sjúkdómur valdi börnum heilsutjóni.

Skoðun

Barnavernd?

Ari Tryggvason skrifar

Með samþykki sóttvarnalæknis, að börnin verði sprautuð með Pfizer/BioNTeck (Comirnaty) vegna Covid-19, er vafinn allur Pfizer/BioNTec í vil en ekki barnanna og þeirra nánustu.

Skoðun

Allt í rusli – en samt ekki

Jóhann Viðar Jóhannsson skrifar

Eitt af úrlausnarefnum þess samfélags sem við búum í er losun og eyðing á rusli. Við höfum um árabil urðað rusl en munum hætta því innan fárra ára.

Skoðun

Tryggjum öruggt starfsumhverfi í framhaldsskólum

Guðjón Hreinn Hauksson skrifar

Félag framhaldsskólakennara leggur áherslu á að það að umsnúa staðkennslu yfir í fjarkennslu er algert neyðarbrauð, mun frekar þarf að tryggja nemendum góðan aðgang að kennsluefni og verkefnum sem þeir geta nýtt sér ef þeir missa tímabundið af staðkennslu.

Skoðun

Gott sam­fé­lag þarf góðar al­manna­tryggingar

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar

Almannatryggingakerfið okkar stenst ekki þær kröfur sem við hljótum að gera í velferðarþjóðfélagi á 21. öld. Það heldur tekjulægsta fólkinu í fátækt frekar en að verja afkomuöryggi og mannlega reisn okkar allra. Við verðum að breyta því.

Skoðun

Sam­starf eða sam­eining?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Nær hálft kjörtímabilið sem nú er að líða hefur verið undir áhrifum heimsfaraldurs, sem hefur snert alla starfsemi sveitarfélaga. Framlínufólk í félagsþjónustu og leik- og grunnskólum hefur unnið þrekvirki með því að halda okkar mikilvægustu þjónustu gangandi og tryggja öryggi þeirra sem ekki geta án hennar verið.

Skoðun

Óbólu­setti fíllinn í her­berginu

Ólafur Hauksson skrifar

Óbólusett fólk er aðalástæðan fyrir núverandi álagi á heilbrigðiskerfið, sem síðan leiðir til harkalegra smitvarna og tilheyrandi tekjutaps í mörgum atvinnugreinum. Að ekki sé talað um stórfellt rask í lífi tugþúsunda einstaklinga.

Skoðun

Upp­seldur í­búða­markaður

Halldór Kári Sigurðarson skrifar

Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% í nóvember sem þýðir að árshækkunartakturinn stendur í 17,0%. U.þ.b. 650 kaupsamningar voru undirritaðir sem er um fjórðungs samdráttur frá því í fyrra en veltan er þó enn í takt við langtímameðaltal frá árinu 2015.

Skoðun

Áhrif blóðgjafar á hryssur

Arnþór Guðlaugsson skrifar

Forveri Ísteka ehf., lyfjaheildsölufyrirtækið G. Ólafsson hf., hóf söfnun á blóði úr fylfullum hryssum á grundvelli rannsókna sem gerðar voru í lok 8. áratugar seinustu aldar og byrjun þess níunda. Þessar rannsóknir voru birtar árið 1982 og hafa verið endurteknar reglulega hjá Ísteka frá upphafi. Niðurstöður rannsóknanna á áhrifum blóðgjafanna á hryssur og folöld benda ekki til neinna neikvæðra áhrifa á heilsufar þeirra.

Skoðun

Hvers vegan ekki?

Valgerður Árnadóttir skrifar

Veganúar er viðburður, eða áskorun, sem haldinn er í janúarmánuði ár hvert og hefur það að markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Samtök grænkera á Íslandi hafa staðið fyrir þessari áskorun síðan 2016 og er þetta því í sjöunda sinn sem við höldum hana hérlendis.

Skoðun

Covid skóli

Sara Oskarsson skrifar

Skólarnir eiga að byrja aftur eftir tvo daga. Smitölur síðustu vikna hafa náð hæðum sem við höfum aldrei séð frá upphafi faraldursins. Spítalannlagnir hafa þakkanlega ekki verið nálægt því sem að óttast var í fyrstu og það er ljóst að bólusetningar draga stórkostlega úr líkunum á alvarlegum veikindum vegna Covid-19 veirunnar. Það er yndislegt út af fyrir sig.

Skoðun

Þúsundir á öndunar­vél

Aðalgeir Ástvaldsson skrifar

Nú þegar við siglum saman inn í þriðja ár farsóttar Covid-19 með tilheyrandi takmörkunum sem halda áfram að hafa alvarleg og neikvæði áhrif á rekstur fyrirtækja á veitingamarkaði og samhliða því taka enn og aftur við hækkanir á áfengisgjöldum, launahækkanir og nú einnig fyrirséður hagvaxtarauki.

Skoðun