Ásta Dóra er undrabarn í píanóleik Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. apríl 2023 20:05 Hún sækir píanótíma, sögukennslu og fleira. Ásta Dóra, sem er nemandi í 10. bekk og undrabarn í píanóleik. Hún á svo sannarlega framtíðina fyrir sér haldi hún áfram að spila og læra á píanó. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hún er undrabarn í píanóleik, enda hefur hún unnið fjölmargar píanókeppnir hér heima og erlendis. Hér erum við að tala um Ástu Dóru Finnsdóttur, sextán ára stelpu í Garðabæ. Ásta Dóra er nemandi í tíunda bekk, nýorðin sextán ára. Hún byrjaði í Suzuki píanónámi fjögurra ára og hefur ekki stoppað síðan. Hún er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló. Ásta Dóra er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst Ástu Dóru um það hvað hún er góð á píanó, nýorðin sextán ára? „Þetta er allt æfing, þetta er níutíu prósent æfing og tíu prósent heppni. Maður þarf að æfa á hverjum degi, það er mjög mikið að gera ef þú vilt vera flink á píanói. Ég er með marga vini, sem eru að æfa fimm til sex klukkutíma meira en ég og ég er að æfa að minnsta kosti þrjá eða fjóra klukkutíma,“ segir Ásta Dóra. Foreldrar Ástu, Finnur Þorgeirsson og mamma hennar, Fey eins og hún er alltaf kölluð og er frá Malasíu hafa aldrei verið í tónlist en þau styðja sína dóttur af heilum hug og miklum dugnaði. „Við höfum farið einar 36 ferðir til Osló og það fer að koma að því að hún fari að ferðast sjálf, þannig að það verður nýr kafli í þessum ferðalögum. Hún fær yfirleitt svona sex til tíu klukkustundir af kennslu hjá kennaranum sjálfum fyrir utan Masterclassa og sögukennsluna. Þannig að það er mikið álag þessa daga. Við förum yfirleitt á föstudegi og komum heim á sunnudegi, tíminn er vel nýttur,“ segir Finnur, stoltur af dóttir sinni eins og Fey mamma hennar og aðrir úr fjölskyldunni og vinir. Finnur Þorgeirsson, pabbi Ástu Dóru, sem hefur m.a. farið með henni í 36 ferðir til Osló þar, sem hún sækir píanótíma, sögukennslu og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásta Dóra og hennar fólk var í þættinum „Mig langar að vita“ á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn er aðgengilegur á Stöð 2 plús eins og aðrir þættir Magnúsar Hlyns, „Mig langar að vita“. Garðabær Tónlistarnám Krakkar Mig langar að vita Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Ásta Dóra er nemandi í tíunda bekk, nýorðin sextán ára. Hún byrjaði í Suzuki píanónámi fjögurra ára og hefur ekki stoppað síðan. Hún er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló. Ásta Dóra er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst Ástu Dóru um það hvað hún er góð á píanó, nýorðin sextán ára? „Þetta er allt æfing, þetta er níutíu prósent æfing og tíu prósent heppni. Maður þarf að æfa á hverjum degi, það er mjög mikið að gera ef þú vilt vera flink á píanói. Ég er með marga vini, sem eru að æfa fimm til sex klukkutíma meira en ég og ég er að æfa að minnsta kosti þrjá eða fjóra klukkutíma,“ segir Ásta Dóra. Foreldrar Ástu, Finnur Þorgeirsson og mamma hennar, Fey eins og hún er alltaf kölluð og er frá Malasíu hafa aldrei verið í tónlist en þau styðja sína dóttur af heilum hug og miklum dugnaði. „Við höfum farið einar 36 ferðir til Osló og það fer að koma að því að hún fari að ferðast sjálf, þannig að það verður nýr kafli í þessum ferðalögum. Hún fær yfirleitt svona sex til tíu klukkustundir af kennslu hjá kennaranum sjálfum fyrir utan Masterclassa og sögukennsluna. Þannig að það er mikið álag þessa daga. Við förum yfirleitt á föstudegi og komum heim á sunnudegi, tíminn er vel nýttur,“ segir Finnur, stoltur af dóttir sinni eins og Fey mamma hennar og aðrir úr fjölskyldunni og vinir. Finnur Þorgeirsson, pabbi Ástu Dóru, sem hefur m.a. farið með henni í 36 ferðir til Osló þar, sem hún sækir píanótíma, sögukennslu og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásta Dóra og hennar fólk var í þættinum „Mig langar að vita“ á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn er aðgengilegur á Stöð 2 plús eins og aðrir þættir Magnúsar Hlyns, „Mig langar að vita“.
Garðabær Tónlistarnám Krakkar Mig langar að vita Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira