Menning Ég hylli þig Húnaþing er uppáhaldslag Lillukórsins Lokatónleikar Lillukórsins á Hvammstanga verða haldnir á morgun í Félagsheimili staðarins. Ingibjörg Pálsdóttir – Lilla – hefur stjórnað honum frá byrjun fyrir 25 árum. Menning 28.4.2017 10:30 Samviskan hringdi og ég svaraði Menning 28.4.2017 10:30 Heimsækja Snorra Sturluson og Bjarna Harðar Menning 27.4.2017 11:15 Flokkar verkin eftir merkingu og efniviði Hildigunnur Birgisdóttir myndlistarmaður hefur bæst í hóp listamanna i8 Gallerís á Tryggvagötu 16. Fyrsta einkasýning hennar þar verður opnuð síðdegis í dag og nefnist hún a) b) c) d) e) & f). Menning 27.4.2017 10:15 Víkingur Heiðar og Emiliana Torrini tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs Tilkynnt hefur verið um hverjir eru tilnefndir til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs sem af hent verða þann 1. nóvember næstkomandi í Finlandiahúsinu í Helsinki. Menning 26.4.2017 18:28 Frá risaturnum til torfbæja Farþegarnir setjast um borð í lestarvagninn sem rennur rólega af stað. Leiðin liggur upp í mót með skrúfgangi upp í 200 metra hæð. Ferðalagið tekur tuttugu mínútur, en allir kæra sig kollótta um það enda útsýnið stórkostlegt úr stálgrindarturninum. Menning 26.4.2017 11:00 Barnamenningarhátíð Reykjavíkur hafin Barnamenningarhátíð Reykjavíkur var sett í gær fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu. Hátíðin stendur til sunnudagsins 30. apríl og verður fjölbreytt dagskrá alla dagana um borgina. Menning 26.4.2017 10:41 Halldóra fær verðlaun ESB Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler. Menning 24.4.2017 07:00 Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. Menning 22.4.2017 17:34 Dropinn holar augasteininn Anna Jónsdóttir sópran og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanóleikari flytja sönglög eftir bandarísk 20. aldar tónskáld í Norræna húsinu á morgun, 23. apríl, klukkan 15:15. Menning 22.4.2017 13:15 Gömul aðferð til að selja og skemmta sér Bókauppboð verður í Safnaðarheimili Grensáskirkju í dag. Þar verða ýmsir kjörgripir slegnir hæstbjóðanda af Bjarna Harðarsyni, bóksala á Selfossi. Menning 22.4.2017 08:15 Sýningin sem kom skemmtilega á óvart Dansverkið Grrrrls eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og stóran hóp af unglingsstelpum hefur hlotið óvænta velgengni á árinu, hátt í þúsund manns hafa séð verkið. Í verkinu leitar Ásrún svara við spurningum um hvernig það er að vera ung Menning 20.4.2017 09:00 Getum látið gott af okkur leiða með samstöðu Auður Hauksdóttir hefur allt frá hugmyndinni að Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum leitt starf stofnunarinnar sem verður opnuð með formlegum hætti í nýju húsi á sumardaginn fyrsta. Menning 15.4.2017 10:30 Undrabarnið og mömmudrengurinn sem hlaut Pulitzer löngu eftir sinn dag Bandaríski rithöfundurinn John Kennedy Toole á sér magnaða en sorglega sögu. Nýverið kom út í íslenskri þýðingu Ugga Jónssonar bókin Neonbiblían sem Toole skrifaði aðeins sextán ára gamall. Menning 8.4.2017 13:00 Daniel Blake er rödd allra þeirra sem ganga á vegg I, Daniel Blake, nýjasta mynd leikstjórans Kens Loach, hlaut bæði Gullpálma og BAFTA-verðlaun. Rebecca O'Brien, framleiðandi myndarinnar, segir að ástæðan sé sú að myndin eigi áríðandi erindi við samfélagið. Menning 8.4.2017 10:45 Tinni, komdu upp í Mosó Listamaðurinn Ísak Óli Sævarsson er með myndir sem hann málar upp úr Tinnabókunum á sýningunni Tinni í túninu heima sem hann opnar í Listasal Mosfellsbæjar í dag. Menning 8.4.2017 09:45 Gáfum allt í Elly Leiksýningin Elly í Borgarleikhúsinu hefur slegið í gegn. Björgvin Franz Gíslason stekkur í fjölmörg hlutverk og þykir standa sig vel í að túlka hina ástsælu söngvara Vilhjálm Vilhjálmsson og Ragnar Bjarnason. Menning 7.4.2017 16:30 Frægir ýta barnabókahöfundum út í kuldann Íslenskir bókaútgefendur segja önnur öfl að verki hér á landi. Menning 6.4.2017 12:15 Gestum boðið að greina gamlar myndir og skjöl Starfsfólk Norræna hússins býður fólki í sögustund á miðvikudagskvöldum. Þar deilir það reynslu sinni úr húsinu, skoðar gömul skjöl, skrár og myndir. Menning 6.4.2017 11:15 Maður kíkir undir skrápinn og við blasir ótrúleg eymd Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri leggur um þessar mundir lokahönd á sýninguna Álfahöllina í Þjóðleikhúsinu. Þorleifur hefur sterkar skoðanir á leikhúsinu, tilgangi þess og því samfélagi sem það fóstrar. Menning 6.4.2017 10:30 Myndlistin skapar sjálfsmynd okkar sem þjóðar Á sýningunni Fjársjóður þjóðar sem opnuð verður á laugardaginn er úrval verka úr safneign Listasafns Íslands, sem gefur yfirlit yfir þróun myndlistar á Íslandi frá öndverðri nítjándu öld til okkar daga. Menning 6.4.2017 10:15 Bergsveinn sleginn til riddara í Noregi Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, var heiðraður af Noregskonungi á dögunum. Menning 3.4.2017 16:07 Gefa út veglegt rit um elsta manntal heims Þjóðskjalasafnið er 135 ára í dag og af því tilefni er gefið út rit um Manntalið 1703 sem dönsk stjórnvöld ákváðu að framkvæma. Það er elsta varðveitta manntal í heiminum sem nær til allra íbúa í heilu landi. Menning 3.4.2017 08:00 Passíusálmarnir nær djassinum en margir halda Fyrirlestur og tvennir tónleikar á einni viku er á meðal þess sem stendur fyrir dyrum hjá Önnu Grétu Sigurðardóttur djasspíanista sem er hér í stuttu stoppi frá framhaldsnámi í Stokkhólmi. Menning 1.4.2017 13:00 Losna við að hafa áhyggjur af myndbyggingu Hlynur Helgason, myndlistarmaður og listfræðingur, opnar sýninguna Málverk/12 rendur í Hannesarholti við Grundarstíg í dag en fjórtán ár eru liðin síðan hann sýndi síðast málverk sín í Reykjavík. Menning 1.4.2017 09:15 Lífið er eins og sýningarnar, kemur alltaf á óvart Menning 1.4.2017 05:30 Fyrsta Improv Festival á Íslandi Improv Ísland heldur Improv Festival í fyrsta sinn í Reykjavík dagana 5.-9.apríl í Þjóðleikhúsinu. Menning 31.3.2017 16:30 Gljúfrasteinn opnaður almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun Gljúfrasteinn, heimili Halldórs og Auðar Laxness, verður opnað almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun vegna viðgerða á laugardag. Menning 30.3.2017 22:43 Ferskir straumar heimsbókmenntanna beint í æð Þó enn sé langt til haustsins og Bókmenntahátíðar í Reykjavík er þegar búið að ganga frá gestalistanum fyrir erlendu höfundana sem er einstaklega exótískur í ár samkvæmt Stellu Soffíu Jóhannsdóttur. Menning 30.3.2017 10:30 Ég vil víkka út hugtakið og leiða þessi verk saman Bókstaflega er yfirskrift sýningar sem opnaði í gær í Hafnarborg. Vigdís Rún Jónsdóttir leiðir þar saman kynslóðir íslenskra konkretljóða og skoðar þróunina. Menning 26.3.2017 18:30 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 334 ›
Ég hylli þig Húnaþing er uppáhaldslag Lillukórsins Lokatónleikar Lillukórsins á Hvammstanga verða haldnir á morgun í Félagsheimili staðarins. Ingibjörg Pálsdóttir – Lilla – hefur stjórnað honum frá byrjun fyrir 25 árum. Menning 28.4.2017 10:30
Flokkar verkin eftir merkingu og efniviði Hildigunnur Birgisdóttir myndlistarmaður hefur bæst í hóp listamanna i8 Gallerís á Tryggvagötu 16. Fyrsta einkasýning hennar þar verður opnuð síðdegis í dag og nefnist hún a) b) c) d) e) & f). Menning 27.4.2017 10:15
Víkingur Heiðar og Emiliana Torrini tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs Tilkynnt hefur verið um hverjir eru tilnefndir til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs sem af hent verða þann 1. nóvember næstkomandi í Finlandiahúsinu í Helsinki. Menning 26.4.2017 18:28
Frá risaturnum til torfbæja Farþegarnir setjast um borð í lestarvagninn sem rennur rólega af stað. Leiðin liggur upp í mót með skrúfgangi upp í 200 metra hæð. Ferðalagið tekur tuttugu mínútur, en allir kæra sig kollótta um það enda útsýnið stórkostlegt úr stálgrindarturninum. Menning 26.4.2017 11:00
Barnamenningarhátíð Reykjavíkur hafin Barnamenningarhátíð Reykjavíkur var sett í gær fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu. Hátíðin stendur til sunnudagsins 30. apríl og verður fjölbreytt dagskrá alla dagana um borgina. Menning 26.4.2017 10:41
Halldóra fær verðlaun ESB Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler. Menning 24.4.2017 07:00
Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. Menning 22.4.2017 17:34
Dropinn holar augasteininn Anna Jónsdóttir sópran og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanóleikari flytja sönglög eftir bandarísk 20. aldar tónskáld í Norræna húsinu á morgun, 23. apríl, klukkan 15:15. Menning 22.4.2017 13:15
Gömul aðferð til að selja og skemmta sér Bókauppboð verður í Safnaðarheimili Grensáskirkju í dag. Þar verða ýmsir kjörgripir slegnir hæstbjóðanda af Bjarna Harðarsyni, bóksala á Selfossi. Menning 22.4.2017 08:15
Sýningin sem kom skemmtilega á óvart Dansverkið Grrrrls eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og stóran hóp af unglingsstelpum hefur hlotið óvænta velgengni á árinu, hátt í þúsund manns hafa séð verkið. Í verkinu leitar Ásrún svara við spurningum um hvernig það er að vera ung Menning 20.4.2017 09:00
Getum látið gott af okkur leiða með samstöðu Auður Hauksdóttir hefur allt frá hugmyndinni að Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum leitt starf stofnunarinnar sem verður opnuð með formlegum hætti í nýju húsi á sumardaginn fyrsta. Menning 15.4.2017 10:30
Undrabarnið og mömmudrengurinn sem hlaut Pulitzer löngu eftir sinn dag Bandaríski rithöfundurinn John Kennedy Toole á sér magnaða en sorglega sögu. Nýverið kom út í íslenskri þýðingu Ugga Jónssonar bókin Neonbiblían sem Toole skrifaði aðeins sextán ára gamall. Menning 8.4.2017 13:00
Daniel Blake er rödd allra þeirra sem ganga á vegg I, Daniel Blake, nýjasta mynd leikstjórans Kens Loach, hlaut bæði Gullpálma og BAFTA-verðlaun. Rebecca O'Brien, framleiðandi myndarinnar, segir að ástæðan sé sú að myndin eigi áríðandi erindi við samfélagið. Menning 8.4.2017 10:45
Tinni, komdu upp í Mosó Listamaðurinn Ísak Óli Sævarsson er með myndir sem hann málar upp úr Tinnabókunum á sýningunni Tinni í túninu heima sem hann opnar í Listasal Mosfellsbæjar í dag. Menning 8.4.2017 09:45
Gáfum allt í Elly Leiksýningin Elly í Borgarleikhúsinu hefur slegið í gegn. Björgvin Franz Gíslason stekkur í fjölmörg hlutverk og þykir standa sig vel í að túlka hina ástsælu söngvara Vilhjálm Vilhjálmsson og Ragnar Bjarnason. Menning 7.4.2017 16:30
Frægir ýta barnabókahöfundum út í kuldann Íslenskir bókaútgefendur segja önnur öfl að verki hér á landi. Menning 6.4.2017 12:15
Gestum boðið að greina gamlar myndir og skjöl Starfsfólk Norræna hússins býður fólki í sögustund á miðvikudagskvöldum. Þar deilir það reynslu sinni úr húsinu, skoðar gömul skjöl, skrár og myndir. Menning 6.4.2017 11:15
Maður kíkir undir skrápinn og við blasir ótrúleg eymd Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri leggur um þessar mundir lokahönd á sýninguna Álfahöllina í Þjóðleikhúsinu. Þorleifur hefur sterkar skoðanir á leikhúsinu, tilgangi þess og því samfélagi sem það fóstrar. Menning 6.4.2017 10:30
Myndlistin skapar sjálfsmynd okkar sem þjóðar Á sýningunni Fjársjóður þjóðar sem opnuð verður á laugardaginn er úrval verka úr safneign Listasafns Íslands, sem gefur yfirlit yfir þróun myndlistar á Íslandi frá öndverðri nítjándu öld til okkar daga. Menning 6.4.2017 10:15
Bergsveinn sleginn til riddara í Noregi Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, var heiðraður af Noregskonungi á dögunum. Menning 3.4.2017 16:07
Gefa út veglegt rit um elsta manntal heims Þjóðskjalasafnið er 135 ára í dag og af því tilefni er gefið út rit um Manntalið 1703 sem dönsk stjórnvöld ákváðu að framkvæma. Það er elsta varðveitta manntal í heiminum sem nær til allra íbúa í heilu landi. Menning 3.4.2017 08:00
Passíusálmarnir nær djassinum en margir halda Fyrirlestur og tvennir tónleikar á einni viku er á meðal þess sem stendur fyrir dyrum hjá Önnu Grétu Sigurðardóttur djasspíanista sem er hér í stuttu stoppi frá framhaldsnámi í Stokkhólmi. Menning 1.4.2017 13:00
Losna við að hafa áhyggjur af myndbyggingu Hlynur Helgason, myndlistarmaður og listfræðingur, opnar sýninguna Málverk/12 rendur í Hannesarholti við Grundarstíg í dag en fjórtán ár eru liðin síðan hann sýndi síðast málverk sín í Reykjavík. Menning 1.4.2017 09:15
Fyrsta Improv Festival á Íslandi Improv Ísland heldur Improv Festival í fyrsta sinn í Reykjavík dagana 5.-9.apríl í Þjóðleikhúsinu. Menning 31.3.2017 16:30
Gljúfrasteinn opnaður almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun Gljúfrasteinn, heimili Halldórs og Auðar Laxness, verður opnað almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun vegna viðgerða á laugardag. Menning 30.3.2017 22:43
Ferskir straumar heimsbókmenntanna beint í æð Þó enn sé langt til haustsins og Bókmenntahátíðar í Reykjavík er þegar búið að ganga frá gestalistanum fyrir erlendu höfundana sem er einstaklega exótískur í ár samkvæmt Stellu Soffíu Jóhannsdóttur. Menning 30.3.2017 10:30
Ég vil víkka út hugtakið og leiða þessi verk saman Bókstaflega er yfirskrift sýningar sem opnaði í gær í Hafnarborg. Vigdís Rún Jónsdóttir leiðir þar saman kynslóðir íslenskra konkretljóða og skoðar þróunina. Menning 26.3.2017 18:30