Körfubolti Bronny James allur að braggast | Spilaði á píanó á Instagram Bronny James virðist vera að ná sér hratt og örugglega eftir að hafa lent í hjartastoppi á æfingu fyrir aðeins fimm dögum. Fyrr í kvöld birti faðir hans, LeBron James, myndband á Instagram þar sem Bronny spilar á píanó af miklum myndarbrag. Körfubolti 29.7.2023 23:15 Ísland með tveggja stiga sigur á Ísrael í spennuleik Íslenska landsliðið í körfubolta vann góðan sigur á Ísrael í æfingaleik í dag, lokatölur 79-81. Leikurinn varð æsispennandi í lokin þar sem liðin skiptust á að skora en Íslendingar reyndust seigari í blálokin. Körfubolti 29.7.2023 18:44 Keflavík fær til sín hinn bandaríska Remy Martin Bandaríski körfuboltamaðurinn, Remy Martin er genginn til liðs við Keflavík. Hann er 25 ára gamall og kemur eflaust til með að styrkja lið Keflavíkur fyrir komandi tímabil. Körfubolti 29.7.2023 12:38 NBA deildin varar öll liðin við vegna Lillard NBA deildin hefur brugðið á það ráð að senda öllum 30 liðunum sem leika í deildinni minnisblað og varað þau og aðra leikmenn við því að haga sér eins og Damien Lillard hefur víst gert eftir að tímabilinu lauk. Hann hefur látið það í veðri vaka að hann vilji bara fara til Miami Heat frá Portland Trailblazers. Körfubolti 29.7.2023 09:01 Elsti leikmaður NBA deildarinnar segir þetta gott Elsti leikmaður NBA deildarinnar, Udonis Haslem leikmaður Miami Heat, hefur sagt þetta gott og lagt skóna á hilluna eftir 20 tímabil í NBA deildinni. Haslem spilaði allan sinn feril með Miami Heat og vann þrjá titla með félaginu. Körfubolti 28.7.2023 22:30 Hilmar Smári Henningsson til Þýskalands Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson hefur fært sig yfir á meginland Evrópu til að spila körfuknattleik. Hann er búinn að semja við Eisbären Bremerhaven í þýsku Pro A deildinni um að leika með liðinu á næsta tímabili. Hilmar var einn af betri leikmönnum Subway deildar karla á síðasta tímabili þar sem hann stýrði Haukum í þriðja sæti deildarinnar. Körfubolti 28.7.2023 17:41 NBA stjörnurnar vilja komast til Sádí Arabíu Eftir að fréttir bárust af stjarnfræðilega háu launatilboði Al-Hilal til Kylian Mbappe virðist hafa kveiknað áhugi ýmissa stjörnuleikmanna í NBA að stökkva á olíupeningavagninn og spila í Sádí Arabíu. Körfubolti 27.7.2023 23:31 LeBron James þakkar fyrir stuðninginn og góðar kveðjur LeBron tjáði sig í fyrsta sinn á samfélagsmiðlum í dag eftir að sonur hans, Bronny James, lenti í hjartastoppi á æfingu fyrir þremur dögum. Hann segir stuðninginn sem fjölskyldan finnur úr öllum áttum vera ómetanlegur. Körfubolti 27.7.2023 19:43 Kennarinn sá hann í fangelsi eftir fimm ár en fékk í gær stærsta samning sögunnar Bandaríski körfuboltamaðurinn Jaylen Brown skálaði væntanlega í kampavíni í gær eftir að hafa fengið stærsta peningasamninginn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26.7.2023 12:31 „Ég var með einhverja Súperman-stæla“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sleit krossband í hné í fyrra og hefur eytt síðasta árinu í endurhæfingu. Hann segir allt vera á réttri leið, hefur lagt blóð, svita, tár og eigin peninga í endurhæfinguna og vonast til að taka þátt í komandi landsliðsverkefni Íslands. Körfubolti 26.7.2023 08:00 Jaylen Brown skrifar undir stærsta samning í sögu NBA deildarinnar Boston Celtics og Jaylen Brown hafa komist að samkomulagi um fimm ára framlengingu á samningi Brown frá og með næsta tímabili. Virði samningsins er 304 milljónir dollara, sem er langstærsti samningur í sögu NBA. Körfubolti 25.7.2023 17:30 Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu. Körfubolti 25.7.2023 14:43 Bætir þremur erlendum konum við Njarðvíkurliðið og lofar skemmtun Njarðvíkurliðið mætir gerbreytt til leiks í Subway deild kvenna í körfubolta næsta vetur og allir erlendu leikmenn liðsins hafa yfirgefið liðið. Körfubolti 21.7.2023 13:31 Nýkominn heim frá einu Evrópumóti og strax á leiðinni á annað Íslenska átján ára landslið karla í körfubolta hefur í kvöld leik á Evrópumótinu en Ísland er i b-deild í þessum aldursflokki og keppir í Matoshinos í Portúgal. Einn leikmanna liðsins er nýkominn heim af öðru Evrópumóti. Körfubolti 21.7.2023 13:00 Hópurinn klár fyrir undankeppni Ólympíuleikanna Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í körfubolta er klár fyrir verkefni sumarsins. Um er að ræða tvo vináttuleiki í Ungverjalandi og svo undankeppni Ólympíuleikanna í Tyrklandi. Körfubolti 20.7.2023 11:05 Pétur tekur son sinn með sér til Keflavíkur Sigurður Pétursson er genginn til liðs við Keflavík í Subway deild karla í körfuknattleik. Hjá Keflavík hittir Sigurður fyrir föður sinn Pétur sem tók nýverið við þjálfun Keflavíkurliðsins. Körfubolti 19.7.2023 06:30 Nýliðarnir fá meistarana í heimsókn í fyrsta leiknum í efstu deild Álftanes mætir Íslandsmeisturum Tindastóls í fyrsta leik sínum í efstu deild. Búið er að gefa út leikjadagskrá fyrir Subway-deildirnar í körfubolta. Körfubolti 18.7.2023 16:01 Hrákar „til háborinnar skammar“: Mun beita sér fyrir hertum viðurlögum Þjálfarar U20 ára landsliðs Svartfjallalands hræktu í andlit aðstoðarþjálfara Íslands eftir leik liðanna á HM U20 um helgina. Framkvæmdastjóra KKÍ þykir miður að fastar hafi ekki verið tekið á hegðun þjálfaranna sem smáni íþróttina. Körfubolti 18.7.2023 08:00 Þjálfari Keflavíkur náði í dóttur sína úr Njarðvíkurliðinu Lovísa Bylgja Sverrisdóttir hefur skipt á milli Reykjanesbæjarliðanna en hún fer úr Njarðvík yfir í Keflavík fyrir komandi tímabil í kvennakörfunni. Körfubolti 17.7.2023 20:30 Þórir til Stólanna Körfuboltamaðurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er genginn í raðir Íslandsmeistara Tindastóls. Körfubolti 17.7.2023 15:56 Fjórfölduðu stærð bikarsins hjá konunum Stjörnuleikur WNBA deildarinnar í körfubolta fór fram um helgina en Stjörnuleikshelgin var að þessu sinni í Las Vegas. Körfubolti 17.7.2023 15:31 LeBron James heiðrar goðsögnina með því að skipta um númer NBA körfuboltastjarnan LeBron James skiptir ekki um lið í sumar en hann skiptir aftur á móti um númer á keppnistreyjunni sinni. Körfubolti 17.7.2023 14:00 Íslensku strákarnir höfnuðu í tólfta sæti eftir tap gegn Slóvenum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri þurfti að sætta sig við tólfta sæti A-deildar Evrópumótsins í körfubolta eftir 15 stiga tap gegn Slóvenum í dag, 90-75. Körfubolti 16.7.2023 20:02 Svartfellingar hræktu á aðstoðarþjálfara íslenska liðsins Það sauð heldur betur upp úr eftir nokkuð öruggan sigur Íslands á Svartfjallalandi á heimsmeistaramóti U20 liða í körfubolta. Þjálfarateymi Svartfellinga missti algjörlega stjórn á sér og hrækt var á Dino Stipcic, aðstoðarþjálfara Íslands. Körfubolti 16.7.2023 14:16 Luca Doncic kemur vel undan sumri Luka Doncic hefur verið við stífar æfingar undanfarið með einkaþjálfara undanfarið en hann undbýr sig fyrir landsliðsverkefni með Slóveníu. Fram undan eru sjö æfingaleikir áður en liðið mætir til leiks á HM. Körfubolti 16.7.2023 13:31 NBA lið að hluta til til sölu fyrir litlar 8 milljónir dollara Það er dýrt að kaupa lið í NBA deildinni. Síðasta lið til að skipta um eigendur var Phoenix Suns en kaupverðið var 4 milljarðar dollara. En nýlegar lagabreytingar hjá deildinni hafa nú gert áhugasömum smákaupendum auðveldara fyrir. Körfubolti 16.7.2023 11:05 Ísland leikur um ellefta sætið eftir tap gegn Ítölum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola 12 stiga tap gegn Ítalíu á Evrópumótinu í körfubolta í dag, 98-86. Leikurinn var liður í umspili um 9.-16. sæti A-deildar Evrópumótsins og nú er ljóst að Ísland mun leika um 11. sætið. Körfubolti 15.7.2023 17:26 Urban Oman til Keflavíkur Keflvíkingar eru byrjaðir að safna vopnum fyrir komandi tímabil, en þeir hafa samið við slóvenska framherjann Urban Oman um að leika með liðinu í vetur í Subway-deild karla. Körfubolti 15.7.2023 16:30 James Harden staðráðinn í að hefja leik með Clippers í haust Sagan endalausa um möguleg félagaskipti James Harden heldur áfram en hann er nú sagður staðráðinn í að hefja komandi tímabil sem leikmaður Los Angeles Clippers. Körfubolti 15.7.2023 12:46 San Antonio munu fara sér að engu óðslega með Wembanyama og mínúturnar hans í vetur San Antonio Spurs liggur ekkert á að gera hinn 19 ára Victor Wembanyama að fullmótaðari NBA stjörnu. Hann mun væntanlega hvíla einn leik af tveimur í vetur þegar liðið á leiki tvö kvöld í röð. Körfubolti 15.7.2023 10:31 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 334 ›
Bronny James allur að braggast | Spilaði á píanó á Instagram Bronny James virðist vera að ná sér hratt og örugglega eftir að hafa lent í hjartastoppi á æfingu fyrir aðeins fimm dögum. Fyrr í kvöld birti faðir hans, LeBron James, myndband á Instagram þar sem Bronny spilar á píanó af miklum myndarbrag. Körfubolti 29.7.2023 23:15
Ísland með tveggja stiga sigur á Ísrael í spennuleik Íslenska landsliðið í körfubolta vann góðan sigur á Ísrael í æfingaleik í dag, lokatölur 79-81. Leikurinn varð æsispennandi í lokin þar sem liðin skiptust á að skora en Íslendingar reyndust seigari í blálokin. Körfubolti 29.7.2023 18:44
Keflavík fær til sín hinn bandaríska Remy Martin Bandaríski körfuboltamaðurinn, Remy Martin er genginn til liðs við Keflavík. Hann er 25 ára gamall og kemur eflaust til með að styrkja lið Keflavíkur fyrir komandi tímabil. Körfubolti 29.7.2023 12:38
NBA deildin varar öll liðin við vegna Lillard NBA deildin hefur brugðið á það ráð að senda öllum 30 liðunum sem leika í deildinni minnisblað og varað þau og aðra leikmenn við því að haga sér eins og Damien Lillard hefur víst gert eftir að tímabilinu lauk. Hann hefur látið það í veðri vaka að hann vilji bara fara til Miami Heat frá Portland Trailblazers. Körfubolti 29.7.2023 09:01
Elsti leikmaður NBA deildarinnar segir þetta gott Elsti leikmaður NBA deildarinnar, Udonis Haslem leikmaður Miami Heat, hefur sagt þetta gott og lagt skóna á hilluna eftir 20 tímabil í NBA deildinni. Haslem spilaði allan sinn feril með Miami Heat og vann þrjá titla með félaginu. Körfubolti 28.7.2023 22:30
Hilmar Smári Henningsson til Þýskalands Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson hefur fært sig yfir á meginland Evrópu til að spila körfuknattleik. Hann er búinn að semja við Eisbären Bremerhaven í þýsku Pro A deildinni um að leika með liðinu á næsta tímabili. Hilmar var einn af betri leikmönnum Subway deildar karla á síðasta tímabili þar sem hann stýrði Haukum í þriðja sæti deildarinnar. Körfubolti 28.7.2023 17:41
NBA stjörnurnar vilja komast til Sádí Arabíu Eftir að fréttir bárust af stjarnfræðilega háu launatilboði Al-Hilal til Kylian Mbappe virðist hafa kveiknað áhugi ýmissa stjörnuleikmanna í NBA að stökkva á olíupeningavagninn og spila í Sádí Arabíu. Körfubolti 27.7.2023 23:31
LeBron James þakkar fyrir stuðninginn og góðar kveðjur LeBron tjáði sig í fyrsta sinn á samfélagsmiðlum í dag eftir að sonur hans, Bronny James, lenti í hjartastoppi á æfingu fyrir þremur dögum. Hann segir stuðninginn sem fjölskyldan finnur úr öllum áttum vera ómetanlegur. Körfubolti 27.7.2023 19:43
Kennarinn sá hann í fangelsi eftir fimm ár en fékk í gær stærsta samning sögunnar Bandaríski körfuboltamaðurinn Jaylen Brown skálaði væntanlega í kampavíni í gær eftir að hafa fengið stærsta peningasamninginn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26.7.2023 12:31
„Ég var með einhverja Súperman-stæla“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sleit krossband í hné í fyrra og hefur eytt síðasta árinu í endurhæfingu. Hann segir allt vera á réttri leið, hefur lagt blóð, svita, tár og eigin peninga í endurhæfinguna og vonast til að taka þátt í komandi landsliðsverkefni Íslands. Körfubolti 26.7.2023 08:00
Jaylen Brown skrifar undir stærsta samning í sögu NBA deildarinnar Boston Celtics og Jaylen Brown hafa komist að samkomulagi um fimm ára framlengingu á samningi Brown frá og með næsta tímabili. Virði samningsins er 304 milljónir dollara, sem er langstærsti samningur í sögu NBA. Körfubolti 25.7.2023 17:30
Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu. Körfubolti 25.7.2023 14:43
Bætir þremur erlendum konum við Njarðvíkurliðið og lofar skemmtun Njarðvíkurliðið mætir gerbreytt til leiks í Subway deild kvenna í körfubolta næsta vetur og allir erlendu leikmenn liðsins hafa yfirgefið liðið. Körfubolti 21.7.2023 13:31
Nýkominn heim frá einu Evrópumóti og strax á leiðinni á annað Íslenska átján ára landslið karla í körfubolta hefur í kvöld leik á Evrópumótinu en Ísland er i b-deild í þessum aldursflokki og keppir í Matoshinos í Portúgal. Einn leikmanna liðsins er nýkominn heim af öðru Evrópumóti. Körfubolti 21.7.2023 13:00
Hópurinn klár fyrir undankeppni Ólympíuleikanna Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í körfubolta er klár fyrir verkefni sumarsins. Um er að ræða tvo vináttuleiki í Ungverjalandi og svo undankeppni Ólympíuleikanna í Tyrklandi. Körfubolti 20.7.2023 11:05
Pétur tekur son sinn með sér til Keflavíkur Sigurður Pétursson er genginn til liðs við Keflavík í Subway deild karla í körfuknattleik. Hjá Keflavík hittir Sigurður fyrir föður sinn Pétur sem tók nýverið við þjálfun Keflavíkurliðsins. Körfubolti 19.7.2023 06:30
Nýliðarnir fá meistarana í heimsókn í fyrsta leiknum í efstu deild Álftanes mætir Íslandsmeisturum Tindastóls í fyrsta leik sínum í efstu deild. Búið er að gefa út leikjadagskrá fyrir Subway-deildirnar í körfubolta. Körfubolti 18.7.2023 16:01
Hrákar „til háborinnar skammar“: Mun beita sér fyrir hertum viðurlögum Þjálfarar U20 ára landsliðs Svartfjallalands hræktu í andlit aðstoðarþjálfara Íslands eftir leik liðanna á HM U20 um helgina. Framkvæmdastjóra KKÍ þykir miður að fastar hafi ekki verið tekið á hegðun þjálfaranna sem smáni íþróttina. Körfubolti 18.7.2023 08:00
Þjálfari Keflavíkur náði í dóttur sína úr Njarðvíkurliðinu Lovísa Bylgja Sverrisdóttir hefur skipt á milli Reykjanesbæjarliðanna en hún fer úr Njarðvík yfir í Keflavík fyrir komandi tímabil í kvennakörfunni. Körfubolti 17.7.2023 20:30
Þórir til Stólanna Körfuboltamaðurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er genginn í raðir Íslandsmeistara Tindastóls. Körfubolti 17.7.2023 15:56
Fjórfölduðu stærð bikarsins hjá konunum Stjörnuleikur WNBA deildarinnar í körfubolta fór fram um helgina en Stjörnuleikshelgin var að þessu sinni í Las Vegas. Körfubolti 17.7.2023 15:31
LeBron James heiðrar goðsögnina með því að skipta um númer NBA körfuboltastjarnan LeBron James skiptir ekki um lið í sumar en hann skiptir aftur á móti um númer á keppnistreyjunni sinni. Körfubolti 17.7.2023 14:00
Íslensku strákarnir höfnuðu í tólfta sæti eftir tap gegn Slóvenum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri þurfti að sætta sig við tólfta sæti A-deildar Evrópumótsins í körfubolta eftir 15 stiga tap gegn Slóvenum í dag, 90-75. Körfubolti 16.7.2023 20:02
Svartfellingar hræktu á aðstoðarþjálfara íslenska liðsins Það sauð heldur betur upp úr eftir nokkuð öruggan sigur Íslands á Svartfjallalandi á heimsmeistaramóti U20 liða í körfubolta. Þjálfarateymi Svartfellinga missti algjörlega stjórn á sér og hrækt var á Dino Stipcic, aðstoðarþjálfara Íslands. Körfubolti 16.7.2023 14:16
Luca Doncic kemur vel undan sumri Luka Doncic hefur verið við stífar æfingar undanfarið með einkaþjálfara undanfarið en hann undbýr sig fyrir landsliðsverkefni með Slóveníu. Fram undan eru sjö æfingaleikir áður en liðið mætir til leiks á HM. Körfubolti 16.7.2023 13:31
NBA lið að hluta til til sölu fyrir litlar 8 milljónir dollara Það er dýrt að kaupa lið í NBA deildinni. Síðasta lið til að skipta um eigendur var Phoenix Suns en kaupverðið var 4 milljarðar dollara. En nýlegar lagabreytingar hjá deildinni hafa nú gert áhugasömum smákaupendum auðveldara fyrir. Körfubolti 16.7.2023 11:05
Ísland leikur um ellefta sætið eftir tap gegn Ítölum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola 12 stiga tap gegn Ítalíu á Evrópumótinu í körfubolta í dag, 98-86. Leikurinn var liður í umspili um 9.-16. sæti A-deildar Evrópumótsins og nú er ljóst að Ísland mun leika um 11. sætið. Körfubolti 15.7.2023 17:26
Urban Oman til Keflavíkur Keflvíkingar eru byrjaðir að safna vopnum fyrir komandi tímabil, en þeir hafa samið við slóvenska framherjann Urban Oman um að leika með liðinu í vetur í Subway-deild karla. Körfubolti 15.7.2023 16:30
James Harden staðráðinn í að hefja leik með Clippers í haust Sagan endalausa um möguleg félagaskipti James Harden heldur áfram en hann er nú sagður staðráðinn í að hefja komandi tímabil sem leikmaður Los Angeles Clippers. Körfubolti 15.7.2023 12:46
San Antonio munu fara sér að engu óðslega með Wembanyama og mínúturnar hans í vetur San Antonio Spurs liggur ekkert á að gera hinn 19 ára Victor Wembanyama að fullmótaðari NBA stjörnu. Hann mun væntanlega hvíla einn leik af tveimur í vetur þegar liðið á leiki tvö kvöld í röð. Körfubolti 15.7.2023 10:31