Ásta Dóra er undrabarn í píanóleik Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. apríl 2023 20:05 Hún sækir píanótíma, sögukennslu og fleira. Ásta Dóra, sem er nemandi í 10. bekk og undrabarn í píanóleik. Hún á svo sannarlega framtíðina fyrir sér haldi hún áfram að spila og læra á píanó. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hún er undrabarn í píanóleik, enda hefur hún unnið fjölmargar píanókeppnir hér heima og erlendis. Hér erum við að tala um Ástu Dóru Finnsdóttur, sextán ára stelpu í Garðabæ. Ásta Dóra er nemandi í tíunda bekk, nýorðin sextán ára. Hún byrjaði í Suzuki píanónámi fjögurra ára og hefur ekki stoppað síðan. Hún er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló. Ásta Dóra er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst Ástu Dóru um það hvað hún er góð á píanó, nýorðin sextán ára? „Þetta er allt æfing, þetta er níutíu prósent æfing og tíu prósent heppni. Maður þarf að æfa á hverjum degi, það er mjög mikið að gera ef þú vilt vera flink á píanói. Ég er með marga vini, sem eru að æfa fimm til sex klukkutíma meira en ég og ég er að æfa að minnsta kosti þrjá eða fjóra klukkutíma,“ segir Ásta Dóra. Foreldrar Ástu, Finnur Þorgeirsson og mamma hennar, Fey eins og hún er alltaf kölluð og er frá Malasíu hafa aldrei verið í tónlist en þau styðja sína dóttur af heilum hug og miklum dugnaði. „Við höfum farið einar 36 ferðir til Osló og það fer að koma að því að hún fari að ferðast sjálf, þannig að það verður nýr kafli í þessum ferðalögum. Hún fær yfirleitt svona sex til tíu klukkustundir af kennslu hjá kennaranum sjálfum fyrir utan Masterclassa og sögukennsluna. Þannig að það er mikið álag þessa daga. Við förum yfirleitt á föstudegi og komum heim á sunnudegi, tíminn er vel nýttur,“ segir Finnur, stoltur af dóttir sinni eins og Fey mamma hennar og aðrir úr fjölskyldunni og vinir. Finnur Þorgeirsson, pabbi Ástu Dóru, sem hefur m.a. farið með henni í 36 ferðir til Osló þar, sem hún sækir píanótíma, sögukennslu og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásta Dóra og hennar fólk var í þættinum „Mig langar að vita“ á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn er aðgengilegur á Stöð 2 plús eins og aðrir þættir Magnúsar Hlyns, „Mig langar að vita“. Garðabær Tónlistarnám Krakkar Mig langar að vita Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira
Ásta Dóra er nemandi í tíunda bekk, nýorðin sextán ára. Hún byrjaði í Suzuki píanónámi fjögurra ára og hefur ekki stoppað síðan. Hún er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló. Ásta Dóra er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst Ástu Dóru um það hvað hún er góð á píanó, nýorðin sextán ára? „Þetta er allt æfing, þetta er níutíu prósent æfing og tíu prósent heppni. Maður þarf að æfa á hverjum degi, það er mjög mikið að gera ef þú vilt vera flink á píanói. Ég er með marga vini, sem eru að æfa fimm til sex klukkutíma meira en ég og ég er að æfa að minnsta kosti þrjá eða fjóra klukkutíma,“ segir Ásta Dóra. Foreldrar Ástu, Finnur Þorgeirsson og mamma hennar, Fey eins og hún er alltaf kölluð og er frá Malasíu hafa aldrei verið í tónlist en þau styðja sína dóttur af heilum hug og miklum dugnaði. „Við höfum farið einar 36 ferðir til Osló og það fer að koma að því að hún fari að ferðast sjálf, þannig að það verður nýr kafli í þessum ferðalögum. Hún fær yfirleitt svona sex til tíu klukkustundir af kennslu hjá kennaranum sjálfum fyrir utan Masterclassa og sögukennsluna. Þannig að það er mikið álag þessa daga. Við förum yfirleitt á föstudegi og komum heim á sunnudegi, tíminn er vel nýttur,“ segir Finnur, stoltur af dóttir sinni eins og Fey mamma hennar og aðrir úr fjölskyldunni og vinir. Finnur Þorgeirsson, pabbi Ástu Dóru, sem hefur m.a. farið með henni í 36 ferðir til Osló þar, sem hún sækir píanótíma, sögukennslu og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásta Dóra og hennar fólk var í þættinum „Mig langar að vita“ á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn er aðgengilegur á Stöð 2 plús eins og aðrir þættir Magnúsar Hlyns, „Mig langar að vita“.
Garðabær Tónlistarnám Krakkar Mig langar að vita Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira