Sagði leikmann Memphis vera mjög kvenlegan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 15:00 Marcus Morris gengur af velli eftir slagsmálin í Madison Square Garden í nótt. vísir/getty Mönnum var heitt í hamsi í leik New York Knicks og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í nótt. Undir lokin, í stöðunni 106-124, reyndi Jae Crowder, leikmaður Memphis, þriggja stiga skot sem fór illa í leikmenn Knicks. Slagsmál brutust út og Crowder og Marcus Morris var hent út úr húsi. Memphis vann leikinn, 106-127. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Morris var enn heitur eftir leik og lét Crowder heyra það. Morris taldi að Crowder hafi sýnt vanvirðingu með því að reyna þriggja stiga skot þegar úrslitin voru ráðin. „Hann spilar leikinn á annan hátt. Hann er með kvenlega tilbuði á vellinum, með leikaraskap allan tímann. Þetta er leikur karlmanna og þú verður þreyttur á þessu. Hann er linur, mjög kvenlegur,“ sagði Morris við fjölmiðla eftir leik. Ummæli Morris mæltust ekki vel fyrir og hann baðst afsökunar á þeim á Twitter. Hann sagðist bera virðingu fyrir konum og ummælin hafi verið látin falla í hita leiksins. Hann hafi aldrei ætlað sér að móðga konur. I apologize for using the term “female tendencies” I have the upmost respect for women and everything they mean to us. It was a Heat of the moment response and I never intended for any Women to feel as though in anyway I’m disrespecting them. Again I apologize with my comments.— Marcus Morris (@MookMorris2) January 30, 2020 Morris skoraði 17 stig og tók sex fráköst í leiknum í Madison Square Garden í nótt. Knicks er með næstlélegasta árangurinn í Austurdeildinni. Liðið hefur aðeins unnið 13 leiki en tapað 36. NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Mönnum var heitt í hamsi í leik New York Knicks og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í nótt. Undir lokin, í stöðunni 106-124, reyndi Jae Crowder, leikmaður Memphis, þriggja stiga skot sem fór illa í leikmenn Knicks. Slagsmál brutust út og Crowder og Marcus Morris var hent út úr húsi. Memphis vann leikinn, 106-127. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Morris var enn heitur eftir leik og lét Crowder heyra það. Morris taldi að Crowder hafi sýnt vanvirðingu með því að reyna þriggja stiga skot þegar úrslitin voru ráðin. „Hann spilar leikinn á annan hátt. Hann er með kvenlega tilbuði á vellinum, með leikaraskap allan tímann. Þetta er leikur karlmanna og þú verður þreyttur á þessu. Hann er linur, mjög kvenlegur,“ sagði Morris við fjölmiðla eftir leik. Ummæli Morris mæltust ekki vel fyrir og hann baðst afsökunar á þeim á Twitter. Hann sagðist bera virðingu fyrir konum og ummælin hafi verið látin falla í hita leiksins. Hann hafi aldrei ætlað sér að móðga konur. I apologize for using the term “female tendencies” I have the upmost respect for women and everything they mean to us. It was a Heat of the moment response and I never intended for any Women to feel as though in anyway I’m disrespecting them. Again I apologize with my comments.— Marcus Morris (@MookMorris2) January 30, 2020 Morris skoraði 17 stig og tók sex fráköst í leiknum í Madison Square Garden í nótt. Knicks er með næstlélegasta árangurinn í Austurdeildinni. Liðið hefur aðeins unnið 13 leiki en tapað 36.
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum