Körfubolti Lárus nýtti sér upp uppsagnarákvæði og er hættur með Þór Körfuboltaþjálfarinn Lárus Jónsson er hættur með Þór Akureyri sem leikur í Dominos-deild karla en þetta var tilkynnt á vef félagsins seint í gærkvöldi. Körfubolti 15.4.2020 07:26 Halldór Karl allt í öllu í þjálfun Fjölnis Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Halldór Karl Þórsson um að stýra báðum meistaraflokksliðum félagsins auk þess að gegna starfi yfirþjálfara yngri flokka. Körfubolti 14.4.2020 21:15 Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. Körfubolti 14.4.2020 21:00 Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. Körfubolti 14.4.2020 18:10 Tomsick til liðs við Tindastól Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick mun spila á ný undir stjórn þjálfarans Baldurs Þórs Ragnarssonar á næstu leiktíð en hann hefur samið við Tindastól. Körfubolti 14.4.2020 17:50 NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. Körfubolti 14.4.2020 10:15 Vanessa Bryant: Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns Í gær voru fjögur ár síðan að Kobe Bryant bauð upp á einn flottasta endi sögunnar á ferli leikmanns í NBA-deildinni. Körfubolti 14.4.2020 08:30 Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. Körfubolti 13.4.2020 23:00 Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. Körfubolti 11.4.2020 21:33 Milka áfram í Keflavík Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð. Körfubolti 10.4.2020 18:30 Ný þáttaröð af bestu íslensku körfuboltaleikjunum hefst í kvöld Körfubolti 10.4.2020 15:00 Segja að félögin eigi að standa við samninga þó að víða þurfi að finna samkomulag um skerðingu Stjórn Þjálfarafélags Íslands í körfubolta sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag þar sem hvatt er til þess að félögin finni sanngjarna lausn hvað varðar þjálfara í hreyfingunni á þessum erfiðu tímum. Körfubolti 10.4.2020 14:45 Tveggja metra reglan virt þegar Mario framlengdi til tveggja ára Mario Matasovic hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Njarðvík og mun því leika með liðinu næstu tvö tímabil en félagið staðfesti þetta í gærkvöldi. Körfubolti 10.4.2020 12:15 Martin stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni Martin Hermannsson, leikmaður Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni en samningur hans við þýska liðið rennur út í sumar. Körfubolti 9.4.2020 14:00 Phil Jackson sagði „sjáumst næsta sumar“ en Shaq og Kobe voru á öðru máli Uppáhaldsminning Shaquille O'Neal frá ferlinum var þegar Kobe Bryant gaf „svífandi“ sendingu á hann í sögulegum endurkomusigri á Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA 2000. Körfubolti 8.4.2020 16:00 Íslandsmeistarar dagsins: Miklir sigurvegarar bættu við í titlasafnið á þessum degi Kvennalið Keflavíkur og karlalið Njarðvíkur í körfubolta röðuðu inn Íslandsmeistaratitlunum eftir að sá fyrsti kom í hús hjá báðum á níunda áratugnum og sigurgangan hélt áfram á þessum degi. Körfubolti 8.4.2020 12:30 Fær allavega eitt tækifæri í viðbót til að koma Hamri upp í Domino´s deildina Máté Dalmay mun halda áfram þjálfari karlaliðs Hamars sem leikur í næst efstu deild. Dalmay lét KKÍ heyra það í kjölfar ákvörðunar sambandsins um að blása tímabilið hér heima af. Körfubolti 5.4.2020 23:00 Ölli einn sá erfiðasti sem Jón mætti - Hefði getað farið lengst okkar allra Jón Arnór Stefánsson segir að mögulega hefði Örlygur Aron Sturluson getað náð lengst allra íslenskra körfuboltamanna, hefði honum enst aldur til. Körfubolti 5.4.2020 22:00 „Tekur lang mest á andlegu hliðina“ Þetta er undarlegir tímar til að æfa hópíþróttir. Gaupi ræddi við Kára Jónsson og Vilhjálm Steinarsson um það hvernig þeir eru að tækla þessar skrítnu aðstæður sem íþróttafólk glímir við þessa dagana. Körfubolti 5.4.2020 19:30 Kobe innvígður í frægðarhöll NBA-deildarinnar í haust Kobe Bryant heitinn er einn þeirra átta sem verða tekin inn í frægðarhöll NBA þann 29. ágúst næstkomandi. Körfubolti 5.4.2020 07:00 Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 4.4.2020 19:00 Domino's Körfuboltakvöld: Spekingarnir tókust á í spurningakeppni Það var létt yfir mönnum í Domino‘s Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem keppt var í spurningakeppni úr smiðju þáttastjórnandans Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 4.4.2020 12:00 Átján ára körfuboltastrákur segist hafa keypti liðið sem hann spilaði með í Ástralíu Átján ára nýr eigandi körfuboltaliðs er líka á leiðinni í NBA en hann er ekki alveg búinn að fá grænt ljós hjá forráðamönnum NBL deildarinnar í Ástralíu. Körfubolti 3.4.2020 15:00 Íslandsmeistarar dagsins: Galdrakona frá Ísrael og langþráður titill eftir fullkomið tímabil KR-konur unnu loksins Íslandsmeistaratitilinn á þessum degi fyrir 21 ári síðan eftir að hafa tapað öllum fimm úrslitaeinvígum sinum sex ár þar á undan. Körfubolti 3.4.2020 12:30 Titlarnir blikna í samanburði við alla vináttuna Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir farsælan feril og segir annað en Íslands- og bikarmeistaratitla standa upp úr að ferli loknum. Körfubolti 2.4.2020 23:00 Elvar fékk óvænta viðurkenningu - Fagnaði ekki meistaratitlinum „Það var gaman að fá þessa viðurkenningu. Mér fannst þetta frekar óvænt,“ sagði Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur verið útnefndur bakvörður ársins í sænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 2.4.2020 19:30 Jón Arnór segir Brenton besta útlendinginn sem spilað hefur á Íslandi Jón Arnór Stefánsson segir að Brenton Birmingham sé besti erlendi leikmaðurinn sem hefur spilað hér á Íslandi. Brenton er í dag kominn með íslenskan ríkisborgararétt en Jón Arnór segir að hann hafi verið afar erfiður viðureignar. Körfubolti 2.4.2020 14:00 Íslandsmeistarar dagsins: Tíundi Íslandsmeistaratitilinn á fimmtán árum Anna María Sveinsdóttir þjálfaði Keflavíkurliðið og fór einnig fyrir liðinu innan vallar þegar Keflavíkurkonur unnu sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í kvennakörfunni á þessum degi fyrir sautján árum. Körfubolti 2.4.2020 12:30 Jón Arnór: Annað hvort elskaru hann eða hatar og ég er einn af þeim sem dýrka hann Jón Arnór Stefánsson ber Pavel Ermolinskij vel söguna en Pavel var einn þeirra sem komust í fimm manna úrvalslið Jóns Arnórs sem hann hefur leikið með í gegnum magnaðan feril. Körfubolti 2.4.2020 12:00 Elvar Már valinn bakvörður ársins í Svíþjóð Leikstjórnandinn lék frábærlega á sínu fyrsta tímabili í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 2.4.2020 11:36 « ‹ 237 238 239 240 241 242 243 244 245 … 334 ›
Lárus nýtti sér upp uppsagnarákvæði og er hættur með Þór Körfuboltaþjálfarinn Lárus Jónsson er hættur með Þór Akureyri sem leikur í Dominos-deild karla en þetta var tilkynnt á vef félagsins seint í gærkvöldi. Körfubolti 15.4.2020 07:26
Halldór Karl allt í öllu í þjálfun Fjölnis Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Halldór Karl Þórsson um að stýra báðum meistaraflokksliðum félagsins auk þess að gegna starfi yfirþjálfara yngri flokka. Körfubolti 14.4.2020 21:15
Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. Körfubolti 14.4.2020 21:00
Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. Körfubolti 14.4.2020 18:10
Tomsick til liðs við Tindastól Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick mun spila á ný undir stjórn þjálfarans Baldurs Þórs Ragnarssonar á næstu leiktíð en hann hefur samið við Tindastól. Körfubolti 14.4.2020 17:50
NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. Körfubolti 14.4.2020 10:15
Vanessa Bryant: Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns Í gær voru fjögur ár síðan að Kobe Bryant bauð upp á einn flottasta endi sögunnar á ferli leikmanns í NBA-deildinni. Körfubolti 14.4.2020 08:30
Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. Körfubolti 13.4.2020 23:00
Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. Körfubolti 11.4.2020 21:33
Milka áfram í Keflavík Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð. Körfubolti 10.4.2020 18:30
Segja að félögin eigi að standa við samninga þó að víða þurfi að finna samkomulag um skerðingu Stjórn Þjálfarafélags Íslands í körfubolta sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag þar sem hvatt er til þess að félögin finni sanngjarna lausn hvað varðar þjálfara í hreyfingunni á þessum erfiðu tímum. Körfubolti 10.4.2020 14:45
Tveggja metra reglan virt þegar Mario framlengdi til tveggja ára Mario Matasovic hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Njarðvík og mun því leika með liðinu næstu tvö tímabil en félagið staðfesti þetta í gærkvöldi. Körfubolti 10.4.2020 12:15
Martin stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni Martin Hermannsson, leikmaður Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni en samningur hans við þýska liðið rennur út í sumar. Körfubolti 9.4.2020 14:00
Phil Jackson sagði „sjáumst næsta sumar“ en Shaq og Kobe voru á öðru máli Uppáhaldsminning Shaquille O'Neal frá ferlinum var þegar Kobe Bryant gaf „svífandi“ sendingu á hann í sögulegum endurkomusigri á Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA 2000. Körfubolti 8.4.2020 16:00
Íslandsmeistarar dagsins: Miklir sigurvegarar bættu við í titlasafnið á þessum degi Kvennalið Keflavíkur og karlalið Njarðvíkur í körfubolta röðuðu inn Íslandsmeistaratitlunum eftir að sá fyrsti kom í hús hjá báðum á níunda áratugnum og sigurgangan hélt áfram á þessum degi. Körfubolti 8.4.2020 12:30
Fær allavega eitt tækifæri í viðbót til að koma Hamri upp í Domino´s deildina Máté Dalmay mun halda áfram þjálfari karlaliðs Hamars sem leikur í næst efstu deild. Dalmay lét KKÍ heyra það í kjölfar ákvörðunar sambandsins um að blása tímabilið hér heima af. Körfubolti 5.4.2020 23:00
Ölli einn sá erfiðasti sem Jón mætti - Hefði getað farið lengst okkar allra Jón Arnór Stefánsson segir að mögulega hefði Örlygur Aron Sturluson getað náð lengst allra íslenskra körfuboltamanna, hefði honum enst aldur til. Körfubolti 5.4.2020 22:00
„Tekur lang mest á andlegu hliðina“ Þetta er undarlegir tímar til að æfa hópíþróttir. Gaupi ræddi við Kára Jónsson og Vilhjálm Steinarsson um það hvernig þeir eru að tækla þessar skrítnu aðstæður sem íþróttafólk glímir við þessa dagana. Körfubolti 5.4.2020 19:30
Kobe innvígður í frægðarhöll NBA-deildarinnar í haust Kobe Bryant heitinn er einn þeirra átta sem verða tekin inn í frægðarhöll NBA þann 29. ágúst næstkomandi. Körfubolti 5.4.2020 07:00
Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 4.4.2020 19:00
Domino's Körfuboltakvöld: Spekingarnir tókust á í spurningakeppni Það var létt yfir mönnum í Domino‘s Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem keppt var í spurningakeppni úr smiðju þáttastjórnandans Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 4.4.2020 12:00
Átján ára körfuboltastrákur segist hafa keypti liðið sem hann spilaði með í Ástralíu Átján ára nýr eigandi körfuboltaliðs er líka á leiðinni í NBA en hann er ekki alveg búinn að fá grænt ljós hjá forráðamönnum NBL deildarinnar í Ástralíu. Körfubolti 3.4.2020 15:00
Íslandsmeistarar dagsins: Galdrakona frá Ísrael og langþráður titill eftir fullkomið tímabil KR-konur unnu loksins Íslandsmeistaratitilinn á þessum degi fyrir 21 ári síðan eftir að hafa tapað öllum fimm úrslitaeinvígum sinum sex ár þar á undan. Körfubolti 3.4.2020 12:30
Titlarnir blikna í samanburði við alla vináttuna Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir farsælan feril og segir annað en Íslands- og bikarmeistaratitla standa upp úr að ferli loknum. Körfubolti 2.4.2020 23:00
Elvar fékk óvænta viðurkenningu - Fagnaði ekki meistaratitlinum „Það var gaman að fá þessa viðurkenningu. Mér fannst þetta frekar óvænt,“ sagði Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur verið útnefndur bakvörður ársins í sænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 2.4.2020 19:30
Jón Arnór segir Brenton besta útlendinginn sem spilað hefur á Íslandi Jón Arnór Stefánsson segir að Brenton Birmingham sé besti erlendi leikmaðurinn sem hefur spilað hér á Íslandi. Brenton er í dag kominn með íslenskan ríkisborgararétt en Jón Arnór segir að hann hafi verið afar erfiður viðureignar. Körfubolti 2.4.2020 14:00
Íslandsmeistarar dagsins: Tíundi Íslandsmeistaratitilinn á fimmtán árum Anna María Sveinsdóttir þjálfaði Keflavíkurliðið og fór einnig fyrir liðinu innan vallar þegar Keflavíkurkonur unnu sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í kvennakörfunni á þessum degi fyrir sautján árum. Körfubolti 2.4.2020 12:30
Jón Arnór: Annað hvort elskaru hann eða hatar og ég er einn af þeim sem dýrka hann Jón Arnór Stefánsson ber Pavel Ermolinskij vel söguna en Pavel var einn þeirra sem komust í fimm manna úrvalslið Jóns Arnórs sem hann hefur leikið með í gegnum magnaðan feril. Körfubolti 2.4.2020 12:00
Elvar Már valinn bakvörður ársins í Svíþjóð Leikstjórnandinn lék frábærlega á sínu fyrsta tímabili í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 2.4.2020 11:36