Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 68-99| Breiðhyltingar völtuðu yfir Blika ÍR átti ekki í neinum vandræðum með lið Breiðabliks í Domino's deild karla í kvöld Körfubolti 18.1.2019 21:00 Aðeins LeBron og Giannis hafa fengið fleiri atkvæði en Luka Doncic Nýliðinn Luka Doncic heldur áfram að safna atkvæðum í kosningunni á leikmönnum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. Luka Doncic hefur slegið í gegn á sínu fyrsta ári með Dallas Mavericks og hefur heillað yfir þrjár milljónir kjósenda. Körfubolti 18.1.2019 15:00 Endurkomukvöldið mikla í Domino´s deildinni Þórsarar, Stjörnumenn og Njarðvíkingar unnu öll dramatískan sigur í Domino´s deild karla í gærkvöldi eftir frábærar endurkomur. Endurkoma Þórsara á móti Íslandsmeisturum KR verður verður aftur á móti örugglega sú sem mest verður talað um að kaffistofum landsins í dag. Körfubolti 18.1.2019 11:30 Sigurkarfa Galdrakarlanna fór aldrei ofan í körfuna Sigurkarfa Washington Wizards á móti New York Knicks var í meira lagi óvenjuleg, Los Angeles Lakers vann framlengdan leik á móti Oklahoma City Thunder og Philadelphia 76ers vann í sjöunda sinn í síðustu níu leikjum. Körfubolti 18.1.2019 07:30 Myrtu foreldra sína og fundust óvænt á körfuboltaspjaldi 29 árum síðar Menendez bræðurnir komust aftur í fréttirnar á dögunum 29 árum eftir að þeir myrtu foreldra sína til að komast yfir peningana þeirra. Körfubolti 17.1.2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Stjarnan 80-94 | Stjarnan sterkari í seinni hálfleik Skallagrímur leiddi með tuttugu stigum í hálfleik í Borgarnesi en Garðbæingar komu til baka og stálu sigrinum Körfubolti 17.1.2019 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 88-90 | Ljónin komin í vænlega stöðu á toppnum Njarðvíkingar þurftu að hafa fyriir sigrinum gegn Valsmönnum á Hlíðarenda í kvöld. Á sama tíma tapaði Tindastóll svo Njarðvík er með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti 17.1.2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 73-66 | Loks unnu Haukar leik Eftir fimm tapleiki í röð unnu Haukar loks aftur körfuboltaleik og það gegn engum öðrum en bikarmeisturunum í Tindastól. Körfubolti 17.1.2019 22:15 Umfjöllun: Þór Þ. - KR 95-88 | Dramatísk endurkoma Þórsara Þórsarar unnu upp tuttugu stiga mun í fjórða leikhluta gegn fimmföldum Íslandsmeisturum KR Körfubolti 17.1.2019 22:00 Harden fékk enga hjálp við að skora 115 stig í tveimur leikjum James Harden er gjörsamlega óstöðvandi þessa dagana en kappinn er búinn að skora 57 og 58 stig í síðustu tveimur leikjum sínum í NBA-deildinni. Körfubolti 17.1.2019 17:30 Hafði Seinfeld áhugi þjálfarans áhrif á komu Kramer? Tveggja metra Austurríkismaður er síðasta púslið í leikmannhóp Stjörnunnar fyrir átökin í Domino´s deild karla í körfubolta eins og kom fram á Vísi. Körfubolti 17.1.2019 14:00 Nýi stóri strákurinn hjá Stjörnunni kominn með leikheimild Nýjasti Stjörnumaðurinn í körfuboltanum, Austurríkismaðurinn Filip Kramer, fékk í dag leikheimild hjá KKÍ, og getur því spilað með Stjörnunni á móti Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. Körfubolti 17.1.2019 13:30 Harden eftir 58 stiga leikinn sinn í nótt: „Þetta er mjög pirrandi“ James Harden átti enn einn stórleikinn með Houston Rockets en liðið tapaði samt sem áður á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. Kyrie Irving var magnaður í sigri Boston Celtics, Golden State Warriors vann sinn sjötta leik í röð og Luka Doncic gerði það sem enginn nýliði hefur afrekað síðan Steph Curry árið 2010. Körfubolti 17.1.2019 07:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 83-91 | Stjarnan vann toppliðið í framlengingu KR og Stjarnan áttust við í 16. Umferð Dominos-deildar kvenna í DHL-höllinni í kvöld. KR leitaðist við að halda smá forskoti á toppi deildarinnar á meðan Stjarnan er í harðri umspilsbaráttu. Körfubolti 16.1.2019 21:45 Helena stórkostleg í endurkomunni á Ásvelli Valskonur völtuðu yfir Hauka í endurkomu Helenu Sverrisdóttur á Ásvelli. Skallagrímur hafði betur gegn Blikum í mikilvægum leik í botnbaráttunni í Domino's deild kvenna. Körfubolti 16.1.2019 20:58 Martin og félagar unnu í framlengingu Martin Hermannsson átti stórgóðan leik þegar Alba Berlin vann sigur á Rytas Vilnius í 16-liða úrslitum EuroCup eftir framlengingu. Körfubolti 16.1.2019 18:58 Helena mætir Haukum í fyrsta sinn á Ásvöllum Þetta verður örugglega svolítið skrýtið kvöld fyrir landsliðsfyirliðann Helenu Sverrisdóttur sem mætir þá með liði sínu Val í Schenkerhöllina á Ásvöllum. Körfubolti 16.1.2019 18:00 Flugeldasýning hjá Golden State Warriors og toppsætið er loksins aftur þeirra Allt er að færast í eðlilegra horf í Vesturdeild NBA-deildarinnar í körfubolta eftir að ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors komust aftur í efsta sætið í vestrinu eftir sigur í toppslag í nótt. Körfubolti 16.1.2019 07:30 Harden að gera hluti sem hafa ekki sést í NBA í hálfa öld James Harden afrekaði það í nótt sem enginn hefur náð í NBA-deildinni í meira en hálfa öld. Kobe Bryant var við hlið hans þar til í nótt þegar Harden rauf þrjátíu stiga múrinn enn á ný í sigri Houston Rockets. Körfubolti 15.1.2019 14:30 Harden í miklum ham en Boston Celtics í tómu tjóni James Harden skoraði 57 stig í nótt þegar lið hans Houston Rockets vann sigur á Memphis Grizzlies. Boston Celtics tapaði á sama tíma þriðja leiknum sínum í röð og Tony Parker fagnaði sigri í endurkomu sinni til San Antonio. Körfubolti 15.1.2019 07:30 Keflavík upp að hlið KR á toppnum eftir sigur í Hólminum Keflavík vann sterkan útisigur á Snæfelli í uppgjöri liðanna sem sitja í öðru og þriðja sæti Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 14.1.2019 20:56 Stórt tap hjá Jakobi og félögum Jakob Örn Sigurðarson snéri aftur í lið Borås í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 14.1.2019 19:52 „Við réðum ekkert við Curry sem var stórkostlegur“ NBA-meistarar Golden State Warriors þurftu algjöran stórleik frá Stephen Curry til að vinna Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt en Houston Rockets tapaði aftur á móti í Orlando þar sem James Harden klikkaði á sextán þriggja stiga skotum í leiknum. Los Angeles Lakers tapaði síðan á heimavelli á móti Cleveland. Körfubolti 14.1.2019 07:30 Mikilvægur sigur í toppbaráttunni hjá Martin og félögum Alba Berlin vann mjög sterkan útisigur á liðinu sem situr í öðru sæti þýsku Bundesligunnar í körfubolta í dag. Martin Hermannsson var að vana á meðal stigahæstu manna í Berlínarliðinu. Körfubolti 13.1.2019 15:55 Körfuboltakvöld: Ruðningurinn á Mantas var rangur dómur Það var mjög umdeildur dómur á ögurstundu undir lok leiks KR og Keflavíkur í Domino's deild karla á föstudag. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport komust að því að dómurinn væri einfaldlega rangur. Körfubolti 13.1.2019 15:00 Körfuboltakvöld: Vanmat Stólanna sem nenntu ekki að spila leikinn Tindastóll tók 51 þriggja stiga skot í sigrinum á Val í Domino's deild karla á fimmtudag. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu þessa miklu þristanotkun í þætti vikunnar. Körfubolti 13.1.2019 13:30 Phoenix vann óvæntan sigur á Denver Efsta lið vesturdeildar NBA, Denver Nuggets, tapaði nokkuð óvænt fyrir botnliðinu Phoenix Suns í nótt. Körfubolti 13.1.2019 09:30 Var algjörlega búinn á því, lagðist í gólfið og fékk þrúgusykur frá sjúkraþjálfaranum Kinu Rochford hefur gert það gott með Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla eftir að hann skrifaði undir samning við félagið um miðjan september. Körfubolti 12.1.2019 22:45 Haukur Helgi hetja Nanterre Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik er Nanterre vann dramatískan sigur, 79-78, gegn Lyon-Villeurbanne í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.1.2019 19:36 Curry orðinn sá þriðji þristahæsti og Harden setti sögulega þrennu Stephen Curry er orðinn þriðji þristahæsti leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar og James Harden náði sér í sögulega þrefalda tvennu í nótt þegar níu leikir fóru fram í NBA deildinni. Körfubolti 12.1.2019 10:02 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 68-99| Breiðhyltingar völtuðu yfir Blika ÍR átti ekki í neinum vandræðum með lið Breiðabliks í Domino's deild karla í kvöld Körfubolti 18.1.2019 21:00
Aðeins LeBron og Giannis hafa fengið fleiri atkvæði en Luka Doncic Nýliðinn Luka Doncic heldur áfram að safna atkvæðum í kosningunni á leikmönnum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. Luka Doncic hefur slegið í gegn á sínu fyrsta ári með Dallas Mavericks og hefur heillað yfir þrjár milljónir kjósenda. Körfubolti 18.1.2019 15:00
Endurkomukvöldið mikla í Domino´s deildinni Þórsarar, Stjörnumenn og Njarðvíkingar unnu öll dramatískan sigur í Domino´s deild karla í gærkvöldi eftir frábærar endurkomur. Endurkoma Þórsara á móti Íslandsmeisturum KR verður verður aftur á móti örugglega sú sem mest verður talað um að kaffistofum landsins í dag. Körfubolti 18.1.2019 11:30
Sigurkarfa Galdrakarlanna fór aldrei ofan í körfuna Sigurkarfa Washington Wizards á móti New York Knicks var í meira lagi óvenjuleg, Los Angeles Lakers vann framlengdan leik á móti Oklahoma City Thunder og Philadelphia 76ers vann í sjöunda sinn í síðustu níu leikjum. Körfubolti 18.1.2019 07:30
Myrtu foreldra sína og fundust óvænt á körfuboltaspjaldi 29 árum síðar Menendez bræðurnir komust aftur í fréttirnar á dögunum 29 árum eftir að þeir myrtu foreldra sína til að komast yfir peningana þeirra. Körfubolti 17.1.2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Stjarnan 80-94 | Stjarnan sterkari í seinni hálfleik Skallagrímur leiddi með tuttugu stigum í hálfleik í Borgarnesi en Garðbæingar komu til baka og stálu sigrinum Körfubolti 17.1.2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 88-90 | Ljónin komin í vænlega stöðu á toppnum Njarðvíkingar þurftu að hafa fyriir sigrinum gegn Valsmönnum á Hlíðarenda í kvöld. Á sama tíma tapaði Tindastóll svo Njarðvík er með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti 17.1.2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 73-66 | Loks unnu Haukar leik Eftir fimm tapleiki í röð unnu Haukar loks aftur körfuboltaleik og það gegn engum öðrum en bikarmeisturunum í Tindastól. Körfubolti 17.1.2019 22:15
Umfjöllun: Þór Þ. - KR 95-88 | Dramatísk endurkoma Þórsara Þórsarar unnu upp tuttugu stiga mun í fjórða leikhluta gegn fimmföldum Íslandsmeisturum KR Körfubolti 17.1.2019 22:00
Harden fékk enga hjálp við að skora 115 stig í tveimur leikjum James Harden er gjörsamlega óstöðvandi þessa dagana en kappinn er búinn að skora 57 og 58 stig í síðustu tveimur leikjum sínum í NBA-deildinni. Körfubolti 17.1.2019 17:30
Hafði Seinfeld áhugi þjálfarans áhrif á komu Kramer? Tveggja metra Austurríkismaður er síðasta púslið í leikmannhóp Stjörnunnar fyrir átökin í Domino´s deild karla í körfubolta eins og kom fram á Vísi. Körfubolti 17.1.2019 14:00
Nýi stóri strákurinn hjá Stjörnunni kominn með leikheimild Nýjasti Stjörnumaðurinn í körfuboltanum, Austurríkismaðurinn Filip Kramer, fékk í dag leikheimild hjá KKÍ, og getur því spilað með Stjörnunni á móti Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. Körfubolti 17.1.2019 13:30
Harden eftir 58 stiga leikinn sinn í nótt: „Þetta er mjög pirrandi“ James Harden átti enn einn stórleikinn með Houston Rockets en liðið tapaði samt sem áður á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. Kyrie Irving var magnaður í sigri Boston Celtics, Golden State Warriors vann sinn sjötta leik í röð og Luka Doncic gerði það sem enginn nýliði hefur afrekað síðan Steph Curry árið 2010. Körfubolti 17.1.2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 83-91 | Stjarnan vann toppliðið í framlengingu KR og Stjarnan áttust við í 16. Umferð Dominos-deildar kvenna í DHL-höllinni í kvöld. KR leitaðist við að halda smá forskoti á toppi deildarinnar á meðan Stjarnan er í harðri umspilsbaráttu. Körfubolti 16.1.2019 21:45
Helena stórkostleg í endurkomunni á Ásvelli Valskonur völtuðu yfir Hauka í endurkomu Helenu Sverrisdóttur á Ásvelli. Skallagrímur hafði betur gegn Blikum í mikilvægum leik í botnbaráttunni í Domino's deild kvenna. Körfubolti 16.1.2019 20:58
Martin og félagar unnu í framlengingu Martin Hermannsson átti stórgóðan leik þegar Alba Berlin vann sigur á Rytas Vilnius í 16-liða úrslitum EuroCup eftir framlengingu. Körfubolti 16.1.2019 18:58
Helena mætir Haukum í fyrsta sinn á Ásvöllum Þetta verður örugglega svolítið skrýtið kvöld fyrir landsliðsfyirliðann Helenu Sverrisdóttur sem mætir þá með liði sínu Val í Schenkerhöllina á Ásvöllum. Körfubolti 16.1.2019 18:00
Flugeldasýning hjá Golden State Warriors og toppsætið er loksins aftur þeirra Allt er að færast í eðlilegra horf í Vesturdeild NBA-deildarinnar í körfubolta eftir að ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors komust aftur í efsta sætið í vestrinu eftir sigur í toppslag í nótt. Körfubolti 16.1.2019 07:30
Harden að gera hluti sem hafa ekki sést í NBA í hálfa öld James Harden afrekaði það í nótt sem enginn hefur náð í NBA-deildinni í meira en hálfa öld. Kobe Bryant var við hlið hans þar til í nótt þegar Harden rauf þrjátíu stiga múrinn enn á ný í sigri Houston Rockets. Körfubolti 15.1.2019 14:30
Harden í miklum ham en Boston Celtics í tómu tjóni James Harden skoraði 57 stig í nótt þegar lið hans Houston Rockets vann sigur á Memphis Grizzlies. Boston Celtics tapaði á sama tíma þriðja leiknum sínum í röð og Tony Parker fagnaði sigri í endurkomu sinni til San Antonio. Körfubolti 15.1.2019 07:30
Keflavík upp að hlið KR á toppnum eftir sigur í Hólminum Keflavík vann sterkan útisigur á Snæfelli í uppgjöri liðanna sem sitja í öðru og þriðja sæti Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 14.1.2019 20:56
Stórt tap hjá Jakobi og félögum Jakob Örn Sigurðarson snéri aftur í lið Borås í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 14.1.2019 19:52
„Við réðum ekkert við Curry sem var stórkostlegur“ NBA-meistarar Golden State Warriors þurftu algjöran stórleik frá Stephen Curry til að vinna Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt en Houston Rockets tapaði aftur á móti í Orlando þar sem James Harden klikkaði á sextán þriggja stiga skotum í leiknum. Los Angeles Lakers tapaði síðan á heimavelli á móti Cleveland. Körfubolti 14.1.2019 07:30
Mikilvægur sigur í toppbaráttunni hjá Martin og félögum Alba Berlin vann mjög sterkan útisigur á liðinu sem situr í öðru sæti þýsku Bundesligunnar í körfubolta í dag. Martin Hermannsson var að vana á meðal stigahæstu manna í Berlínarliðinu. Körfubolti 13.1.2019 15:55
Körfuboltakvöld: Ruðningurinn á Mantas var rangur dómur Það var mjög umdeildur dómur á ögurstundu undir lok leiks KR og Keflavíkur í Domino's deild karla á föstudag. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport komust að því að dómurinn væri einfaldlega rangur. Körfubolti 13.1.2019 15:00
Körfuboltakvöld: Vanmat Stólanna sem nenntu ekki að spila leikinn Tindastóll tók 51 þriggja stiga skot í sigrinum á Val í Domino's deild karla á fimmtudag. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu þessa miklu þristanotkun í þætti vikunnar. Körfubolti 13.1.2019 13:30
Phoenix vann óvæntan sigur á Denver Efsta lið vesturdeildar NBA, Denver Nuggets, tapaði nokkuð óvænt fyrir botnliðinu Phoenix Suns í nótt. Körfubolti 13.1.2019 09:30
Var algjörlega búinn á því, lagðist í gólfið og fékk þrúgusykur frá sjúkraþjálfaranum Kinu Rochford hefur gert það gott með Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla eftir að hann skrifaði undir samning við félagið um miðjan september. Körfubolti 12.1.2019 22:45
Haukur Helgi hetja Nanterre Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik er Nanterre vann dramatískan sigur, 79-78, gegn Lyon-Villeurbanne í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.1.2019 19:36
Curry orðinn sá þriðji þristahæsti og Harden setti sögulega þrennu Stephen Curry er orðinn þriðji þristahæsti leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar og James Harden náði sér í sögulega þrefalda tvennu í nótt þegar níu leikir fóru fram í NBA deildinni. Körfubolti 12.1.2019 10:02