Menning Losnað við yfirdráttinn Góð ráð Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson, félagsfræðingur og leiðbeinandi á námskeiðum Fjármála, svarar spurningu um yfirdrátt. Menning 28.7.2004 00:01 Norska húsið í Stykkishólmi Þeir sem eiga leið í Stykkishólm ættu ekki að láta hjá líða að skoða Norska húsið í bænum, sem á sér langa sögu en þjónar nú sem Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla. Byggðasafnið telst stofnað árið 1956, þegar Ragnar Ásgeirsson fór um Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og hvatti fólk til að gefa gamla muni til stofnunar safns í sýslunni. Menning 28.7.2004 00:01 Beint flug til Sikileyjar Heimsferðir bjóða nú beint leiguflug til Sikileyjar í lok september. Á Sikiley er að finna áhugaverða blöndu af öllu því sem ferðamenn helst óska sér, einstaka náttúrufegurð, ótrúlegar fornminjar, fallegar byggingar og söfn ásamt áhugaverðri matarmenningu og blómlegu mannlífi. Menning 28.7.2004 00:01 Hagvöxtur í Bretlandi eykst Hagvöxtur í Bretlandi jókst um tæplega eitt prósent á öðrum ársfjórðungi. Þessi hækkun felur í sér 3,7 prósent hagvöxt ef miðað er við sama tíma á síðasta ári. Menning 27.7.2004 00:01 Sviti til ama Mikill sviti getur að sjálfsögðu verið til mikils ama. Nýlega leyfði FDA (Lyfjaeftirlit BNA) notkun Botox gegn einkennum primary axillary hyperhydrosis. Menning 27.7.2004 00:01 Ávextir og grænmeti bjarga Lítil grænmetis- og ávaxtaneysla er meðal sjö helstu áhættuþátta ótímabærra dauðsfalla í Evrópu samkvæmt nýjustu skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Menning 27.7.2004 00:01 Hreyfingarleysi dauðadómur Hreyfingarleysi veldur enn fleiri ótímabærum dauðsföllum en reykingar, ef marka má rannsóknir sem gerðar hafa verið í Hong Kong. Menning 27.7.2004 00:01 Hagnaður Nýherja Hagnaður Nýherja nam einni milljón króna eftir skatta á öðrum ársfjórðungi samanborið við 28,5 milljón króna hagnað á sama fjórðungi á síðasta ári. Menning 27.7.2004 00:01 Lægri slysatíðni barna Í rannsókn sem Erik Brynjar Schweitz Eiríksson læknanemi gerði nýlega í samvinnu við Slysaskrá Íslands, landlæknisembættið og fleiri kemur fram að slysum á börnum á aldrinum 0-4 ára hefur verulega fækkað í heimahúsum og frítíma fjölskyldunnar. Menning 27.7.2004 00:01 Leikir eru frískandi "Ég stunda nú enga reglubundna líkamsrækt en mér finnst gaman í frisbí, körfubolta og fótbolta," segir Karl Ingi Karlsson, söngvari og forritari í hljómsveitinni Dáðadrengir. Menning 27.7.2004 00:01 Eyðsluflipp hjá Sævari Karli "Eftir að ég eignaðist barnið mitt fór ég í Sævar Karl, þakka þér kærlega fyrir, og keypti mér kjól, jakka, buxur, peysu og pils og allt á raðgreiðslum. Ég held ég hafi snappað eftir fæðinguna eða eitthvað, ég var svo mikil pæja og hetja og þurfti svo mikil verðlaun," segir Bryndís Ásmundsdóttir, söngkona og stuðbolti með Búðarbandinu, aðspurð um verstu kaup sem hún hefur gert. Menning 27.7.2004 00:01 Hreyfimyndasmiður hljómsveitanna Gaukur Úlfarsson hefur leikstýrt fjölmörgum íslenskum tónlistarmyndböndum en samfara því hefur hann leikið á bassagítar fyrir hljómsveitina Quarashi. Sjálfur segist hann hafi slysast inn í kvikmyndagerð. Menning 27.7.2004 00:01 Verð á hráolíu hækkar Verð á hráolíu hefur hækkað aftur á síðustu vikum eftir að það lækkaði úr hámarkinu sem verðið náði áður í sumar. Menning 27.7.2004 00:01 Ný sturtusápa frá NIVEA Í NIVEA-línuna hefur nú bæst við ný rakagefandi sturtusápa með nýstárlegum nuddhaus sem gerir kleift að nudda húðina í sturtunni og auka þannig blóðstreymi til húðarinnar. Menning 26.7.2004 00:01 Mamma, ég þarf að gubba! Bílveiki getur verið hið versta mál og komið í veg fyrir að fólk njóti annars skemmtilegra ferðalaga. Bílveikin er skilgreind sem ein tegund af ferðaveiki sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer í tívolítæki. Menning 26.7.2004 00:01 Ekki standa hjá og horfa á! Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um nauðganir um verslunarmannahelgi Menning 26.7.2004 00:01 Er með líkamsrækt á heilanum "Ég er með líkamsrækt á heilanum, hvorki meira né minna. Það finnst að minnsta kosti sumum í kring um mig," segir Guðrún Helga Sigurðardóttir blaðamaður þegar hún er beðin að lýsa aðeins sínum lífsstíl. Menning 26.7.2004 00:01 Ekki standa hjá og horfa á! Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um nauðganir um verslunarmannahelgi Menning 26.7.2004 00:01 Góður svefn drífur líkamann Margir telja sér trú um að ekki sé hægt að vakna á morgnana fyrr en búið er að hella í sig einum rótsterkum kaffibolla og enn aðrir rífa sig upp á sykuráti. Það er reyndar ótrúlegt hversu lengi líkaminn og hugurinn geta gengið á litlum svefni og margir sofa aldrei nóg.<b><font face="Helv" color="#000080" size="5"></font></b> Menning 26.7.2004 00:01 Stratocaster gítarinn 50 ára Fimmtíu ár eru nú liðin frá því að Fender Stratocaster gítarinn, sem notaður hefur verið af gítarsnillingum eins og Jimi Hendrix og Eric Clapton, kom fram á sjónarsviðið. Gítarinn hefur haft mikil áhrif í tónlistarsögunni og segja gítarsérfræðingar að hálfri öld eftir að hann kom fyrst fram sé hann enn hljóðfærið sem flestir gítarleikarar velja. Menning 24.7.2004 00:01 Knár og þéttur á velli Tucson heitir hann og er nýjasti bíllinn frá Hyundai, væntanlegur á íslenskan bílamarkað í haust. Tucson er jepplingur í minni kantinum, litli bróðir Santa Fe jepplingsins sem notið hefur mikilla vinsælda frá því hann kom á markað árið 2000. Menning 23.7.2004 00:01 Alltof mörg umferðaslys Í Bretlandi verða dauðaslys í umferðinni á tveggja tíma fresti og að meðaltali slasast tíu manns alvarlega á dag. Menning 23.7.2004 00:01 Audi í Þýskalandi Audi hefur bestu ímynd allra bílaframleiðenda á þýskum markaði. Þetta er niðurstaða könnunar þýska bílatímaritsins "Auto Zeitung" sem lögð var fyrir rúmlega 30.000 lesendur blaðsins. Menning 23.7.2004 00:01 Hjúkrunarmenntun gildir um allt "Hingað til hefur ekki verið vandamál fyrir hjúkrunarfræðinga að fá vinnu erlendis. Kannski er þess aðeins farið að gæta nú í einstaka landi, svosem í Finnlandi og Austurríki en í Bretlandi en mikill skortur á þeim," segir Sólveig Hallgrímsdóttir, deildarstjóri í Skjaldarvík við Akureyri. Menning 23.7.2004 00:01 Starfsmenn af Gaza-svæðinu Sameinuðu þjóðirnar hafa nú tekið tuttugu starfsmenn af Gaza-svæðinu vegna hræðslu um að þeir lendi á milli palestínskra hermanna og ísraelska hersins. Menning 23.7.2004 00:01 Mitsubishi í vanda Bílaframleiðandinn Mitsubishi Motors mun segja upp 1.200 starfsmönnum í haus í einu verksmiðju sinni í Bandaríkjunum. Menning 23.7.2004 00:01 Sáðfrumukeppni í sjónvarpi Framleiðendur Big Brother sjónvarpsþáttanna hafa fengið hugmynd að nýju og býsna umdeildu raunveruleikasjónvarpsefni sem sýna á í Bretlandi innan skamms. Vinnuheiti þáttanna er "Make Me a Mum" þar sem ein kona mun velja sér væntanlegan barnsföður úr hópi karlmanna, að hætti raunveruleikasjónvarps, með því að prófa greind þeirra, líkamlegt ástand og kynþokka. Menning 23.7.2004 00:01 Leita að bestu bókakápunni Þeir félagar Hörður Kristbjörnsson og Þorleifur Kamban Þrastarson vinna þessa dagana að rannsókn um íslensku bókakápuna. Þeir eru nemar á öðru ári í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands og hafa báðir mikinn áhuga á bókahönnun. Hugmyndina að verkefninu fengu þeir eftir að hafa farið í námsferð til New York í vetur. Menning 23.7.2004 00:01 Söluaukning hjá Hyundai Sala á Hyundai í Vestur-Evrópu hefur aukist um 37% á ársgrundvelli og er þetta mesta samfellda söluaukningin sem Samtök evrópskra bílaframleiðenda hafa skráð frá árinu 1977 hjá einum framleiðenda. Menning 23.7.2004 00:01 Hagstæð, vaxtalaus lán NOPEF, norræni verkefnaútflutningssjóðurinn veitir fyrirtækjum á Norðurlöndunum hagstæð, vaxtalaus lán. Menning 23.7.2004 00:01 « ‹ 232 233 234 235 236 237 238 239 240 … 334 ›
Losnað við yfirdráttinn Góð ráð Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson, félagsfræðingur og leiðbeinandi á námskeiðum Fjármála, svarar spurningu um yfirdrátt. Menning 28.7.2004 00:01
Norska húsið í Stykkishólmi Þeir sem eiga leið í Stykkishólm ættu ekki að láta hjá líða að skoða Norska húsið í bænum, sem á sér langa sögu en þjónar nú sem Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla. Byggðasafnið telst stofnað árið 1956, þegar Ragnar Ásgeirsson fór um Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og hvatti fólk til að gefa gamla muni til stofnunar safns í sýslunni. Menning 28.7.2004 00:01
Beint flug til Sikileyjar Heimsferðir bjóða nú beint leiguflug til Sikileyjar í lok september. Á Sikiley er að finna áhugaverða blöndu af öllu því sem ferðamenn helst óska sér, einstaka náttúrufegurð, ótrúlegar fornminjar, fallegar byggingar og söfn ásamt áhugaverðri matarmenningu og blómlegu mannlífi. Menning 28.7.2004 00:01
Hagvöxtur í Bretlandi eykst Hagvöxtur í Bretlandi jókst um tæplega eitt prósent á öðrum ársfjórðungi. Þessi hækkun felur í sér 3,7 prósent hagvöxt ef miðað er við sama tíma á síðasta ári. Menning 27.7.2004 00:01
Sviti til ama Mikill sviti getur að sjálfsögðu verið til mikils ama. Nýlega leyfði FDA (Lyfjaeftirlit BNA) notkun Botox gegn einkennum primary axillary hyperhydrosis. Menning 27.7.2004 00:01
Ávextir og grænmeti bjarga Lítil grænmetis- og ávaxtaneysla er meðal sjö helstu áhættuþátta ótímabærra dauðsfalla í Evrópu samkvæmt nýjustu skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Menning 27.7.2004 00:01
Hreyfingarleysi dauðadómur Hreyfingarleysi veldur enn fleiri ótímabærum dauðsföllum en reykingar, ef marka má rannsóknir sem gerðar hafa verið í Hong Kong. Menning 27.7.2004 00:01
Hagnaður Nýherja Hagnaður Nýherja nam einni milljón króna eftir skatta á öðrum ársfjórðungi samanborið við 28,5 milljón króna hagnað á sama fjórðungi á síðasta ári. Menning 27.7.2004 00:01
Lægri slysatíðni barna Í rannsókn sem Erik Brynjar Schweitz Eiríksson læknanemi gerði nýlega í samvinnu við Slysaskrá Íslands, landlæknisembættið og fleiri kemur fram að slysum á börnum á aldrinum 0-4 ára hefur verulega fækkað í heimahúsum og frítíma fjölskyldunnar. Menning 27.7.2004 00:01
Leikir eru frískandi "Ég stunda nú enga reglubundna líkamsrækt en mér finnst gaman í frisbí, körfubolta og fótbolta," segir Karl Ingi Karlsson, söngvari og forritari í hljómsveitinni Dáðadrengir. Menning 27.7.2004 00:01
Eyðsluflipp hjá Sævari Karli "Eftir að ég eignaðist barnið mitt fór ég í Sævar Karl, þakka þér kærlega fyrir, og keypti mér kjól, jakka, buxur, peysu og pils og allt á raðgreiðslum. Ég held ég hafi snappað eftir fæðinguna eða eitthvað, ég var svo mikil pæja og hetja og þurfti svo mikil verðlaun," segir Bryndís Ásmundsdóttir, söngkona og stuðbolti með Búðarbandinu, aðspurð um verstu kaup sem hún hefur gert. Menning 27.7.2004 00:01
Hreyfimyndasmiður hljómsveitanna Gaukur Úlfarsson hefur leikstýrt fjölmörgum íslenskum tónlistarmyndböndum en samfara því hefur hann leikið á bassagítar fyrir hljómsveitina Quarashi. Sjálfur segist hann hafi slysast inn í kvikmyndagerð. Menning 27.7.2004 00:01
Verð á hráolíu hækkar Verð á hráolíu hefur hækkað aftur á síðustu vikum eftir að það lækkaði úr hámarkinu sem verðið náði áður í sumar. Menning 27.7.2004 00:01
Ný sturtusápa frá NIVEA Í NIVEA-línuna hefur nú bæst við ný rakagefandi sturtusápa með nýstárlegum nuddhaus sem gerir kleift að nudda húðina í sturtunni og auka þannig blóðstreymi til húðarinnar. Menning 26.7.2004 00:01
Mamma, ég þarf að gubba! Bílveiki getur verið hið versta mál og komið í veg fyrir að fólk njóti annars skemmtilegra ferðalaga. Bílveikin er skilgreind sem ein tegund af ferðaveiki sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer í tívolítæki. Menning 26.7.2004 00:01
Ekki standa hjá og horfa á! Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um nauðganir um verslunarmannahelgi Menning 26.7.2004 00:01
Er með líkamsrækt á heilanum "Ég er með líkamsrækt á heilanum, hvorki meira né minna. Það finnst að minnsta kosti sumum í kring um mig," segir Guðrún Helga Sigurðardóttir blaðamaður þegar hún er beðin að lýsa aðeins sínum lífsstíl. Menning 26.7.2004 00:01
Ekki standa hjá og horfa á! Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um nauðganir um verslunarmannahelgi Menning 26.7.2004 00:01
Góður svefn drífur líkamann Margir telja sér trú um að ekki sé hægt að vakna á morgnana fyrr en búið er að hella í sig einum rótsterkum kaffibolla og enn aðrir rífa sig upp á sykuráti. Það er reyndar ótrúlegt hversu lengi líkaminn og hugurinn geta gengið á litlum svefni og margir sofa aldrei nóg.<b><font face="Helv" color="#000080" size="5"></font></b> Menning 26.7.2004 00:01
Stratocaster gítarinn 50 ára Fimmtíu ár eru nú liðin frá því að Fender Stratocaster gítarinn, sem notaður hefur verið af gítarsnillingum eins og Jimi Hendrix og Eric Clapton, kom fram á sjónarsviðið. Gítarinn hefur haft mikil áhrif í tónlistarsögunni og segja gítarsérfræðingar að hálfri öld eftir að hann kom fyrst fram sé hann enn hljóðfærið sem flestir gítarleikarar velja. Menning 24.7.2004 00:01
Knár og þéttur á velli Tucson heitir hann og er nýjasti bíllinn frá Hyundai, væntanlegur á íslenskan bílamarkað í haust. Tucson er jepplingur í minni kantinum, litli bróðir Santa Fe jepplingsins sem notið hefur mikilla vinsælda frá því hann kom á markað árið 2000. Menning 23.7.2004 00:01
Alltof mörg umferðaslys Í Bretlandi verða dauðaslys í umferðinni á tveggja tíma fresti og að meðaltali slasast tíu manns alvarlega á dag. Menning 23.7.2004 00:01
Audi í Þýskalandi Audi hefur bestu ímynd allra bílaframleiðenda á þýskum markaði. Þetta er niðurstaða könnunar þýska bílatímaritsins "Auto Zeitung" sem lögð var fyrir rúmlega 30.000 lesendur blaðsins. Menning 23.7.2004 00:01
Hjúkrunarmenntun gildir um allt "Hingað til hefur ekki verið vandamál fyrir hjúkrunarfræðinga að fá vinnu erlendis. Kannski er þess aðeins farið að gæta nú í einstaka landi, svosem í Finnlandi og Austurríki en í Bretlandi en mikill skortur á þeim," segir Sólveig Hallgrímsdóttir, deildarstjóri í Skjaldarvík við Akureyri. Menning 23.7.2004 00:01
Starfsmenn af Gaza-svæðinu Sameinuðu þjóðirnar hafa nú tekið tuttugu starfsmenn af Gaza-svæðinu vegna hræðslu um að þeir lendi á milli palestínskra hermanna og ísraelska hersins. Menning 23.7.2004 00:01
Mitsubishi í vanda Bílaframleiðandinn Mitsubishi Motors mun segja upp 1.200 starfsmönnum í haus í einu verksmiðju sinni í Bandaríkjunum. Menning 23.7.2004 00:01
Sáðfrumukeppni í sjónvarpi Framleiðendur Big Brother sjónvarpsþáttanna hafa fengið hugmynd að nýju og býsna umdeildu raunveruleikasjónvarpsefni sem sýna á í Bretlandi innan skamms. Vinnuheiti þáttanna er "Make Me a Mum" þar sem ein kona mun velja sér væntanlegan barnsföður úr hópi karlmanna, að hætti raunveruleikasjónvarps, með því að prófa greind þeirra, líkamlegt ástand og kynþokka. Menning 23.7.2004 00:01
Leita að bestu bókakápunni Þeir félagar Hörður Kristbjörnsson og Þorleifur Kamban Þrastarson vinna þessa dagana að rannsókn um íslensku bókakápuna. Þeir eru nemar á öðru ári í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands og hafa báðir mikinn áhuga á bókahönnun. Hugmyndina að verkefninu fengu þeir eftir að hafa farið í námsferð til New York í vetur. Menning 23.7.2004 00:01
Söluaukning hjá Hyundai Sala á Hyundai í Vestur-Evrópu hefur aukist um 37% á ársgrundvelli og er þetta mesta samfellda söluaukningin sem Samtök evrópskra bílaframleiðenda hafa skráð frá árinu 1977 hjá einum framleiðenda. Menning 23.7.2004 00:01
Hagstæð, vaxtalaus lán NOPEF, norræni verkefnaútflutningssjóðurinn veitir fyrirtækjum á Norðurlöndunum hagstæð, vaxtalaus lán. Menning 23.7.2004 00:01