Sendur í leyfi eftir að hann sagði í beinni að allar dætur Kobe hefðu verið í þyrlunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 08:30 Gianna horfir á pabba sinn eftir að Kobe Bryant varð NBA meistari i fimmta skiptið árið 2010. Getty/ohn W. McDonough Fréttastofa ABC sjónvarpsstöðvarinnar hefur ákveðið að senda einn starfsmann sinn í leyfi vegna umfjöllunar um þyrluslysið á sunnudaginn þar sem níu manns, þeirra á meðal körfuboltakappinn Kobe Bryant, fórust. Blaðamaðurinn heldur samt starfi sínu. Matt Gutman, yfirmaður innlenda frétta á ABC News, gerði stór mistök eftir að fréttist fyrst af því að Kobe Bryant og næstelsta dóttir hans Gianna, hefðu farist í þyrluslysi á sunnudaginn. Áður en þessar fréttir fengust staðfestar þá fór Matt Gutman með það í loftið að allar dætur Kobe Bryant hefði farið niður með þyrlunni. Kobe Bryant á fjórar dætur, eina eldri en Gigi og tvær mun yngri. ABC News suspended the reporter who inaccurately stated all four of Kobe Bryant's daughters were with him in the helicopter crash https://t.co/tv4Sh2NVI9— Sports Illustrated (@SInow) January 30, 2020 Fljótlega eftir að Matt Gutman lét þetta út úr sér leiðrétti hann það í útsendingunni og sagðist hafa fengið rangar upplýsingar. Matt Gutman sendi líka daginn eftir afsökunarbeiðni á Twitter þar sem hann bað fjölskyldu og vini Kobe sérstaklega afsökunar sem og áhorfendur ABC. Matt Gutman er 42 ára gamall og hefur starfað hjá ABC News síðan 2008. Hann hefur aðsetur í Los Angeles. Það kom ekki fram hversu lengi Matt Gutman verður í leyfi en hann sagði við The Times að hann beri ábyrgð á þessum mistökum og sjái mikið eftir þessu. ABC News er ekki eini fréttamiðillinn sem hefur fengið á sig gagnrýni vegna fyrstu frétta af hræðilegum örlögum Kobe Bryant og þeirra átta sem voru með honum í þyrlunni. Lögregluyfirvöld gagnrýndu sem dæmi TMZ fyrir að segja frá dauða Kobe áður en lögreglan gat haft samband við fjölskyldu hans. Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Fréttastofa ABC sjónvarpsstöðvarinnar hefur ákveðið að senda einn starfsmann sinn í leyfi vegna umfjöllunar um þyrluslysið á sunnudaginn þar sem níu manns, þeirra á meðal körfuboltakappinn Kobe Bryant, fórust. Blaðamaðurinn heldur samt starfi sínu. Matt Gutman, yfirmaður innlenda frétta á ABC News, gerði stór mistök eftir að fréttist fyrst af því að Kobe Bryant og næstelsta dóttir hans Gianna, hefðu farist í þyrluslysi á sunnudaginn. Áður en þessar fréttir fengust staðfestar þá fór Matt Gutman með það í loftið að allar dætur Kobe Bryant hefði farið niður með þyrlunni. Kobe Bryant á fjórar dætur, eina eldri en Gigi og tvær mun yngri. ABC News suspended the reporter who inaccurately stated all four of Kobe Bryant's daughters were with him in the helicopter crash https://t.co/tv4Sh2NVI9— Sports Illustrated (@SInow) January 30, 2020 Fljótlega eftir að Matt Gutman lét þetta út úr sér leiðrétti hann það í útsendingunni og sagðist hafa fengið rangar upplýsingar. Matt Gutman sendi líka daginn eftir afsökunarbeiðni á Twitter þar sem hann bað fjölskyldu og vini Kobe sérstaklega afsökunar sem og áhorfendur ABC. Matt Gutman er 42 ára gamall og hefur starfað hjá ABC News síðan 2008. Hann hefur aðsetur í Los Angeles. Það kom ekki fram hversu lengi Matt Gutman verður í leyfi en hann sagði við The Times að hann beri ábyrgð á þessum mistökum og sjái mikið eftir þessu. ABC News er ekki eini fréttamiðillinn sem hefur fengið á sig gagnrýni vegna fyrstu frétta af hræðilegum örlögum Kobe Bryant og þeirra átta sem voru með honum í þyrlunni. Lögregluyfirvöld gagnrýndu sem dæmi TMZ fyrir að segja frá dauða Kobe áður en lögreglan gat haft samband við fjölskyldu hans.
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum