Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 91-87 | Valsmenn mörðu sigur á Njarðvíkingum í spennuleik Leikur Vals og Njarðvíkur skiptist á að vera eitthvað fyrir augað og svo ekki. Úr varð spennuleikur en Valsmenn reyndust sterkari á svellinu í lok leiks og náðu í stigin sem í boði eru. Þeir verða því fyrir ofan Njarðvíkinga yfir hátíðirnar. Leikurinn endarði 91-87. Körfubolti 14.12.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Tindastóll 81-106 | Meistararnir unnu botnliðið sannfærandi Nýliðar Hamars eru enn án sigurs í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Íslandsmeistarar Tindastóls mættu til Hveragerðis og unnu einkar sannfærandi sigur. Körfubolti 14.12.2023 18:30 Öll landsliðin í hæstu hæðum Landslið Íslands í körfubolta hafa hvert og eitt aldrei verið eins ofarlega á styrkleikalista, heims og Evrópu, og skiptir þá ekki máli hvort horft er til karla, kvenna eða yngri landsliða. Körfubolti 14.12.2023 15:31 Setti stigamet en lenti svo í útistöðum vegna boltans Giannis Antetokounmpo setti félagsmet þegar hann skoraði 64 stig í sigri Milwaukee Bucks á Indiana Pacers, 140-126, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann lenti svo í útistöðum eftir leikinn. Körfubolti 14.12.2023 14:00 Tindastólsmaðurinn biður stuðningsmenn KB Peja afsökunar Jacob Calloway segir að Tindastóll og KB Peja séu nálægt samkomulagi sem opnar dyrnar fyrir hann að spila loksins með Íslandsmeisturunum í Subway deildinni. Körfubolti 14.12.2023 12:00 „Ég eignaðist ekki börn til að vera ekkert með þeim“ Auður Íris Ólafsdóttir lét af störfum hjá Stjörnunni þar sem álagið sem fylgdi því að þjálfa tvö lið og ala upp tvö börn hafi reynst of mikið og hún sé úrvinda. Körfubolti 14.12.2023 09:01 NBA-deildin setur Draymond Green í ótímabundið bann Körfuboltamaðurinn Draymond Green má ekki spila með Golden State Warriors á næstunni en NBA-deildin hefur sett hann í bann. Það sérstaka við bannið er að það er ekki talið í leikjum, dögum eða vikum. Green er kominn í ótímabundið bann. Körfubolti 14.12.2023 07:15 Erfitt að vera alltaf illt en lausnin vonandi fundin Kári Jónsson, einn albesti leikmaður Subway-deildarinnar í körfubolta, spilar hugsanlega ekki meira með liði Vals á þessari leiktíð, eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna meiðsla í fæti. Körfubolti 13.12.2023 22:46 Elvar og félagar töpuðu toppslagnum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK mættu Hapoel Jerusalem í Meistaradeildinni í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Serbíu. Körfubolti 13.12.2023 19:33 „Hann þarf hjálp“ Draymond Green er enn á ný í vandræðum í NBA-deildinni. Hann lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fimm leikja bann og var rekinn af velli eftir að hafa slegið andstæðing. Körfubolti 13.12.2023 18:30 Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41 Auður hættir óvænt hjá Stjörnunni Auður Íris Ólafsdóttir, þjálfari Stjörnunnar í Subway deild kvenna í körfubolta, hefur óskað eftir að láta af störfum og hættir hún þjálfun liðsins nú um áramótin. Körfubolti 13.12.2023 14:13 KR-ingar reka Kanann þrátt fyrir 58 stiga leik Troy Cracknell hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR í 1. deild karla í körfubolta því Vesturbæjarfélagið hefur sagt upp samningi sínum við leikmanninn. Körfubolti 13.12.2023 14:00 Bræður réðust á körfuboltaþjálfara sem setti þann yngri á bekkinn Tveir bræður frá Texas voru handteknir fyrir að ráðast á þjálfara á skólabílastæði eftir körfuboltaleik. Körfubolti 13.12.2023 12:31 Ingibergur um handtöku Charisse Fairley: Lenti í einhverjum útistöðum síðasta sumar Charisse Fairley, leikmaður Grindavíkur, var handtekin í Bandaríkjunum þann 2. nóvember síðastliðinn. Fairley hefur spilað síðustu fjóra leiki með Grindavík eftir handtökuna. Körfubolti 13.12.2023 07:30 Njarðvík búið að ná í Kana: „Hana langar að spila vörn og kann að vinna“ Njarðvík vann þriggja stiga sigur gegn Grindavík í Smáranum 63-66. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður með sigurinn og staðfesti að liðið væri búið að klófesta Kana. Körfubolti 12.12.2023 22:52 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 63-66 | Njarðvíkingar mörðu Suðurnesjaslaginn Njarðvík vann nauman þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Grindavík í Smárann í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 63-66. Körfubolti 12.12.2023 21:55 Fjórði sigur Keflvíkinga í röð og Stjarnan heldur í við toppliðin Keflavík, topplið Subway-deildar kvenna í körfubolta, vann öruggan 35 stiga sigur er liðið heimsótti Fjölni í 13. umferð deildarinnar í kvöld, 54-89. Körfubolti 12.12.2023 21:21 Þriðja tap Íslandsmeistaranna í röð Íslandsmeistarar Vals máttu þola sex stiga tap er liðið heimsótti Þór Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 77-71, og meistararnir hafa nú tapað þremur leikjum í röð. Körfubolti 12.12.2023 20:04 Dómarar slógust á körfuboltaleik barna Viðstöddum brá verulega í brún þegar dómarar byrjuðu að slást í körfuboltaleik fjórðu bekkinga í Denver í Bandaríkjunum. Körfubolti 12.12.2023 10:31 Lögmál leiksins: Hvort er Celtics eða Lakers sigursælla? Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Heitasta umræðuefnið að þessu sinni var hvort Los Angeles Lakers væri nú sigursælasta lið í sögu NBA-deildarinnar eftir að sigra fyrstu bikarkeppni deildarinnar frá upphafi. Körfubolti 12.12.2023 06:26 Körfuboltakvöld: Bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík Sævar Sævarsson og Teitur Örlygsson fengu það verkefni í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi að velja bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík. Körfubolti 11.12.2023 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 88-80 | Grindvíkingar síðastir inn í átta liða úrslit Grindavík er komið áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á Haukum í hörkuleik. Körfubolti 11.12.2023 22:53 „Þungu fargi af manni létt“ Grindvíkingar eru komnir í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins eftir sigur á Haukum í sveiflukenndum leik. Lokatölur 88-80 þar sem heimamenn náðu að standa af sér áhlaup gestanna í lokin. Körfubolti 11.12.2023 22:46 Keflavík, KR og Álftanes flugu áfram Keflavík, KR og Álftanes eru komin í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Öllu unnu góða sigra í kvöld. Körfubolti 11.12.2023 22:01 Lögmál leiksins um leikhlé LeBrons: „Hann er búinn að missa boltann“ Farið verður yfir leik Phoenix Suns og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í Lögmál leiksins í kvöld. Lakers tók leikhlé undir lok leiks eftir að hafa misst boltann, að mati sérfræðinga þáttarins. Körfubolti 11.12.2023 17:30 Sonur LeBrons lék fyrsta leikinn eftir hjartastoppið Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBrons James, lék um helgina sinn fyrsta leik eftir að hann fór í hjartastopp í sumar. Körfubolti 11.12.2023 15:31 Valsmenn án Kára næstu mánuðina Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson þarf að gangast undir aðgerð á fæti vegna meiðsla sem hafa plagað hann á tímabilinu. Verður hann frá leik og keppni næstu mánuðina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Vals. Körfubolti 10.12.2023 23:53 Tómas Valur með tilþrif umferðarinnar Tómas Valur Þrastarson átti tilþrif 10. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta að mati Stefáns Árna Pálssonar og sérfræðinga Körfuboltakvölds. Bestu 10 tilþrif 10. umferðar má sjá hér að neðan. Körfubolti 10.12.2023 23:31 Haukar og Valur í átta liða úrslit Haukar tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta með sjö stiga sigri á Ármanni í kvöld, lokatölur 74-67. Valur vann þá sigur á Breiðabliki. Körfubolti 10.12.2023 23:00 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 91-87 | Valsmenn mörðu sigur á Njarðvíkingum í spennuleik Leikur Vals og Njarðvíkur skiptist á að vera eitthvað fyrir augað og svo ekki. Úr varð spennuleikur en Valsmenn reyndust sterkari á svellinu í lok leiks og náðu í stigin sem í boði eru. Þeir verða því fyrir ofan Njarðvíkinga yfir hátíðirnar. Leikurinn endarði 91-87. Körfubolti 14.12.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Tindastóll 81-106 | Meistararnir unnu botnliðið sannfærandi Nýliðar Hamars eru enn án sigurs í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Íslandsmeistarar Tindastóls mættu til Hveragerðis og unnu einkar sannfærandi sigur. Körfubolti 14.12.2023 18:30
Öll landsliðin í hæstu hæðum Landslið Íslands í körfubolta hafa hvert og eitt aldrei verið eins ofarlega á styrkleikalista, heims og Evrópu, og skiptir þá ekki máli hvort horft er til karla, kvenna eða yngri landsliða. Körfubolti 14.12.2023 15:31
Setti stigamet en lenti svo í útistöðum vegna boltans Giannis Antetokounmpo setti félagsmet þegar hann skoraði 64 stig í sigri Milwaukee Bucks á Indiana Pacers, 140-126, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann lenti svo í útistöðum eftir leikinn. Körfubolti 14.12.2023 14:00
Tindastólsmaðurinn biður stuðningsmenn KB Peja afsökunar Jacob Calloway segir að Tindastóll og KB Peja séu nálægt samkomulagi sem opnar dyrnar fyrir hann að spila loksins með Íslandsmeisturunum í Subway deildinni. Körfubolti 14.12.2023 12:00
„Ég eignaðist ekki börn til að vera ekkert með þeim“ Auður Íris Ólafsdóttir lét af störfum hjá Stjörnunni þar sem álagið sem fylgdi því að þjálfa tvö lið og ala upp tvö börn hafi reynst of mikið og hún sé úrvinda. Körfubolti 14.12.2023 09:01
NBA-deildin setur Draymond Green í ótímabundið bann Körfuboltamaðurinn Draymond Green má ekki spila með Golden State Warriors á næstunni en NBA-deildin hefur sett hann í bann. Það sérstaka við bannið er að það er ekki talið í leikjum, dögum eða vikum. Green er kominn í ótímabundið bann. Körfubolti 14.12.2023 07:15
Erfitt að vera alltaf illt en lausnin vonandi fundin Kári Jónsson, einn albesti leikmaður Subway-deildarinnar í körfubolta, spilar hugsanlega ekki meira með liði Vals á þessari leiktíð, eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna meiðsla í fæti. Körfubolti 13.12.2023 22:46
Elvar og félagar töpuðu toppslagnum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK mættu Hapoel Jerusalem í Meistaradeildinni í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Serbíu. Körfubolti 13.12.2023 19:33
„Hann þarf hjálp“ Draymond Green er enn á ný í vandræðum í NBA-deildinni. Hann lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fimm leikja bann og var rekinn af velli eftir að hafa slegið andstæðing. Körfubolti 13.12.2023 18:30
Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41
Auður hættir óvænt hjá Stjörnunni Auður Íris Ólafsdóttir, þjálfari Stjörnunnar í Subway deild kvenna í körfubolta, hefur óskað eftir að láta af störfum og hættir hún þjálfun liðsins nú um áramótin. Körfubolti 13.12.2023 14:13
KR-ingar reka Kanann þrátt fyrir 58 stiga leik Troy Cracknell hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR í 1. deild karla í körfubolta því Vesturbæjarfélagið hefur sagt upp samningi sínum við leikmanninn. Körfubolti 13.12.2023 14:00
Bræður réðust á körfuboltaþjálfara sem setti þann yngri á bekkinn Tveir bræður frá Texas voru handteknir fyrir að ráðast á þjálfara á skólabílastæði eftir körfuboltaleik. Körfubolti 13.12.2023 12:31
Ingibergur um handtöku Charisse Fairley: Lenti í einhverjum útistöðum síðasta sumar Charisse Fairley, leikmaður Grindavíkur, var handtekin í Bandaríkjunum þann 2. nóvember síðastliðinn. Fairley hefur spilað síðustu fjóra leiki með Grindavík eftir handtökuna. Körfubolti 13.12.2023 07:30
Njarðvík búið að ná í Kana: „Hana langar að spila vörn og kann að vinna“ Njarðvík vann þriggja stiga sigur gegn Grindavík í Smáranum 63-66. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður með sigurinn og staðfesti að liðið væri búið að klófesta Kana. Körfubolti 12.12.2023 22:52
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 63-66 | Njarðvíkingar mörðu Suðurnesjaslaginn Njarðvík vann nauman þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Grindavík í Smárann í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 63-66. Körfubolti 12.12.2023 21:55
Fjórði sigur Keflvíkinga í röð og Stjarnan heldur í við toppliðin Keflavík, topplið Subway-deildar kvenna í körfubolta, vann öruggan 35 stiga sigur er liðið heimsótti Fjölni í 13. umferð deildarinnar í kvöld, 54-89. Körfubolti 12.12.2023 21:21
Þriðja tap Íslandsmeistaranna í röð Íslandsmeistarar Vals máttu þola sex stiga tap er liðið heimsótti Þór Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 77-71, og meistararnir hafa nú tapað þremur leikjum í röð. Körfubolti 12.12.2023 20:04
Dómarar slógust á körfuboltaleik barna Viðstöddum brá verulega í brún þegar dómarar byrjuðu að slást í körfuboltaleik fjórðu bekkinga í Denver í Bandaríkjunum. Körfubolti 12.12.2023 10:31
Lögmál leiksins: Hvort er Celtics eða Lakers sigursælla? Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Heitasta umræðuefnið að þessu sinni var hvort Los Angeles Lakers væri nú sigursælasta lið í sögu NBA-deildarinnar eftir að sigra fyrstu bikarkeppni deildarinnar frá upphafi. Körfubolti 12.12.2023 06:26
Körfuboltakvöld: Bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík Sævar Sævarsson og Teitur Örlygsson fengu það verkefni í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi að velja bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík. Körfubolti 11.12.2023 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 88-80 | Grindvíkingar síðastir inn í átta liða úrslit Grindavík er komið áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á Haukum í hörkuleik. Körfubolti 11.12.2023 22:53
„Þungu fargi af manni létt“ Grindvíkingar eru komnir í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins eftir sigur á Haukum í sveiflukenndum leik. Lokatölur 88-80 þar sem heimamenn náðu að standa af sér áhlaup gestanna í lokin. Körfubolti 11.12.2023 22:46
Keflavík, KR og Álftanes flugu áfram Keflavík, KR og Álftanes eru komin í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Öllu unnu góða sigra í kvöld. Körfubolti 11.12.2023 22:01
Lögmál leiksins um leikhlé LeBrons: „Hann er búinn að missa boltann“ Farið verður yfir leik Phoenix Suns og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í Lögmál leiksins í kvöld. Lakers tók leikhlé undir lok leiks eftir að hafa misst boltann, að mati sérfræðinga þáttarins. Körfubolti 11.12.2023 17:30
Sonur LeBrons lék fyrsta leikinn eftir hjartastoppið Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBrons James, lék um helgina sinn fyrsta leik eftir að hann fór í hjartastopp í sumar. Körfubolti 11.12.2023 15:31
Valsmenn án Kára næstu mánuðina Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson þarf að gangast undir aðgerð á fæti vegna meiðsla sem hafa plagað hann á tímabilinu. Verður hann frá leik og keppni næstu mánuðina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Vals. Körfubolti 10.12.2023 23:53
Tómas Valur með tilþrif umferðarinnar Tómas Valur Þrastarson átti tilþrif 10. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta að mati Stefáns Árna Pálssonar og sérfræðinga Körfuboltakvölds. Bestu 10 tilþrif 10. umferðar má sjá hér að neðan. Körfubolti 10.12.2023 23:31
Haukar og Valur í átta liða úrslit Haukar tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta með sjö stiga sigri á Ármanni í kvöld, lokatölur 74-67. Valur vann þá sigur á Breiðabliki. Körfubolti 10.12.2023 23:00