Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2025 09:00 Brynjar Karl Sigurðsson er þjálfari Aþenu. vísir/anton Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna botna ekkert í liði Aþenu sem situr í næstneðsta sæti Bónus deildarinnar. Þeir velta fyrir sér tilgangi liðsins. Aþena tapaði fyrir Hamri/Þór í botnslag á laugardaginn, 100-83. Þetta var fjórði tapleikur Aþenu í röð. Í Bónus Körfuboltakvöldi furðuðu Hörður Unnsteinsson, Ólöf Helga Pálsdóttir og Hallveig Jónsdóttir sig á samsetningu leikmannahóps Aþenu og hvernig mínútunum væri dreift. „Aþena er ekki lið sem er vant að fá á sig hundrað stig í leik. Það eru nýir leikmenn og vörnin hjá liðinu var ótrúlega léleg á löngum köflum og stemmningin kannski eitthvað skrítin. Svo er mínútudreifingin þarna ótrúlega skrítin. Þú þarft að gera ótrúlega lítið til að vera bekkjaður í langan tíma,“ sagði Hallveig í þættinum á sunnudaginn. „Þetta eru sex Íslendingar og sex útlendingar. Þær enda í 54 mínútum af tvö hundruð og erlendu leikmennirnir í 146 mínútum. Þetta er svolítið skrítið. Við verjum Tindastól að vera með 4-5 útlendinga. Þær lífsnauðsynlega þurfa þess. Aþena þarf ekki að vera með sex eða sjö útlendinga ef Jade [Edwards] er ekki farin heim. Þær þurfa þess ekki. Af hverju eru þær að þessu?“ spurði Hörður. „Það er margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á,“ svaraði Hallveig. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna - Umræða um Aþenu Ólöf og Hörður veltu fyrir sér stefnu Aþenu, hver tilgangurinn með tilvist liðsins væri. „Til hvers er liðið? Á þetta ekki að vera til að spila og valdefla þessar ungu stelpur sem eru búnar að vera þarna í mörg ár og rífa þetta lið upp. Er þetta eitthvað troll? Ég í alvörunni skil þetta ekki,“ sagði Hörður. Umræðuna um Aþenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild kvenna Aþena Körfuboltakvöld Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Aþena tapaði fyrir Hamri/Þór í botnslag á laugardaginn, 100-83. Þetta var fjórði tapleikur Aþenu í röð. Í Bónus Körfuboltakvöldi furðuðu Hörður Unnsteinsson, Ólöf Helga Pálsdóttir og Hallveig Jónsdóttir sig á samsetningu leikmannahóps Aþenu og hvernig mínútunum væri dreift. „Aþena er ekki lið sem er vant að fá á sig hundrað stig í leik. Það eru nýir leikmenn og vörnin hjá liðinu var ótrúlega léleg á löngum köflum og stemmningin kannski eitthvað skrítin. Svo er mínútudreifingin þarna ótrúlega skrítin. Þú þarft að gera ótrúlega lítið til að vera bekkjaður í langan tíma,“ sagði Hallveig í þættinum á sunnudaginn. „Þetta eru sex Íslendingar og sex útlendingar. Þær enda í 54 mínútum af tvö hundruð og erlendu leikmennirnir í 146 mínútum. Þetta er svolítið skrítið. Við verjum Tindastól að vera með 4-5 útlendinga. Þær lífsnauðsynlega þurfa þess. Aþena þarf ekki að vera með sex eða sjö útlendinga ef Jade [Edwards] er ekki farin heim. Þær þurfa þess ekki. Af hverju eru þær að þessu?“ spurði Hörður. „Það er margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á,“ svaraði Hallveig. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna - Umræða um Aþenu Ólöf og Hörður veltu fyrir sér stefnu Aþenu, hver tilgangurinn með tilvist liðsins væri. „Til hvers er liðið? Á þetta ekki að vera til að spila og valdefla þessar ungu stelpur sem eru búnar að vera þarna í mörg ár og rífa þetta lið upp. Er þetta eitthvað troll? Ég í alvörunni skil þetta ekki,“ sagði Hörður. Umræðuna um Aþenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild kvenna Aþena Körfuboltakvöld Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum