Jón Steinar fagnar útgáfu bókar sinnar Jakob Bjarnar skrifar 3. nóvember 2017 12:29 Jón Steinar áritar nýútkomna bók sína. visir/anton brink Í gær kom út bókin „Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun“ eftir lögmanninn Jón Steinar Gunnlaugsson. Bókin er hrollvekja. Eða ætti í það minnsta að vera það fyrir alla sem telja einhvers um vert að búa í réttarríki. Í bókinni setur höfundur fram grjótharða gagnrýni á nafngreinda Hæstaréttardómara, segir þá stunda lýðskrum með dómum sínum og að þeir dæmi ekki lögum samkvæmt. Höfundur telur spurður ekki efni til meiðyrða á hendur sér í bókinni en segir þeim þá bara að koma sem vilja. Svo segir meðal annars í ítarlegu viðtali við Jón Steinar sem birtist á Vísi í gær. En, það var enginn hrollur í þeim sem mættu í útgáfuhóf Jóns Steinars og Almenna bókafélagsins í gær. Þar var margt um manninn, vinir og vandamenn sem fögnuðu útgáfunni með höfundi sem lék á als oddi í Eymundsson Kringlunni. Þar áritaði höfundur bækur og sagði gamansögur. En notaði jafnframt tækifærið til að taka betur utan um erindi bókarinnar. Að þarna væru staddir lögfræðingar og aðrir sem hefðu eitt sameiginlegt áhugamál sem væri að vilja að dómsstórnir virki lögum samkvæmt. Og starfi eftir þeim leikreglum sem um þá gilda sama hvar menn standa í pólitík. Furðulegt að stjórnvöld skuli ekki beita sér fyrir því að svo megi verða, segir Jón Steinar. Nú er að bresta á með jólabókaflóði og víst er að mönnum er orðið mál að koma bókunum sínum að en kosningarnar hafa óneitanlega verið stífla á að þær hafi náð máli til þessa.Baldur Guðlaugsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri og Jónas Sigurgeirsson útgefandi hjá Almenna bókafélaginu. Jón Steinar fer ítarlega í mál Baldurs í bókinni og fullyrðir að framið hafi verið dómsmorð á Baldri.visir/anton brinkGunnlaugur Jónsson, sonur höfundar, er ánægður með föður sinn, segir hann grjótharðan og óttast ekki dóm sögunnar þegar Jón Steinar er annars vegar.visir/anton brinkGunnar V. Andrésson ljósmyndari og Óskar Magnússon athafnamaður og rithöfundur. Gunnar er mikill vinur Jóns Steinars, en þeir spila golf saman. Óskar var svo í aðalhlutverki í gamansögu sem Jón Steinar sagði af veiðiferð í Svartá fyrir margt löngu.visir/anton brinkFjölmiðlafólkið Sigmundur Ernir Rúnarsson og Kolbrún Bergþórsdóttir láta sig ekki vanta þegar útgáfuhófin eru annars vegar. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður er gamall félagi Jóns Steinars.visir/gvaHöfundur ásamt þeim vopnabræðrum Sigurður G. Guðjónssyni lögmanni og Karli Garðarssyni framkvæmdastjóra. Þeir höfðu margt að spjalla.visir/anton brinkÞeir voru ábúðarfullir, þessir grjóthörðu Sjálfstæðismenn, Óli Björn Kárason þingmaður og Baldvin Jónsson, tengdafaðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra.visir/anton brinkHrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður og Einar Kárason rithöfundur, en þeir Jón Steinar eru báðir ákafir stuðningsmenn Fram.visir/anton brink Tengdar fréttir Segir dómara stunda lýðskrum með ranglátum dómum Jón Steinar storkar dómurum í nýrri bók og segir þeim að koma bara vilji þeir fara í mál við sig. 2. nóvember 2017 12:37 Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Í gær kom út bókin „Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun“ eftir lögmanninn Jón Steinar Gunnlaugsson. Bókin er hrollvekja. Eða ætti í það minnsta að vera það fyrir alla sem telja einhvers um vert að búa í réttarríki. Í bókinni setur höfundur fram grjótharða gagnrýni á nafngreinda Hæstaréttardómara, segir þá stunda lýðskrum með dómum sínum og að þeir dæmi ekki lögum samkvæmt. Höfundur telur spurður ekki efni til meiðyrða á hendur sér í bókinni en segir þeim þá bara að koma sem vilja. Svo segir meðal annars í ítarlegu viðtali við Jón Steinar sem birtist á Vísi í gær. En, það var enginn hrollur í þeim sem mættu í útgáfuhóf Jóns Steinars og Almenna bókafélagsins í gær. Þar var margt um manninn, vinir og vandamenn sem fögnuðu útgáfunni með höfundi sem lék á als oddi í Eymundsson Kringlunni. Þar áritaði höfundur bækur og sagði gamansögur. En notaði jafnframt tækifærið til að taka betur utan um erindi bókarinnar. Að þarna væru staddir lögfræðingar og aðrir sem hefðu eitt sameiginlegt áhugamál sem væri að vilja að dómsstórnir virki lögum samkvæmt. Og starfi eftir þeim leikreglum sem um þá gilda sama hvar menn standa í pólitík. Furðulegt að stjórnvöld skuli ekki beita sér fyrir því að svo megi verða, segir Jón Steinar. Nú er að bresta á með jólabókaflóði og víst er að mönnum er orðið mál að koma bókunum sínum að en kosningarnar hafa óneitanlega verið stífla á að þær hafi náð máli til þessa.Baldur Guðlaugsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri og Jónas Sigurgeirsson útgefandi hjá Almenna bókafélaginu. Jón Steinar fer ítarlega í mál Baldurs í bókinni og fullyrðir að framið hafi verið dómsmorð á Baldri.visir/anton brinkGunnlaugur Jónsson, sonur höfundar, er ánægður með föður sinn, segir hann grjótharðan og óttast ekki dóm sögunnar þegar Jón Steinar er annars vegar.visir/anton brinkGunnar V. Andrésson ljósmyndari og Óskar Magnússon athafnamaður og rithöfundur. Gunnar er mikill vinur Jóns Steinars, en þeir spila golf saman. Óskar var svo í aðalhlutverki í gamansögu sem Jón Steinar sagði af veiðiferð í Svartá fyrir margt löngu.visir/anton brinkFjölmiðlafólkið Sigmundur Ernir Rúnarsson og Kolbrún Bergþórsdóttir láta sig ekki vanta þegar útgáfuhófin eru annars vegar. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður er gamall félagi Jóns Steinars.visir/gvaHöfundur ásamt þeim vopnabræðrum Sigurður G. Guðjónssyni lögmanni og Karli Garðarssyni framkvæmdastjóra. Þeir höfðu margt að spjalla.visir/anton brinkÞeir voru ábúðarfullir, þessir grjóthörðu Sjálfstæðismenn, Óli Björn Kárason þingmaður og Baldvin Jónsson, tengdafaðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra.visir/anton brinkHrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður og Einar Kárason rithöfundur, en þeir Jón Steinar eru báðir ákafir stuðningsmenn Fram.visir/anton brink
Tengdar fréttir Segir dómara stunda lýðskrum með ranglátum dómum Jón Steinar storkar dómurum í nýrri bók og segir þeim að koma bara vilji þeir fara í mál við sig. 2. nóvember 2017 12:37 Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Segir dómara stunda lýðskrum með ranglátum dómum Jón Steinar storkar dómurum í nýrri bók og segir þeim að koma bara vilji þeir fara í mál við sig. 2. nóvember 2017 12:37
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið