Skoðun Farsæll leiðtogi í framboði Guðni Ársæll Indriðason skrifar Leiðtogi Miðflokksins í Reykjavík er drengur góður að nafni Ómar Már Jónsson. Kemur að vestan eins og margt annað gott fólk. Skoðun 4.5.2022 12:00 Eldri íbúar, eldri Ár-borgarar! Helga Lind Pálsdóttir skrifar Þegar einstaklingur fagnar 67 aldursárum telst hann formlega til hóps ,,eldri borgara.” Eldri borgarar eru fjölbreyttur hópur og það er langt frá því að einstaklingur falli sjálfkrafa inn í einsleitan hóp sem allir hafa sömu þarfir bara við það eitt að verða 67 ára. Skoðun 4.5.2022 11:31 Nýting auðlinda í erfiðu árferði Kolbrún Birna Bjarnadóttir,Jónas Hlynur Hallgrímsson og Magnús Sigurðsson skrifa Landsvirkjun þurfti að grípa til takmarkana í afhendingu á rafmagni í desember sl., vegnalélegs vatnafars. Til að byrja með var tilkynnt um skerðingu á afhendingu raforku til fiskmjölsverksmiðja og í janúar var tilkynnt um skerðingu til stórnotenda og fjarvarmaveitna. Skoðun 4.5.2022 11:16 Saga af stúlku Katrín Birna Viðarsdóttir skrifar Mig langar að segja ykkur smá sögu.Þann 12. maí árið 1986 kom í heiminn lítil stúlka. Lítil saklaus stelpa fædd inní partýstand og fjör. Foreldrar stúlkunnar vildu lítið með hana hafa og þurfti barnavernd að hafa mikil afskipti af heimilinu. Skoðun 4.5.2022 11:00 Ísland er land kynþáttafordóma – eins og öll önnur lönd Snorri Sturluson skrifar Í kjölfar málsins í kringum Gabríel Douane Boama hef ég rekið mig á eftirfarandi fullyrðingu: „Það er ekki rasismi á Íslandi, þið eruð að ímynda ykkur þetta.“ Ég hef heyrt þetta í fyrstu persónu frá fólki í nærumhverfi mínu og lesið það á vefmiðlum. Skoðun 4.5.2022 10:31 Undarlegt lýðræði í Kennarafélagi Reykjavíkur Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Í formannskosningum í Kennarafélagi Reykjavíkur, sem haldnar voru 29. apríl s.l. varð ég vitni að stórfelldri vanvirðingu á lýðræðislegum stjórnarháttum. Þetta byrjaði kvöldið áður en framboðsfrestur rann út eða 29. mars. Skoðun 4.5.2022 10:00 Háskólasamfélagið í Vatnsmýrinni Isabel Alejandra Díaz skrifar Afléttingar boðuðu nýtt tímabil fyrir okkur öll en var líka ákveðinn sigur unga fólksins. Lítil sem engin félagsleg tengsl yfir tvö ár hafa verið stúdentum erfið viðureignar, einkum fyrir þau sem ekki hafa upplifað faraldurslausa háskólagöngu. Skoðun 4.5.2022 09:31 Íþróttaskotfimi og veiði, skaðleg eða ekki? Gunnar Ingi Gunnarsson skrifar Íþróttaskotfimi er elsta íþróttagrein landsins og skotveiðar hafa verið stundaðar frá því fyrst skotvopnin komu til landsins, en því er svona mikil andstaða við skotíþróttina og skotveiðar? Skoðun 4.5.2022 09:00 Heilsugæsla og heilbrigðisþjónusta í fyrirrúmi Sævar Gíslason skrifar Heilsugæsla hér í bæ er löngu sprungin en eins og staðan er núna þá geta verið margar vikur í bið á einu heilsugæslu bæjarins eftir heimilislækni og þjónustu sem er með öllu ólíðandi. Margt fólk er því nauðbeygt að leita í önnur sveitarfélög eftir slíkri þjónustu meðal annars ég og mín fjölskylda. Skoðun 4.5.2022 08:45 Ungbarnastyrkur brúar bilið Eggert Sigurbergsson skrifar Það er stefna Miðflokksins í Reykjanesbæ að þegar fæðingarorlofi lýkur við 12 mánaða aldur og fram að leikskólavist þá fái hvert barn ungbarnastyrk. Styrkurinn skal vera hlutfall af raunverulegum kostnaði bæjarfélagsins af hverju leikskólaplássi. Skoðun 4.5.2022 08:31 Gleðilega Álfahátíð Hilmar Kristensson skrifar Kæru samherjar og vinir. Í vikunni verður Álfasala SÁÁ í 34. skiptið, en frá upphafi hefur Álfasalan verið eitt mikilvægasta fjáröflunarverkefnið á vegum SÁÁ. Ég vil hvetja alla landsmenn til að kaupa Álfinn og styðja og styrkja þannig það mikilvæga starf sem fram fer á vegum SÁÁ. Skoðun 4.5.2022 08:00 Leikskólabörn á færibandinu Rannveig Ernudóttir skrifar Úr barnastefnu Pírata: „Mikilvægt er að nám sé markvisst, faglegt og fjölbreytt, og veiti undirbúning í að meta upplýsingar, taka ákvarðanir og bera ábyrgð á sjálfum sér.“ Skoðun 4.5.2022 07:45 Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison og Björk Davíðsdóttir skrifa Umræðunni um einstaklinga sem glíma við fíknisjúkdóma hættir til að verða afar neikvæð gagnvart þeim sem um ræðir. Fyrst og fremst eru þetta einstaklingar sem eiga jafnan tilverurétt í samfélaginu líkt og aðrir. Skoðun 4.5.2022 07:31 Einkabíllinn eflir lýðheilsu, velsæld og menningarstarf Anna Björg Hjartardóttir skrifar Einkabílum fjölgaði verulega um og eftir 1970 og olli byltingu í þjóðfélaginu er varðar afköst, tímasparnað og möguleika að stunda margvíslega menningarstarfsemi, félagsstarf og nám sem varð auðveldara jafnframt vinnu og heimilishaldi. Skoðun 4.5.2022 07:16 Geðheilsa á ekki að vera forréttindi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar Helsta dánarorsök einstaklinga á aldrinum 15-29 ára á Íslandi eru sjálfsvíg og að meðaltali falla 39 einstaklingar fyrir eigin hendi á hverju ári. Birtingarmyndir geðsjúkdóma eru þó margvíslegar og má því þrefalda tölu andláta af völdum geðsjúkdóma í heild, því sjálfsvíg eru aðeins brot af birtingarmynd geðræns vanda. Skoðun 4.5.2022 07:01 Tækifæri sveitarfélaga í umhverfismálum Emilía Björt Írísardóttir Bachmann skrifar Þegar kemur að málefnum umhverfisins er ákalli til aðgerða sjaldan beint að sveitarfélögunum okkar. Það er þó mikill misskilningur að sveitarfélög eigi engin verkfæri til að hafa áhrif. Umræðan einangrast oft við samgöngur og sorp, en við þurfum að snúa athyglinni líka að vistkerfunum, ekki seinna en núna. Skoðun 4.5.2022 07:01 Að efla aldursvænt samfélag Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir skrifar Hvernig er viðhorf þitt gagnvart öldruðum? Hefur þú leitt hugann að því? Hefur þú tekið eftir aldursfordómum í þínu nærumhverfi? Ertu að hugsa um að hætta við að lesa þessa grein af því þú ert ekki aldraður? Skoðun 3.5.2022 20:01 Börn með fjölþættan vanda og vanræksla ríkisstjórnarinnar Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Félagsmálaráðherrar Framsóknarflokksins og VG hafa á síðustu árum látið undir höfuð leggjast að taka á málum barna og ungmenna með fjölþættan vanda. Áhugaleysi ríkisstjórnarflokkanna á þessum málaflokki er sláandi. Skoðun 3.5.2022 19:01 Misrétti og menntun Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Um útbreitt misrétti í samfélaginu okkar þarf ekki að tíunda. Afhjúparnir á kvenfyrirlitningu, rasimsa, fordómum gegn hinseginleika og fötlun eru daglegt brauð og duldari mismunun á grundvelli stéttar, aldurs, trúarbragða algeng og þar með eru þeir þættir sem mismuna fólki ekki upptaldir. Skoðun 3.5.2022 17:01 Jafnrétti – bara hálfa leið? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skóli án aðgreiningar, samfélag fyrir alla, aðgengi fyrir alla og fleiri stefnur í átt að jafnrétti hafa komið fram á undanförnum árum. Það er af hinu góða en lengi má gott bæta. Skoðun 3.5.2022 17:01 Leysum leikskólavandann og eflum skólana Marta Guðjónsdóttir skrifar Það er löngu orðið tímabært að færa grunnskólann niður um einn árgang þannig að börn hér á landi hefji grunnskólanám fimm ára og ljúki því fimmtán ára. Fyrir þessu má færa veigamikil rök, ekki síst á sviði uppeldis- og kennslufræði. Skoðun 3.5.2022 16:32 Fræðslumál í Fjarðabyggð Þórdís Mjöll Benediktsdóttir og Sigurjón Rúnarsson skrifa Frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð hafa kynnt stefnuskrá í komandi kosningum. Lögð áhersla á uppbyggingu sveitarfélags í vexti og styrk á öllum sviðum. Þá þarf að standa vörð um fræðslustarf í Fjarðabyggð. Skoðun 3.5.2022 16:00 Ómanneskjuleg bið fatlaðs fólks í boði meirihlutans Natalie G. Gunnarsdóttir skrifar Löng bið eftir að komast í eigin húsnæði tekur á hvern þann sem í hlut á. En löng bið fyrir fatlaðan einstakling með sértækar þarfir getur verið átakanleg. Ekki bara fyrir einstaklinginn sjálfan heldur fjölskyldurnar líka. Skoðun 3.5.2022 15:32 Mygla í félagslegu íbúðarhúsnæði Reykjavíkurborgar Víðir Aðalsteinsson skrifar Við heyrum reglulega af vandamálum tengdum myglu og raka í húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar. Er umræðan þá aðallega tengd skólum og vellíðan barna og starfsmanna þar. En hvað um fjölskyldur sem eru í félagslegu húsnæði á vegum borgarinnar og af ýmsum ástæðum jafnvel föst þar? Er ástandið á íbúðunum þar bara í lagi? Skoðun 3.5.2022 15:00 Reykjavík á að verða hjólaborg Ástvaldur Lárusson skrifar Hjólreiðar skipta mig miklu máli. Ég hef hjólað til og frá vinnu um árabil og ég vil ekki skipta yfir í aðra samgöngumáta. Fyrir mér eru kostirnir við hjólreiðar ótvíræðir, en með því að stunda þessu léttu hreyfingu kvölds og morgna næ ég að viðhalda líkamlegri og andlegri heilsu. Skoðun 3.5.2022 14:31 Innri-Njarðvík, því hér á ég heima Steinþór J. Gunnarsson Aspelund skrifar Innri - Njarðvík er það hverfi sem ég bý í ásamt fjölskyldu minni og ég vil að það blómstri. Hér er hægt að gera frábæra hluti en til þess þarf vilja og metnað ef við viljum sjá raunverulegar breytingar. Nú eru tæpar tvær vikur til kosninga og aðeins einn flokkur hefur sett fram skýra stefnu varðandi málefni Innri - Njarðvíkur. Það erum við í Sjálfstæðisflokknum. Skoðun 3.5.2022 14:00 Er betra að búa annars staðar en í Reykjavík? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Nýlega birti Félagsvísindastofnun HÍ niðurstöður úr Þjóðmálakönnun um þjónustu sveitarfélaga í aðdraganda kosninga. Ánægja íbúa er mun minni í Reykjavík en að jafnaði í öðrum sveitarfélögum. Skoðun 3.5.2022 13:31 Gerum rétt í Reykjavík og frelsum menntun barna frá greiðsluseðlunum Líf Magneudóttir skrifar Öll börn eiga rétt á menntun óháð tekjum foreldra þeirra. Þess vegna er ekki rétt að láta þau borga skólagjöld í leikskólum. Það er heldur ekki rétt að láta þau borga fyrir skólamáltíðir. Við Vinstri græn viljum gera það sem er rétt. Þess vegna höfum við unnið að því í borgarstjórn Reykjavíkur að gera menntun barna gjaldfrjálsa bæði í leik- og grunnskólum og frístundaheimilum. Skoðun 3.5.2022 12:31 Falskir tónar Guðlaugur Kristmundsson skrifar Nýverið lauk vel heppnaðri jazzhátíð í Garðabæ. Hátíðin var haldin í sextánda skipti og var vel sótt. Það sýndi sveigjanleika og útsjónarsemi þegar hátíðin var færð yfir á netið í heimsfaraldri, en að sama skapi var menningin mun nærandi í hópi fólks og í nálægðinni við tónlistarfólkið sjálft. Skoðun 3.5.2022 12:00 Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Suðurnesjabæ Anton Kristinn Guðmundsson skrifar Næring er ein af grunnþörfum mannsins. Vannæring getur haft varanleg neikvæð áhrif á andlegan og líkamlegan þroska barna. Næring er lykilatriði til að allir nemendur ljúki á jafnréttisgrundvelli grunnskólastigi án aðgreiningar og endurgjalds. Skoðun 3.5.2022 12:00 « ‹ 292 293 294 295 296 297 298 299 300 … 334 ›
Farsæll leiðtogi í framboði Guðni Ársæll Indriðason skrifar Leiðtogi Miðflokksins í Reykjavík er drengur góður að nafni Ómar Már Jónsson. Kemur að vestan eins og margt annað gott fólk. Skoðun 4.5.2022 12:00
Eldri íbúar, eldri Ár-borgarar! Helga Lind Pálsdóttir skrifar Þegar einstaklingur fagnar 67 aldursárum telst hann formlega til hóps ,,eldri borgara.” Eldri borgarar eru fjölbreyttur hópur og það er langt frá því að einstaklingur falli sjálfkrafa inn í einsleitan hóp sem allir hafa sömu þarfir bara við það eitt að verða 67 ára. Skoðun 4.5.2022 11:31
Nýting auðlinda í erfiðu árferði Kolbrún Birna Bjarnadóttir,Jónas Hlynur Hallgrímsson og Magnús Sigurðsson skrifa Landsvirkjun þurfti að grípa til takmarkana í afhendingu á rafmagni í desember sl., vegnalélegs vatnafars. Til að byrja með var tilkynnt um skerðingu á afhendingu raforku til fiskmjölsverksmiðja og í janúar var tilkynnt um skerðingu til stórnotenda og fjarvarmaveitna. Skoðun 4.5.2022 11:16
Saga af stúlku Katrín Birna Viðarsdóttir skrifar Mig langar að segja ykkur smá sögu.Þann 12. maí árið 1986 kom í heiminn lítil stúlka. Lítil saklaus stelpa fædd inní partýstand og fjör. Foreldrar stúlkunnar vildu lítið með hana hafa og þurfti barnavernd að hafa mikil afskipti af heimilinu. Skoðun 4.5.2022 11:00
Ísland er land kynþáttafordóma – eins og öll önnur lönd Snorri Sturluson skrifar Í kjölfar málsins í kringum Gabríel Douane Boama hef ég rekið mig á eftirfarandi fullyrðingu: „Það er ekki rasismi á Íslandi, þið eruð að ímynda ykkur þetta.“ Ég hef heyrt þetta í fyrstu persónu frá fólki í nærumhverfi mínu og lesið það á vefmiðlum. Skoðun 4.5.2022 10:31
Undarlegt lýðræði í Kennarafélagi Reykjavíkur Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Í formannskosningum í Kennarafélagi Reykjavíkur, sem haldnar voru 29. apríl s.l. varð ég vitni að stórfelldri vanvirðingu á lýðræðislegum stjórnarháttum. Þetta byrjaði kvöldið áður en framboðsfrestur rann út eða 29. mars. Skoðun 4.5.2022 10:00
Háskólasamfélagið í Vatnsmýrinni Isabel Alejandra Díaz skrifar Afléttingar boðuðu nýtt tímabil fyrir okkur öll en var líka ákveðinn sigur unga fólksins. Lítil sem engin félagsleg tengsl yfir tvö ár hafa verið stúdentum erfið viðureignar, einkum fyrir þau sem ekki hafa upplifað faraldurslausa háskólagöngu. Skoðun 4.5.2022 09:31
Íþróttaskotfimi og veiði, skaðleg eða ekki? Gunnar Ingi Gunnarsson skrifar Íþróttaskotfimi er elsta íþróttagrein landsins og skotveiðar hafa verið stundaðar frá því fyrst skotvopnin komu til landsins, en því er svona mikil andstaða við skotíþróttina og skotveiðar? Skoðun 4.5.2022 09:00
Heilsugæsla og heilbrigðisþjónusta í fyrirrúmi Sævar Gíslason skrifar Heilsugæsla hér í bæ er löngu sprungin en eins og staðan er núna þá geta verið margar vikur í bið á einu heilsugæslu bæjarins eftir heimilislækni og þjónustu sem er með öllu ólíðandi. Margt fólk er því nauðbeygt að leita í önnur sveitarfélög eftir slíkri þjónustu meðal annars ég og mín fjölskylda. Skoðun 4.5.2022 08:45
Ungbarnastyrkur brúar bilið Eggert Sigurbergsson skrifar Það er stefna Miðflokksins í Reykjanesbæ að þegar fæðingarorlofi lýkur við 12 mánaða aldur og fram að leikskólavist þá fái hvert barn ungbarnastyrk. Styrkurinn skal vera hlutfall af raunverulegum kostnaði bæjarfélagsins af hverju leikskólaplássi. Skoðun 4.5.2022 08:31
Gleðilega Álfahátíð Hilmar Kristensson skrifar Kæru samherjar og vinir. Í vikunni verður Álfasala SÁÁ í 34. skiptið, en frá upphafi hefur Álfasalan verið eitt mikilvægasta fjáröflunarverkefnið á vegum SÁÁ. Ég vil hvetja alla landsmenn til að kaupa Álfinn og styðja og styrkja þannig það mikilvæga starf sem fram fer á vegum SÁÁ. Skoðun 4.5.2022 08:00
Leikskólabörn á færibandinu Rannveig Ernudóttir skrifar Úr barnastefnu Pírata: „Mikilvægt er að nám sé markvisst, faglegt og fjölbreytt, og veiti undirbúning í að meta upplýsingar, taka ákvarðanir og bera ábyrgð á sjálfum sér.“ Skoðun 4.5.2022 07:45
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison og Björk Davíðsdóttir skrifa Umræðunni um einstaklinga sem glíma við fíknisjúkdóma hættir til að verða afar neikvæð gagnvart þeim sem um ræðir. Fyrst og fremst eru þetta einstaklingar sem eiga jafnan tilverurétt í samfélaginu líkt og aðrir. Skoðun 4.5.2022 07:31
Einkabíllinn eflir lýðheilsu, velsæld og menningarstarf Anna Björg Hjartardóttir skrifar Einkabílum fjölgaði verulega um og eftir 1970 og olli byltingu í þjóðfélaginu er varðar afköst, tímasparnað og möguleika að stunda margvíslega menningarstarfsemi, félagsstarf og nám sem varð auðveldara jafnframt vinnu og heimilishaldi. Skoðun 4.5.2022 07:16
Geðheilsa á ekki að vera forréttindi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar Helsta dánarorsök einstaklinga á aldrinum 15-29 ára á Íslandi eru sjálfsvíg og að meðaltali falla 39 einstaklingar fyrir eigin hendi á hverju ári. Birtingarmyndir geðsjúkdóma eru þó margvíslegar og má því þrefalda tölu andláta af völdum geðsjúkdóma í heild, því sjálfsvíg eru aðeins brot af birtingarmynd geðræns vanda. Skoðun 4.5.2022 07:01
Tækifæri sveitarfélaga í umhverfismálum Emilía Björt Írísardóttir Bachmann skrifar Þegar kemur að málefnum umhverfisins er ákalli til aðgerða sjaldan beint að sveitarfélögunum okkar. Það er þó mikill misskilningur að sveitarfélög eigi engin verkfæri til að hafa áhrif. Umræðan einangrast oft við samgöngur og sorp, en við þurfum að snúa athyglinni líka að vistkerfunum, ekki seinna en núna. Skoðun 4.5.2022 07:01
Að efla aldursvænt samfélag Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir skrifar Hvernig er viðhorf þitt gagnvart öldruðum? Hefur þú leitt hugann að því? Hefur þú tekið eftir aldursfordómum í þínu nærumhverfi? Ertu að hugsa um að hætta við að lesa þessa grein af því þú ert ekki aldraður? Skoðun 3.5.2022 20:01
Börn með fjölþættan vanda og vanræksla ríkisstjórnarinnar Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Félagsmálaráðherrar Framsóknarflokksins og VG hafa á síðustu árum látið undir höfuð leggjast að taka á málum barna og ungmenna með fjölþættan vanda. Áhugaleysi ríkisstjórnarflokkanna á þessum málaflokki er sláandi. Skoðun 3.5.2022 19:01
Misrétti og menntun Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Um útbreitt misrétti í samfélaginu okkar þarf ekki að tíunda. Afhjúparnir á kvenfyrirlitningu, rasimsa, fordómum gegn hinseginleika og fötlun eru daglegt brauð og duldari mismunun á grundvelli stéttar, aldurs, trúarbragða algeng og þar með eru þeir þættir sem mismuna fólki ekki upptaldir. Skoðun 3.5.2022 17:01
Jafnrétti – bara hálfa leið? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skóli án aðgreiningar, samfélag fyrir alla, aðgengi fyrir alla og fleiri stefnur í átt að jafnrétti hafa komið fram á undanförnum árum. Það er af hinu góða en lengi má gott bæta. Skoðun 3.5.2022 17:01
Leysum leikskólavandann og eflum skólana Marta Guðjónsdóttir skrifar Það er löngu orðið tímabært að færa grunnskólann niður um einn árgang þannig að börn hér á landi hefji grunnskólanám fimm ára og ljúki því fimmtán ára. Fyrir þessu má færa veigamikil rök, ekki síst á sviði uppeldis- og kennslufræði. Skoðun 3.5.2022 16:32
Fræðslumál í Fjarðabyggð Þórdís Mjöll Benediktsdóttir og Sigurjón Rúnarsson skrifa Frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð hafa kynnt stefnuskrá í komandi kosningum. Lögð áhersla á uppbyggingu sveitarfélags í vexti og styrk á öllum sviðum. Þá þarf að standa vörð um fræðslustarf í Fjarðabyggð. Skoðun 3.5.2022 16:00
Ómanneskjuleg bið fatlaðs fólks í boði meirihlutans Natalie G. Gunnarsdóttir skrifar Löng bið eftir að komast í eigin húsnæði tekur á hvern þann sem í hlut á. En löng bið fyrir fatlaðan einstakling með sértækar þarfir getur verið átakanleg. Ekki bara fyrir einstaklinginn sjálfan heldur fjölskyldurnar líka. Skoðun 3.5.2022 15:32
Mygla í félagslegu íbúðarhúsnæði Reykjavíkurborgar Víðir Aðalsteinsson skrifar Við heyrum reglulega af vandamálum tengdum myglu og raka í húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar. Er umræðan þá aðallega tengd skólum og vellíðan barna og starfsmanna þar. En hvað um fjölskyldur sem eru í félagslegu húsnæði á vegum borgarinnar og af ýmsum ástæðum jafnvel föst þar? Er ástandið á íbúðunum þar bara í lagi? Skoðun 3.5.2022 15:00
Reykjavík á að verða hjólaborg Ástvaldur Lárusson skrifar Hjólreiðar skipta mig miklu máli. Ég hef hjólað til og frá vinnu um árabil og ég vil ekki skipta yfir í aðra samgöngumáta. Fyrir mér eru kostirnir við hjólreiðar ótvíræðir, en með því að stunda þessu léttu hreyfingu kvölds og morgna næ ég að viðhalda líkamlegri og andlegri heilsu. Skoðun 3.5.2022 14:31
Innri-Njarðvík, því hér á ég heima Steinþór J. Gunnarsson Aspelund skrifar Innri - Njarðvík er það hverfi sem ég bý í ásamt fjölskyldu minni og ég vil að það blómstri. Hér er hægt að gera frábæra hluti en til þess þarf vilja og metnað ef við viljum sjá raunverulegar breytingar. Nú eru tæpar tvær vikur til kosninga og aðeins einn flokkur hefur sett fram skýra stefnu varðandi málefni Innri - Njarðvíkur. Það erum við í Sjálfstæðisflokknum. Skoðun 3.5.2022 14:00
Er betra að búa annars staðar en í Reykjavík? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Nýlega birti Félagsvísindastofnun HÍ niðurstöður úr Þjóðmálakönnun um þjónustu sveitarfélaga í aðdraganda kosninga. Ánægja íbúa er mun minni í Reykjavík en að jafnaði í öðrum sveitarfélögum. Skoðun 3.5.2022 13:31
Gerum rétt í Reykjavík og frelsum menntun barna frá greiðsluseðlunum Líf Magneudóttir skrifar Öll börn eiga rétt á menntun óháð tekjum foreldra þeirra. Þess vegna er ekki rétt að láta þau borga skólagjöld í leikskólum. Það er heldur ekki rétt að láta þau borga fyrir skólamáltíðir. Við Vinstri græn viljum gera það sem er rétt. Þess vegna höfum við unnið að því í borgarstjórn Reykjavíkur að gera menntun barna gjaldfrjálsa bæði í leik- og grunnskólum og frístundaheimilum. Skoðun 3.5.2022 12:31
Falskir tónar Guðlaugur Kristmundsson skrifar Nýverið lauk vel heppnaðri jazzhátíð í Garðabæ. Hátíðin var haldin í sextánda skipti og var vel sótt. Það sýndi sveigjanleika og útsjónarsemi þegar hátíðin var færð yfir á netið í heimsfaraldri, en að sama skapi var menningin mun nærandi í hópi fólks og í nálægðinni við tónlistarfólkið sjálft. Skoðun 3.5.2022 12:00
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Suðurnesjabæ Anton Kristinn Guðmundsson skrifar Næring er ein af grunnþörfum mannsins. Vannæring getur haft varanleg neikvæð áhrif á andlegan og líkamlegan þroska barna. Næring er lykilatriði til að allir nemendur ljúki á jafnréttisgrundvelli grunnskólastigi án aðgreiningar og endurgjalds. Skoðun 3.5.2022 12:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun