Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2025 09:00 Brynjar Karl Sigurðsson er þjálfari Aþenu. vísir/anton Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna botna ekkert í liði Aþenu sem situr í næstneðsta sæti Bónus deildarinnar. Þeir velta fyrir sér tilgangi liðsins. Aþena tapaði fyrir Hamri/Þór í botnslag á laugardaginn, 100-83. Þetta var fjórði tapleikur Aþenu í röð. Í Bónus Körfuboltakvöldi furðuðu Hörður Unnsteinsson, Ólöf Helga Pálsdóttir og Hallveig Jónsdóttir sig á samsetningu leikmannahóps Aþenu og hvernig mínútunum væri dreift. „Aþena er ekki lið sem er vant að fá á sig hundrað stig í leik. Það eru nýir leikmenn og vörnin hjá liðinu var ótrúlega léleg á löngum köflum og stemmningin kannski eitthvað skrítin. Svo er mínútudreifingin þarna ótrúlega skrítin. Þú þarft að gera ótrúlega lítið til að vera bekkjaður í langan tíma,“ sagði Hallveig í þættinum á sunnudaginn. „Þetta eru sex Íslendingar og sex útlendingar. Þær enda í 54 mínútum af tvö hundruð og erlendu leikmennirnir í 146 mínútum. Þetta er svolítið skrítið. Við verjum Tindastól að vera með 4-5 útlendinga. Þær lífsnauðsynlega þurfa þess. Aþena þarf ekki að vera með sex eða sjö útlendinga ef Jade [Edwards] er ekki farin heim. Þær þurfa þess ekki. Af hverju eru þær að þessu?“ spurði Hörður. „Það er margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á,“ svaraði Hallveig. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna - Umræða um Aþenu Ólöf og Hörður veltu fyrir sér stefnu Aþenu, hver tilgangurinn með tilvist liðsins væri. „Til hvers er liðið? Á þetta ekki að vera til að spila og valdefla þessar ungu stelpur sem eru búnar að vera þarna í mörg ár og rífa þetta lið upp. Er þetta eitthvað troll? Ég í alvörunni skil þetta ekki,“ sagði Hörður. Umræðuna um Aþenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild kvenna Aþena Körfuboltakvöld Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Sjá meira
Aþena tapaði fyrir Hamri/Þór í botnslag á laugardaginn, 100-83. Þetta var fjórði tapleikur Aþenu í röð. Í Bónus Körfuboltakvöldi furðuðu Hörður Unnsteinsson, Ólöf Helga Pálsdóttir og Hallveig Jónsdóttir sig á samsetningu leikmannahóps Aþenu og hvernig mínútunum væri dreift. „Aþena er ekki lið sem er vant að fá á sig hundrað stig í leik. Það eru nýir leikmenn og vörnin hjá liðinu var ótrúlega léleg á löngum köflum og stemmningin kannski eitthvað skrítin. Svo er mínútudreifingin þarna ótrúlega skrítin. Þú þarft að gera ótrúlega lítið til að vera bekkjaður í langan tíma,“ sagði Hallveig í þættinum á sunnudaginn. „Þetta eru sex Íslendingar og sex útlendingar. Þær enda í 54 mínútum af tvö hundruð og erlendu leikmennirnir í 146 mínútum. Þetta er svolítið skrítið. Við verjum Tindastól að vera með 4-5 útlendinga. Þær lífsnauðsynlega þurfa þess. Aþena þarf ekki að vera með sex eða sjö útlendinga ef Jade [Edwards] er ekki farin heim. Þær þurfa þess ekki. Af hverju eru þær að þessu?“ spurði Hörður. „Það er margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á,“ svaraði Hallveig. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna - Umræða um Aþenu Ólöf og Hörður veltu fyrir sér stefnu Aþenu, hver tilgangurinn með tilvist liðsins væri. „Til hvers er liðið? Á þetta ekki að vera til að spila og valdefla þessar ungu stelpur sem eru búnar að vera þarna í mörg ár og rífa þetta lið upp. Er þetta eitthvað troll? Ég í alvörunni skil þetta ekki,“ sagði Hörður. Umræðuna um Aþenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild kvenna Aþena Körfuboltakvöld Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Sjá meira