Körfubolti Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers en hvað þarf að gerast til að slík leikmannaskipti gangi í gegn. Hér er ein kenning um það. Körfubolti 29.1.2019 23:00 Skrifaði NBA-söguna í nótt og gladdi síðan unga stúlku eftir leik Stephen Curry setti ný met í NBA-deildinni í nótt þegar hann skoraði sinn tvöhundruðasta þrist á þessari leiktíð. Hann fékk þó ekki minni athygli fyrir það sem hann gerði eftir leikinn. Körfubolti 29.1.2019 12:30 Ótrúleg endurkoma hjá Denver Lið Denver Nuggets heldur áfram að gleðja NBA-aðdáendur en frammistaða þeirra gladdi þó ekki stuðningsmenn Memphis í nótt. Körfubolti 29.1.2019 07:30 Skórnir hans hafa kostað samtals fjórtán milljónir og tímabilið er varla hálfnað PJ Tucker er fínasti leikmaður í NBA-deildinni enda að skora átta stig í leik með Houston Rockets. Hann er aftur á móti orðinn frægari fyrir skófatnað sinn. Körfubolti 28.1.2019 22:30 Haukur Helgi öflugur í sigri Landsliðsmaðurinn með ellefu stig í öruggum sigri. Körfubolti 28.1.2019 21:29 Melo vill bara vera hamingjusamur Carmelo Anthony var mættur aftur í Madison Square Garden í gær en þó ekki til þess að keppa. Hann var kominn til þess að horfa á Dwyane Wade. Körfubolti 28.1.2019 20:15 Komu Justin Shouse algjörlega að óvörum í gær Justin Shouse var heiðraður sérstaklega fyrir leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Körfubolti 28.1.2019 16:00 Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. Körfubolti 28.1.2019 13:15 Innrás Arnars þjálfara kveikti á Stjörnuliðinu Stjarnan hefur unnið níu leiki í röð frá innrás Arnars Guðjónssonar þjálfara inn á völlinn í leik á móti KR í byrjun desembermánaðar. Körfubolti 28.1.2019 13:00 Luka Doncic tók met af LeBron James í nótt Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrsti nýliðinn sem næra 30 stiga þrennu í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 28.1.2019 12:00 George fór mikinn í sigri á Bucks Oklahoma City Thunder hægði á sjóðheitu liði Milwaukee Bucks í nótt. Paul George var stjarna Oklahoma City að þessu sinni. Körfubolti 28.1.2019 07:30 Körfuboltakvöld: Foreldrarnir greinilega að gera eitthvað rétt í uppeldinu KR vann nauman sigur á Val á fimmtudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi fimmfaldra meistaranna hefur verið upp og niður það sem af er tímabili. Körfubolti 28.1.2019 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 99-83 | Sjöundi sigur Stjörnunnar í röð Sjöundi sigurleikurinn kom gegn Keflavík í kvöld. Körfubolti 27.1.2019 22:30 Körfuboltakvöld: Grindavík þarf að halda gott partý Jón Halldór Eðvaldsson veitti sálfræðiráðgjöf til Grindavíkur í framlengingu Körfuboltakvölds á föstudagskvöld. Körfubolti 27.1.2019 13:00 Körfuboltakvöld: Hrokafullur sóknarleikur Njarðvíkur Jón Halldór Eðvaldsson og Kristinn Friðriksson létu Njarðvíkinga hafa það óþvegið fyrir lokasóknina í toppslagnum gegn Tindastól. Körfubolti 27.1.2019 11:00 Jokic óstöðvandi og Warriors vann tíunda leikinn í röð Tveir stórleikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27.1.2019 09:30 Körfuboltakvöld: Horfið á þjálfarann og hjartað sem sá maður hefur Þór Þorlákshöfn er að gera góða hluti í Domnios-deild karla. Körfubolti 27.1.2019 09:00 Jón Axel skoraði helming stiga Davidson og tryggði þeim sigurinn Íslenskt körfuboltafólk var í eldlínunni í Bandaríkjunum í dag. Körfubolti 26.1.2019 22:30 Góður leikur Martins dugði ekki til Martin Hermannsson heldur áfram að spila vel í Evróuboltanum. Körfubolti 26.1.2019 18:49 Körfuboltakvöld: Grindavík er eins og Man Utd með Mourinho Grindavíkurliðið var tekið fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 26.1.2019 11:30 Gríska fríkið leiddi magnaða endurkomu Bucks Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks tróna á toppi Austurdeildarinnar í NBA körfuboltanum. Körfubolti 26.1.2019 09:30 Höfnuðu boði Trump og fóru í heimsókn til Obama NBA-meistarar Golden State Warriors höfðu engan áhuga á því að hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og venja er að meistarar stóru íþróttanna í Bandaríkjunum geri. Körfubolti 25.1.2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 75-76 | Spennutryllir í Ljónagryfjunni Tindastóll minnkaði forskot Njarðvíkur niður í tvö stig í kvöld. Körfubolti 25.1.2019 23:00 Tindastóll þéttir raðirnar: Nýr bakvörður á leiðinni Eftir einn sigur í fyrstu fjórum leikjunum eftir áramót hefur Tindastóll í Dominos-deild karla ákveðið að þétta raðirnar og fengu í dag nýjan leikmann. Körfubolti 25.1.2019 18:13 Hefur breytt landslaginu í deildinni Valdataflið í íslenskum kvennakörfubolta breyttist töluvert við heimkomu Helenu Sverrisdóttur. Síðastliðið haust ákvað Helena að koma heim úr atvinnumennsku og var ljóst að það lið sem næði að tryggja sér krafta hennar yrði líklegast Haukar. Annað kom á daginn. Körfubolti 25.1.2019 17:15 Fyrirliðarnir og byrjunarliðin klár í Stjörnuleik NBA 2019 LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks verða fyrirliðarnir í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár og fá því að kjósa sér leikmenn í sín lið. Körfubolti 25.1.2019 11:30 Hausinn á Gaupa að flækjast fyrir í auglýsingu hjá Njarðvíkingum Njarðvíkingar taka á móti Tindastól í Domino´s deild karla og geta farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri. Körfubolti 25.1.2019 10:45 Þrenna númer 119 hjá Westbrook og Steph Curry sjóðheitur Russell Westbrook bætti við fimmtándu þrennu sinni á tímabilinu í nótt í sigri Oklahoma City Thunder og Stephen Curry átti flottan leik í níunda sigurleik Golden State Warriors í röð. LeBron James missti af fimmtánda leiknum í röð og Los Angeles Lakers tapaði. Körfubolti 25.1.2019 08:30 Þegar Boston Celtics flutti næstum því félagið til Long Island Atvinnumannafélögin í Bandaríkjunum eiga það til að flytja búferlum og flakka jafnvel landshorna á milli. Ein besta næstum því sagan um slíka flutninga snýr að liði Boston Celtics eins ótrúlegt og það hljómar. Körfubolti 25.1.2019 06:00 Missti annan fótinn sinn þriggja ára en spilar körfubolta í dag Amanda Merrell er ung körfuboltakona í Bandaríkjunum sem hefur vakið athygli hjá stórum fjölmiðlum eins og Washington Post og Chicago Tribune þrátt fyrir að vera ennþá bara að spila í menntaskóla. Körfubolti 24.1.2019 23:30 « ‹ 309 310 311 312 313 314 315 316 317 … 334 ›
Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers en hvað þarf að gerast til að slík leikmannaskipti gangi í gegn. Hér er ein kenning um það. Körfubolti 29.1.2019 23:00
Skrifaði NBA-söguna í nótt og gladdi síðan unga stúlku eftir leik Stephen Curry setti ný met í NBA-deildinni í nótt þegar hann skoraði sinn tvöhundruðasta þrist á þessari leiktíð. Hann fékk þó ekki minni athygli fyrir það sem hann gerði eftir leikinn. Körfubolti 29.1.2019 12:30
Ótrúleg endurkoma hjá Denver Lið Denver Nuggets heldur áfram að gleðja NBA-aðdáendur en frammistaða þeirra gladdi þó ekki stuðningsmenn Memphis í nótt. Körfubolti 29.1.2019 07:30
Skórnir hans hafa kostað samtals fjórtán milljónir og tímabilið er varla hálfnað PJ Tucker er fínasti leikmaður í NBA-deildinni enda að skora átta stig í leik með Houston Rockets. Hann er aftur á móti orðinn frægari fyrir skófatnað sinn. Körfubolti 28.1.2019 22:30
Haukur Helgi öflugur í sigri Landsliðsmaðurinn með ellefu stig í öruggum sigri. Körfubolti 28.1.2019 21:29
Melo vill bara vera hamingjusamur Carmelo Anthony var mættur aftur í Madison Square Garden í gær en þó ekki til þess að keppa. Hann var kominn til þess að horfa á Dwyane Wade. Körfubolti 28.1.2019 20:15
Komu Justin Shouse algjörlega að óvörum í gær Justin Shouse var heiðraður sérstaklega fyrir leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Körfubolti 28.1.2019 16:00
Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. Körfubolti 28.1.2019 13:15
Innrás Arnars þjálfara kveikti á Stjörnuliðinu Stjarnan hefur unnið níu leiki í röð frá innrás Arnars Guðjónssonar þjálfara inn á völlinn í leik á móti KR í byrjun desembermánaðar. Körfubolti 28.1.2019 13:00
Luka Doncic tók met af LeBron James í nótt Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrsti nýliðinn sem næra 30 stiga þrennu í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 28.1.2019 12:00
George fór mikinn í sigri á Bucks Oklahoma City Thunder hægði á sjóðheitu liði Milwaukee Bucks í nótt. Paul George var stjarna Oklahoma City að þessu sinni. Körfubolti 28.1.2019 07:30
Körfuboltakvöld: Foreldrarnir greinilega að gera eitthvað rétt í uppeldinu KR vann nauman sigur á Val á fimmtudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi fimmfaldra meistaranna hefur verið upp og niður það sem af er tímabili. Körfubolti 28.1.2019 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 99-83 | Sjöundi sigur Stjörnunnar í röð Sjöundi sigurleikurinn kom gegn Keflavík í kvöld. Körfubolti 27.1.2019 22:30
Körfuboltakvöld: Grindavík þarf að halda gott partý Jón Halldór Eðvaldsson veitti sálfræðiráðgjöf til Grindavíkur í framlengingu Körfuboltakvölds á föstudagskvöld. Körfubolti 27.1.2019 13:00
Körfuboltakvöld: Hrokafullur sóknarleikur Njarðvíkur Jón Halldór Eðvaldsson og Kristinn Friðriksson létu Njarðvíkinga hafa það óþvegið fyrir lokasóknina í toppslagnum gegn Tindastól. Körfubolti 27.1.2019 11:00
Jokic óstöðvandi og Warriors vann tíunda leikinn í röð Tveir stórleikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27.1.2019 09:30
Körfuboltakvöld: Horfið á þjálfarann og hjartað sem sá maður hefur Þór Þorlákshöfn er að gera góða hluti í Domnios-deild karla. Körfubolti 27.1.2019 09:00
Jón Axel skoraði helming stiga Davidson og tryggði þeim sigurinn Íslenskt körfuboltafólk var í eldlínunni í Bandaríkjunum í dag. Körfubolti 26.1.2019 22:30
Góður leikur Martins dugði ekki til Martin Hermannsson heldur áfram að spila vel í Evróuboltanum. Körfubolti 26.1.2019 18:49
Körfuboltakvöld: Grindavík er eins og Man Utd með Mourinho Grindavíkurliðið var tekið fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 26.1.2019 11:30
Gríska fríkið leiddi magnaða endurkomu Bucks Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks tróna á toppi Austurdeildarinnar í NBA körfuboltanum. Körfubolti 26.1.2019 09:30
Höfnuðu boði Trump og fóru í heimsókn til Obama NBA-meistarar Golden State Warriors höfðu engan áhuga á því að hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og venja er að meistarar stóru íþróttanna í Bandaríkjunum geri. Körfubolti 25.1.2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 75-76 | Spennutryllir í Ljónagryfjunni Tindastóll minnkaði forskot Njarðvíkur niður í tvö stig í kvöld. Körfubolti 25.1.2019 23:00
Tindastóll þéttir raðirnar: Nýr bakvörður á leiðinni Eftir einn sigur í fyrstu fjórum leikjunum eftir áramót hefur Tindastóll í Dominos-deild karla ákveðið að þétta raðirnar og fengu í dag nýjan leikmann. Körfubolti 25.1.2019 18:13
Hefur breytt landslaginu í deildinni Valdataflið í íslenskum kvennakörfubolta breyttist töluvert við heimkomu Helenu Sverrisdóttur. Síðastliðið haust ákvað Helena að koma heim úr atvinnumennsku og var ljóst að það lið sem næði að tryggja sér krafta hennar yrði líklegast Haukar. Annað kom á daginn. Körfubolti 25.1.2019 17:15
Fyrirliðarnir og byrjunarliðin klár í Stjörnuleik NBA 2019 LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks verða fyrirliðarnir í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár og fá því að kjósa sér leikmenn í sín lið. Körfubolti 25.1.2019 11:30
Hausinn á Gaupa að flækjast fyrir í auglýsingu hjá Njarðvíkingum Njarðvíkingar taka á móti Tindastól í Domino´s deild karla og geta farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri. Körfubolti 25.1.2019 10:45
Þrenna númer 119 hjá Westbrook og Steph Curry sjóðheitur Russell Westbrook bætti við fimmtándu þrennu sinni á tímabilinu í nótt í sigri Oklahoma City Thunder og Stephen Curry átti flottan leik í níunda sigurleik Golden State Warriors í röð. LeBron James missti af fimmtánda leiknum í röð og Los Angeles Lakers tapaði. Körfubolti 25.1.2019 08:30
Þegar Boston Celtics flutti næstum því félagið til Long Island Atvinnumannafélögin í Bandaríkjunum eiga það til að flytja búferlum og flakka jafnvel landshorna á milli. Ein besta næstum því sagan um slíka flutninga snýr að liði Boston Celtics eins ótrúlegt og það hljómar. Körfubolti 25.1.2019 06:00
Missti annan fótinn sinn þriggja ára en spilar körfubolta í dag Amanda Merrell er ung körfuboltakona í Bandaríkjunum sem hefur vakið athygli hjá stórum fjölmiðlum eins og Washington Post og Chicago Tribune þrátt fyrir að vera ennþá bara að spila í menntaskóla. Körfubolti 24.1.2019 23:30