Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2020 13:30 Kobe Bryant með dóttur sinni Giönnu Bryant sem var aðeins þrettán ára gömul. Getty/Allen Berezovsky Erlendir fjölmiðlar greina frá því að þyrluflugmaðurinn, sem var að flytja Kobe Bryant í þyrlunni sem hrapaði í janúar, gerði sér ekki grein fyrir því að þyrlan hans væri að lækka flugið. #New details: Ara Zobayan reportedly said he was gaining altitude, but the NTSB says he was actually descending rapidly in the fog. https://t.co/uZL3n1r891— FOX Carolina News (@foxcarolinanews) June 17, 2020 Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust í þyrluslysi í lok janúar ásamt sjö öðrum en þau voru þá á leið í körfubolta leik hjá liði Giönnu ásamt vinum og liðsfélögum þegar þyrlan flaug inn í dimma þoku með skelfilegum afleiðingum. Nú eru komnar fram frekari upplýsingar um hvað var í gangi hjá flugmanninum Ara Zobayan síðustu sekúndur flugsins. Pilot in Kobe Bryant crash thought he was climbing rather than descending https://t.co/kP3xflXSoc #KobeBryant— Guardian sport (@guardian_sport) June 17, 2020 Ný gögn sýna fram á það að þyrluflugmaðurinn Ara Zobayan var orðinn alveg áttavilltur þegar slysið varð. Ara Zobayan sagði við flugumferðarstjórann að hann væri að fara með þyrluna upp í fjögur þúsund fet til að komast upp fyrir skýin þegar mælitækin sýna að á þeirri stundu var þyrlan að hrapa til jarðar. Ara Zobayan radioed to air traffic controllers that he was climbing to 4,000 feet to get above clouds on Jan. 26 when, in fact, the helicopter was plunging toward a hillside.https://t.co/IsCyyzDYgc— TribLIVE.com (@TribLIVE) June 18, 2020 Höfundur skýrslu „National Transportation Safety Board“ um slysið telur að Zobayan hafi ekki lesið stöðuna rétt sem getur gerst þegar flugmenn verða áttavilltir í engu skyggni. Skýrslan er 1700 síður en býður þó ekki upp á hreina og beina ástæðu fyrir því af hverju slysið varð. Lokaskýrslan mun koma út seinna. Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar greina frá því að þyrluflugmaðurinn, sem var að flytja Kobe Bryant í þyrlunni sem hrapaði í janúar, gerði sér ekki grein fyrir því að þyrlan hans væri að lækka flugið. #New details: Ara Zobayan reportedly said he was gaining altitude, but the NTSB says he was actually descending rapidly in the fog. https://t.co/uZL3n1r891— FOX Carolina News (@foxcarolinanews) June 17, 2020 Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust í þyrluslysi í lok janúar ásamt sjö öðrum en þau voru þá á leið í körfubolta leik hjá liði Giönnu ásamt vinum og liðsfélögum þegar þyrlan flaug inn í dimma þoku með skelfilegum afleiðingum. Nú eru komnar fram frekari upplýsingar um hvað var í gangi hjá flugmanninum Ara Zobayan síðustu sekúndur flugsins. Pilot in Kobe Bryant crash thought he was climbing rather than descending https://t.co/kP3xflXSoc #KobeBryant— Guardian sport (@guardian_sport) June 17, 2020 Ný gögn sýna fram á það að þyrluflugmaðurinn Ara Zobayan var orðinn alveg áttavilltur þegar slysið varð. Ara Zobayan sagði við flugumferðarstjórann að hann væri að fara með þyrluna upp í fjögur þúsund fet til að komast upp fyrir skýin þegar mælitækin sýna að á þeirri stundu var þyrlan að hrapa til jarðar. Ara Zobayan radioed to air traffic controllers that he was climbing to 4,000 feet to get above clouds on Jan. 26 when, in fact, the helicopter was plunging toward a hillside.https://t.co/IsCyyzDYgc— TribLIVE.com (@TribLIVE) June 18, 2020 Höfundur skýrslu „National Transportation Safety Board“ um slysið telur að Zobayan hafi ekki lesið stöðuna rétt sem getur gerst þegar flugmenn verða áttavilltir í engu skyggni. Skýrslan er 1700 síður en býður þó ekki upp á hreina og beina ástæðu fyrir því af hverju slysið varð. Lokaskýrslan mun koma út seinna.
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira