Lífið

Landabruggið á Ísólfsskála breytti örlögum Guðbergs

Uppræting bruggverksmiðju í helli við Ísólfsskála á fjórða áratugnum varð til þess að foreldrar Guðbergs Bergssonar rithöfundar ákváðu að flytja þaðan þegar Guðbergur var þriggja ára. Hann ólst því upp í Grindavík en ekki sem bóndasonur á Ísólfsskála, þar sem hann er fæddur.

Lífið

Tónleikum Bocelli líklega frestað

„Í ljósi tilkynninga stjórnvalda í dag lítur út fyrir að tónleikum Andrea Bocelli verði frestað enn og aftur,“ sendi Sena frá sér í tilkynningu rétt í þessu. 

Lífið

„Þetta ferli kenndi mér að láta vaða“

„Erum við ekki flest rithöfundar inn við beinið?“ segir fjölmiðlamaðurinn og körfuboltaþjálfarinn Kjartan Atli Kjartansson sem var að gefa út sína fyrstu barna- og unglingabók, Saman í liði.

Lífið

Siggi dansari selur íbúðina

Dansarinn Sigurður Már Atlason hefur sett á sölu eign sína á Naustabryggju.  Siggi sló í gegn í þáttunum Allir geta dansað og stóð uppi sem sigurvegari í þáttaröð tvö ásamt dansfélaga sínum, útvarpskonunni Völu Eiríksdóttur.

Lífið

Líklega flúruðustu hjón landsins

Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða.

Lífið

Marta María orðin Winkel

Blaðamaðurinn Marta María sem löngu er orðin landsþekkt fyrir skrif sín í Smartlandi um fræga fólkið hefur tekið upp eftirnafn eiginmanns síns, Páls Winkel.

Lífið

Saman í fimm­tán ár og hafa aldrei rifist

Þau Birkir Már og Stebba kynntust í íþróttafræðinámi á Laugarvatni. Stebbu leist hins vegar ekki á blikuna í fyrstu þegar Birkir gerði henni ljóst hvaða tilfinningar hann bæri til hennar. Hún var tveggja barna móðir og hann þremur árum yngri. Þau smullu þó fljótlega saman og voru flutt inn saman nokkrum mánuðum síðar.

Lífið