Körfubolti Rúnar Ingi: „Við munum ekki mæta í úrslitakeppnina saddar“ Njarðvík mætti í Dalhús í gær í stórleik umferðarinnar í Subway-deildinni þar sem liðið tapaði með fjórum stigum gegn Fjölni, 80-76. Tapið í gær skiptir litlu máli í stóra samhenginu að mati þjálfara liðsins, Rúnari Inga Erlingssyni. Körfubolti 3.3.2022 07:00 Dagný Lísa: „Ég var ekki að fara að tapa þessum leik“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar sátt eftir 4 stiga sigur Fjölnis á Njarðvík í Dalhúsum í kvöld, 80-76. Körfubolti 2.3.2022 23:30 Lovísa Björt: Höldum áfram að reyna að narta í toppliðin Lovísa Björt Henningsdóttir átti góðan leik þegar Haukar unnu öruggan sigur gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta kvenna í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 2.3.2022 23:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 74-53 | Hafnfirðingar halda enn í við topplið deildarinnar Haukar fóru með 76-58 sigur af hólmi þegar liðið fékk Keflavík í heimsókn í Subway-deild kvenna í körfubolta í Ólafssal í kvöld. Haukakonur hafa þar af leiðandi unnið síðustu þrjá leiki sína en Haukar eru með 24 stig í fjórða sæti deildarinnar. Körfubolti 2.3.2022 22:15 Frábær fyrsti leikhluti hjá Grindavík skilaði sigri á Breiðablik Eftir átta tapleiki í röð vann Grindavík langþráðan sjö stiga sigur á Breiðablik á heimavelli í Subway-deildinni í kvöld, 80-73. Körfubolti 2.3.2022 21:00 Fjölnir eitt á toppi Subway-deildar Fjölnir vann Njarðvík í stórleik kvöldsins í Subway-deild kvenna í Dalhúsum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tíman eins og allar viðureignir liðanna til þessa á tímabilinu. Körfubolti 2.3.2022 20:45 Kvennalið sektað um 64 milljónir króna fyrir að fljúga eins og karlaliðin Í sumum atvinnumannadeildum heimsins er hreinlega bannað að hugsa of vel um leikmenn sína. Þá erum við ekki að tala um laun eða launaþak heldur ferðalög leikmanna á milli leikja. Körfubolti 2.3.2022 13:31 Enn tapar Lakers Þrátt fyrir að hafa misst niður gott forskot vann Dallas Mavericks góðan sigur á Los Angeles Lakers, 104-109, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 2.3.2022 08:00 FIBA bannar Rússum keppni og Ísland gæti komist á HM Alþjóða körfuknattleikssambandið, FIBA, hefur ákveðið að banna Rússneskum landsliðum og dómurum að taka þátt í mótum á vegum sambandsins um óákveðinn tíma vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rússar eru með Íslendingum í riðli í undankeppni HM karla. Körfubolti 1.3.2022 15:25 Morant skoraði 52 stig, tróð yfir tröllkarl og fékk risa hrós frá Iverson Ja Morant setti persónulegt met þegar hann skoraði 52 stig í sigri Memphis Grizzlies á San Antonio Spurs í NBA-deildinni í nótt. Hann fékk klapp á bakið frá gamalli NBA-hetju. Körfubolti 1.3.2022 08:31 Lögmál leiksins: „Simmons fer örugglega bara grátandi inn í klefa“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál Leiksins en þar er farið yfir NBA-deildina í körfubolta. Heit umræða skapaðist í kringum mögulegt einvígi Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets í úrslitakeppninni. Körfubolti 1.3.2022 07:00 „Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. Körfubolti 28.2.2022 17:01 Jordan myndbandið í Bulls-höllinni kveikti í stjörnu mótherjanna Chicago Bulls hugsar sig kannski aðeins betur um hvaða myndbönd þeir sýna í hléum á leikjum sínum. Þeir hefðu betur sleppt því í leiknum á móti Memphis Grizzlies um helgina. Körfubolti 28.2.2022 12:31 Mögnuð endurkoma Dallas í lokaleikhlutanum | Vandræði Lakers halda áfram NBA-deildin í körfubolta bauð upp á átta leiki í nótt. Þar á meðal vann Dallas Mavericks magnaðan endurkomusigur gegn Golden State Warriors, 107-101, eftir að hafa verið 19 stigum undir í fjórða leikhluta, og vandræði Los Angeles Lakers halda áfram eftir 28 stiga tap gegn New Orleans Pelicans, 123-95. Körfubolti 28.2.2022 07:28 Umfjöllun: Ítalía - Ísland 95-87 | Ítalir númeri of stórir á heimavelli Ítalía lagði Ísland 95-87 í Bologna á Ítalíu fyrr í kvöld í fjórðu umferð undankeppni HM í körfubolta. Íslendingar byrjuðu mjög vel og náðu að nýta styrkleika sína mjög vel og voru með forskotið þegar einn leikhluti var búinn. Ítalir náðu þó vopnum sínum, sigu fram úr í öðrum leikhluta og sigldu síðan sigrinum heim í seinni hálfleik. Körfubolti 27.2.2022 22:00 Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.2.2022 21:23 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 83-93 | Góð ferð Fjölniskvenna í Smárann Fjölnir hafði betur gegn Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur voru 83-93. Körfubolti 27.2.2022 20:00 Irving sá um Bucks Það voru sex leikir í NBA deildinni í nótt en það var mikið skorað í flestum leikjum næturnar. Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu gegn Brooklyn Nets þökk sé stórleik hins umdeilda Kyrie Irving. Körfubolti 27.2.2022 10:00 Leik Hollands og Rússlands frestað Ísland mætir Ítalíu í kvöld í Bologna í H-riðli undankeppni HM í körfubolta. Á sama tíma átti að fara fram leikur Hollands og Rússlands í sama riðli en þeim leik hefur nú verið frestað. Körfubolti 27.2.2022 09:30 Tryggvi í liði umferðarinnar hjá FIBA Tryggvi Snær Hlinason átti stórkostlega frammistöðu þegar íslenska landsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Ítalíu í Hafnarfirði síðastliðið fimmtudagskvöld. Körfubolti 27.2.2022 08:01 Sara stigahæst hjá Phoenix í undanúrslitaleiknum Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í liði Phoenix Constanta sem þó tapaði með 23 stigum gegn Satu Mare, 67-90, í undanúrslitum rúmensku bikarkeppninnar í körfubolta. Körfubolti 26.2.2022 18:34 Clippers unnu baráttuna um borg englana Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Tveir þeirra fóru alla leið í framlengingu en LeBron James og félögum tókst ekki að knýja fram framlegingu í Los Angeles. Körfubolti 26.2.2022 09:30 Sverrir Þór tekur við Grindavík Sverrir Þór Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari liðs Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta. Grindvíkingar hafa verið án þjálfara síðan Daníel Guðni Guðmundsson var látinn taka poka sinn á dögunum. Körfubolti 25.2.2022 17:30 Svaramaðurinn tróð yfir hann í brúðkaupsveislunni Hvað eru óvinir þegar þú átt svona vini? Brúðgumi nokkur í Bandaríkjunum hélt að hann væri óhultur fyrir prakkarastrikum vinahópsins á stóru stundinni sinni en annað kom á daginn. Körfubolti 25.2.2022 16:45 Shaq gaf ellefu manna fjölskyldu tvo bíla Bandaríska körfuboltagoðsögnin Shaquille O'Neal er þekktur fyrir manngæsku sína og rausnarskap og enn eitt dæmi um það er nú komið fram í dagsljósið. Körfubolti 25.2.2022 13:30 Ísland hefur ekki tapað heimaleik með Martin í búning í meira en fjögur ár Íslenska körfuboltalandsliðið vann frábæran sigur á sterku liði Ítala í Ólafssal í gær en íslensku strákarnir lönduðu sigri eftir tvær framlengingar. Körfubolti 25.2.2022 11:31 Heiðursstúkan: Hvor veit meira um Subway-deildina? Brynjar eða Pavel? Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en þriðji þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Körfubolti 25.2.2022 11:00 Jón Axel búinn að græja veitingastað í Bologna Jón Axel Guðmundsson er á leið til Bologna á Ítalíu, þar sem hann spilaði fyrri hluta leiktíðar, til að mæta Ítölum öðru sinni í undankeppni HM í körfubolta. Ísland vann þegar liðin mættust í Ólafssal í gær í tvíframlengdum trylli. Körfubolti 25.2.2022 10:01 Stórkostleg frammistaða Tryggva í gær rústaði gamla framlagsmeti FIBA Enginn hefur skilað hærra framlagi til síns liðs í undankeppni Evrópu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason gerði í sigri á Ítölum í Ólafssalnum á Ásvöllum í gær. Körfubolti 25.2.2022 09:32 Síðastur til að ná þessu í Bulls-búningi var Jordan fyrir þremur áratugum Phoenix Suns og Chicago Bulls héldu áfram sigurgöngu sinni þegar NBA-deildin í körfubolta fór aftur af stað eftir hlé vegna Stjörnuleiksins. Phoenix hefur nú unnið nítján sigra í síðustu tuttugu leikjum. Körfubolti 25.2.2022 07:30 « ‹ 141 142 143 144 145 146 147 148 149 … 334 ›
Rúnar Ingi: „Við munum ekki mæta í úrslitakeppnina saddar“ Njarðvík mætti í Dalhús í gær í stórleik umferðarinnar í Subway-deildinni þar sem liðið tapaði með fjórum stigum gegn Fjölni, 80-76. Tapið í gær skiptir litlu máli í stóra samhenginu að mati þjálfara liðsins, Rúnari Inga Erlingssyni. Körfubolti 3.3.2022 07:00
Dagný Lísa: „Ég var ekki að fara að tapa þessum leik“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar sátt eftir 4 stiga sigur Fjölnis á Njarðvík í Dalhúsum í kvöld, 80-76. Körfubolti 2.3.2022 23:30
Lovísa Björt: Höldum áfram að reyna að narta í toppliðin Lovísa Björt Henningsdóttir átti góðan leik þegar Haukar unnu öruggan sigur gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta kvenna í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 2.3.2022 23:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 74-53 | Hafnfirðingar halda enn í við topplið deildarinnar Haukar fóru með 76-58 sigur af hólmi þegar liðið fékk Keflavík í heimsókn í Subway-deild kvenna í körfubolta í Ólafssal í kvöld. Haukakonur hafa þar af leiðandi unnið síðustu þrjá leiki sína en Haukar eru með 24 stig í fjórða sæti deildarinnar. Körfubolti 2.3.2022 22:15
Frábær fyrsti leikhluti hjá Grindavík skilaði sigri á Breiðablik Eftir átta tapleiki í röð vann Grindavík langþráðan sjö stiga sigur á Breiðablik á heimavelli í Subway-deildinni í kvöld, 80-73. Körfubolti 2.3.2022 21:00
Fjölnir eitt á toppi Subway-deildar Fjölnir vann Njarðvík í stórleik kvöldsins í Subway-deild kvenna í Dalhúsum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tíman eins og allar viðureignir liðanna til þessa á tímabilinu. Körfubolti 2.3.2022 20:45
Kvennalið sektað um 64 milljónir króna fyrir að fljúga eins og karlaliðin Í sumum atvinnumannadeildum heimsins er hreinlega bannað að hugsa of vel um leikmenn sína. Þá erum við ekki að tala um laun eða launaþak heldur ferðalög leikmanna á milli leikja. Körfubolti 2.3.2022 13:31
Enn tapar Lakers Þrátt fyrir að hafa misst niður gott forskot vann Dallas Mavericks góðan sigur á Los Angeles Lakers, 104-109, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 2.3.2022 08:00
FIBA bannar Rússum keppni og Ísland gæti komist á HM Alþjóða körfuknattleikssambandið, FIBA, hefur ákveðið að banna Rússneskum landsliðum og dómurum að taka þátt í mótum á vegum sambandsins um óákveðinn tíma vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rússar eru með Íslendingum í riðli í undankeppni HM karla. Körfubolti 1.3.2022 15:25
Morant skoraði 52 stig, tróð yfir tröllkarl og fékk risa hrós frá Iverson Ja Morant setti persónulegt met þegar hann skoraði 52 stig í sigri Memphis Grizzlies á San Antonio Spurs í NBA-deildinni í nótt. Hann fékk klapp á bakið frá gamalli NBA-hetju. Körfubolti 1.3.2022 08:31
Lögmál leiksins: „Simmons fer örugglega bara grátandi inn í klefa“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál Leiksins en þar er farið yfir NBA-deildina í körfubolta. Heit umræða skapaðist í kringum mögulegt einvígi Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets í úrslitakeppninni. Körfubolti 1.3.2022 07:00
„Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. Körfubolti 28.2.2022 17:01
Jordan myndbandið í Bulls-höllinni kveikti í stjörnu mótherjanna Chicago Bulls hugsar sig kannski aðeins betur um hvaða myndbönd þeir sýna í hléum á leikjum sínum. Þeir hefðu betur sleppt því í leiknum á móti Memphis Grizzlies um helgina. Körfubolti 28.2.2022 12:31
Mögnuð endurkoma Dallas í lokaleikhlutanum | Vandræði Lakers halda áfram NBA-deildin í körfubolta bauð upp á átta leiki í nótt. Þar á meðal vann Dallas Mavericks magnaðan endurkomusigur gegn Golden State Warriors, 107-101, eftir að hafa verið 19 stigum undir í fjórða leikhluta, og vandræði Los Angeles Lakers halda áfram eftir 28 stiga tap gegn New Orleans Pelicans, 123-95. Körfubolti 28.2.2022 07:28
Umfjöllun: Ítalía - Ísland 95-87 | Ítalir númeri of stórir á heimavelli Ítalía lagði Ísland 95-87 í Bologna á Ítalíu fyrr í kvöld í fjórðu umferð undankeppni HM í körfubolta. Íslendingar byrjuðu mjög vel og náðu að nýta styrkleika sína mjög vel og voru með forskotið þegar einn leikhluti var búinn. Ítalir náðu þó vopnum sínum, sigu fram úr í öðrum leikhluta og sigldu síðan sigrinum heim í seinni hálfleik. Körfubolti 27.2.2022 22:00
Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.2.2022 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 83-93 | Góð ferð Fjölniskvenna í Smárann Fjölnir hafði betur gegn Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur voru 83-93. Körfubolti 27.2.2022 20:00
Irving sá um Bucks Það voru sex leikir í NBA deildinni í nótt en það var mikið skorað í flestum leikjum næturnar. Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu gegn Brooklyn Nets þökk sé stórleik hins umdeilda Kyrie Irving. Körfubolti 27.2.2022 10:00
Leik Hollands og Rússlands frestað Ísland mætir Ítalíu í kvöld í Bologna í H-riðli undankeppni HM í körfubolta. Á sama tíma átti að fara fram leikur Hollands og Rússlands í sama riðli en þeim leik hefur nú verið frestað. Körfubolti 27.2.2022 09:30
Tryggvi í liði umferðarinnar hjá FIBA Tryggvi Snær Hlinason átti stórkostlega frammistöðu þegar íslenska landsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Ítalíu í Hafnarfirði síðastliðið fimmtudagskvöld. Körfubolti 27.2.2022 08:01
Sara stigahæst hjá Phoenix í undanúrslitaleiknum Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í liði Phoenix Constanta sem þó tapaði með 23 stigum gegn Satu Mare, 67-90, í undanúrslitum rúmensku bikarkeppninnar í körfubolta. Körfubolti 26.2.2022 18:34
Clippers unnu baráttuna um borg englana Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Tveir þeirra fóru alla leið í framlengingu en LeBron James og félögum tókst ekki að knýja fram framlegingu í Los Angeles. Körfubolti 26.2.2022 09:30
Sverrir Þór tekur við Grindavík Sverrir Þór Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari liðs Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta. Grindvíkingar hafa verið án þjálfara síðan Daníel Guðni Guðmundsson var látinn taka poka sinn á dögunum. Körfubolti 25.2.2022 17:30
Svaramaðurinn tróð yfir hann í brúðkaupsveislunni Hvað eru óvinir þegar þú átt svona vini? Brúðgumi nokkur í Bandaríkjunum hélt að hann væri óhultur fyrir prakkarastrikum vinahópsins á stóru stundinni sinni en annað kom á daginn. Körfubolti 25.2.2022 16:45
Shaq gaf ellefu manna fjölskyldu tvo bíla Bandaríska körfuboltagoðsögnin Shaquille O'Neal er þekktur fyrir manngæsku sína og rausnarskap og enn eitt dæmi um það er nú komið fram í dagsljósið. Körfubolti 25.2.2022 13:30
Ísland hefur ekki tapað heimaleik með Martin í búning í meira en fjögur ár Íslenska körfuboltalandsliðið vann frábæran sigur á sterku liði Ítala í Ólafssal í gær en íslensku strákarnir lönduðu sigri eftir tvær framlengingar. Körfubolti 25.2.2022 11:31
Heiðursstúkan: Hvor veit meira um Subway-deildina? Brynjar eða Pavel? Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en þriðji þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Körfubolti 25.2.2022 11:00
Jón Axel búinn að græja veitingastað í Bologna Jón Axel Guðmundsson er á leið til Bologna á Ítalíu, þar sem hann spilaði fyrri hluta leiktíðar, til að mæta Ítölum öðru sinni í undankeppni HM í körfubolta. Ísland vann þegar liðin mættust í Ólafssal í gær í tvíframlengdum trylli. Körfubolti 25.2.2022 10:01
Stórkostleg frammistaða Tryggva í gær rústaði gamla framlagsmeti FIBA Enginn hefur skilað hærra framlagi til síns liðs í undankeppni Evrópu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason gerði í sigri á Ítölum í Ólafssalnum á Ásvöllum í gær. Körfubolti 25.2.2022 09:32
Síðastur til að ná þessu í Bulls-búningi var Jordan fyrir þremur áratugum Phoenix Suns og Chicago Bulls héldu áfram sigurgöngu sinni þegar NBA-deildin í körfubolta fór aftur af stað eftir hlé vegna Stjörnuleiksins. Phoenix hefur nú unnið nítján sigra í síðustu tuttugu leikjum. Körfubolti 25.2.2022 07:30