Skoðun Heimspekingurinn Heiða Vigdís Sigfúsdóttir skrifar Ef ég ætti að greina bróður minn, myndi ég segja að hann væri heimspekingur. En þegar hann var fjögurra ára gamall merkti barnasálfræðingur hann með einhverfu. Tilvera okkar breyttist samstundis. Sama ár og ég leit alheiminn augum í fyrsta sinn var hann skráður sem frávik. Skoðun 2.4.2024 09:01 Gleðilegan 2. apríl! Hugleiðing um félagsfærni Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar 2. apríl er alþjóðlegur dagur einhverfra. Af því tilefni hvet ég óeinhverfa til að hugleiða hugtakið „félagsfærni“. Skoðun 2.4.2024 08:31 Hryllingur í hálft ár – þjóðarmorðið heldur áfram á Gaza Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Það er ekki auðvelt að koma orðum að þeim hryllingi á Gazaströnd sem heimurinn hefur nú horft upp á í hálft ár. Milljónir manna um heim allan hafa mótmælt þjóðarmorðinu og loks hefur Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna tekist að samþykkja ályktun þar sem krafist er tafarlauss vopnahlés og að neyðaraðstoð sé hleypt inn á svæðið hindranalaust, jafnframt því að föngum og gíslum sé sleppt. Skoðun 2.4.2024 08:00 Íslenskt táknmál, ég og við öll Birta Björg Heiðarsdóttir skrifar Mig langar til að deila með ykkur hugrenningum mínum um íslenskt táknmál; tungumál sem hefur gefið mér svo mikið og ég á svo ótal mörg tengsl og tækifæri að þakka. En einhver gæti velt fyrir sér af hverju ætti ég að deila með ykkur mínum vangaveltum? Skoðun 2.4.2024 07:30 Ræðum um gjaldmiðilinn Ingólfur Sverrisson skrifar Sveigjanleiki íslensku krónunnar er að margra mati dýrmætur eiginleiki og gerir þennan minnsta gjaldmiðil veraldar að þjóðargersemi sem mikil nauðsyn er að varðveita. Með þessum töfrasprota sé unnt að bregðast við óværu eins og verðbólgu og hækka vexti endalaust þannig að fólk og fyrirtæki borgi ríflega fyrir þá ósvinnu að sækjast eftir lánum innan íslenska hagkerfisins. Skoðun 1.4.2024 22:01 Gerum skiptistöðina í Mjódd betri Helgi Áss Grétarsson skrifar Steinsnar frá mínu æskuheimili er stærsta stætóskiptistöð höfuðborgarsvæðisins, Mjóddin. Lengst af rak Strætó bs. skiptistöðina en árið 2015 tók Reykjavíkurborg, sem eigandi mannvirkisins, við rekstrinum. Síðan þá hefur skiptistöðin hægt og sígandi drabbast niður. Skoðun 1.4.2024 11:02 „Kaninn kæmi hvort sem er til bjargar“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hugmyndir um það að Ísland geti verið hlutlaust gagnvart hernaðarátökum, einkum í okkar heimshluta, kunna ef til vill að hljóma vel í einhverjum eyrum en standast hins vegar alls enga skoðun. Skoðun 1.4.2024 10:04 Að róa til jafns Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Taktfastur skilvirkur róður snýst um nokkra hluti. Að fólk fái sæti á réttum stað á bátnum, að árar séu vel mannaðar, að taktinum sé stýrt af festu, hvatningu og gleði af hálfu forystu sem veit hvert stefna skal og hvernig. Fólki líður vel, báturinn er notalegur, snyrtilegur, nægt rými, aðbúnaður er góður og atlæti framúrskarandi. Forystan er mild og sterk. Skoðun 31.3.2024 09:01 Í tilefni alþjóðlegs sýnileikadags trans fólks Arna Magnea Danks skrifar 31. mars er alþjóðlegur dagur sýnileika trans fólks (TDOV = Trans Day of Visibility). Það er viðeigandi að í ár skuli þessi dagur koma upp á Páska sunnudegi þar sem við minnumst upprisu Jesú Krists og þann kærleik sem hann stóð fyrir, en undanfarin fimm ár hefur ofbeldi og árásum gegn trans fólki aukist í Bretlandi um tæp 200% Skoðun 31.3.2024 08:00 Hin endanlega lausn Þorsteinn Siglaugsson skrifar „Hin mikla frásögn samfélags okkar er frásögn vélhyggjunnar, frásögn þar sem maðurinn er smættaður niður hreina líffræðilega tilvist. Frásögn sem hunsar algerlega sálræna og táknræna vídd manneskjunnar. Þessi sýn á manninn er kjarni vandans.” Skoðun 31.3.2024 07:31 Bessastaðir eða Bossastaðir Bergvin Oddsson skrifar Nú þegar samkvæmisleikurinn um Bessastaði er að ná hámarki, enda aðeins tveir mánuðir í kosningar 1. júní nk. langar mig hér að velta upp tveim spurningum. Skoðun 31.3.2024 07:00 Halldór 31.03.2024 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 31.3.2024 06:00 Kaup Landsbankans á TM: Um banka og samfélagið Guðmundur D. Haraldsson skrifar Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM Tryggingum kom mörgum á óvart. Í kjölfar frétta af fyrirætlunum bankans fóru á flug gamalkunnugar yfirlýsingar um að ríkið eigi ekki að standa í fjármálastarfsemi – og sumir vilja alls ekki að fyrirtæki í eigu ríkisins auki við starfsemi sína. Einn ráðherra lýsti því yfir að verði af kaupunum þurfi að einkavæða Landsbankann, væntanlega í flýti. Skoðun 30.3.2024 22:31 Táknmyndir páskanna og náttúruvernd Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Útdauðar tegundir plantna og dýra munu ekki snúa aftur, en eins og upprisan fylgdi krossdauða Krists, finnur náttúran nýjar leiðir til að blómstra ef að henni er hlúð. Skoðun 30.3.2024 22:00 Hættur Internetsins Valerio Gargiulo skrifar Ástæðan fyrir þessum vangaveltur er vegna þess að ég las sögu íslenskrar stelpu á unglingsaldri sem var fórnarlamb nethakkara sem tældu stúlkuna í gegnum samskiptaforrit eins og Discord og Telegram, og leikjasíður eins og Roblox. Skoðun 30.3.2024 13:31 Metnaðarleysi í Mjódd Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Aðalskipulag Reykjavíkur AR2040, skilgreinir Mjódd sem eitt skipulagsvæði en reiturinn kallast M12. Við sem sækjum þjónustu í Mjódd tölum um Suður-Mjódd, Mjódd og svo Norður-Mjódd. Í Suður-Mjódd er íþróttasvæði ÍR, íbúðir eldra fólks við Árskóga og nýja svæði Garðheima. Skoðun 30.3.2024 12:31 Höfnum hernaðarbandalaginu! Hópur íslenskra friðarsinna skrifar Þann 30. mars árið 1949, fyrir 75 árum, samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Skoðun 30.3.2024 11:51 Dimmt yfir orkuspám Jónas Hlynur Hallgrímsson skrifar Íslendingar eiga formæðrum sínum og -feðrum mikið að þakka fyrir margra hluta sakir. Ég nefni til að mynda þá framsýni sem þau höfðu til að bera við uppbyggingu orkukerfisins. Samfélagið hefur notið þess hversu vel hefur tekist til og mikilvægi raforkunnar í samfélaginu er augljóst, hún er grunnur velsældar okkar. Skoðun 30.3.2024 11:00 Hvar er stóraukna fylgið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mögulega hefur það farið framhjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar, en þjóðin ræður því hverjir taka sæti á Alþingi. Það er kjósendur. Þeir tveir stjórnmálaflokkar sem hafa í gegnum tíðina talað fyrir inngöngu í Evrópusambandið og þjóðaratkvæði í þeim efnum, flokkur Þorgerðar og Samfylkingin, fengu í síðustu þingkosningum haustið 2021 samanlagt um 18% fylgi. Minna fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn einn. Skoðun 30.3.2024 10:00 Leiðin til betri lífskjara og velferðar Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Þegar að formaður Samfylkingarnar og aðrir lukkuriddar, birtast með lausn á öllum heimsins/ríkisins vandamálum, er fjármögnun þeirra aðgerða einatt sú, að sækja peningana þar sem þeir eru. Í því sambandi er helst talað um að hækka, bankaskatt, fjármagnstekjuskatt og veiðigjald. Skoðun 29.3.2024 20:38 Alls konar og lífið Kristján Friðbert Friðbertsson skrifar Á sólríkum síðvetrardegi, sá ég alls konar og lífið. Út um gluggann, úti í garði. Skoðun 29.3.2024 17:01 Foreldrar með börn í vímuefnaneyslu og úrræði Dagbjört Ósk Steindórsdóttir skrifar Foreldrar með börn í vímuefnaneyslu, eiga að geta farið strax og fengið ráðgjöf vegna vandans og ber ríkisvaldinu að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að standa bak þeirra úrræða sem eru til staðar. Skoðun 28.3.2024 18:00 Páskarnir - íhugunarhvatning Árni Stefán Árnason skrifar Páskarnir, stærsta trúarhátíð kristinna manna, eru handan við hornið og sá heimssögulegi atburður er sannarlega tilefni til að skrifa um og upphefja. Skoðun 28.3.2024 15:01 Aukinn kraftur með hækkandi sól Bragi Bjarnason skrifar Páskafrí er í loftinu, fermingar og hið séríslenska “páskahret” örugglega í veðurkortunum, þó við værum öll fegin að losna við það. Þetta eru ákveðnir vorboðar, líkt og lóan, sem er komin aftur og ekki má gleyma holótta malbikinu, sandinum á gangstéttum eða brotnum kantsteinum eftir veturinn. Það er þó allt til bóta með hækkandi sól. Skoðun 28.3.2024 14:30 Tilbrigðin um enda lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Það hafa verið deilur af og til í ýmsum löndum heims og nú á Íslandi um rétt mannvera til að ákveða sjálfar hvenær líf þeirra endi. Auðvitað viljum við ekki að yngri kynslóðir tapi lífsgleðinni og endi það frá allskonar vanrækslu foreldra og samfélags. Skoðun 28.3.2024 14:01 Tónlist í gleði og sorg Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Sorg og ást eru systkini, án ástar er engin sorg og sorgin er ástarjátning þess sem hefur elskað og misst. Ástarlög og gleðisöngvar eiga því ekki síður við í útför en sálmar og lög sem lýsa sorg og trega. Skoðun 28.3.2024 09:01 Eftirliti með snyrtistofum ábótavant Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í kastljósi á RÚV á þriðjudag var fjallað um eftirlit með snyrtistofum vegna hugsanlegs mansals og eftirlits með fagmenntun þeirra sem starfa þar. Snyrtifræði er löggild iðngrein hér á landi og er varin í lögum um handiðnað. Skoðun 28.3.2024 08:00 Markvissar aðgerðir munu skila árangri á húsnæðismarkaði Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Of hátt vaxtastig og hert lánþegaskilyrði hafa haft letjandi áhrif á framkvæmdaaðila með þeim afleiðingum að við erum ekki að byggja nauðsynlegt magn íbúða til að anna eftirspurn. Á sama tíma sjáum við marga sem hafa góða greiðslugetu og mikinn vilja til að komast út á markaðinn og eignast húsnæði falla á greiðslumati. Skoðun 27.3.2024 18:28 Bréf til þjóðarinnar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Ballið á Bessastöðum hófst þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti þjóðinni að hann hyggðist ekki gefa kost á sér áfram. Fréttamiðlar riðu á vaðið með skoðanakannanir þar sem tilgreind voru nöfn ýmissa þekktra einstaklinga. Skoðun 27.3.2024 14:46 Einokunarmjólk? Hilmar Vilberg Gylfason skrifar Umræðan síðustu daga um landbúnaðarkerfið og nýsamþykkta undanþágu fyrir íslenskan kjötiðnað hefur verið heldur óreiðukennd. Ýmislegt hefur verið sagt sem stenst einfaldlega ekki skoðun, eða verður að taka með fyrirvara. Skoðun 27.3.2024 14:32 « ‹ 124 125 126 127 128 129 130 131 132 … 334 ›
Heimspekingurinn Heiða Vigdís Sigfúsdóttir skrifar Ef ég ætti að greina bróður minn, myndi ég segja að hann væri heimspekingur. En þegar hann var fjögurra ára gamall merkti barnasálfræðingur hann með einhverfu. Tilvera okkar breyttist samstundis. Sama ár og ég leit alheiminn augum í fyrsta sinn var hann skráður sem frávik. Skoðun 2.4.2024 09:01
Gleðilegan 2. apríl! Hugleiðing um félagsfærni Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar 2. apríl er alþjóðlegur dagur einhverfra. Af því tilefni hvet ég óeinhverfa til að hugleiða hugtakið „félagsfærni“. Skoðun 2.4.2024 08:31
Hryllingur í hálft ár – þjóðarmorðið heldur áfram á Gaza Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Það er ekki auðvelt að koma orðum að þeim hryllingi á Gazaströnd sem heimurinn hefur nú horft upp á í hálft ár. Milljónir manna um heim allan hafa mótmælt þjóðarmorðinu og loks hefur Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna tekist að samþykkja ályktun þar sem krafist er tafarlauss vopnahlés og að neyðaraðstoð sé hleypt inn á svæðið hindranalaust, jafnframt því að föngum og gíslum sé sleppt. Skoðun 2.4.2024 08:00
Íslenskt táknmál, ég og við öll Birta Björg Heiðarsdóttir skrifar Mig langar til að deila með ykkur hugrenningum mínum um íslenskt táknmál; tungumál sem hefur gefið mér svo mikið og ég á svo ótal mörg tengsl og tækifæri að þakka. En einhver gæti velt fyrir sér af hverju ætti ég að deila með ykkur mínum vangaveltum? Skoðun 2.4.2024 07:30
Ræðum um gjaldmiðilinn Ingólfur Sverrisson skrifar Sveigjanleiki íslensku krónunnar er að margra mati dýrmætur eiginleiki og gerir þennan minnsta gjaldmiðil veraldar að þjóðargersemi sem mikil nauðsyn er að varðveita. Með þessum töfrasprota sé unnt að bregðast við óværu eins og verðbólgu og hækka vexti endalaust þannig að fólk og fyrirtæki borgi ríflega fyrir þá ósvinnu að sækjast eftir lánum innan íslenska hagkerfisins. Skoðun 1.4.2024 22:01
Gerum skiptistöðina í Mjódd betri Helgi Áss Grétarsson skrifar Steinsnar frá mínu æskuheimili er stærsta stætóskiptistöð höfuðborgarsvæðisins, Mjóddin. Lengst af rak Strætó bs. skiptistöðina en árið 2015 tók Reykjavíkurborg, sem eigandi mannvirkisins, við rekstrinum. Síðan þá hefur skiptistöðin hægt og sígandi drabbast niður. Skoðun 1.4.2024 11:02
„Kaninn kæmi hvort sem er til bjargar“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hugmyndir um það að Ísland geti verið hlutlaust gagnvart hernaðarátökum, einkum í okkar heimshluta, kunna ef til vill að hljóma vel í einhverjum eyrum en standast hins vegar alls enga skoðun. Skoðun 1.4.2024 10:04
Að róa til jafns Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Taktfastur skilvirkur róður snýst um nokkra hluti. Að fólk fái sæti á réttum stað á bátnum, að árar séu vel mannaðar, að taktinum sé stýrt af festu, hvatningu og gleði af hálfu forystu sem veit hvert stefna skal og hvernig. Fólki líður vel, báturinn er notalegur, snyrtilegur, nægt rými, aðbúnaður er góður og atlæti framúrskarandi. Forystan er mild og sterk. Skoðun 31.3.2024 09:01
Í tilefni alþjóðlegs sýnileikadags trans fólks Arna Magnea Danks skrifar 31. mars er alþjóðlegur dagur sýnileika trans fólks (TDOV = Trans Day of Visibility). Það er viðeigandi að í ár skuli þessi dagur koma upp á Páska sunnudegi þar sem við minnumst upprisu Jesú Krists og þann kærleik sem hann stóð fyrir, en undanfarin fimm ár hefur ofbeldi og árásum gegn trans fólki aukist í Bretlandi um tæp 200% Skoðun 31.3.2024 08:00
Hin endanlega lausn Þorsteinn Siglaugsson skrifar „Hin mikla frásögn samfélags okkar er frásögn vélhyggjunnar, frásögn þar sem maðurinn er smættaður niður hreina líffræðilega tilvist. Frásögn sem hunsar algerlega sálræna og táknræna vídd manneskjunnar. Þessi sýn á manninn er kjarni vandans.” Skoðun 31.3.2024 07:31
Bessastaðir eða Bossastaðir Bergvin Oddsson skrifar Nú þegar samkvæmisleikurinn um Bessastaði er að ná hámarki, enda aðeins tveir mánuðir í kosningar 1. júní nk. langar mig hér að velta upp tveim spurningum. Skoðun 31.3.2024 07:00
Kaup Landsbankans á TM: Um banka og samfélagið Guðmundur D. Haraldsson skrifar Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM Tryggingum kom mörgum á óvart. Í kjölfar frétta af fyrirætlunum bankans fóru á flug gamalkunnugar yfirlýsingar um að ríkið eigi ekki að standa í fjármálastarfsemi – og sumir vilja alls ekki að fyrirtæki í eigu ríkisins auki við starfsemi sína. Einn ráðherra lýsti því yfir að verði af kaupunum þurfi að einkavæða Landsbankann, væntanlega í flýti. Skoðun 30.3.2024 22:31
Táknmyndir páskanna og náttúruvernd Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Útdauðar tegundir plantna og dýra munu ekki snúa aftur, en eins og upprisan fylgdi krossdauða Krists, finnur náttúran nýjar leiðir til að blómstra ef að henni er hlúð. Skoðun 30.3.2024 22:00
Hættur Internetsins Valerio Gargiulo skrifar Ástæðan fyrir þessum vangaveltur er vegna þess að ég las sögu íslenskrar stelpu á unglingsaldri sem var fórnarlamb nethakkara sem tældu stúlkuna í gegnum samskiptaforrit eins og Discord og Telegram, og leikjasíður eins og Roblox. Skoðun 30.3.2024 13:31
Metnaðarleysi í Mjódd Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Aðalskipulag Reykjavíkur AR2040, skilgreinir Mjódd sem eitt skipulagsvæði en reiturinn kallast M12. Við sem sækjum þjónustu í Mjódd tölum um Suður-Mjódd, Mjódd og svo Norður-Mjódd. Í Suður-Mjódd er íþróttasvæði ÍR, íbúðir eldra fólks við Árskóga og nýja svæði Garðheima. Skoðun 30.3.2024 12:31
Höfnum hernaðarbandalaginu! Hópur íslenskra friðarsinna skrifar Þann 30. mars árið 1949, fyrir 75 árum, samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Skoðun 30.3.2024 11:51
Dimmt yfir orkuspám Jónas Hlynur Hallgrímsson skrifar Íslendingar eiga formæðrum sínum og -feðrum mikið að þakka fyrir margra hluta sakir. Ég nefni til að mynda þá framsýni sem þau höfðu til að bera við uppbyggingu orkukerfisins. Samfélagið hefur notið þess hversu vel hefur tekist til og mikilvægi raforkunnar í samfélaginu er augljóst, hún er grunnur velsældar okkar. Skoðun 30.3.2024 11:00
Hvar er stóraukna fylgið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mögulega hefur það farið framhjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar, en þjóðin ræður því hverjir taka sæti á Alþingi. Það er kjósendur. Þeir tveir stjórnmálaflokkar sem hafa í gegnum tíðina talað fyrir inngöngu í Evrópusambandið og þjóðaratkvæði í þeim efnum, flokkur Þorgerðar og Samfylkingin, fengu í síðustu þingkosningum haustið 2021 samanlagt um 18% fylgi. Minna fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn einn. Skoðun 30.3.2024 10:00
Leiðin til betri lífskjara og velferðar Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Þegar að formaður Samfylkingarnar og aðrir lukkuriddar, birtast með lausn á öllum heimsins/ríkisins vandamálum, er fjármögnun þeirra aðgerða einatt sú, að sækja peningana þar sem þeir eru. Í því sambandi er helst talað um að hækka, bankaskatt, fjármagnstekjuskatt og veiðigjald. Skoðun 29.3.2024 20:38
Alls konar og lífið Kristján Friðbert Friðbertsson skrifar Á sólríkum síðvetrardegi, sá ég alls konar og lífið. Út um gluggann, úti í garði. Skoðun 29.3.2024 17:01
Foreldrar með börn í vímuefnaneyslu og úrræði Dagbjört Ósk Steindórsdóttir skrifar Foreldrar með börn í vímuefnaneyslu, eiga að geta farið strax og fengið ráðgjöf vegna vandans og ber ríkisvaldinu að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að standa bak þeirra úrræða sem eru til staðar. Skoðun 28.3.2024 18:00
Páskarnir - íhugunarhvatning Árni Stefán Árnason skrifar Páskarnir, stærsta trúarhátíð kristinna manna, eru handan við hornið og sá heimssögulegi atburður er sannarlega tilefni til að skrifa um og upphefja. Skoðun 28.3.2024 15:01
Aukinn kraftur með hækkandi sól Bragi Bjarnason skrifar Páskafrí er í loftinu, fermingar og hið séríslenska “páskahret” örugglega í veðurkortunum, þó við værum öll fegin að losna við það. Þetta eru ákveðnir vorboðar, líkt og lóan, sem er komin aftur og ekki má gleyma holótta malbikinu, sandinum á gangstéttum eða brotnum kantsteinum eftir veturinn. Það er þó allt til bóta með hækkandi sól. Skoðun 28.3.2024 14:30
Tilbrigðin um enda lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Það hafa verið deilur af og til í ýmsum löndum heims og nú á Íslandi um rétt mannvera til að ákveða sjálfar hvenær líf þeirra endi. Auðvitað viljum við ekki að yngri kynslóðir tapi lífsgleðinni og endi það frá allskonar vanrækslu foreldra og samfélags. Skoðun 28.3.2024 14:01
Tónlist í gleði og sorg Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Sorg og ást eru systkini, án ástar er engin sorg og sorgin er ástarjátning þess sem hefur elskað og misst. Ástarlög og gleðisöngvar eiga því ekki síður við í útför en sálmar og lög sem lýsa sorg og trega. Skoðun 28.3.2024 09:01
Eftirliti með snyrtistofum ábótavant Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í kastljósi á RÚV á þriðjudag var fjallað um eftirlit með snyrtistofum vegna hugsanlegs mansals og eftirlits með fagmenntun þeirra sem starfa þar. Snyrtifræði er löggild iðngrein hér á landi og er varin í lögum um handiðnað. Skoðun 28.3.2024 08:00
Markvissar aðgerðir munu skila árangri á húsnæðismarkaði Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Of hátt vaxtastig og hert lánþegaskilyrði hafa haft letjandi áhrif á framkvæmdaaðila með þeim afleiðingum að við erum ekki að byggja nauðsynlegt magn íbúða til að anna eftirspurn. Á sama tíma sjáum við marga sem hafa góða greiðslugetu og mikinn vilja til að komast út á markaðinn og eignast húsnæði falla á greiðslumati. Skoðun 27.3.2024 18:28
Bréf til þjóðarinnar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Ballið á Bessastöðum hófst þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti þjóðinni að hann hyggðist ekki gefa kost á sér áfram. Fréttamiðlar riðu á vaðið með skoðanakannanir þar sem tilgreind voru nöfn ýmissa þekktra einstaklinga. Skoðun 27.3.2024 14:46
Einokunarmjólk? Hilmar Vilberg Gylfason skrifar Umræðan síðustu daga um landbúnaðarkerfið og nýsamþykkta undanþágu fyrir íslenskan kjötiðnað hefur verið heldur óreiðukennd. Ýmislegt hefur verið sagt sem stenst einfaldlega ekki skoðun, eða verður að taka með fyrirvara. Skoðun 27.3.2024 14:32
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun