Körfubolti

Endurkomukvöldið mikla í Domino´s deildinni

Þórsarar, Stjörnumenn og Njarðvíkingar unnu öll dramatískan sigur í Domino´s deild karla í gærkvöldi eftir frábærar endurkomur. Endurkoma Þórsara á móti Íslandsmeisturum KR verður verður aftur á móti örugglega sú sem mest verður talað um að kaffistofum landsins í dag.

Körfubolti

Harden eftir 58 stiga leikinn sinn í nótt: „Þetta er mjög pirrandi“

James Harden átti enn einn stórleikinn með Houston Rockets en liðið tapaði samt sem áður á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. Kyrie Irving var magnaður í sigri Boston Celtics, Golden State Warriors vann sinn sjötta leik í röð og Luka Doncic gerði það sem enginn nýliði hefur afrekað síðan Steph Curry árið 2010.

Körfubolti

„Við réðum ekkert við Curry sem var stórkostlegur“

NBA-meistarar Golden State Warriors þurftu algjöran stórleik frá Stephen Curry til að vinna Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt en Houston Rockets tapaði aftur á móti í Orlando þar sem James Harden klikkaði á sextán þriggja stiga skotum í leiknum. Los Angeles Lakers tapaði síðan á heimavelli á móti Cleveland.

Körfubolti

Haukur Helgi hetja Nanterre

Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik er Nanterre vann dramatískan sigur, 79-78, gegn Lyon-Villeurbanne í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti