Besta breska bandið í ár 10. september 2004 00:01 Reyndar kom sigurinn liðsmönnum Franz Ferdinand á óvart. "Við áttum alls ekki von á að vinna þetta. Við erum ekki einu sinni með ræðu eða neitt -- þetta kemur okkur í opna skjöldu. Þetta er frábært og við erum alveg undrandi, en mjög stoltir," sagði söngvarinn og gítarleikarinn Alex Kapranos af þessu tilefni. "Öll hin böndin sem voru tilnefnd áttu verðlaunin meira skilið en við," bætti hann svo við. Mercury-verðlaunin voru nú afhent í 13. sinn en þau eru veitt fyrir bestu plötu ársins hjá bresku eða írsku bandi. Sigurvegarar eru jafnan metnir fyrir hæfileika sína og frumlegheit, öfugt við plötusölu og fleira eins og tíðkast oft annars staðar. Meðal þeirra sem tilefndir voru til verðlaunanna að þessu sinni voru The Streets, unga söngkonan Joss Stone, r&b söngkonan Jamelia, Amy Winehouse og gítarlausa rokkbandið Keane sem kemur hingað til lands í næsta mánuði og spilar á Airwaves. Þá voru einnig tilnefndir Belle & Sebastian, rapparinn Ty, rokksveitin The Zutons og Snow Patrol. Mercury-verðlaunin hafa oft verið gagnrýnd fyrir að vera full "artí", og oft á tíðum hafa verðlaunin fallið í skaut listamönnum sem hinn almenni tónlistaráhugamaður hefur aldrei heyrt um. Þetta var ekki uppi á teningnum í ár og allir þeir sem tilnefndir voru eru orðnir velþekktir og -liðnir. Franz Ferdinand eru lýsandi fyrir þetta. Plata þeirra hefur selst í yfir milljón eintökum og hvar sem þeir spila þessa dagana er fullt út úr húsi. Tónlist Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Reyndar kom sigurinn liðsmönnum Franz Ferdinand á óvart. "Við áttum alls ekki von á að vinna þetta. Við erum ekki einu sinni með ræðu eða neitt -- þetta kemur okkur í opna skjöldu. Þetta er frábært og við erum alveg undrandi, en mjög stoltir," sagði söngvarinn og gítarleikarinn Alex Kapranos af þessu tilefni. "Öll hin böndin sem voru tilnefnd áttu verðlaunin meira skilið en við," bætti hann svo við. Mercury-verðlaunin voru nú afhent í 13. sinn en þau eru veitt fyrir bestu plötu ársins hjá bresku eða írsku bandi. Sigurvegarar eru jafnan metnir fyrir hæfileika sína og frumlegheit, öfugt við plötusölu og fleira eins og tíðkast oft annars staðar. Meðal þeirra sem tilefndir voru til verðlaunanna að þessu sinni voru The Streets, unga söngkonan Joss Stone, r&b söngkonan Jamelia, Amy Winehouse og gítarlausa rokkbandið Keane sem kemur hingað til lands í næsta mánuði og spilar á Airwaves. Þá voru einnig tilnefndir Belle & Sebastian, rapparinn Ty, rokksveitin The Zutons og Snow Patrol. Mercury-verðlaunin hafa oft verið gagnrýnd fyrir að vera full "artí", og oft á tíðum hafa verðlaunin fallið í skaut listamönnum sem hinn almenni tónlistaráhugamaður hefur aldrei heyrt um. Þetta var ekki uppi á teningnum í ár og allir þeir sem tilnefndir voru eru orðnir velþekktir og -liðnir. Franz Ferdinand eru lýsandi fyrir þetta. Plata þeirra hefur selst í yfir milljón eintökum og hvar sem þeir spila þessa dagana er fullt út úr húsi.
Tónlist Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira