Leikmyndin innflutt frá Bretlandi fyrir óperuna Tosca Þórdís Valsdóttir skrifar 18. október 2017 20:03 Frá æfingu á Tosca í Eldborgarsal Hörpu í vikunni. íslenska óperan Íslenska óperan og TVG-Zimsen hafa undirritað samstarfssamning sem segir að næstu misseri muni flutningafyrirtækið flytja leikmyndir til landsins fyrir óperuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá TVG-Zimsen. TVG-Zimsen sá um allan flutning á leikmyndinni fyrir nýjustu uppsetningu Íslensku óperunnar, Tosca, sem verður frumsýnd í Eldborgarsal Hörpu á laugardagskvöld. „Við erum afar stolt af samstarfinu við Íslensku óperuna og að geta stutt við bakið á glæsilegum menningarviðburðum sem Íslenska óperan stendur fyrir. Við fluttum leikmyndina frá Bretlandi og beint í Hörpu þar sem hún var sett upp. Þetta er krefjandi verkefni enda stór og glæsileg leikmynd fyrir þessa frægu óperu. Að sama skapi er þetta mjög skemmtilegt verkefni og við erum full tilhlökkunar alveg eins og flytjendur og allir óperuunnendur fyrir frumsýningunni á laugardagskvöld,“ segir Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen í tilkynningunni. Óperan Tosca eftir Giacomo Puccini er ein allra ástsælasta ópera sem samin hefur verið. Tosca fjallar um ástir, afbrýði og átök í skjóli umbyltingatíma í pólitík. Tónlistin í óperunni er rómantísk og einstaklega áhrifarík enda er verkið alltaf jafn vinsælt. Með hlutverk í Tosca fara Claire Rutter, Kristján Jóhannsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson, Bergþór Pálsson, Þorsteinn Freyr Sigurðsson, Fjölnir Ólafsson og Sigurbjartur Sturla Atlason.Fréttin hefur verið uppfærð. Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Íslenska óperan og TVG-Zimsen hafa undirritað samstarfssamning sem segir að næstu misseri muni flutningafyrirtækið flytja leikmyndir til landsins fyrir óperuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá TVG-Zimsen. TVG-Zimsen sá um allan flutning á leikmyndinni fyrir nýjustu uppsetningu Íslensku óperunnar, Tosca, sem verður frumsýnd í Eldborgarsal Hörpu á laugardagskvöld. „Við erum afar stolt af samstarfinu við Íslensku óperuna og að geta stutt við bakið á glæsilegum menningarviðburðum sem Íslenska óperan stendur fyrir. Við fluttum leikmyndina frá Bretlandi og beint í Hörpu þar sem hún var sett upp. Þetta er krefjandi verkefni enda stór og glæsileg leikmynd fyrir þessa frægu óperu. Að sama skapi er þetta mjög skemmtilegt verkefni og við erum full tilhlökkunar alveg eins og flytjendur og allir óperuunnendur fyrir frumsýningunni á laugardagskvöld,“ segir Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen í tilkynningunni. Óperan Tosca eftir Giacomo Puccini er ein allra ástsælasta ópera sem samin hefur verið. Tosca fjallar um ástir, afbrýði og átök í skjóli umbyltingatíma í pólitík. Tónlistin í óperunni er rómantísk og einstaklega áhrifarík enda er verkið alltaf jafn vinsælt. Með hlutverk í Tosca fara Claire Rutter, Kristján Jóhannsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson, Bergþór Pálsson, Þorsteinn Freyr Sigurðsson, Fjölnir Ólafsson og Sigurbjartur Sturla Atlason.Fréttin hefur verið uppfærð.
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira