Menning Gleðibankinn í öllum partíum Kvikmyndagerðar- og tónlistarkonan Vera Sölvadóttir myndi vilja fá Kára Stefánsson til að búa til nýjan forseta. Leikaranum Vigni Rafni Valþórssyni líst illa á kúluhatt trommara Of Monsters and Men. Kjartan Guðmundsson hitti rökstólapar vikunnar. Menning 22.4.2012 21:00 Gengjastríð í Breiðholti í nýrri þáttaröð af Pressu "Ég held að það sé tengingin við raunveruleikann sem útskýrir vinsældir seríunnar hjá áhorfendum," segir leikstjórinn Óskar Jónasson sem þessa dagana undirbýr tökur á þriðju seríu sjónvarpsþáttanna Pressu. Menning 20.4.2012 11:00 Skilafrestur fer eftir svefni "Það er slatti af myndasögum komnar inn nú þegar en skilafrestur rennur út þegar við vöknum á mánudagsmorguninn næstkomandi. Nánari tímasetning fer eftir hvað við ákveðum að sofa lengi," segir skopmyndateiknarinn Hugleikur Dagsson hjá bókaútgáfunni Ókeibæ, sem stendur fyrir myndasögukeppni. Menning 16.4.2012 15:00 Heldur íslenska menningarhátíð í Frakklandi "Markmiðið er að fólk komi á hátíðina, uppgötvi eitthvað nýtt og kynnist íslenskri menningu og íslenskri list betur,“ segir Ari Allansson sem stendur fyrir íslensku menningarhátíðinni Air d‘Islande í Frakklandi. Menning 13.4.2012 09:00 Fer til Hollands og nælir í BA-gráðu í sirkuslistum "Fyrsta árið lærir maður allar greinar fagsins, þar á meðal að gegla og loftfimleika, en hin þrjú árin fara í það að sérhæfa sig,“ segir Eyrún Ævarsdóttir sem mun hefja nám í sirkuslistum við Codart-skólann í Rotterdam í haust. Menning 12.4.2012 11:30 Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. Menning 11.4.2012 12:00 Komst á bragðið í Séð og heyrt „Mig hefur lengi langað að gera eitthvað. Ætli ég myndi ekki teljast dálítið klassískt skúffuskáld,“ segir Svanur Már Snorrason sem hefur gefið út sína fyrstu bók, Fegurðardrottningin sem fitnaði. Menning 2.4.2012 14:00 Þjóðverjar eru til fyrirmyndar Halldór Gylfason fer með hlutverk breska séntilmannsins Adrian Higgins í Hótel Volkswagen, nýju verki eftir Jón Gnarr sem frumsýnt er í Borgarleikhúsinu í kvöld. Hann sagði Kjartani Guðmundssyni frá sjálfsblekkingu, skinkubréfum og sumarfrísplani. Menning 24.3.2012 21:00 Aska fær góða dóma vestanhafs "Þetta eru blöðin sem bóksalar byggja á þegar þeir panta sínar bækur. Þetta hjálpar rosalega mikið til við forsöluna á bókinni,“ segir Pétur Már Ólafsson hjá Bjarti og Veröld. Menning 24.3.2012 10:00 Tilnefnd til þýskra barnabókmenntaverðlauna "Þetta er fyrsta stóra barnabókaverkefnið mitt,“ segir Rán Flygenring sem nýlega var tilnefnd til þýsku barnabókmenntaverðlaunanna fyrir bókina Frerk, du Zwerg! Menning 23.3.2012 19:00 Tónar og tal um Pál á Húsafelli Tónlistardagskrá verður í Gerðubergi á morgun í tilefni sýningar Páls á Húsafelli sem stendur yfir í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Tónleikarnir hefjast klukkan tvö en fram koma Steindór Andersen, Hilmar Örn Hilmarsson, Páll á Húsafelli, Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari, Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari og Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir sópran og barnabarn Thors Vilhjálmssonar. Tónleikarnir og sýningin eru tileinkuð minningu Thors Vilhjálmssonar rithöfundar. Menning 23.3.2012 17:30 Samfélagið verður grimmara í kreppu Fátæka leikhúsið frumsýndi Glerdýrin eftir Tennessee Williams í Þjóðleikhúskjallaranum á þriðjudag. Önnur sýning verður á morgun klukkan 15. Heiðar Sumarliðason, þýðandi verksins og leikstjóri, segir uppsetningu verksins hafa verið nýja áskorun. Menning 23.3.2012 13:00 Gamansöm draugamynd í bígerð Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur fengið vilyrði um framleiðslustyrk fyrir hátt í sjötíu milljónir króna fyrir kvikmyndina Ófeigur gengur aftur. Menning 19.3.2012 11:00 Gera heimildarmynd um Örlyg Sturluson "Við erum rétt byrjaðir í framleiðsluferlinu,“ segir framleiðandinn Erlingur Jack Guðmundsson hjá Ogfilms um væntanlega heimildamynd um körfuboltakappann Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 hefur þegar tryggt sér sýningarréttinn á myndinni. Menning 15.3.2012 14:30 Tökur á kvikmyndinni Falskur fugl eru hafnar "Þessi mynd fjallar um það sem skiptir máli í dag. Gildi okkar og samskipti fullorðinna og barna," segir Þór Ómar Jónsson. Menning 15.3.2012 12:30 Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru afhent við hátíðlega athöfn í gær.... Menning 15.3.2012 10:45 Berthelsen leikur Pabbann "Það er ekkert langt síðan hann varð faðir sjálfur þannig að hann tengdi virkilega við þessa sögu," segir Bjarni Haukur Þórsson, höfundur Pabbans. Menning 10.3.2012 14:30 Mest sótti bókamarkaðurinn „Þetta er besti bókamarkaður sögunnar. Það hefur aldrei gengið jafnvel og nú,“ segir Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Menning 9.3.2012 12:00 Veðurteppt listaverk Starfsfólk Listasafns Reykjavíkur bíður nú milli vonar og ótta eftir því hvort listaverk spænska listamannsins Antoni Tàpies komist til landsins. Til stendur að opna stóra yfirlitssýningu með verkum hans í vestursal Kjarvalsstaða 17. mars. Tàpies, sem er í hópi virtustu listamanna Spánar, lést 6. febrúar síðastliðinn, þá 88 ára að aldri. Verkin, sem voru á leið frá Kaupmannahöfn til Seyðisfjarðar með Norrænu, komust ekki lengra en til Færeyja. Um mikinn fjölda málverka er að ræða, sem spanna sjö áratuga feril Tàpies. Menning 9.3.2012 11:00 Kormákur og Skjöldur fengu Menningarverðlaun DV Menningarverðlaun DV voru afhent í Iðnó í dag en veitt voru verðlaun í níu flokkum. Veitt voru verðlaun flokkunum bókmenntir, fræði, byggingarlist, danslist, hönnun, kvikmyndir, leiklist, myndlist og tónlist. Þá voru veitt verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á listasviðinu á síðastliðnu ári. Einnig voru veitt verðlaunin í flokknum Val lesenda. Forseti Íslands afhenti árleg heiðursverðlaun sem Ingibjörg Björnsdóttir, dansari, hlaut. Þetta er í 33. skiptið sem menningarverðlaun DV eru afhent. Menning 7.3.2012 20:38 Ég er sátt við mitt dagsverk Allt er á yfirsnúningi í Listasafni Íslands þegar blaðamaður stingur inn nefinu daginn fyrir opnun yfirlitssýningar á verkum Rúríar. Allir sýningarsalir eru undir, iðnaðarmenn og starfsfólk safnsins á þönum á milli þeirra. Þau gætu örugglega þegið nokkra sýningarsali í viðbót, ef það væri í boði. Verk Rúríar taka oftar en ekki plássið sitt og aldrei áður hafa svo mörg þeirra verið sýnd saman á einum stað. Menning 3.3.2012 10:00 Hrikalegasta illmenni íslenskrar kvikmyndasögu "Þetta er bara vinna. Þetta er ekkert flókið,“ segir leikarinn Damon Younger. Frammistaða Damons í glæpamyndinni Svartur á leik hefur vakið mikla athygli. Brúnó, persóna hans, þykir vera eitt hrikalegasta illmenni sem sést hefur í íslenskri kvikmynd og hann þykir standa sig stórkostlega í hlutverkinu. Menning 3.3.2012 08:45 Þakklátasta leikkona landsins Það stóð nú aldrei til að halda svona langa ræðu. Elma Lísa, vinkona mín sem fékk Edduverðlaunin í fyrra, var búin að vara mig við og sagði að ég yrði að vera búin að ákveða hvað ég ætlaði að segja ef ég færi upp. Mér fannst það mjög óþægilegt, því mér finnst tilhugsunin um að halda ræðu mjög stressandi. Þegar ég svo mætti þarna í Gamla bíó var ég alveg sannfærð um að ég væri ekkert að fara upp, svo ég var alveg róleg. En það var Menning 3.3.2012 08:00 Dansa Shakespeare "Við tökum heilu senurnar úr leikritum Shakespeare og dönsum þær,“ segir Ragnheiður Bjarnason einn flytenda dansverksins Úps!, sem ætlað er að fanga gamanleikrit leikritaskáldsins William Shakespeare. Verkið er síðasti hluti þríleiks Íslensku hreyfiþróunarsamsteypunnar sem byggður er á verku Menning 1.3.2012 11:00 Bandarísk fósturmóðir verður metsöluhöfundur Skáldsagan Táknmál blómanna eftir bandaríska rithöfundinn Vanessu Diffenbaugh hefur selst til yfir 40 landa víðs vegar um heiminn. Sagan þykir gefa raunsæja innsýn í oft og tíðum kaldranalegan veruleika fósturbarna í Bandaríkjunum. Skáldsagan Táknmál blómanna, eftir bandaríska rithöfundinn Vanessu Diffenbaugh, segir örlagasögu Victoriu, sem elst upp á flækingi milli fósturheimila og stofnana. Þegar hún verður átján ára og þar með komin út úr kerfinu þarf hún að takast á við lífið, ein og án aðstoðar. Hún er illa búin undir það verkefni og rekur sig á ýmsar hindranir á leið sinni að því að verða heil. Sagan af Victoriu hefur verið gefin út í meira en 40 löndum frá því hún kom fyrst út í Þýskalandi í byrjun árs 2011. Það þykir ótrúlegur árangur, enda er bókin fyrsta skáldsaga höfundar. Menning 13.2.2012 22:00 Línur sem ná beint til hjartans Þór Breiðfjörð, söngvari og leikari, synti móti straumnum og flutti nýlega heim til Íslands eftir fjórtán ára útivist, lengst af sem leikari á West End í London. Hann á að baki um 1.000 sýningar af Vesalingunum og æfir nú draumahlutverkið í Þjóðleikhúsinu Menning 11.2.2012 11:00 Færeysk náttúra, veðrið, fuglarnir og húmorinn Færeyska listakonan Mikkalína Norðberg býr til litskrúðug glerverk sem vekja gleði. Hún er á leið til Íslands um næstu helgi á Vetrarhátíð í höfuðborginni. Menning 9.2.2012 22:00 Strætóskýli eru samfélagsspegill Strætóskýli nefnist sýning Sigurðar Guðmundssonar sem opnaði í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Í fréttatilkynningu frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur segir að þótt hlutverk strætóskýla virðist einfalt sé útlit þeirra ekki einsleitt. Það hafi breyst mikið frá því þau voru fyrst sett upp fyrir meira en 50 árum, til að veita notendum almenningssamgangna skjól meðan beðið er eftir fari. Þá séu þau líka kennileiti sem endurspegli íslenskt samfélag, þróunina frá nýtishyggju til markaðsvæðingar. Menning 9.2.2012 19:00 Einn plús einn er meira en tveir Systurnar Sara og Svanhildur Vilbergsdætur eru báðar málarar sem undanfarna 18 mánuði hafa stundað "dúettmálun“, málað saman stórar, litríkar, sjálfsævisögulegar myndir. Friðrika Benónýsdóttir forvitnaðist um hvernig sköpun þeirra systra verður til. Menning 6.2.2012 14:00 Lífið saltfiskur og ukulele Í einangrun taílensks sveitalífs urðu til lög við ástarljóð Kristínar á Hlíð í Lóni. Þegar Óskar Guðnason tónlistarmaður fór þangað í heimsókn greip hann með sér ljóðabók hennar, Bréf til næturinnar, og hljóðfærið ukulele. Menning 3.2.2012 11:00 « ‹ 169 170 171 172 173 174 175 176 177 … 334 ›
Gleðibankinn í öllum partíum Kvikmyndagerðar- og tónlistarkonan Vera Sölvadóttir myndi vilja fá Kára Stefánsson til að búa til nýjan forseta. Leikaranum Vigni Rafni Valþórssyni líst illa á kúluhatt trommara Of Monsters and Men. Kjartan Guðmundsson hitti rökstólapar vikunnar. Menning 22.4.2012 21:00
Gengjastríð í Breiðholti í nýrri þáttaröð af Pressu "Ég held að það sé tengingin við raunveruleikann sem útskýrir vinsældir seríunnar hjá áhorfendum," segir leikstjórinn Óskar Jónasson sem þessa dagana undirbýr tökur á þriðju seríu sjónvarpsþáttanna Pressu. Menning 20.4.2012 11:00
Skilafrestur fer eftir svefni "Það er slatti af myndasögum komnar inn nú þegar en skilafrestur rennur út þegar við vöknum á mánudagsmorguninn næstkomandi. Nánari tímasetning fer eftir hvað við ákveðum að sofa lengi," segir skopmyndateiknarinn Hugleikur Dagsson hjá bókaútgáfunni Ókeibæ, sem stendur fyrir myndasögukeppni. Menning 16.4.2012 15:00
Heldur íslenska menningarhátíð í Frakklandi "Markmiðið er að fólk komi á hátíðina, uppgötvi eitthvað nýtt og kynnist íslenskri menningu og íslenskri list betur,“ segir Ari Allansson sem stendur fyrir íslensku menningarhátíðinni Air d‘Islande í Frakklandi. Menning 13.4.2012 09:00
Fer til Hollands og nælir í BA-gráðu í sirkuslistum "Fyrsta árið lærir maður allar greinar fagsins, þar á meðal að gegla og loftfimleika, en hin þrjú árin fara í það að sérhæfa sig,“ segir Eyrún Ævarsdóttir sem mun hefja nám í sirkuslistum við Codart-skólann í Rotterdam í haust. Menning 12.4.2012 11:30
Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. Menning 11.4.2012 12:00
Komst á bragðið í Séð og heyrt „Mig hefur lengi langað að gera eitthvað. Ætli ég myndi ekki teljast dálítið klassískt skúffuskáld,“ segir Svanur Már Snorrason sem hefur gefið út sína fyrstu bók, Fegurðardrottningin sem fitnaði. Menning 2.4.2012 14:00
Þjóðverjar eru til fyrirmyndar Halldór Gylfason fer með hlutverk breska séntilmannsins Adrian Higgins í Hótel Volkswagen, nýju verki eftir Jón Gnarr sem frumsýnt er í Borgarleikhúsinu í kvöld. Hann sagði Kjartani Guðmundssyni frá sjálfsblekkingu, skinkubréfum og sumarfrísplani. Menning 24.3.2012 21:00
Aska fær góða dóma vestanhafs "Þetta eru blöðin sem bóksalar byggja á þegar þeir panta sínar bækur. Þetta hjálpar rosalega mikið til við forsöluna á bókinni,“ segir Pétur Már Ólafsson hjá Bjarti og Veröld. Menning 24.3.2012 10:00
Tilnefnd til þýskra barnabókmenntaverðlauna "Þetta er fyrsta stóra barnabókaverkefnið mitt,“ segir Rán Flygenring sem nýlega var tilnefnd til þýsku barnabókmenntaverðlaunanna fyrir bókina Frerk, du Zwerg! Menning 23.3.2012 19:00
Tónar og tal um Pál á Húsafelli Tónlistardagskrá verður í Gerðubergi á morgun í tilefni sýningar Páls á Húsafelli sem stendur yfir í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Tónleikarnir hefjast klukkan tvö en fram koma Steindór Andersen, Hilmar Örn Hilmarsson, Páll á Húsafelli, Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari, Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari og Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir sópran og barnabarn Thors Vilhjálmssonar. Tónleikarnir og sýningin eru tileinkuð minningu Thors Vilhjálmssonar rithöfundar. Menning 23.3.2012 17:30
Samfélagið verður grimmara í kreppu Fátæka leikhúsið frumsýndi Glerdýrin eftir Tennessee Williams í Þjóðleikhúskjallaranum á þriðjudag. Önnur sýning verður á morgun klukkan 15. Heiðar Sumarliðason, þýðandi verksins og leikstjóri, segir uppsetningu verksins hafa verið nýja áskorun. Menning 23.3.2012 13:00
Gamansöm draugamynd í bígerð Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur fengið vilyrði um framleiðslustyrk fyrir hátt í sjötíu milljónir króna fyrir kvikmyndina Ófeigur gengur aftur. Menning 19.3.2012 11:00
Gera heimildarmynd um Örlyg Sturluson "Við erum rétt byrjaðir í framleiðsluferlinu,“ segir framleiðandinn Erlingur Jack Guðmundsson hjá Ogfilms um væntanlega heimildamynd um körfuboltakappann Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 hefur þegar tryggt sér sýningarréttinn á myndinni. Menning 15.3.2012 14:30
Tökur á kvikmyndinni Falskur fugl eru hafnar "Þessi mynd fjallar um það sem skiptir máli í dag. Gildi okkar og samskipti fullorðinna og barna," segir Þór Ómar Jónsson. Menning 15.3.2012 12:30
Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru afhent við hátíðlega athöfn í gær.... Menning 15.3.2012 10:45
Berthelsen leikur Pabbann "Það er ekkert langt síðan hann varð faðir sjálfur þannig að hann tengdi virkilega við þessa sögu," segir Bjarni Haukur Þórsson, höfundur Pabbans. Menning 10.3.2012 14:30
Mest sótti bókamarkaðurinn „Þetta er besti bókamarkaður sögunnar. Það hefur aldrei gengið jafnvel og nú,“ segir Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Menning 9.3.2012 12:00
Veðurteppt listaverk Starfsfólk Listasafns Reykjavíkur bíður nú milli vonar og ótta eftir því hvort listaverk spænska listamannsins Antoni Tàpies komist til landsins. Til stendur að opna stóra yfirlitssýningu með verkum hans í vestursal Kjarvalsstaða 17. mars. Tàpies, sem er í hópi virtustu listamanna Spánar, lést 6. febrúar síðastliðinn, þá 88 ára að aldri. Verkin, sem voru á leið frá Kaupmannahöfn til Seyðisfjarðar með Norrænu, komust ekki lengra en til Færeyja. Um mikinn fjölda málverka er að ræða, sem spanna sjö áratuga feril Tàpies. Menning 9.3.2012 11:00
Kormákur og Skjöldur fengu Menningarverðlaun DV Menningarverðlaun DV voru afhent í Iðnó í dag en veitt voru verðlaun í níu flokkum. Veitt voru verðlaun flokkunum bókmenntir, fræði, byggingarlist, danslist, hönnun, kvikmyndir, leiklist, myndlist og tónlist. Þá voru veitt verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á listasviðinu á síðastliðnu ári. Einnig voru veitt verðlaunin í flokknum Val lesenda. Forseti Íslands afhenti árleg heiðursverðlaun sem Ingibjörg Björnsdóttir, dansari, hlaut. Þetta er í 33. skiptið sem menningarverðlaun DV eru afhent. Menning 7.3.2012 20:38
Ég er sátt við mitt dagsverk Allt er á yfirsnúningi í Listasafni Íslands þegar blaðamaður stingur inn nefinu daginn fyrir opnun yfirlitssýningar á verkum Rúríar. Allir sýningarsalir eru undir, iðnaðarmenn og starfsfólk safnsins á þönum á milli þeirra. Þau gætu örugglega þegið nokkra sýningarsali í viðbót, ef það væri í boði. Verk Rúríar taka oftar en ekki plássið sitt og aldrei áður hafa svo mörg þeirra verið sýnd saman á einum stað. Menning 3.3.2012 10:00
Hrikalegasta illmenni íslenskrar kvikmyndasögu "Þetta er bara vinna. Þetta er ekkert flókið,“ segir leikarinn Damon Younger. Frammistaða Damons í glæpamyndinni Svartur á leik hefur vakið mikla athygli. Brúnó, persóna hans, þykir vera eitt hrikalegasta illmenni sem sést hefur í íslenskri kvikmynd og hann þykir standa sig stórkostlega í hlutverkinu. Menning 3.3.2012 08:45
Þakklátasta leikkona landsins Það stóð nú aldrei til að halda svona langa ræðu. Elma Lísa, vinkona mín sem fékk Edduverðlaunin í fyrra, var búin að vara mig við og sagði að ég yrði að vera búin að ákveða hvað ég ætlaði að segja ef ég færi upp. Mér fannst það mjög óþægilegt, því mér finnst tilhugsunin um að halda ræðu mjög stressandi. Þegar ég svo mætti þarna í Gamla bíó var ég alveg sannfærð um að ég væri ekkert að fara upp, svo ég var alveg róleg. En það var Menning 3.3.2012 08:00
Dansa Shakespeare "Við tökum heilu senurnar úr leikritum Shakespeare og dönsum þær,“ segir Ragnheiður Bjarnason einn flytenda dansverksins Úps!, sem ætlað er að fanga gamanleikrit leikritaskáldsins William Shakespeare. Verkið er síðasti hluti þríleiks Íslensku hreyfiþróunarsamsteypunnar sem byggður er á verku Menning 1.3.2012 11:00
Bandarísk fósturmóðir verður metsöluhöfundur Skáldsagan Táknmál blómanna eftir bandaríska rithöfundinn Vanessu Diffenbaugh hefur selst til yfir 40 landa víðs vegar um heiminn. Sagan þykir gefa raunsæja innsýn í oft og tíðum kaldranalegan veruleika fósturbarna í Bandaríkjunum. Skáldsagan Táknmál blómanna, eftir bandaríska rithöfundinn Vanessu Diffenbaugh, segir örlagasögu Victoriu, sem elst upp á flækingi milli fósturheimila og stofnana. Þegar hún verður átján ára og þar með komin út úr kerfinu þarf hún að takast á við lífið, ein og án aðstoðar. Hún er illa búin undir það verkefni og rekur sig á ýmsar hindranir á leið sinni að því að verða heil. Sagan af Victoriu hefur verið gefin út í meira en 40 löndum frá því hún kom fyrst út í Þýskalandi í byrjun árs 2011. Það þykir ótrúlegur árangur, enda er bókin fyrsta skáldsaga höfundar. Menning 13.2.2012 22:00
Línur sem ná beint til hjartans Þór Breiðfjörð, söngvari og leikari, synti móti straumnum og flutti nýlega heim til Íslands eftir fjórtán ára útivist, lengst af sem leikari á West End í London. Hann á að baki um 1.000 sýningar af Vesalingunum og æfir nú draumahlutverkið í Þjóðleikhúsinu Menning 11.2.2012 11:00
Færeysk náttúra, veðrið, fuglarnir og húmorinn Færeyska listakonan Mikkalína Norðberg býr til litskrúðug glerverk sem vekja gleði. Hún er á leið til Íslands um næstu helgi á Vetrarhátíð í höfuðborginni. Menning 9.2.2012 22:00
Strætóskýli eru samfélagsspegill Strætóskýli nefnist sýning Sigurðar Guðmundssonar sem opnaði í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Í fréttatilkynningu frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur segir að þótt hlutverk strætóskýla virðist einfalt sé útlit þeirra ekki einsleitt. Það hafi breyst mikið frá því þau voru fyrst sett upp fyrir meira en 50 árum, til að veita notendum almenningssamgangna skjól meðan beðið er eftir fari. Þá séu þau líka kennileiti sem endurspegli íslenskt samfélag, þróunina frá nýtishyggju til markaðsvæðingar. Menning 9.2.2012 19:00
Einn plús einn er meira en tveir Systurnar Sara og Svanhildur Vilbergsdætur eru báðar málarar sem undanfarna 18 mánuði hafa stundað "dúettmálun“, málað saman stórar, litríkar, sjálfsævisögulegar myndir. Friðrika Benónýsdóttir forvitnaðist um hvernig sköpun þeirra systra verður til. Menning 6.2.2012 14:00
Lífið saltfiskur og ukulele Í einangrun taílensks sveitalífs urðu til lög við ástarljóð Kristínar á Hlíð í Lóni. Þegar Óskar Guðnason tónlistarmaður fór þangað í heimsókn greip hann með sér ljóðabók hennar, Bréf til næturinnar, og hljóðfærið ukulele. Menning 3.2.2012 11:00