Körfubolti Leikmannakönnun Tomma Steindórs: Hvaða leikmaður vælir mest? Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson héldu áfram að fara yfir niðurstöður úr könnun Tómasar meðal leikmanna Subway deildar karla í körfubolta. Þeir fara alltaf yfir svörin við einni spurningu í hverjum þætti af Subway Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 25.10.2023 13:00 Pabbi Plum lét hana labba heim ef hún tapaði Kelsey Plum er í hópi bestu leikmanna WNBA deildarinnar og varð á dögunum meistari annað árið í röð með liði Las Vegas Aces. Körfubolti 25.10.2023 12:31 Úlfur Úlfur: Mundi ekkert eftir viðtalinu sem hann fór í eftir að Stólarnir unnu Gestur Körfuboltakvölds Extra í gær var Helgi Sæmundur sem er meðlimur og annar stofnanda hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur. Körfubolti 25.10.2023 09:30 Jokic og meistararnir byrja nýtt tímabil eins og ekkert hafi breyst Það virðist lítið hafa breyst frá því að síðasta NBA tímabili lauk. Nikola Jokic bauð upp á þrennu og Denver Nuggets vann Los Angeles Lakers í fyrsta leik í nótt Körfubolti 25.10.2023 07:31 Valur og Keflavík komu til baka Valur og Keflavík komu bæði til baka og unnu sína leiki eftir að hafa verið undir í hálfleik í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.10.2023 21:37 Guillermo Sánchez: Varnarleikurinn okkar er að drepa okkur Það var ansi niðurlútur Guillermo Sánchez sem kom til tals við blaðamann eftir 71-92 tap Breiðabliks gegn Þór Ak. í 6. umferð Subway deildar kvenna. Breiðablik er enn sigurlaust það sem af er tímabils. Körfubolti 24.10.2023 21:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór 71-92 | Nýliðarnir sóttu sinn fyrsta útivallarsigur gegn lánlausum Blikum Breiðablik tók á móti Þór Ak. í 6. umferð Subway deildar kvenna. Heimakonur höfðu ekki unnið leik fyrir þennan og engin breyting varð á því í kvöld. Þór komst snemma yfir í leiknum og hélt forystunni örugglega fram að lokaflauti, þeirra fyrsti útivallarsigur. Körfubolti 24.10.2023 20:45 Tindastóll segir upp samningi við Domingo Tindastóll hefur sagt upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Stephen Domingo. Körfubolti 24.10.2023 20:02 Álftanes leikur til styrktar Ljósinu: „Viljum nýta þá athygli sem okkur er veitt til góðs“ Ljósið og körfuknattleiksdeild Álftaness hafa framlengt samstarf sitt sem hófst á síðasta keppnistímabili. Markmið samstarfsins er að auka vitund á starfsemi samtakanna og fjölga svokölluðum Ljósavinum. Í því tilefni er boðað til góðgerðaleiks næstkomandi fimmtudag, þegar liðið tekur á móti Njarðvíkingum í Forsetahöllinni. Körfubolti 24.10.2023 16:30 Spennandi söguþræðir fyrir NBA tímabilið sem hefst í kvöld NBA deildin í körfubolta hefst í kvöld en það hefur margt breyst frá því því að Denver Nuggets fagnaði sínum fyrsta NBA titli í júní síðastliðnum. Körfubolti 24.10.2023 13:30 Lakers ekki unnið í fyrstu umferð síðan svartnættið 2016-17 reið yfir NBA-deildin í körfubolta hefst með pompi og prakt í kvöld. Ríkjandi meistarar í Denver Nuggets fá Los Angeles Lakers í heimsókn og ef marka má undanfarin tímabil má reikna með öruggum sigri heimaliðsins. Körfubolti 24.10.2023 11:00 Lögmál leiksins: „Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi“ Lögmál leiksins er farið af stað á nýjan leik fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Að sjálfsögðu var „Nei eða Já“ á sínum stað. Farið var yfir ÓL 2024, Damian Lillard-skiptin, varnarleik Victor Wembanyama og Sam Presti. Körfubolti 24.10.2023 07:00 Körfuboltakvöld: Leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins 2002 og KR-liðsins 2016. Körfubolti 23.10.2023 23:00 Pétur: Þetta var bara eins og úrslitakeppnin í október Keflavík heimsótti nágranna sína í Njarðvík þegar síðustu leikir 32-liða úrslit Vís bikarkeppninar lauk í kvöld. Eins og alltaf þegar þessi lið mætast er hart barist og á því var enginn breyting í kvöld. Það þurfti framlengingu til að skera úr um það hvort liðið færi í 16-liða úrslitin og var það Keflavík sem hafði betur 108-109. Sigrarnir gerast vart sætari en þetta. Körfubolti 23.10.2023 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 108-109 | Ótrúleg dramatík í Ljónagryfjunni Njarðvík og Keflavík áttust við í sannkölluðum stórslag 32-liða úrslitum Vís bikarkeppni karla í kvöld. Það má alltaf búast við fjöri og stemningu þegar þessi lið mætast og á því varð enginn breyting í kvöld. Körfubolti 23.10.2023 21:40 Ekki verið meiri spenna fyrir nýliða síðan LeBron Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hefst á morgun. Strákarnir í Lögmáli leiksins hituðu upp fyrir tímabilið sem framundan er. Körfubolti 23.10.2023 16:31 Njarðvíkingum hefur ekki tekist að slá Keflavík út úr bikarnum í tæp nítján ár Keflavík hefur haft gott tak á nágrönnum sínum úr Njarðvík þegar kemur að bikarleikjum liðanna undanfarna tvo áratugi. Körfubolti 23.10.2023 16:00 Benedikt um Milka í kvöld: Hann er undirbúinn fyrir hvað sem er Njarðvík tekur á móti Keflavík í 32 liða úrslitum VÍS bikarsins í körfubolta í kvöld en þetta er fyrsti Reykjanesbæjarslagurinn í vetur og í fyrsta sinn sem gamli Keflvíkingurinn Dominykas Milka spilar með nágrönnunum á móti sínu gamla liði. Körfubolti 23.10.2023 14:30 „Hann getur verið skrímsli varnarlega“ Tómas Valur Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í körfubolta, er leikmaður sem Teitur Örlygsson og Helgi Már Magnússon err sérstaklega hrifnir af. Fóru þeir yfir hvað það er sem gerir Tómas Val jafn góðan og raun ber vitni. Körfubolti 23.10.2023 12:01 Þegar Teitur brenndi sig inn í sálina á Helga Magg Í lokin á síðasta körfuboltakvöldi rifjaði Helgi Magnússon upp skemmtilega sögu af Teiti Örlygssyni. Körfubolti 23.10.2023 07:00 Flest eftir bókinni í fyrstu umferð VÍS-bikarins Sex leikir voru á dagskrá í 32-liða úrslitum VÍS-bikarins í kvöld og má segja að úrslitin hafi verið nokkurn veginn eftir bókinni. Körfubolti 22.10.2023 22:30 Steven Adams í aðgerð og missir af komandi tímabili Nýsjálendingurinn geðþekki, Steven Adams, mun missa af öllu komandi tímabili í NBA deildinni vegna krossbandameiðsla. Hann hefur ekki leikið með Memphis Grizzlies síðan í janúar og nú er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð. Körfubolti 22.10.2023 20:00 Stjarnan lagði Þór í VÍS bikarnum Stjarnan varð í dag fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í VÍS-bikarnum en sex leikir eru á dagskrá í dag í 32-liða úrslitum Körfubolti 22.10.2023 18:31 Er stjarna fædd í Grindavík? Hinn 17 ára Arnór Tristan Helgason, leikmaður Grindavíkur, heillaði sérfræðinga körfuboltakvölds upp úr skónum með frammistöðu sinni gegn Íslandsmeisturum Tindastóls á föstudaginn. „Hann kom með rosalega góða orku í leikinn,“ - sagði Helgi Magnússon. Körfubolti 22.10.2023 08:01 Andre Iguodala kveður körfuboltann Andre Iguodala, fjórfaldur NBA meistari með Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar 2015, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir nærri tuttugu ára feril. Iguodala sagði ákvörðunina hans eigin og að samningstilboð hafi borist honum. Körfubolti 21.10.2023 23:01 Hrifust helst af troðslum og baksendingum Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds töldu saman bestu tilþrif þriðju umferðar deildarinnar. Það var nóg um glæsilegar troðslur en flinkar sendingar fyrir aftan bak og góður varnarleikur greip augað einnig. Körfubolti 21.10.2023 13:08 Samdi við ungmennalið og klárar tíunda bekk á Tenerife Ungur og efnilegur körfuboltaleikmaður Keflavíkur, Bóas Unnarsson, hefur samið um að leika með ungmennaliði spænska félagsins 1939 Canarias. Körfubolti 21.10.2023 12:00 Hræðist fyrir hönd Keflvíkinga: Líkindi með liðunum undir stjórn Péturs Keflavík vann sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn Val í vikunni góð endurkoma í seinni hálfleik skilaði sigri eftir erfiða byrjun. Umræða um slakan varnarleik liðsins skapaðist á Subway Körfuboltakvöldinu. Körfubolti 21.10.2023 11:15 Systkini gera það gott hjá Stjörnunni og eiga ekki langt að sækja hæfileikana Systkini að Vestan eru að vekja töluverða athygli í Subway deildunum í körfubolta núna í upphafi tímabils með liðum Stjörnunnar. Þau Kolbrún María og Ásmundur Múli koma af miklu körfuboltaheimili og stefna langt í íþróttinni. Körfubolti 21.10.2023 09:01 Jókerinn geti ekki þjálfað því hann horfi ekki á körfubolta CJ McCollum, leikmaður New Orleans Pelicans, hefur enga trú á að miðherjinn Nikola Jokić muni snúa sér að þjálfun þegar hann leggur skóna á hilluna. Ástæðan sé einföld, Jokić horfi einfaldlega ekki á körfubolta. Körfubolti 20.10.2023 23:31 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 334 ›
Leikmannakönnun Tomma Steindórs: Hvaða leikmaður vælir mest? Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson héldu áfram að fara yfir niðurstöður úr könnun Tómasar meðal leikmanna Subway deildar karla í körfubolta. Þeir fara alltaf yfir svörin við einni spurningu í hverjum þætti af Subway Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 25.10.2023 13:00
Pabbi Plum lét hana labba heim ef hún tapaði Kelsey Plum er í hópi bestu leikmanna WNBA deildarinnar og varð á dögunum meistari annað árið í röð með liði Las Vegas Aces. Körfubolti 25.10.2023 12:31
Úlfur Úlfur: Mundi ekkert eftir viðtalinu sem hann fór í eftir að Stólarnir unnu Gestur Körfuboltakvölds Extra í gær var Helgi Sæmundur sem er meðlimur og annar stofnanda hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur. Körfubolti 25.10.2023 09:30
Jokic og meistararnir byrja nýtt tímabil eins og ekkert hafi breyst Það virðist lítið hafa breyst frá því að síðasta NBA tímabili lauk. Nikola Jokic bauð upp á þrennu og Denver Nuggets vann Los Angeles Lakers í fyrsta leik í nótt Körfubolti 25.10.2023 07:31
Valur og Keflavík komu til baka Valur og Keflavík komu bæði til baka og unnu sína leiki eftir að hafa verið undir í hálfleik í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.10.2023 21:37
Guillermo Sánchez: Varnarleikurinn okkar er að drepa okkur Það var ansi niðurlútur Guillermo Sánchez sem kom til tals við blaðamann eftir 71-92 tap Breiðabliks gegn Þór Ak. í 6. umferð Subway deildar kvenna. Breiðablik er enn sigurlaust það sem af er tímabils. Körfubolti 24.10.2023 21:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór 71-92 | Nýliðarnir sóttu sinn fyrsta útivallarsigur gegn lánlausum Blikum Breiðablik tók á móti Þór Ak. í 6. umferð Subway deildar kvenna. Heimakonur höfðu ekki unnið leik fyrir þennan og engin breyting varð á því í kvöld. Þór komst snemma yfir í leiknum og hélt forystunni örugglega fram að lokaflauti, þeirra fyrsti útivallarsigur. Körfubolti 24.10.2023 20:45
Tindastóll segir upp samningi við Domingo Tindastóll hefur sagt upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Stephen Domingo. Körfubolti 24.10.2023 20:02
Álftanes leikur til styrktar Ljósinu: „Viljum nýta þá athygli sem okkur er veitt til góðs“ Ljósið og körfuknattleiksdeild Álftaness hafa framlengt samstarf sitt sem hófst á síðasta keppnistímabili. Markmið samstarfsins er að auka vitund á starfsemi samtakanna og fjölga svokölluðum Ljósavinum. Í því tilefni er boðað til góðgerðaleiks næstkomandi fimmtudag, þegar liðið tekur á móti Njarðvíkingum í Forsetahöllinni. Körfubolti 24.10.2023 16:30
Spennandi söguþræðir fyrir NBA tímabilið sem hefst í kvöld NBA deildin í körfubolta hefst í kvöld en það hefur margt breyst frá því því að Denver Nuggets fagnaði sínum fyrsta NBA titli í júní síðastliðnum. Körfubolti 24.10.2023 13:30
Lakers ekki unnið í fyrstu umferð síðan svartnættið 2016-17 reið yfir NBA-deildin í körfubolta hefst með pompi og prakt í kvöld. Ríkjandi meistarar í Denver Nuggets fá Los Angeles Lakers í heimsókn og ef marka má undanfarin tímabil má reikna með öruggum sigri heimaliðsins. Körfubolti 24.10.2023 11:00
Lögmál leiksins: „Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi“ Lögmál leiksins er farið af stað á nýjan leik fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Að sjálfsögðu var „Nei eða Já“ á sínum stað. Farið var yfir ÓL 2024, Damian Lillard-skiptin, varnarleik Victor Wembanyama og Sam Presti. Körfubolti 24.10.2023 07:00
Körfuboltakvöld: Leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins 2002 og KR-liðsins 2016. Körfubolti 23.10.2023 23:00
Pétur: Þetta var bara eins og úrslitakeppnin í október Keflavík heimsótti nágranna sína í Njarðvík þegar síðustu leikir 32-liða úrslit Vís bikarkeppninar lauk í kvöld. Eins og alltaf þegar þessi lið mætast er hart barist og á því var enginn breyting í kvöld. Það þurfti framlengingu til að skera úr um það hvort liðið færi í 16-liða úrslitin og var það Keflavík sem hafði betur 108-109. Sigrarnir gerast vart sætari en þetta. Körfubolti 23.10.2023 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 108-109 | Ótrúleg dramatík í Ljónagryfjunni Njarðvík og Keflavík áttust við í sannkölluðum stórslag 32-liða úrslitum Vís bikarkeppni karla í kvöld. Það má alltaf búast við fjöri og stemningu þegar þessi lið mætast og á því varð enginn breyting í kvöld. Körfubolti 23.10.2023 21:40
Ekki verið meiri spenna fyrir nýliða síðan LeBron Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hefst á morgun. Strákarnir í Lögmáli leiksins hituðu upp fyrir tímabilið sem framundan er. Körfubolti 23.10.2023 16:31
Njarðvíkingum hefur ekki tekist að slá Keflavík út úr bikarnum í tæp nítján ár Keflavík hefur haft gott tak á nágrönnum sínum úr Njarðvík þegar kemur að bikarleikjum liðanna undanfarna tvo áratugi. Körfubolti 23.10.2023 16:00
Benedikt um Milka í kvöld: Hann er undirbúinn fyrir hvað sem er Njarðvík tekur á móti Keflavík í 32 liða úrslitum VÍS bikarsins í körfubolta í kvöld en þetta er fyrsti Reykjanesbæjarslagurinn í vetur og í fyrsta sinn sem gamli Keflvíkingurinn Dominykas Milka spilar með nágrönnunum á móti sínu gamla liði. Körfubolti 23.10.2023 14:30
„Hann getur verið skrímsli varnarlega“ Tómas Valur Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í körfubolta, er leikmaður sem Teitur Örlygsson og Helgi Már Magnússon err sérstaklega hrifnir af. Fóru þeir yfir hvað það er sem gerir Tómas Val jafn góðan og raun ber vitni. Körfubolti 23.10.2023 12:01
Þegar Teitur brenndi sig inn í sálina á Helga Magg Í lokin á síðasta körfuboltakvöldi rifjaði Helgi Magnússon upp skemmtilega sögu af Teiti Örlygssyni. Körfubolti 23.10.2023 07:00
Flest eftir bókinni í fyrstu umferð VÍS-bikarins Sex leikir voru á dagskrá í 32-liða úrslitum VÍS-bikarins í kvöld og má segja að úrslitin hafi verið nokkurn veginn eftir bókinni. Körfubolti 22.10.2023 22:30
Steven Adams í aðgerð og missir af komandi tímabili Nýsjálendingurinn geðþekki, Steven Adams, mun missa af öllu komandi tímabili í NBA deildinni vegna krossbandameiðsla. Hann hefur ekki leikið með Memphis Grizzlies síðan í janúar og nú er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð. Körfubolti 22.10.2023 20:00
Stjarnan lagði Þór í VÍS bikarnum Stjarnan varð í dag fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í VÍS-bikarnum en sex leikir eru á dagskrá í dag í 32-liða úrslitum Körfubolti 22.10.2023 18:31
Er stjarna fædd í Grindavík? Hinn 17 ára Arnór Tristan Helgason, leikmaður Grindavíkur, heillaði sérfræðinga körfuboltakvölds upp úr skónum með frammistöðu sinni gegn Íslandsmeisturum Tindastóls á föstudaginn. „Hann kom með rosalega góða orku í leikinn,“ - sagði Helgi Magnússon. Körfubolti 22.10.2023 08:01
Andre Iguodala kveður körfuboltann Andre Iguodala, fjórfaldur NBA meistari með Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar 2015, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir nærri tuttugu ára feril. Iguodala sagði ákvörðunina hans eigin og að samningstilboð hafi borist honum. Körfubolti 21.10.2023 23:01
Hrifust helst af troðslum og baksendingum Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds töldu saman bestu tilþrif þriðju umferðar deildarinnar. Það var nóg um glæsilegar troðslur en flinkar sendingar fyrir aftan bak og góður varnarleikur greip augað einnig. Körfubolti 21.10.2023 13:08
Samdi við ungmennalið og klárar tíunda bekk á Tenerife Ungur og efnilegur körfuboltaleikmaður Keflavíkur, Bóas Unnarsson, hefur samið um að leika með ungmennaliði spænska félagsins 1939 Canarias. Körfubolti 21.10.2023 12:00
Hræðist fyrir hönd Keflvíkinga: Líkindi með liðunum undir stjórn Péturs Keflavík vann sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn Val í vikunni góð endurkoma í seinni hálfleik skilaði sigri eftir erfiða byrjun. Umræða um slakan varnarleik liðsins skapaðist á Subway Körfuboltakvöldinu. Körfubolti 21.10.2023 11:15
Systkini gera það gott hjá Stjörnunni og eiga ekki langt að sækja hæfileikana Systkini að Vestan eru að vekja töluverða athygli í Subway deildunum í körfubolta núna í upphafi tímabils með liðum Stjörnunnar. Þau Kolbrún María og Ásmundur Múli koma af miklu körfuboltaheimili og stefna langt í íþróttinni. Körfubolti 21.10.2023 09:01
Jókerinn geti ekki þjálfað því hann horfi ekki á körfubolta CJ McCollum, leikmaður New Orleans Pelicans, hefur enga trú á að miðherjinn Nikola Jokić muni snúa sér að þjálfun þegar hann leggur skóna á hilluna. Ástæðan sé einföld, Jokić horfi einfaldlega ekki á körfubolta. Körfubolti 20.10.2023 23:31