Körfubolti Mate svekktur: Ef einhverjum líkar það ekki þá þarf hann bara að spila í öðru landi „Ég er svekktur, en ekki með að hafa tapað,“ sagði Mate Dalmay, þjálfari Hauka, eftir tap liðsins gegn Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.11.2023 21:43 Segist hafa verið í ól hjá Sixers James Harden skaut á sína gömlu vinnuveitendur í Philadelphia 76ers á blaðamannafundi þar sem hann var kynntur sem nýr leikmaður Los Angeles Clippers. Körfubolti 3.11.2023 17:01 Erlendu leikmenn Grindavíkur vel upplýstir: „Nóttin var ekkert eðlileg“ Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur í körfuboltanum, segir vel haldið utan um erlendu leikmennina í liðinu sem eru flestir að finna fyrir almennilegri jarðskjálftavirkni í fyrsta sinn á ævinni þessa dagana. Órói hefur gert vart um sig á svæðinu en Ólafur sjálfur er rólegur yfir stöðunni og svaf hann af sér skjálfta næturinnar. Körfubolti 3.11.2023 13:01 Helena í landsliðshópnum og bætir því landsleikjametið Helena Sverrisdóttir snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla. Hún mun því setja nýtt leikjamet þegar Ísland mætir Rúmeníu á útivelli í undankeppni EM. Körfubolti 3.11.2023 10:14 „Sérstakt að vera allt í einu kippt út úr þessu“ Dagný Lísa Davíðsdóttir var árið 2022 valin besti leikmaður efstu deildar kvenna í körfubolta og var hún á sama tíma reglulegur hluti af íslenska landsliðinu. Undir lok ársins 2022 meiddist hún hins vegar í leik með Fjölni. Meiðslin hafa haldið henni fjarri körfuboltavellinum og óvíst er hvenær hún snýr aftur. Körfubolti 3.11.2023 09:31 Vill að Michael Jordan verði svaramaður þegar Jordan giftist Pippen Eitt af brúðkaupum ársins í körfuboltaheiminum gæti mögulega verið í bígerð. Körfubolti 3.11.2023 08:01 Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.11.2023 06:25 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Álftanes 84-79 | Þórsarar stöðvuðu sigurgöngu nýliðanna Þór Þ. vann sterkan fimm stiga sigur er liðið tók á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-79. Þórsarar bundu þar með enda á þriggja leikja sigurgöngu Álftaness, en eru nú sjálfir búnir að vinna fjóra deildarleiki í röð. Körfubolti 2.11.2023 22:28 Dedrick Basile: Það vinnur enginn Íslandsmeistaratitil í nóvember Njarðvíkingar tóku á móti Grindavík í Ljónagryfjunni í kvöld þegar 5. umferð Subway-deildar karla hóf göngu sína. Þar fór Dedrick Basile á kostum í sigri Grindvíkinga. Körfubolti 2.11.2023 22:20 Umfjöllun: Hamar - Höttur 102-109 | Hvergerðingar enn í leit að fyrsta sigrinum Hamar tók á móti Hetti í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn voru fyrir leik, og eru enn, í leit að sínum fyrsta sigri eftir sigur gestanna frá Egilsstöðum. Körfubolti 2.11.2023 21:55 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 77-92 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir aftur á sigurbraut eftir sigur á Breiðablik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.11.2023 21:50 „Þá föttuðum við allt í einu að við þurfum að spila af krafti varnarlega“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var kampakátur þegar hann kom til tals við blaðamann eftir sigur Stjörnunnar gegn toppliði Vals í 5. umferð Subway deildar karla. Körfubolti 2.11.2023 21:36 „Ef maður kemur sér að hringnum munu góðir hlutir gerast“ Jordan Semple var stigahæsti maður Þórsara er liðið vann nauman fimm stiga sigur gegn nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.11.2023 21:23 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 87-95 | Gulir unnu eftir æsispennandi endi Njarðvíkingar tóku á móti nágrönnum sínum í Grindavík þegar flautað var til leiks í fimmtu umferð Subway-deildarinnar í Ljónagryfjunni í kvöld. Fór það svo að Grindavík stóð uppi sem sigurvegari eftir magnaðan endasprett heimamanna. Körfubolti 2.11.2023 21:10 Umfjöllun: Valur - Stjarnan 77-86 | Sjóðheitir Stjörnumenn steyptu Val úr toppsætinu Valur tók á móti Stjörnunni í 5. umferð Subway deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 77-86 gestasigri eftir sterkan seinni hálfleik hjá Stjörnunni. Valsmenn missa þar af leiðandi toppsætið í deildinni. Körfubolti 2.11.2023 18:31 Skapofsmaðurinn í rauðu peysunni allur: Þrír titlar, stólakast og einstök arfleið Bob Knight, einn þekktasti og sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólakörfuboltans, lést í gær. Hann gerði Indiana þrisvar sinnum að meisturum en var einnig þekktur fyrir mikið skap og að láta reiði sína bitna á ýmsum nærliggjandi hlutum. Körfubolti 2.11.2023 12:00 Stigahæsta íslenska stelpan í deildinni ekki valin í landsliðið Körfuboltakvöld fór aðeins yfir nýjasta landsliðsvalið í gær en Subway deild kvenna er á leiðinni í smá hlé vegna landsliðsverkefna. Körfubolti 2.11.2023 09:30 „Ég þurfti að láta þær heyra það“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var að vonum sáttur með 15 stiga endurkomusigur sinna kvenna á öflugu liði Fjölnis í Subway-deild kvenna í kvöld, 61-76. Körfubolti 1.11.2023 22:22 Elvar stigahæstur í tapi PAOK Elvar Friðriksson var stigahæstur í öðrum leik gríska liðsins PAOK í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik í kvöld. PAOK var mætt til Portúgal og mætti þar liði Benfica. Körfubolti 1.11.2023 21:35 Umfjöllun og viðtal: Fjölnir - Njarðvík 61-75 | Gestirnir kláruðu dæmið í fjórða leikhluta Njarðvík vann góðan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í Grafarvogi í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Njarðvík keyrði yfir heimakonur í fjórða leikhluta. Körfubolti 1.11.2023 21:00 Sektaður um nærri fimm milljónir fyrir dónalegt fagn Stórstjarnan Joel Embiid var í dag sektaður af forráðamönnum NBA-deildarinnar í körfuknattleik vegna fagns í leik Philadelphia gegn Portland. Körfubolti 1.11.2023 20:14 Orri hafði hægt um sig í stórsigri Körfuknattleiksmaðurinn Orri Gunnarsson og liðsfélagar hans í austurríska liðinu Swans Gmunden unnu stórsigur á Flyers Wels í austurrísku deildinni í dag. Körfubolti 1.11.2023 18:21 Unnu þrátt fyrir að hafa bara verið yfir í 1,2 sekúndur Þrátt fyrir að hafa verið yfir í 47 mínútur og 58,8 sekúndur mistókst Phoenix Suns að vinna San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1.11.2023 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 78-80 | Háspenna lífshætta í toppslagnum Grindavík og Keflavík, tvö efstu lið Subway-deildar kvenna, áttust við í toppslag deildarinnar í kvöld. Gestirnir höfðu að lokum betur í háspennuleik, 78-80. Körfubolti 31.10.2023 22:20 „Við þurfum bara að vera sterkari á svellinu“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var bæði furðu rólegur og sáttur eftir tap í æsispennandi leik gegn Keflavík í Subway-deild kvenna, lokatölur 78-80 í Grindavík í kvöld. Körfubolti 31.10.2023 21:43 Nýliðarnir unnu óvæntan sigur gegn bikarmeisturunum Nýliðar Þórs frá Akureyri gerðu sér lítið fyrir og unnu óvæntan fimm stiga sigur er liðið tóka á móti bikarmeisturum Hauka í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 74-69. Körfubolti 31.10.2023 20:23 Þrennur og ekkert tap ennþá hjá bæði Nikola Jokic og Luka Doncic Denver Nuggets, Boston Celtics og Dallas Mavericks hafa unnið alla leiki sína eftir fyrstu viku nýs tímabils í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 31.10.2023 13:30 James Harden fer til Clippers eftir allt saman Forráðamenn NBA körfuboltafélagsins Philadelphia 76ers hafa nú loksins gefið sig og samþykkt að skipta James Harden til óskaliðsins síns Los Angeles Clippers. Körfubolti 31.10.2023 07:25 Magic orðinn milljarðamæringur Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er orðinn milljarðamæringur. Tímaritið Forbes hefur lýst þessu yfir. Körfubolti 30.10.2023 16:30 „Ég held að hann þurfi að vera aðeins feitari“ Nikola Jokic og félagar í Denver Nuggets hafa unnið tvo fyrstu leiki tímabilsins en í leik tvö fékk Jokic að mæta nýliðanum Chet Holmgren í fyrsta sinn. Körfubolti 30.10.2023 15:01 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 334 ›
Mate svekktur: Ef einhverjum líkar það ekki þá þarf hann bara að spila í öðru landi „Ég er svekktur, en ekki með að hafa tapað,“ sagði Mate Dalmay, þjálfari Hauka, eftir tap liðsins gegn Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.11.2023 21:43
Segist hafa verið í ól hjá Sixers James Harden skaut á sína gömlu vinnuveitendur í Philadelphia 76ers á blaðamannafundi þar sem hann var kynntur sem nýr leikmaður Los Angeles Clippers. Körfubolti 3.11.2023 17:01
Erlendu leikmenn Grindavíkur vel upplýstir: „Nóttin var ekkert eðlileg“ Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur í körfuboltanum, segir vel haldið utan um erlendu leikmennina í liðinu sem eru flestir að finna fyrir almennilegri jarðskjálftavirkni í fyrsta sinn á ævinni þessa dagana. Órói hefur gert vart um sig á svæðinu en Ólafur sjálfur er rólegur yfir stöðunni og svaf hann af sér skjálfta næturinnar. Körfubolti 3.11.2023 13:01
Helena í landsliðshópnum og bætir því landsleikjametið Helena Sverrisdóttir snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla. Hún mun því setja nýtt leikjamet þegar Ísland mætir Rúmeníu á útivelli í undankeppni EM. Körfubolti 3.11.2023 10:14
„Sérstakt að vera allt í einu kippt út úr þessu“ Dagný Lísa Davíðsdóttir var árið 2022 valin besti leikmaður efstu deildar kvenna í körfubolta og var hún á sama tíma reglulegur hluti af íslenska landsliðinu. Undir lok ársins 2022 meiddist hún hins vegar í leik með Fjölni. Meiðslin hafa haldið henni fjarri körfuboltavellinum og óvíst er hvenær hún snýr aftur. Körfubolti 3.11.2023 09:31
Vill að Michael Jordan verði svaramaður þegar Jordan giftist Pippen Eitt af brúðkaupum ársins í körfuboltaheiminum gæti mögulega verið í bígerð. Körfubolti 3.11.2023 08:01
Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.11.2023 06:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Álftanes 84-79 | Þórsarar stöðvuðu sigurgöngu nýliðanna Þór Þ. vann sterkan fimm stiga sigur er liðið tók á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-79. Þórsarar bundu þar með enda á þriggja leikja sigurgöngu Álftaness, en eru nú sjálfir búnir að vinna fjóra deildarleiki í röð. Körfubolti 2.11.2023 22:28
Dedrick Basile: Það vinnur enginn Íslandsmeistaratitil í nóvember Njarðvíkingar tóku á móti Grindavík í Ljónagryfjunni í kvöld þegar 5. umferð Subway-deildar karla hóf göngu sína. Þar fór Dedrick Basile á kostum í sigri Grindvíkinga. Körfubolti 2.11.2023 22:20
Umfjöllun: Hamar - Höttur 102-109 | Hvergerðingar enn í leit að fyrsta sigrinum Hamar tók á móti Hetti í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn voru fyrir leik, og eru enn, í leit að sínum fyrsta sigri eftir sigur gestanna frá Egilsstöðum. Körfubolti 2.11.2023 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 77-92 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir aftur á sigurbraut eftir sigur á Breiðablik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.11.2023 21:50
„Þá föttuðum við allt í einu að við þurfum að spila af krafti varnarlega“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var kampakátur þegar hann kom til tals við blaðamann eftir sigur Stjörnunnar gegn toppliði Vals í 5. umferð Subway deildar karla. Körfubolti 2.11.2023 21:36
„Ef maður kemur sér að hringnum munu góðir hlutir gerast“ Jordan Semple var stigahæsti maður Þórsara er liðið vann nauman fimm stiga sigur gegn nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.11.2023 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 87-95 | Gulir unnu eftir æsispennandi endi Njarðvíkingar tóku á móti nágrönnum sínum í Grindavík þegar flautað var til leiks í fimmtu umferð Subway-deildarinnar í Ljónagryfjunni í kvöld. Fór það svo að Grindavík stóð uppi sem sigurvegari eftir magnaðan endasprett heimamanna. Körfubolti 2.11.2023 21:10
Umfjöllun: Valur - Stjarnan 77-86 | Sjóðheitir Stjörnumenn steyptu Val úr toppsætinu Valur tók á móti Stjörnunni í 5. umferð Subway deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 77-86 gestasigri eftir sterkan seinni hálfleik hjá Stjörnunni. Valsmenn missa þar af leiðandi toppsætið í deildinni. Körfubolti 2.11.2023 18:31
Skapofsmaðurinn í rauðu peysunni allur: Þrír titlar, stólakast og einstök arfleið Bob Knight, einn þekktasti og sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólakörfuboltans, lést í gær. Hann gerði Indiana þrisvar sinnum að meisturum en var einnig þekktur fyrir mikið skap og að láta reiði sína bitna á ýmsum nærliggjandi hlutum. Körfubolti 2.11.2023 12:00
Stigahæsta íslenska stelpan í deildinni ekki valin í landsliðið Körfuboltakvöld fór aðeins yfir nýjasta landsliðsvalið í gær en Subway deild kvenna er á leiðinni í smá hlé vegna landsliðsverkefna. Körfubolti 2.11.2023 09:30
„Ég þurfti að láta þær heyra það“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var að vonum sáttur með 15 stiga endurkomusigur sinna kvenna á öflugu liði Fjölnis í Subway-deild kvenna í kvöld, 61-76. Körfubolti 1.11.2023 22:22
Elvar stigahæstur í tapi PAOK Elvar Friðriksson var stigahæstur í öðrum leik gríska liðsins PAOK í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik í kvöld. PAOK var mætt til Portúgal og mætti þar liði Benfica. Körfubolti 1.11.2023 21:35
Umfjöllun og viðtal: Fjölnir - Njarðvík 61-75 | Gestirnir kláruðu dæmið í fjórða leikhluta Njarðvík vann góðan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í Grafarvogi í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Njarðvík keyrði yfir heimakonur í fjórða leikhluta. Körfubolti 1.11.2023 21:00
Sektaður um nærri fimm milljónir fyrir dónalegt fagn Stórstjarnan Joel Embiid var í dag sektaður af forráðamönnum NBA-deildarinnar í körfuknattleik vegna fagns í leik Philadelphia gegn Portland. Körfubolti 1.11.2023 20:14
Orri hafði hægt um sig í stórsigri Körfuknattleiksmaðurinn Orri Gunnarsson og liðsfélagar hans í austurríska liðinu Swans Gmunden unnu stórsigur á Flyers Wels í austurrísku deildinni í dag. Körfubolti 1.11.2023 18:21
Unnu þrátt fyrir að hafa bara verið yfir í 1,2 sekúndur Þrátt fyrir að hafa verið yfir í 47 mínútur og 58,8 sekúndur mistókst Phoenix Suns að vinna San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1.11.2023 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 78-80 | Háspenna lífshætta í toppslagnum Grindavík og Keflavík, tvö efstu lið Subway-deildar kvenna, áttust við í toppslag deildarinnar í kvöld. Gestirnir höfðu að lokum betur í háspennuleik, 78-80. Körfubolti 31.10.2023 22:20
„Við þurfum bara að vera sterkari á svellinu“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var bæði furðu rólegur og sáttur eftir tap í æsispennandi leik gegn Keflavík í Subway-deild kvenna, lokatölur 78-80 í Grindavík í kvöld. Körfubolti 31.10.2023 21:43
Nýliðarnir unnu óvæntan sigur gegn bikarmeisturunum Nýliðar Þórs frá Akureyri gerðu sér lítið fyrir og unnu óvæntan fimm stiga sigur er liðið tóka á móti bikarmeisturum Hauka í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 74-69. Körfubolti 31.10.2023 20:23
Þrennur og ekkert tap ennþá hjá bæði Nikola Jokic og Luka Doncic Denver Nuggets, Boston Celtics og Dallas Mavericks hafa unnið alla leiki sína eftir fyrstu viku nýs tímabils í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 31.10.2023 13:30
James Harden fer til Clippers eftir allt saman Forráðamenn NBA körfuboltafélagsins Philadelphia 76ers hafa nú loksins gefið sig og samþykkt að skipta James Harden til óskaliðsins síns Los Angeles Clippers. Körfubolti 31.10.2023 07:25
Magic orðinn milljarðamæringur Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er orðinn milljarðamæringur. Tímaritið Forbes hefur lýst þessu yfir. Körfubolti 30.10.2023 16:30
„Ég held að hann þurfi að vera aðeins feitari“ Nikola Jokic og félagar í Denver Nuggets hafa unnið tvo fyrstu leiki tímabilsins en í leik tvö fékk Jokic að mæta nýliðanum Chet Holmgren í fyrsta sinn. Körfubolti 30.10.2023 15:01