Körfubolti Jóhann: Lykilmenn í tómu rugli Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ekki sáttur eftir tapið gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Hann var mjög ósáttur með sína menn undir lok leiks. Körfubolti 25.10.2018 21:48 Pétur: Á ég núna að vera stressaður útaf fjórum töpum? Þjálfari Breiðabliks í Dominos-deild karla, Pétur Ingvarsson var svekktur í leikslok eftir tap liðsins gegn Haukum, 96-92 í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 25.10.2018 21:29 Enn óvíst hvort Pavel spili körfubolta í vetur Einn besti leikmaður Dominos-deildar karla síðustu ár, Pavel Ermolinskij, hefur ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann spili körfubolta í vetur. Körfubolti 25.10.2018 13:30 Gríska fríkið í hóp með Wilt Chamberlain Giannis Antetokounmpo hefur farið með himinskautum í upphafi leiktíðar í NBA körfuboltanum. Körfubolti 25.10.2018 09:00 Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. Körfubolti 25.10.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 66-73 │KR á toppnum Nýliðarrnir halda áfram að koma á óvart. Körfubolti 24.10.2018 23:00 Rosalegar tölur í framlengdum leik í Stykkishólmi og Stjarnan skellti Íslandsmeisturunum Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna. Mesta spennan var í Stykkishólmi þar sem grannaslagur Snæfells og Skallagríms fór í framlengingu. Körfubolti 24.10.2018 21:29 Rondo: Paul er hræðilegur liðsfélagi Rajon Rondo, leikmaður Lakers, er ekki hættur að lemja á Chris Paul, leikmanni Houston. Nú fá hnefarnir ekki að tala heldur ræðst Rondo að Paul með orðum. Körfubolti 24.10.2018 12:30 Blake Griffin með 50 stig í enn einum sigri Detroit Pistons Blake Griffin minnti rækilega á sig í NBA körfuboltanum í nótt. Kappinn var lgjörlega óstöðvandi þegar Detroit Pistons lagði Philadelphia 76ers með minnsta mun. Körfubolti 24.10.2018 07:30 Martin með enn einn stórleikinn Martin Hermannsson átti enn einn glæsi leikinn fyrir Alba Berlin er liðið vann fjórtán stiga sigur, 82-68, á Arka Gdynia í Evrópubikarnum í körfubolta. Körfubolti 23.10.2018 19:48 LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. Körfubolti 23.10.2018 12:30 LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki Körfubolti 23.10.2018 07:30 Körfuboltakvöld: „Hefði ekki verið fljótara að segja allir út af?“ Domino's Körfuboltakvöld var á sínum stað á föstudaginn og þar var farið yfir tíðar skiptingar hjá Pétri Ingvarssyni, þjálfara Blika. Körfubolti 23.10.2018 06:00 Hef bætt mig í varnarleiknum hérna Martin Hermannsson hefur verið að gera sig meira og meira gildandi með þýska liðinu Alba Berlin í undanförnum leikjum liðsins. Martin gekk til liðs við Berlínarliðið í sumar og segir að það hafi tekið hann nokkra leiki að aðlagast breyttu tempói og að komast inn í leikskipulag liðsins. Nú sé hann hins vegar kominn betur inn í hlutina og njóti sín vel á vellinum. Körfubolti 22.10.2018 11:00 Ingram í lengsta leikbannið fyrir slagsmálin í LA Brandon Ingram, Rajon Rondo og Chris Paul voru allir dæmdir í leikbann af NBA deildinni fyrir slagsmálin sem brutust út á lokamínútum leiks LA Lakers og Houston Rockets á aðfaranótt sunnudags. Körfubolti 22.10.2018 09:00 Fyrsta tap meistaranna kom í Denver Golden State Warriors er ekki lengur taplaust í NBA deildinni eftir heimsókn til Denver í nótt. Körfubolti 22.10.2018 07:30 Körfuboltakvöld: Gunnar púslið sem vantaði? Gunnar Ólafsson hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska körfuboltann eftir að hafa verið í bandarískum háskóla undanfarin ár. Körfubolti 22.10.2018 07:00 Körfuboltakvöld: „Skil ekki hvernig strákarnir geta tekið mark á honum eftir þetta“ Einn vinsælasti liðurinn í Domino's Körfuboltakvöldi var fjörugur á föstudagskvöldið. Körfubolti 21.10.2018 23:15 Körfuboltakvöld: „Brynjar kann ekki að tapa leikjum“ Brynjar Þór Björnsson og Urald King eru að gera gott mót á Sauðárkróki. Körfubolti 21.10.2018 21:45 Brittanny mögnuð er Keflavík skellti Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Hauka fengu skell er Keflavík kom í heimsókn í Schenker-höllina í kvöld í Dominos-deild kvenna. Keflavík hafði betur, 86-69. Körfubolti 21.10.2018 21:07 Körfuboltakvöld um Grindavík: „Ég skil ekkert í þessu“ Domino's Körfuboltakvöld var á sínum á föstudagskvöldið en þar var gerð upp síðasta umferð í bæði Dominos-deild karla og kvenna. Körfubolti 21.10.2018 19:45 Þremur hent út úr húsi í frumraun LeBron með Lakers Það voru læti í Staples Center þegar LeBron James lék sinn fyrsta heimaleik fyrir LA Lakers í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 21.10.2018 10:15 Harden stal senunni í fyrsta heimaleik LeBron Los Angeles Lakers tapaði fyrir Houston Rockets í fyrsta heimaleik sínum með LeBron James innanborðs og er án sigurs eftir fyrstu tvær umferðirnar. Körfubolti 21.10.2018 09:07 Jerebko hetjan í dramatískum sigri Golden State Jonas Jerebko var hetja Golden State Warriors í leik liðsins gegn Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt en hann tryggði Golden State sigur á lokasekúndunum. Körfubolti 20.10.2018 09:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR 92-82 Breiðablik | Blikarnir enn stigalausir ÍR-ingar unnu tíu stiga sigur þrátt fyrir fjarveru Matthíasar Sigurðarsonar. Körfubolti 19.10.2018 22:30 Valsarar senda Wright heim og fá tvo nýja í staðinn Valsarar hafa gert talsverðar breytingar á leikmannahópi sínum eftir aðeins þrjá leiki. Körfubolti 19.10.2018 21:01 Leik lokið: Stjarnan 82-72 Skallagrímur | Stjarnan keyrði yfir nýliðana í síðari hálfleik Stjarnan vann nokkuð öruggan tíu stiga sigur á Skallagrími eftir að hafa verið undir í leikhléi. Körfubolti 19.10.2018 20:00 Vissi ekkert um Ísland en varð fljótt ástfangin af landi og þjóð Danielle Rodriguez, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild kvenna í körfubolta, hefur borið höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar í upphafi leiktíðarinnar Körfubolti 19.10.2018 10:30 LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. Körfubolti 19.10.2018 09:30 Hitti frá miðju áður en leikmenn Knicks skoruðu eina körfu | Myndband Stuðningsmaður NY Knicks stal senunni á leik liðsins gegn Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt. Hann var þá fyrsti NY-búinn til þess að skora um kvöldið. Körfubolti 18.10.2018 22:30 « ‹ 331 332 333 334 ›
Jóhann: Lykilmenn í tómu rugli Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ekki sáttur eftir tapið gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Hann var mjög ósáttur með sína menn undir lok leiks. Körfubolti 25.10.2018 21:48
Pétur: Á ég núna að vera stressaður útaf fjórum töpum? Þjálfari Breiðabliks í Dominos-deild karla, Pétur Ingvarsson var svekktur í leikslok eftir tap liðsins gegn Haukum, 96-92 í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 25.10.2018 21:29
Enn óvíst hvort Pavel spili körfubolta í vetur Einn besti leikmaður Dominos-deildar karla síðustu ár, Pavel Ermolinskij, hefur ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann spili körfubolta í vetur. Körfubolti 25.10.2018 13:30
Gríska fríkið í hóp með Wilt Chamberlain Giannis Antetokounmpo hefur farið með himinskautum í upphafi leiktíðar í NBA körfuboltanum. Körfubolti 25.10.2018 09:00
Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. Körfubolti 25.10.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 66-73 │KR á toppnum Nýliðarrnir halda áfram að koma á óvart. Körfubolti 24.10.2018 23:00
Rosalegar tölur í framlengdum leik í Stykkishólmi og Stjarnan skellti Íslandsmeisturunum Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna. Mesta spennan var í Stykkishólmi þar sem grannaslagur Snæfells og Skallagríms fór í framlengingu. Körfubolti 24.10.2018 21:29
Rondo: Paul er hræðilegur liðsfélagi Rajon Rondo, leikmaður Lakers, er ekki hættur að lemja á Chris Paul, leikmanni Houston. Nú fá hnefarnir ekki að tala heldur ræðst Rondo að Paul með orðum. Körfubolti 24.10.2018 12:30
Blake Griffin með 50 stig í enn einum sigri Detroit Pistons Blake Griffin minnti rækilega á sig í NBA körfuboltanum í nótt. Kappinn var lgjörlega óstöðvandi þegar Detroit Pistons lagði Philadelphia 76ers með minnsta mun. Körfubolti 24.10.2018 07:30
Martin með enn einn stórleikinn Martin Hermannsson átti enn einn glæsi leikinn fyrir Alba Berlin er liðið vann fjórtán stiga sigur, 82-68, á Arka Gdynia í Evrópubikarnum í körfubolta. Körfubolti 23.10.2018 19:48
LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. Körfubolti 23.10.2018 12:30
LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki Körfubolti 23.10.2018 07:30
Körfuboltakvöld: „Hefði ekki verið fljótara að segja allir út af?“ Domino's Körfuboltakvöld var á sínum stað á föstudaginn og þar var farið yfir tíðar skiptingar hjá Pétri Ingvarssyni, þjálfara Blika. Körfubolti 23.10.2018 06:00
Hef bætt mig í varnarleiknum hérna Martin Hermannsson hefur verið að gera sig meira og meira gildandi með þýska liðinu Alba Berlin í undanförnum leikjum liðsins. Martin gekk til liðs við Berlínarliðið í sumar og segir að það hafi tekið hann nokkra leiki að aðlagast breyttu tempói og að komast inn í leikskipulag liðsins. Nú sé hann hins vegar kominn betur inn í hlutina og njóti sín vel á vellinum. Körfubolti 22.10.2018 11:00
Ingram í lengsta leikbannið fyrir slagsmálin í LA Brandon Ingram, Rajon Rondo og Chris Paul voru allir dæmdir í leikbann af NBA deildinni fyrir slagsmálin sem brutust út á lokamínútum leiks LA Lakers og Houston Rockets á aðfaranótt sunnudags. Körfubolti 22.10.2018 09:00
Fyrsta tap meistaranna kom í Denver Golden State Warriors er ekki lengur taplaust í NBA deildinni eftir heimsókn til Denver í nótt. Körfubolti 22.10.2018 07:30
Körfuboltakvöld: Gunnar púslið sem vantaði? Gunnar Ólafsson hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska körfuboltann eftir að hafa verið í bandarískum háskóla undanfarin ár. Körfubolti 22.10.2018 07:00
Körfuboltakvöld: „Skil ekki hvernig strákarnir geta tekið mark á honum eftir þetta“ Einn vinsælasti liðurinn í Domino's Körfuboltakvöldi var fjörugur á föstudagskvöldið. Körfubolti 21.10.2018 23:15
Körfuboltakvöld: „Brynjar kann ekki að tapa leikjum“ Brynjar Þór Björnsson og Urald King eru að gera gott mót á Sauðárkróki. Körfubolti 21.10.2018 21:45
Brittanny mögnuð er Keflavík skellti Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Hauka fengu skell er Keflavík kom í heimsókn í Schenker-höllina í kvöld í Dominos-deild kvenna. Keflavík hafði betur, 86-69. Körfubolti 21.10.2018 21:07
Körfuboltakvöld um Grindavík: „Ég skil ekkert í þessu“ Domino's Körfuboltakvöld var á sínum á föstudagskvöldið en þar var gerð upp síðasta umferð í bæði Dominos-deild karla og kvenna. Körfubolti 21.10.2018 19:45
Þremur hent út úr húsi í frumraun LeBron með Lakers Það voru læti í Staples Center þegar LeBron James lék sinn fyrsta heimaleik fyrir LA Lakers í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 21.10.2018 10:15
Harden stal senunni í fyrsta heimaleik LeBron Los Angeles Lakers tapaði fyrir Houston Rockets í fyrsta heimaleik sínum með LeBron James innanborðs og er án sigurs eftir fyrstu tvær umferðirnar. Körfubolti 21.10.2018 09:07
Jerebko hetjan í dramatískum sigri Golden State Jonas Jerebko var hetja Golden State Warriors í leik liðsins gegn Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt en hann tryggði Golden State sigur á lokasekúndunum. Körfubolti 20.10.2018 09:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR 92-82 Breiðablik | Blikarnir enn stigalausir ÍR-ingar unnu tíu stiga sigur þrátt fyrir fjarveru Matthíasar Sigurðarsonar. Körfubolti 19.10.2018 22:30
Valsarar senda Wright heim og fá tvo nýja í staðinn Valsarar hafa gert talsverðar breytingar á leikmannahópi sínum eftir aðeins þrjá leiki. Körfubolti 19.10.2018 21:01
Leik lokið: Stjarnan 82-72 Skallagrímur | Stjarnan keyrði yfir nýliðana í síðari hálfleik Stjarnan vann nokkuð öruggan tíu stiga sigur á Skallagrími eftir að hafa verið undir í leikhléi. Körfubolti 19.10.2018 20:00
Vissi ekkert um Ísland en varð fljótt ástfangin af landi og þjóð Danielle Rodriguez, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild kvenna í körfubolta, hefur borið höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar í upphafi leiktíðarinnar Körfubolti 19.10.2018 10:30
LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. Körfubolti 19.10.2018 09:30
Hitti frá miðju áður en leikmenn Knicks skoruðu eina körfu | Myndband Stuðningsmaður NY Knicks stal senunni á leik liðsins gegn Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt. Hann var þá fyrsti NY-búinn til þess að skora um kvöldið. Körfubolti 18.10.2018 22:30