Lífið Rihanna var nálægt því að hafna Super Bowl Tónlistarkonan Rihanna er mætt á Íslenska listann á FM957 eftir langa fjarveru en hún gaf út sitt fyrsta lag í sex ár í lok október. Lagið heitir „Lift Me Up“ og var samið fyrir kvikmyndina „Black Panther: Wakanda Forever“. Tónlist 12.11.2022 16:01 Hundruð bíða eftir áritun David Walliams í Smáralind Nokkur hundruð manna bíða nú í röð í Smáralind eftir því að fá áritun frá leikaranum, grínistanum og höfundinum David Walliams. Markaðsstjóri Smáralindar segir þetta vera lengstu röðina síðan H&M opnaði í verslunarmiðstöðinni. Lífið 12.11.2022 13:47 13 dagar í Idol: Manst þú eftir félögunum Arnari og Gunnari? „Þið tveir ættuð eiginlega bara að flétta hárið ykkar saman og labba eins og síamstvíburar í einni og sömu lopapeysunni í leiklistarskólann.“ Þetta hafði Idol dómarinn Páll Óskar að segja eftir áheyrnarprufu félaganna Arnars og Gunnars. Lífið 12.11.2022 13:01 Finnur æðruleysi í lægðunum Tónlistarmaðurinn, leikarinn og lífskúnstnerinn Júlí Heiðar átti öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf á síðasta ári þegar hann sendi frá sér lagið Ástin heldur vöku sem sat meðal annars í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. Hann var að senda frá sér lagið Hærra og nýtir tónlistina sem tjáningarform. Júlí Heiðar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Tónlist 12.11.2022 11:31 Einvígi aldarinnar hefst í dag Fyrsti þátturinn af Stjóranum verður sýndur í dag. Þar er um að ræða einvígi aldarinnar þar sem þeir Hjálmar Örn og Óli Jóels keppa um hvor nær betri árangri með lið sitt í fjórðu deildinni í Englandi í Football Manager 2023. Leikjavísir 12.11.2022 10:21 Sven-Bertil Taube er látinn Einn ástkærasti listamaður Svía, Sven-Bertil Taube, er látinn, 87 ára að aldri. Hann var sonur tónskáldsins Evert Taube og öðlaðist frægð fyrir endurútgáfur af lögum föður síns. Tónlist 12.11.2022 09:53 Fréttakvissið: Tíu spurningar um atburði liðinnar viku Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 12.11.2022 08:01 Íslendingar á Tinder: Konur upplifa meiri skömm en karlar „Kannski þegar maður var að byrja var einhver skömm, og þegar forritið var nýtt, en núna eru bara allir á þessu sem eru á lausu og þetta orðið bara normalíserað,“ segir íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem notar stefnumótaforritið Tinder reglulega. Lífið 12.11.2022 07:00 „Hann verður alltaf minn Leðurblökumaður“ Kevin Conroy, rödd Leðurblökumannsins til margra ára, er látinn 66 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. Bíó og sjónvarp 11.11.2022 19:05 Fallegur flutningur Unu Torfa á laginu Ekkert að Söngkonan Una Torfa flutti lagið Ekkert að í söfnunarþættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Þátturinn var sýndur á Stöð 2 í gær. Lífið 11.11.2022 15:30 Kvöldverður til styrktar úkraínska hernum Nokkrir Úkraínumenn á Íslandi standa fyrir fjáröflunarkvöldverði í safnaðarheimili Dómkirkjunnar í Reykjavík í kvöld. Gestir borða fimm úkraínska rétti á meðan spilað er fyrir þá úkraínska tónlist. Allur peningur sem safnast í kvöld fer í að kaupa hjúkrunarbúnað fyrir úkraínska herinn. Lífið 11.11.2022 13:37 14 dagar í Idol: Hildur Vala hafði rétt fyrir sér „Ég ætla að vinna Idol keppnina, af því ég held ég geti það,“ sagði hin 23 ára gamla Hildur Vala Einarsdóttir þegar hún mætti í sínar fyrstu prufur á Hótel Loftleiðum í ágúst árið 2004, ásamt um 1400 öðrum keppendum. Lífið 11.11.2022 13:30 Flóni er orðinn faðir Tónlistarmaðurinn vinsæli Flóni er orðinn faðir. Hann greindi frá þessum gleðitíðindum á Instagram síðu sinni nú í morgun. Lífið 11.11.2022 12:09 Húsfyllir á Heilbrigðisþinginu á Hilton Húsfyllir var á Heilbrigðisþinginu á Hilton í gær sem hófst með setningarávarpi Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra. Lífið 11.11.2022 12:00 Líkamsmeðferðirnar sem stjörnurnar stunda á alvöru Singles Day tilboðum Singles DAY er tekinn með trompi í ár hjá The House of Beauty Lífið samstarf 11.11.2022 10:28 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Lífið 11.11.2022 10:12 „Við vissum ekki hvort við myndum lifa þetta af“ „Meðan hann var í vinnunni þá var þetta allt í lagi, við nutum þess að vera saman. Við höfum alltaf verið mjög þétt fjölskylda þannig að tíminn sem við áttum saman á meðan hann var í vinnu var mjög ljúfur. Svo var það skýið sem kom í kringum hálf fjögur og helgarnar sem voru bara martröð“ Lífið 11.11.2022 07:00 Skautahöllin í bandarískum búningi fyrir True Detective Tökur á sjónvarpsþáttaröðinni True Detective eru komnar á fullt hér á landi. HBO, framleiðandi þáttanna, hefur birt mynd úr Skautahöllinni í Reykjavík, þar sem sjá má hana í bandarískum búningi. Bíó og sjónvarp 10.11.2022 22:13 15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Idolstjarnan Kalli Bjarni hefur marga fjöruna sopið síðan hann stóð á sviði Vetrargarðsins fyrir tæpum tveimur áratugum síðan. Hann segist vera í góðu jafnvægi í dag, hyggst gefa út nýja tónlist á næstunni og er spenntur að sjá nýja kynslóð spreyta sig í Idolinu á Stöð 2 nú í vetur. Lífið 10.11.2022 20:01 Íslandsvinur kallar sig nú Rainnfall Heat Wave Rising Sea Levels Wilson Íslandsvinurinn og gamanleikarinn Rainn Wilson tilkynnti í gær að hann hefði breytt nafni sínu í Rainnfall Heat Wave Rising Sea Levels Wilson á helstu samfélagsmiðlum. Það gerði hann í nafni baráttunnar gegn loftslagsbreytingum. Lífið 10.11.2022 18:33 Afsláttur af öllu hjá Vogue.is á Singles Day Hjá Vogue fyrir heimilið fæst úrval húsgagna og gjafavöru. Lífið samstarf 10.11.2022 18:01 Mugison gefur allt í órafmagnaða tónleika hjá Bylgjunni Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Mugison úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Mugison gefur allt í tónleikana eins og honum einum er lagið. Tónlist 10.11.2022 18:01 Efla jólastemningu í Hafnarfirði með vistvænu skautasvelli Í dag opnaði glæsilegt 200 fermetra skautasvell í hjarta Hafnarfjarðar. Svellið nefnist Hjartasvell og er því ætlað að efla jólastemninguna og stuðla að hreyfingu og afþreyingu fyrir fjölskyldur á aðventunni. Jól 10.11.2022 17:44 Sjö ára gamall viðskiptajöfur safnar fyrir PlayStation með kökusölu „Margur er knár þó hann sé smár,“ segir í máltækinu og er hinn sjö ára gamli Víkingur Darri Traustason frábært dæmi um það. Víking dreymir um að eignast PlayStation leikjatölvu. Hann ákvað því að byrja með kökusölu fyrir vini og vandamenn, í von um að geta einn daginn keypt sér leikjatölvuna. Lífið 10.11.2022 15:30 Bein útsending: Rær í fimmtíu tíma til stuðnings Píeta Einar Hansberg ætlar að vekja athygli á mikilvægu starfi Píeta-samtakanna á Íslandi með því að framkvæma æfingu sem inniheldur 56 kaloríur á Concept2-tæki, 10 upphífingar og 11 réttstöðulyftur á 15 mínútna fresti í alls 50 klukkutíma. Vísir sýnir beint frá æfingunni. Lífið 10.11.2022 15:16 Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Breski verslunarrisinn John Lewis hefur frumsýnt árlega jólaauglýsingu sína og líkt og áður er öllu tjaldað til. Jól 10.11.2022 14:49 Áður óséð aukaatriði úr Vonarstræti þar sem Auddi og Sveppi fara á kostum Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Lífið 10.11.2022 14:30 „Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ Lífið 10.11.2022 13:48 Söfnunarþátturinn Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Í kvöld er sýndur á Stöð 2 söfnunarþátturinn Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá og verður einnig hægt að fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan. Lífið 10.11.2022 13:02 Vildi óska þess að einhver hefði sagt henni að láta frysta eggin sín „Þetta var virkilega erfitt,“ segir hin ástsæla leikkona Jennifer Aniston, sem greinir frá því í forsíðuviðtali við tímaritið Allure að hún hafi glímt við ófrjósemi. Er það í fyrsta sinn sem Aniston opnar sig um þessa erfiðleika. Lífið 10.11.2022 12:50 « ‹ 297 298 299 300 301 302 303 304 305 … 334 ›
Rihanna var nálægt því að hafna Super Bowl Tónlistarkonan Rihanna er mætt á Íslenska listann á FM957 eftir langa fjarveru en hún gaf út sitt fyrsta lag í sex ár í lok október. Lagið heitir „Lift Me Up“ og var samið fyrir kvikmyndina „Black Panther: Wakanda Forever“. Tónlist 12.11.2022 16:01
Hundruð bíða eftir áritun David Walliams í Smáralind Nokkur hundruð manna bíða nú í röð í Smáralind eftir því að fá áritun frá leikaranum, grínistanum og höfundinum David Walliams. Markaðsstjóri Smáralindar segir þetta vera lengstu röðina síðan H&M opnaði í verslunarmiðstöðinni. Lífið 12.11.2022 13:47
13 dagar í Idol: Manst þú eftir félögunum Arnari og Gunnari? „Þið tveir ættuð eiginlega bara að flétta hárið ykkar saman og labba eins og síamstvíburar í einni og sömu lopapeysunni í leiklistarskólann.“ Þetta hafði Idol dómarinn Páll Óskar að segja eftir áheyrnarprufu félaganna Arnars og Gunnars. Lífið 12.11.2022 13:01
Finnur æðruleysi í lægðunum Tónlistarmaðurinn, leikarinn og lífskúnstnerinn Júlí Heiðar átti öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf á síðasta ári þegar hann sendi frá sér lagið Ástin heldur vöku sem sat meðal annars í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. Hann var að senda frá sér lagið Hærra og nýtir tónlistina sem tjáningarform. Júlí Heiðar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Tónlist 12.11.2022 11:31
Einvígi aldarinnar hefst í dag Fyrsti þátturinn af Stjóranum verður sýndur í dag. Þar er um að ræða einvígi aldarinnar þar sem þeir Hjálmar Örn og Óli Jóels keppa um hvor nær betri árangri með lið sitt í fjórðu deildinni í Englandi í Football Manager 2023. Leikjavísir 12.11.2022 10:21
Sven-Bertil Taube er látinn Einn ástkærasti listamaður Svía, Sven-Bertil Taube, er látinn, 87 ára að aldri. Hann var sonur tónskáldsins Evert Taube og öðlaðist frægð fyrir endurútgáfur af lögum föður síns. Tónlist 12.11.2022 09:53
Fréttakvissið: Tíu spurningar um atburði liðinnar viku Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 12.11.2022 08:01
Íslendingar á Tinder: Konur upplifa meiri skömm en karlar „Kannski þegar maður var að byrja var einhver skömm, og þegar forritið var nýtt, en núna eru bara allir á þessu sem eru á lausu og þetta orðið bara normalíserað,“ segir íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem notar stefnumótaforritið Tinder reglulega. Lífið 12.11.2022 07:00
„Hann verður alltaf minn Leðurblökumaður“ Kevin Conroy, rödd Leðurblökumannsins til margra ára, er látinn 66 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. Bíó og sjónvarp 11.11.2022 19:05
Fallegur flutningur Unu Torfa á laginu Ekkert að Söngkonan Una Torfa flutti lagið Ekkert að í söfnunarþættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Þátturinn var sýndur á Stöð 2 í gær. Lífið 11.11.2022 15:30
Kvöldverður til styrktar úkraínska hernum Nokkrir Úkraínumenn á Íslandi standa fyrir fjáröflunarkvöldverði í safnaðarheimili Dómkirkjunnar í Reykjavík í kvöld. Gestir borða fimm úkraínska rétti á meðan spilað er fyrir þá úkraínska tónlist. Allur peningur sem safnast í kvöld fer í að kaupa hjúkrunarbúnað fyrir úkraínska herinn. Lífið 11.11.2022 13:37
14 dagar í Idol: Hildur Vala hafði rétt fyrir sér „Ég ætla að vinna Idol keppnina, af því ég held ég geti það,“ sagði hin 23 ára gamla Hildur Vala Einarsdóttir þegar hún mætti í sínar fyrstu prufur á Hótel Loftleiðum í ágúst árið 2004, ásamt um 1400 öðrum keppendum. Lífið 11.11.2022 13:30
Flóni er orðinn faðir Tónlistarmaðurinn vinsæli Flóni er orðinn faðir. Hann greindi frá þessum gleðitíðindum á Instagram síðu sinni nú í morgun. Lífið 11.11.2022 12:09
Húsfyllir á Heilbrigðisþinginu á Hilton Húsfyllir var á Heilbrigðisþinginu á Hilton í gær sem hófst með setningarávarpi Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra. Lífið 11.11.2022 12:00
Líkamsmeðferðirnar sem stjörnurnar stunda á alvöru Singles Day tilboðum Singles DAY er tekinn með trompi í ár hjá The House of Beauty Lífið samstarf 11.11.2022 10:28
Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Lífið 11.11.2022 10:12
„Við vissum ekki hvort við myndum lifa þetta af“ „Meðan hann var í vinnunni þá var þetta allt í lagi, við nutum þess að vera saman. Við höfum alltaf verið mjög þétt fjölskylda þannig að tíminn sem við áttum saman á meðan hann var í vinnu var mjög ljúfur. Svo var það skýið sem kom í kringum hálf fjögur og helgarnar sem voru bara martröð“ Lífið 11.11.2022 07:00
Skautahöllin í bandarískum búningi fyrir True Detective Tökur á sjónvarpsþáttaröðinni True Detective eru komnar á fullt hér á landi. HBO, framleiðandi þáttanna, hefur birt mynd úr Skautahöllinni í Reykjavík, þar sem sjá má hana í bandarískum búningi. Bíó og sjónvarp 10.11.2022 22:13
15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Idolstjarnan Kalli Bjarni hefur marga fjöruna sopið síðan hann stóð á sviði Vetrargarðsins fyrir tæpum tveimur áratugum síðan. Hann segist vera í góðu jafnvægi í dag, hyggst gefa út nýja tónlist á næstunni og er spenntur að sjá nýja kynslóð spreyta sig í Idolinu á Stöð 2 nú í vetur. Lífið 10.11.2022 20:01
Íslandsvinur kallar sig nú Rainnfall Heat Wave Rising Sea Levels Wilson Íslandsvinurinn og gamanleikarinn Rainn Wilson tilkynnti í gær að hann hefði breytt nafni sínu í Rainnfall Heat Wave Rising Sea Levels Wilson á helstu samfélagsmiðlum. Það gerði hann í nafni baráttunnar gegn loftslagsbreytingum. Lífið 10.11.2022 18:33
Afsláttur af öllu hjá Vogue.is á Singles Day Hjá Vogue fyrir heimilið fæst úrval húsgagna og gjafavöru. Lífið samstarf 10.11.2022 18:01
Mugison gefur allt í órafmagnaða tónleika hjá Bylgjunni Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Mugison úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Mugison gefur allt í tónleikana eins og honum einum er lagið. Tónlist 10.11.2022 18:01
Efla jólastemningu í Hafnarfirði með vistvænu skautasvelli Í dag opnaði glæsilegt 200 fermetra skautasvell í hjarta Hafnarfjarðar. Svellið nefnist Hjartasvell og er því ætlað að efla jólastemninguna og stuðla að hreyfingu og afþreyingu fyrir fjölskyldur á aðventunni. Jól 10.11.2022 17:44
Sjö ára gamall viðskiptajöfur safnar fyrir PlayStation með kökusölu „Margur er knár þó hann sé smár,“ segir í máltækinu og er hinn sjö ára gamli Víkingur Darri Traustason frábært dæmi um það. Víking dreymir um að eignast PlayStation leikjatölvu. Hann ákvað því að byrja með kökusölu fyrir vini og vandamenn, í von um að geta einn daginn keypt sér leikjatölvuna. Lífið 10.11.2022 15:30
Bein útsending: Rær í fimmtíu tíma til stuðnings Píeta Einar Hansberg ætlar að vekja athygli á mikilvægu starfi Píeta-samtakanna á Íslandi með því að framkvæma æfingu sem inniheldur 56 kaloríur á Concept2-tæki, 10 upphífingar og 11 réttstöðulyftur á 15 mínútna fresti í alls 50 klukkutíma. Vísir sýnir beint frá æfingunni. Lífið 10.11.2022 15:16
Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Breski verslunarrisinn John Lewis hefur frumsýnt árlega jólaauglýsingu sína og líkt og áður er öllu tjaldað til. Jól 10.11.2022 14:49
Áður óséð aukaatriði úr Vonarstræti þar sem Auddi og Sveppi fara á kostum Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Lífið 10.11.2022 14:30
„Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ Lífið 10.11.2022 13:48
Söfnunarþátturinn Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Í kvöld er sýndur á Stöð 2 söfnunarþátturinn Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá og verður einnig hægt að fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan. Lífið 10.11.2022 13:02
Vildi óska þess að einhver hefði sagt henni að láta frysta eggin sín „Þetta var virkilega erfitt,“ segir hin ástsæla leikkona Jennifer Aniston, sem greinir frá því í forsíðuviðtali við tímaritið Allure að hún hafi glímt við ófrjósemi. Er það í fyrsta sinn sem Aniston opnar sig um þessa erfiðleika. Lífið 10.11.2022 12:50