Að stefna í hæstu hæðir Einar Baldvin Árnason skrifar Listmálarinn og myndhöggvarinn Michelangelo sagði víst eitt sinn að mesta hættan sem steðjaði að hverjum og einum væri ekki sú að hann setti stefnuna svo hátt að hann missti marks, heldur miklu frekar að hann setti markið lágt og næði því síðan. Skoðun 28. janúar 2025 kl. 21:00
Kæru félagar í Sjálfstæðisflokki Snorri Ásmundarson skrifar Nú er að koma aðalfundur og þar býst ég við að taka við formennsku í Sjálfstæðisflokknum og efla hann og koma honum í hæstu hæðir. Það kann að hljóma digurbarkalega komandi frá manni sem ekki hefur komið mikið við sögu í stefnumótun flokksins áður. Einhverjir vilja þagga jafnvel niður í mér af ótta við ókunn áhrif mín innan flokksins. Skoðun 28. janúar 2025 kl. 19:03
Eldingar á Íslandi Gunnar Sigvaldason skrifar Í frétt á Vísi í síðastliðinni viku var sagt frá eldingu sem laust niður í íbúðarhús í Dyrhólahverfi rétt við Vík í Mýrdal. Íbúar hússins urðu fyrir því tjóni að rafmagnstaflan í húsinu eyðilagðist og má segja að hún hafi sprungið sökum eldingarinnar. Leiða má að því líkum að engar eldingavarnir hafi verið til staðar í húsinu, en það hefur verið lenskan hérlendis. Tíðni eldinga á Íslandi er frekar lág miðað við önnur lönd en hættan er þó til staðar. Skoðun 28. janúar 2025 kl. 16:31
Sterki maðurinn Bjarni Karlsson skrifar Nú eru 80 ár frá því síðustu fangar sluppu lifandi úr útrýmingabúðum Þriðja ríkisins. Það er brýnt öryggismál að samfélög heimsins gleymi ekki þróun mála í Þýskalandi nasismans. Skoðun 28. janúar 2025 kl. 14:15
Blóðmjólkum ekki náttúru Íslands Bjarni Bjarnason skrifar Á undanförnum árum hafa víða heyrst fullyrðingar um að rafmagn á Íslandi sé að verða upp urið og að jafnvel þurfi að skerða rafmagn til heimila í landinu verði ekki virkjað hið snarasta. Skoðun 28. janúar 2025 kl. 13:33
Spörum með einfaldara eftirliti Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Félag atvinnurekenda (FA) hefur brugðist við óskum Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra um tillögur að sparnaði og hagræðingu í ríkisrekstrinum. Þar á meðal eru eftirfarandi tillögur um einfaldara eftirlit, sem getur bæði sparað ríkinu og fyrirtækjum mikinn kostnað. Skoðun 28. janúar 2025 kl. 13:01
Carbfix greypir vandann í stein - málið verður skoðað, vegið og metið á opin og heiðarlegan máta Elliði Vignisson skrifar Sveitarfélagið Ölfus hefur á undanförnum árum þróast í átt að fjölbreyttara og öflugra samfélagi, þar sem ný verkefni og fyrirtæki hafa skapað verðmæti og bætt lífsgæði íbúa. Skoðun 28. janúar 2025 kl. 12:32
Hvar liggur ábyrgðin? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Þegar fólk ákveður að bjóða sig fram til þjónustu fyrir land og lýð þá vill maður trúa því að það sé til þess að gera landinu og þeim sem þar búa gagn. Skoðun 28. janúar 2025 kl. 11:01
Kærleikurinn stuðar Árni Þór Þórsson skrifar Kristin kirkja hefur ávallt það að markmiði sínu að boða kærleikann sem birtist í hinum krossfesta og upprisna Drottni Jesú Kristi. Skoðun 28. janúar 2025 kl. 10:31
Svefn - ein dýrmætasta gjöfin sem þú getur gefið barninu þínu Stefán Þorri Helgason skrifar Á nýju ári skapast oft tækifæri til að fara yfir það gamla sem er liðið, velta fyrir sér hvað hafi gengið vel og hvað má bæta á komandi ári og í þeim efnum er algengt að almenn heilsuefling komi við sögu. Heilsa er ekki bara eitthvað eitt, heldur margir áhrifaþættir sem koma saman. Skoðun 28. janúar 2025 kl. 10:00
Af skráningum stjórmálaflokka og styrkjum til þeirra Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Stuðningsmenn Flokks fólksins og aðrir andstæðingar Sjálfstæðisflokksins, töldu sig heldur betur hafa komist í feitt þegar að fram kom í fjölmiðlum að Sjálfstæðisflokkurinn hafi fengið útgreiddan styrk frá ríkinu árið 2022, tveimur og hálfum mánuði áður en flokkurinn kláraði að skrá flokkinn með þeim hætti er lög frá árinu 2021 kveða á um. Skoðun 28. janúar 2025 kl. 09:31
Þögnin er ærandi Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Föstudagmorguninn 24. janúar sl. fékk Sindri Sindrason tvo talmeinafræðinga til sín í þáttinn Ísland í bítið á Bylgjunni. Skoðun 28. janúar 2025 kl. 09:00
Kennarar verða að slá af launkröfum svo hægt sé að semja við þá! Ragnheiður Stephensen skrifar Þetta er fyrirsögnin frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem blasti við mér þegar ég opnaði Fésbókina á sunnudagsmorgni. Skoðun 28. janúar 2025 kl. 08:32
„Leyfðu þeim“ aðferðin Ingrid Kuhlman skrifar „Leyfðu þeim“ aðferðin, sem Mel Robbins, sem er metsölurithöfundur, fyrirlesari og ráðgjafi, þróaði, er einföld en öflug leið til að efla meðvitund um eigin viðbrögð og hugarfar. Hugsanlega hefur hann fengið innblástur úr æðruleysisbæninni en Robbins kynnir aðferðina í bók sinni The LET THEM theory: A Life-Changing Tool that Millions of People Can‘t Stop Talking About (2024). Skoðun 28. janúar 2025 kl. 08:03
Af hverju þegir Versló? Pétur Orri Pétursson skrifar „Policy makers must defend rigorous testing, suppress grade inflation and make room for schools, such as charters, that offer parents choice. They should pay competitive wages to hire the best teachers and defy unions to sack underperformers.“ (The Economist, 13. júlí 2024) Skoðun 28. janúar 2025 kl. 07:32
Siðapostuli Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Konan var kosin á þing vegna þess að hún sagðist ætla að tryggja öllum tiltekin lágmarkslaun. Fólkið kaus hana í auðgunarskyni. Allir hefðu átt að vita að loforðið var blekking, því ekki var hægt að efna það. Þetta hefur nú komið í ljós svo hún er „fallin frá“ loforðinu. Skoðun 28. janúar 2025 kl. 07:02
Óheftar strandveiðar Arthur Bogason skrifar Ég er orðinn nokkuð gamall í hettunni í slagnum fyrir smábátaflotann og því ýmsu vanur úr ranni LÍÚ (SFS). Dellan úr þeirri átt náði þó nýjum hæðum með pistli framkvæmdastjóra samtakanna hinn 22. janúar sl í Viðskiptablaðinu undir fyrirsögninni: „Dýr verður sælan öll“. „Sælan öll“ er ekki útskýrð frekar. Skoðun 27. janúar 2025 kl. 20:00
„Það er heilmikið fyrirtæki að vera manneskja,“ fullyrti Meistari Kjarval Árni Sigurðsson skrifar „Hvar sem þú ferð, þar ertu“ er staðhæfing sem kann að hljóma næstum spaugilega í einfaldleika sínum, en geymir þó dýpri sannleika. Sama hversu mikið við reynum að breyta ytri aðstæðum okkar, þá endurspegla þær alltaf innri heim okkar—hugsanir, tilfinningar, ótta og óöryggi. Skoðun 27. janúar 2025 kl. 19:01
Hagsmunahallinn Breki Karlsson skrifar Á Íslandi er haldið úti gífurlega stórum og valdamiklum sérhagsmunaiðnaði sem valdhafar þurfa að taka tillit til, en jafnframt gæta sín á. Og almenningur átta sig á. Skoðun 27. janúar 2025 kl. 14:31
Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar Tæknibyltingin sem við lifum á hefur umbreytt bæði atvinnulífinu og menntakerfinu. Með aukinni sjálfvirkni og gervigreind verður þekking á tækni, gagnagreiningu og skapandi lausnamiðaðri hugsun sífellt mikilvægari. En hvað ætti unga fólkið á Íslandi að leggja áherslu á að læra í vetur til að vera tilbúið fyrir framtíðina? Skoðun 27. janúar 2025 kl. 13:30
85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Elfar Friðriksson er Framkvæmdastjóri Verndarsjóðs Villtra Laxastofna (NASF)og skrifar á Vísi að íslenskum laxeldisfyrirtækjum hafi verið gefnar á silfurfati 85 milljarðar króna árið 2019 þar sem framleiðsluleyfi hafi ekki verið boðin út. “Vegleg gjöf það frá íslensku þjóðinni til sjókvíaeldisfyrirtækja.“ skrifar Elfar. Skoðun 27. janúar 2025 kl. 13:02
Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar Mig langar að þakka starfsfólkinu á Vökudeildinni (nýburagjörgæslunni) fyrir ósérhlífið starf í þágu fjölmargra fyrirburar og aðrir veikir nýburar og stuðningi við foreldra þeirra. Skoðun 27. janúar 2025 kl. 11:45
Flóra er ekki fjölbreytni.... Starri Heiðmarsson skrifar heldur táknar hugtakið flóra þær tegundir plantna, í víðum skilningi þess orðs, sem vaxa á tilteknu svæði eða tímaskeiði. Þannig vísar flóra Íslands til þeirra tegunda plantna sem vaxa á Íslandi. Garðaflóra Reykjavíkur tiltekur þær tegundir plantna sem finna má í görðum borgarinnar. Skoðun 27. janúar 2025 kl. 11:32
Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking Rajan Parrikar skrifar Einkenni tímanna sem við lifum á er þreytandi skrúðganga fólks án nauðsynlegrar sérþekkingar sem þykist hæft til að tjá sig um flókin málefni krefjandi ára rannsókna og djúprar hugsunar. Opinberar persónur stíga iðulega fram með álit á sviðum sem eru langt utan sérsviðs þeirra. Skoðun 27. janúar 2025 kl. 11:01
Almannafé til stjórnmálasamtaka Haukur Arnþórsson skrifar Nú hefur komið í ljós að bæði Flokkur fólksins og Vinstri græn fengu styrki sem eru ætlaðir stjórnmálasamtökum – án þess að flokkarnir væru skráðir stjórnmálasamtök í stjórnmálasamtakaskrá hjá Skattinum. Sem er afdráttarlaust og ótvírætt skilyrði styrkveitingarinnar. Hvað segir stjórnsýslufræðingur í slíku máli? Skoðun 27. janúar 2025 kl. 11:01
Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Arna Magnea Danks skrifar Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. Skoðun 27. janúar 2025 kl. 10:47
Aðrar hliðar við að koma í heiminn Matthildur Björnsdóttir skrifar Grein Sævars Þórs Jónssonar um Rangfeðranir fer inn í hluta af því dæmi að vera tengdur við rangan föður. Orð hans og hugtök sem ég hafði ekki heyrt um. Skoðun 27. janúar 2025 kl. 10:33
Auðmjúkur forstjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Stjórnendur fyrirtækja verja margir töluverðum tíma, orku og fjármagni í það að styrkja ímynd sína. Þeir láta fagljósmyndara taka góða ljósmynd, kaupa ráðgjöf um hvað skuli segja, hvenær og hvernig – og reyna síðan að koma sér í viðtöl þar sem markmiðið er að segja eitthvað háfleygt og gáfulegt. Skoðun 27. janúar 2025 kl. 10:15
Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins Leifur Örn Leifsson skrifar Félag atvinnurekenda (FA) hefur svarað ákalli ríkisstjórnarinnar um tillögur frá almenningi, fyrirtækjum og hagsmunasamtökum um sparnað og hagræðingu í ríkisrekstrinum. Félagið hefur lagt fram sextán sparnaðartillögur, en þar á meðal eru tillögur um lykilaðgerðir í starfsmannamálum ríkisins, sem eru forsenda langtímahagræðingar. Skoðun 27. janúar 2025 kl. 10:02
Áróður í boði SFS Elvar Friðriksson skrifar Það er magnað að fylgjast með því hvernig Samtök Fyrirtækja í Sjávarútvegi (SFS) keppist við það að verja þann slæma málstað sem sjókvíaeldi er. Nú síðast var það lögmaður SFS sem tók upp hanskann fyrir Kaldvík hf, sem er að reyna að troða 10.000 tonnum af sjókvíaeldislaxi ofan í Seyðisfjörð, þvert á vilja íbúa. Skoðun 27. janúar 2025 kl. 08:46
Styrkir til Flokks fólksins Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Að gefnu tilefni er rétt að taka fram að framlög úr ríkissjóði til stjórnmálaflokka byggjast á lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006. Á II. kafla þessara laga voru gerðar breytingar með lögum nr. 109/2021, þar sem fjallað er um „Framlög ríkis og sveitarfélaga til stjórnmálastarfsemi.“ Þar er gerð grein fyrir skilyrðum þess að stjórnmálaflokkar fái úthlutað fé úr ríkissjóði og frá sveitarfélögum. Skoðun 27. janúar 2025 kl. 07:36
Carbfix greypir vandann í stein - málið verður skoðað, vegið og metið á opin og heiðarlegan máta Elliði Vignisson Skoðun
Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ógegnsæ og flókin gjaldskrá stóru skipafélaganna og hátt flutningsverð hefur um langt árabil verið umkvörtunarefni félagsmanna í Félagi atvinnurekenda. Augljóslega sér ekki fyrir endann á þeirri sögu.
Á ferð um Norðvesturkjördæmi Nú styttist í kosningarnar og frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa verið á þönum um allt kjördæmi og við höfum átt samtal við mjög marga íbúa kjördæmisins, samtal sem mun hjálpa okkur á næstu fjórum árum, því kosningarnar eru bara einn liður, það er hvernig við förum með niðurstöðurnar og sinnum kjördæminu næstu fjögur árin sem skiptir öllu máli.
Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Börnin mín æfa bæði íþróttir af kappi og ég er þakklát fyrir frábært íþróttastarf sem þau hafa aðgang að. Linnulaus íþróttamót draga hins vegar úr ánægju þess að eiga börn í íþróttum. Um þessar mundir er nefnilega gerð samfélagsleg krafa um mætingu a.m.k. tveggja ættliða og helst allra systkina til að hvetja börnin áfram allt frá því þau eru nánast ómálga en geta þó þóst sparka í bolta.
Fimmtíu og sex Íbúar í Árneshreppi eru 53. Þótt Árneshreppur sé eitt fámennasta sveitarfélag landsins þá erum við væntanlega öll sammála um að fólkið sem þar býr skipti máli fyrir íslenskt samfélag. Venjulegt, harðduglegt íslenskt fólk. Feður, mæður, bræður, systur, ömmur og afar.
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Á föstudag var brotið blað í húsnæðismálum þegar VR Blær afhenti yfir tuttugu leiguíbúðir í glæsilegu fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal.Íbúðir VR Blævar eru byggðar eftir nýrri hugsun á leigumarkaði þar sem örugg afkoma og búsetuöryggi eru í fyrirrúmi.
Evrópusambandið eða nasismi Stefnt er að því af hálfu sitjandi ríkisstjórnar að koma Íslandi inn í Evrópusambandið og vinnan er hafin. Þegar svona mikið stendur til duga engin vettlingatök í áróðursstarfseminni.
Framsókn í forystu fyrir meira og hagkvæmara húsnæði Framsókn hefur á síðustu árum verið í forystu um stórtækar umbætur í húsnæðismálum sem hafa haft víðtæk áhrif á íslenskan húsnæðismarkað. Séreignarstefnan blómstrar með Framsókn en aldrei fleiri hafa átt eigið húsnæði – nú um 80% Íslendinga og aldrei fleira ungt fólk hefur eignast sitt eigið húsnæði.
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Það er sannarlega ástæða til að fagna löngu tímabæru samkomulagi um vopnahlé á Gaza sem nú hefur náðst og það gerum við vonandi öll. Fórnarkostnaðurinn við stríðsátökin á Gaza, sem hafa nú staðið yfir í 15 langa mánuði, er gríðarlegur. Saklausir borgarar eru fórnarlömbin og þá sérstaklega börn, konur og fólk í viðkvæmri stöðu.
Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Fátækt er eins og ryksuga sem fer um lífið þitt og sogar upp allan peninginn þinn, frítímann, sjálfstraustið og valfrelsið; getuna til að velja hvernig þú lifir lífinu.
Munu næstu fjögur ár nægja? Þegar horft er yfir árið 2024 af sjónarhóli launafólks staldra mörg okkar að líkindum við langvinnar kjaraviðræður og þá staðreynd að enn skuli ekki hafa tekist að ljúka öllum samningum. Það þýðir að fjölmargt launafólk hefur þurft að bíða í allt að ár eftir kjarasamningsbundnum launahækkunum.
Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Í nýlegri grein (visir.is 13 desember) sakaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Alþýðusambandið um upplýsingaóreiðu. Tilefnið er umræða á nýlegu þingi ASÍ þar sem 300 þingfulltrúar mótuðu stefnu um nýtingu sameiginlegra auðlinda þjóðarinnar.
Hugmynd af barnum árið 2005 Fyrir góðum tuttugu árum síðan sat ég á bar með góðri vinkonu minni, nánar tiltekið á Ölstofu Kormáks & Skjaldar í þeim reykjarmekki sem þá þótti eðlilegur fyrir bari.
Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.
Forseti ASÍ á skautum Það er sjálfsagt mál og eðlilegt að takast á um það sem betur má fara í samfélaginu. Sú umræða endar aldrei og ný vandamál skjóta upp kollinum um leið og ráðið er bót á öðrum.