Sindri er kokkur ársins Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2023 11:25 Sindri Guðbrandur Sigurðsson hreppti titilinn Kokkur ársins 2023 í gær. Mummi Lú Sindri Guðbrandur Sigurðsson er kokkur ársins 2023. Sindri hreppti titilinn í gær eftir mjög sterka keppni. Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA að þessu sinni. Eftir forkeppni á fimmtudag komust fimm matreiðslumenn áfram í úrslit. Verðlaunin voru þátttökuréttur í Nordic Chef of the Year 2024 fyrir Íslands hönd og 300 þúsund krónur í beinhörðum peningum. Sindri Guðbrandur er liðsstjóri íslenska kokkalandsliðsins og leiddi það á síðustu heimsmeistarakeppni í Lúxemborg 2022. Sama ár lenti hann í öðru sæti í keppninni Matreiðslumaður Norðurlandanna. Sindri segir að um mikinn heiður sé að ræða.Mummi lú Hann segir í samtali við fréttastofu að þetta sé mikill heiður. „Þetta er algjör snilld, maður er enn þá að ná sér niður bara. Ég held að þetta hafi sjaldan verið jafnsterk keppni og í ár. Þannig að ég er enn þá að ná því að hafa unnið, ég var aldrei viss,“ segir hann brattur. Úrslitin hafi verið krefjandi. Keppendur fengu að vita hvaða hráefni nota þyrfti í keppninni á föstudag og því naumur tími til stefnu. Í forrétt var akurhæna og akurhænuegg og í aðalrétt var sólkoli, toppkál og söl. Eftirrétturinn samanstóð af Omnom-súkkulaði og birkilíkjör. Sindri Guðbrandur vinnur hjá Flóru veitingaþjónustu og kveðst spenntur fyrir komandi tímum. „Ég var að opna veisluþjónustufyrirtæki með Sigurjóni Braga, sem vann kokkur ársins 2019, og við ætlum að vera í hinu og þessu: Veislum, elda í heimahúsum, pinnamat og öllu sem tengist matargerð.“ Matur Kokkalandsliðið Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Sjá meira
Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA að þessu sinni. Eftir forkeppni á fimmtudag komust fimm matreiðslumenn áfram í úrslit. Verðlaunin voru þátttökuréttur í Nordic Chef of the Year 2024 fyrir Íslands hönd og 300 þúsund krónur í beinhörðum peningum. Sindri Guðbrandur er liðsstjóri íslenska kokkalandsliðsins og leiddi það á síðustu heimsmeistarakeppni í Lúxemborg 2022. Sama ár lenti hann í öðru sæti í keppninni Matreiðslumaður Norðurlandanna. Sindri segir að um mikinn heiður sé að ræða.Mummi lú Hann segir í samtali við fréttastofu að þetta sé mikill heiður. „Þetta er algjör snilld, maður er enn þá að ná sér niður bara. Ég held að þetta hafi sjaldan verið jafnsterk keppni og í ár. Þannig að ég er enn þá að ná því að hafa unnið, ég var aldrei viss,“ segir hann brattur. Úrslitin hafi verið krefjandi. Keppendur fengu að vita hvaða hráefni nota þyrfti í keppninni á föstudag og því naumur tími til stefnu. Í forrétt var akurhæna og akurhænuegg og í aðalrétt var sólkoli, toppkál og söl. Eftirrétturinn samanstóð af Omnom-súkkulaði og birkilíkjör. Sindri Guðbrandur vinnur hjá Flóru veitingaþjónustu og kveðst spenntur fyrir komandi tímum. „Ég var að opna veisluþjónustufyrirtæki með Sigurjóni Braga, sem vann kokkur ársins 2019, og við ætlum að vera í hinu og þessu: Veislum, elda í heimahúsum, pinnamat og öllu sem tengist matargerð.“
Matur Kokkalandsliðið Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Sjá meira