Vilja fá Harry Potter á sjónvarpsskjáinn Bjarki Sigurðsson skrifar 4. apríl 2023 12:00 Rubert Grint, Daniel Radcliffe og Emma Watson, sem léku aðalhlutverkin í myndunum átta um Harry Potter, árið 2011. Getty/Jim Spellman Streymisveitan HBO Max og framleiðslufyrirtækið Warner Bros. skoða nú að setja í framleiðslu sjónvarpsþætti um galdrastrákinn Harry Potter og vini hans úr Hogwarts-skólanum. Talið er að gerð verði ein þáttaröð upp úr hverri bók um Potter eftir J.K. Rowling. Bækurnar um Harry Potter eru sjö talsins og komu út á árunum 1997 til 2007. Upp úr hverri bók var gerð ein kvikmynd, fyrir utan sjöundu bókina. Hún fékk tvær kvikmyndir, Harry Potter og dauðadjásnin hluti eitt og tvö. Veröldin sem J.K. Rowling skapaði í kringum Harry Potter hefur heldur betur verið mjólkuð í gegnum tíðina. Gerðar hafa verið þrjár Fantastic Beasts-kvikmyndir sem gerast í sama heimi, árið 2016 var leikritið Harry Potter and the Cursed Child frumsýnt og á þessu ári kom tölvuleikurinn Hogwarts Legacy út. Nú skoða HBO og Warner Bros. að framleiða enn meira efni um Hogwarts, nú sjónvarpsþætti. Talið er að verið sé að skoða að framleiða eina sjónvarpsþáttaröð upp úr hverri bók Rowling. Variety greinir frá þessu. Í frétt þeirra segir að viðræður séu enn á byrjunarstigi en þetta er ekki í fyrsta sinn sem umræða um þetta fer á flug. Árið 2021 voru fluttar fréttir af áhuga HBO Max á þáttunum en lítið gerðist eftir það. Væntanlega verður fenginn nýr leikari til að fara með hlutverk Harry Potter í staðinn fyrir Daniel Radcliffe sem er orðinn 33 ára gamall og verður það mikil tilbreyting fyrir aðdáendur myndanna. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Bækurnar um Harry Potter eru sjö talsins og komu út á árunum 1997 til 2007. Upp úr hverri bók var gerð ein kvikmynd, fyrir utan sjöundu bókina. Hún fékk tvær kvikmyndir, Harry Potter og dauðadjásnin hluti eitt og tvö. Veröldin sem J.K. Rowling skapaði í kringum Harry Potter hefur heldur betur verið mjólkuð í gegnum tíðina. Gerðar hafa verið þrjár Fantastic Beasts-kvikmyndir sem gerast í sama heimi, árið 2016 var leikritið Harry Potter and the Cursed Child frumsýnt og á þessu ári kom tölvuleikurinn Hogwarts Legacy út. Nú skoða HBO og Warner Bros. að framleiða enn meira efni um Hogwarts, nú sjónvarpsþætti. Talið er að verið sé að skoða að framleiða eina sjónvarpsþáttaröð upp úr hverri bók Rowling. Variety greinir frá þessu. Í frétt þeirra segir að viðræður séu enn á byrjunarstigi en þetta er ekki í fyrsta sinn sem umræða um þetta fer á flug. Árið 2021 voru fluttar fréttir af áhuga HBO Max á þáttunum en lítið gerðist eftir það. Væntanlega verður fenginn nýr leikari til að fara með hlutverk Harry Potter í staðinn fyrir Daniel Radcliffe sem er orðinn 33 ára gamall og verður það mikil tilbreyting fyrir aðdáendur myndanna.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira